Vísir - 22.10.1927, Page 3

Vísir - 22.10.1927, Page 3
v . r r Haust, —o— í Ránar faðm er sólin sigin. Hún sefur þreytt af göngu dags. í vestur lialda húmsins fákar. )>eir hrista um loft liið brúna fax. Úr sporum þeirra dimman drýpur sem dögg, er klæðir f jall og skóg. þ>eir fela lctt og hópinn halda, uns hófar troða bláan sjó. Frá hljómi dagsins hug minn kallar svo h.yldjúp þögn um loft og grund, sem straumur tímans staðar nemi, og stund og aldir falli í hlund. Er lífið all í felur farið? Hvert flýðu björg, sem gnæfðu hæst? Iivert svifu allir sumar-gaukar? Hvort sukku jarðarblómin glæst? Rú fleyga stund, sem komst og kvaddir, Eg' kalla ljóð mitt eftir þér. En þú ert burtn frá mér farin í fjarska þánn, sem enginn sér. Að grípa strá, sem féll í fossinn, að finna tár, sem hrundu í mar, er lieimskra manna ráð að reyna. — Svo rennur burtu flest, sem var. En hví skal víla vaskur maður, þótt verði á hjörtum draumum hik? pví andann hæst frá dufti draga hin dýpslu sorgar-augnablik. pví skal eg allan söknuð syngja með sumarróm í tómið hljótt og unað vorsins óði vígja, þótt um mig falli húm þitt, nótt. Mér vaxið liefir oft i augum, hve aumt er þetta jarðlífs hold. Hin litla stund að lifna og deyja og leggjast svo í freðna mold! Nú finst mér litið óttaefni, að eignast hvíld með fjólu og reyr, en vita glóa gullnar töflur i grasi þvi, sem aldrei deyr. pú kæra vor, í sólar sindri eg sá þig eins og friða hrund með geislahadd um enni og axlir, og öllum fékstu blóm í mund. Og ellin hlaut að yngja sporið. þú æskulýðnum kendir flug. En nóttin ’varð áð dýrðar degi, sem drungasvefni hratt á bug. þ>að svifu um þig svana flokkar og sólskríkjur og þrasta fans. En allir hamrar opnir stóðu; þar inni steigstu mjúkan dans. Og álfameyjar minka þóttust. pótt rnörg sé fríð — það veit mín trú — var engin þar svo íturvaxin né átti slcrautið jafnt sem þú. j?ii gafst mér alla gleði þina, þú gafst mér alt, sem fegurst skin. Og vegánest i vetrarálfur það verður mér, uns nöttin dvín. þótt falli blóm og fenni skóga, þótt frost og býljir herji lönd, eg geng i Ijósi geisla þeirra, sem gaf mér, vor, þín milda hönd. Jón Magnússon. jMessur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson (fgnning). Kl. 5, gíra FriSrik Hallgrímsson (altar- isganga). í fríkirkjunni hér kl. 2, síra A’rni Sigurösson (ferming). í fríkirkjunni i Hafnarfiröi kl. 2 si'öd. síra Ólafur Ólafsson (miss- eraskifti). í Landakotskirkju : Hámessa kl. 0 árd. og kl. 6 sí'ðdegis gu'Ssþjón- usta með prédikun. í spítalakirkjunni i Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siöd. gu’ðsþjónusta með prédikun. Sjómannastofan: Guðsþjónusta kl. 6 á morgun. Síra Gu'ðmundur Einarsson talar. Allir velkomnir, í Hafnarfjarðarkirkju kl. x (ferming). - - Dánarfregn. Látin er í gærmorgun í Kaup- mannahöfn frú Jóna V. Fanöe, dóttir frú Sigþrúðar og Björns Kristjánssonar, alþm. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Auglýs- endur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í sunnudags- blaðið á afgreiðsluna i Aðal- stræíi 9 B (sírni 400) fyrir kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 verður tekið á móti þeim i Félagsprentsmiðj- unni (sími 1578). Eins og allir vita, er langbest aS auglýsa í Vísi. Leiðrétting. Það mun ekki alveg rétt, sem segir i Vísi i gær í greininni um Llelga lækni Tómasson, að hann sé þriðji íslenski lægknirinn, sem verður dr. med. við Khafnar-há- skóla. Hann mun verðá hinn fjórði. Því Jón Gíslason frá Mógilsá tók íyrstur íslendinga doktorsgráðu þar, rétt fyrir aldamótin 1800, en gerðist síðar læknir í Noregi. Nýir kaupendur fá Visi ókeypis það sem eftir er mánaðarins. Morgunblaðið er eitthvað að grobba af þvi i dag, að það muni vera víðlesnasta blað landsins og besta auglýsinga- Ijlaðið-. Þetta er vafalaust rangt. Vísir er áreiðanlega viðlesnastur allra blaða hér í Reykjavik og kaupeudaflestur. Hitt má vera, að Mgbl. fari eitthvað meira út um land, en þó skal ekkert um það fullyrt. Þá er vikið að því, að Mgbl. sé lesmálsmeira en önnur blöð. Það er satt. Lesmál Morgun- blaðsins er mikið að vöxtum. En hvernig er það lesmál að jafnaði? Ot í þá sálma mætti fara síðar, ef Mgbl. óskaði þess. Loks er því haldið fram, að Morgunblaðið sé ódýrasta blaðið. Orðalagið ber með sér, að ekki er átt við það, að blaðið sé ódýrast að tiltölu eftir efnismergð, heldur hitt, sem vera mun ný uppgötvun, að t. d. 200 sé lægri tala en 125. — Morgunblað- ið kostar 2 kr. á mánuði, en Vísir kr. 1.25. Listasafn Einars Jónssonar er opið fyrir almenning frá ld. t—3 siðd. á sunnudögum og mið- vikudögum. Leikhúsið. GleiSgosinn, hinn skemtilegi gamanleikiir, verður sýndur ann- að kveld. Aðgöngumiðar seldir í dag og ú morgun. Mishermi var það sem stóð hér í blaðinu í gær, að Magnús Kristjánsson, ráðherra, hefði verið meðal far- þegá i Lyru í fyrrakveld. Fregii- in var tekin eftir Morgunblaðinu. 3>anssýningar. Ásta Norðmann og Lilla Möller sýna þrjá dansa milli þátta, þegar leikið verður í kveld í Gamla Bíó. Aðra þrjá dansa ætla þær aö sýna milli jiátta annað kveld á sama stað. Verslunarmannafélag Rvíkur hélt framhaldsaðalfund í gær- kveldi í Kaupþingssalnum. Sam- jiyktar voru nokkrar lagabreyt- ingar og samkvæmt þeina kosia Hardol til að hreinsa W. C. skál- ar ætti að vera til á liverju lieimili. Kanpið eina dós í dag. verður sýnd í Nýja Bíó kl. Z á morgua (sunnud.) Aðgöngumiðar 1 kr. fuilopðnip. 50 au. börn. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Simi 2035. Sérlega ódýr flauel í mörgum lit- um, hentug i barnakápur og kjóla. varastjórn. í varastjórn voru kosnir: Leifur Þorleifsson bókari (varaformaður), Egill Guttorms- scn verslunarm., Halldór R. Gunn- arsson kaupm., Ásgeir Ásgeirsson verslunarm. og Árni Einarsson kaupm. Skátafélagið Ernir. Munið eftir æfingunni í fyrra- málið kl. lOþ^ í Bai'naskólan- urn. Fyrsti vetrardagur er í dag og tekur nú að kólna austan lands og norðan, en hcr er blíðuveður. Q Linoleum í miklar birgðir fyrