Vísir - 20.10.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1927, Blaðsíða 4
y l s i b Nokkrip 50 kg. kútar af fyrsta flokks dilkakjöti til sölu* I. Brynjólfsson & Kvaran, toiisl Selör BBfl Golumbia Berið hina nýjn COLUMBÍA grammofóna saman við hinar bestu tegnndfr aðrar, sem hér ern á boðstól- nm og mnnn þér þá ekki vera í vala nm hvaða tegnnd þér elgið að kanpa. FALKINN, Nýkomid: Perur, Epli, Vínber, Laukur o. fl. H/F. F. H. KJARTANSSON & CO. Símar: 1&20 og 2013. Spáspilin eftir hina heimsfrægu frönsku spákonu, Lenormand eru kom- in aftur. Einnig bamaspil á 50 au. og Whistspil frá 75 au. K. Einarsson & Bankastræti 11. Sími 915 sem pantað hafa spaðkjöt hjá mér, eða ]>á beint frá Sigurði kaupfélagsstjóra pórðarsyni á Laugahóli, geri svo vel að vitja afhendingaseðla til mín, og greiða mér andvirði kjötsins um leið. Snorri Jóhannsson, Sími 503. Nýkomið afbragðsvænt hangikjöt norðan af Ströndum. K Æ F A o. fl. Versl. Olðfs Matitifassonor Sími 1914. Líndargötu 8 E. SOOOOÍXiOOOÍXXXXSOOOOOOOOÍÍOÍ SKADTAR Lægst verð. Sportvörahús Reykjavihnr. (Einar Björnsson.) xiooooooootxxxxioooooboooo; K.F.U.K. A-D. Fundur annað kvöld kl 8Vn. Alt kvenfólk velkomið. r HUSNÆÐI 1 Reglusamur maður getur fengið leigt með öðrum. Óðins- götu 20. (1006 Sólríkt, gott herbergi fæst til leigu á Skólavörðustig 16. (1008 Ábyggilegur maður getur feng- ið leigt forstofuherbergi með öðrum. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 643, kl. 12—1 og 6—7. (996 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast um mánaðamótin. Aðeins tvent í heimili. Uppl. í sima 790. (995 Stór, sólrík stofa til leigu fyr- ir bamlaust fólk og ef til vill pláss að elda í. Ari Eyjólfsson, Laugaveg 108. (991 Herbergi, gott fyrir 2 verka- menn til leigu á Bergstaðastræti 9 B. Fæði og þjónusta á sama stað. (986 Stór stofa til leigu meö nýtísku þægindum á Bárugötu 2. Sími 1084. (1019 Tvö herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Húsaleiga borgtrö fyrir- fram ef óskaö er. Uppl. hjá Mar- teini Einarssyni kaupm.' (1018 Lítiö herbergi til leigu viö mið- bæinn. Klapparstíg 27. (1012 Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Iiverfisgötu 100 A. (1011 1 stofa og eldliús óska barn- laus hjón eftir, nú þegar eða um næstu mánaðamót. Góð um- gengni: Skilvís greiðsla. Uppl. Síma 2103 eða Bárugötu 4. (1001 I KENSLA Get bætt við nokkrum stúlkum í liann- yrðatíma. Jóhanna Andersson. Laugaveg 2. Kenni byrjendum ensku. Lágt kenslugjald. Matthías Guðbjörns- son, Túngötu 42. Heima n—12 f. h. og 6—7 síöd. (1020 Reikning, dönsku og ensku kennir Sigurður Sigurðsson frá Iválfafelli, Iiverfisgötu 40. Heima kl. 12—2. (1010 Kenslu í orgelspili, ensku og dönsku byrja eg 20. þ. m. — Samigjarnt kenslugjald. Við- talstími kl. 11—12 f. h. og 6—7 síðd. S. Heiðar, Skólavörðustig 28, uppi. (914 Nokkrar stúlkur geta komist að að læra allskonar lérefta- sauin. Uppl. Stýrimannastíg 12 eða í síma 1346. (920 FÆÐI | ___ Fæði selt á Grettisgötu 48. Húsnæði getur komið til mála. Hvergi sanngjamara verð. (1027 Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó- stræti 2. (529 Gott, ódýrt fæði, einnig þjón- usta, fæst á Laugaveg 50 B. (938 Nokkrir. menn geta fengið fæði á Laugaveg 24 C. Verð kr. 17,50 á viku. (944 Fæði fæst. Uppl. í búðinni á Grundarstíg 12. (942 í TILKYNNIN G l Saumastofa min er flutt af Láugaveg 40, á Týsgötu 4 B. Stúlka getur komist að að læra sauma. Margrét Magnúsdóttir. (1004 Tek til sölu hús og fasteignir. Matthías Guðbjörnsson, Túngötu 42. Heima kl. 11—12 f. h. og kl. 6—7 síðd. (1021 Sá, sem tók í misgripum karl- mannsreiðhjól við versl. Klöpp, Laugaveg 28 í gær, er vinsamlega beðinn að skila því á Hverfisgötu 102 og taka sitt. (1017 Hestar teknir í fóður suður í Leiru* Uppl. á Bergþórugötu 6 B. (969 Frá deginum í dag hættum við kjötsölu á Laugaveg 33, en Iíjötbúðin á Laugaveg 76 held- ur áfram. Kaupfélag Grímsnes- inga. (1029 TAPAÐ-FUNDIÐ Peningar hafa fundist. Uppl. á Laugaveg 48, kjallaranum. (1005 Lyklar hafa tapast. A. v. á. (999 Tapast hefir silfurlmífur í miðbænum í gær. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (994 Kvenveski tapaðist í gær á Frakkastígnum. — Skilist á Frakkastíg 20. (993 Kvenúr, var skilið eftir á Hótel Hafnarfjörður síðastlið- inn sunnudag. Skilist á afgr. Vísis, g'egn greiðslu auglýsing- arinnar. (992 r VINNA Veislur. Vanur matsveinn tekur að sér matartilbúning við stærri og smærri veislur. Uppl. í sima 161, kl. 5—6 síðd. (1014 Ungur maður, vanur versl- unarstörfum óskar eftir atvinnu A. v.á. (1007 Góð stúlka óskast til Hafnar- fjarðar í vist til nýárs. Uppl., Grettisgötu 57 B, uppi, 10—1 og 4—8. (1000 Stúlka óskar eftir vist á fá- menmi heimili. A. v. á. (997 Stúlka óskar eftir vinnu síð- ari hluta dags. A. v. á. (987 Stúlka óskast í vist. Sími 1326. Arnþrúður Bjarnadóttir. (1026 Á Bergþórugötu 9 eru saumað- ir kjólar, kápur og drengjaföt. Á sama stað tekur stúlka aö sér þvotta í húsum. (1022 Tek að mér uppsetningu vegg- og gólfflísa. Guttormur Andrésson, Laufásveg 54. Sími 1639. (909 Karlmanna- og drengja-fatn- aðir, upphlutsskýrtur og upp- hlutir saumað, einnig stykkjuð og pressuð föt. Sömuleiðis eru menn teknir i þjónustu. Amt- mannsstíg 6, kjallaranum. (964 Allskonar sjóklæði í borin. Á- byggileg vinna með sanngjömu verði. —* NB. Tekur 3 vikur aS fullbera fötin og eru geymd í 3 mánuði. Sjóklæðagerðin. (73® r KAUPSKAPUR Verslun B. F. Magnússonar, Óðinsgötu 32, selur góða og nýja kæfu. (1003 Nýkomið hekiusilkl í mörgum litum. Jóhanna Andersson. Laugaveg 2. Föt seld með tækifærisverði í Fischerssundi 3, hjá Hansínu. (1002 Komið með það, sem þið þurfið að selja og spyrjið eftir þvi, sem ykkur vantar. Forn- salan, Hverfisgötu 40. — Hefi kaupanda að: grammófón, litlu skrifborði. Til sölu peysuföt sem ný, dragt, uppsettur refur o. fl. o. fl. — Fornsalan. (998 Afsláttarhestur óskast. Urð- arstíg 6. Sími 1366. (990 Útvarpstæki til sölú. Bragá- götu 36. (989 Lítill, notaður kolaofn óskast til kaups. Uppl. í síma 2064. (988 Vandað tveggja manna rúm er til sölu með góðu verði. Einnig ljósakróna, þriálmuð. Laugaveg 43 B. _ (1028 Lítill ofn til sölu á Njálsgötu 38. (1025 Barnavagga til sölti á Grettis- götu 28B. (1024 Myndin af Wolfi, þar sem hann situr á fiygelinu, er komin. Hljóð- færahúsiö. (1023 Snemmbær kýr til sölu. Uppl i Mími. Sími 280. (1016 Toiletkommóða óskast til kaups. A. v. á. (1015 . Ung, siðbær kýr til sölu. A. v,- á. (1013, Besta og ódýrasta uppkveikjan er mór, 2 kr. pokinn, heimfluttur ti! kaupenda. Pöntunum veitt mót- taka í Ingólfsstræti 21 C eða í síma 619. (1009 Blátt cheviot, stærst úrval, lægst verð. H. Andersen & Sön. m Barnagummístígvél, Ágætt lag. Verð aðeins kr. 9.50. pórður Pétursson & Co. (754 Fata- og frakkaefni nýkomin í stóru úrvali. Lækkað verð. — H. Andersen & Sön. (637 Gólfdúkar. Mjög miklar birgðir fyrirliggjandi. — AUrfi lægsta verð. — Þórður Pétursson & Co. (626 Hljóðdósir, fjaðrir o. m. fl. til grammófóna, allskonar viðgerðir á sama stað. Jóhann Búason, Vesturgötu 17. Símí 2239. (954 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.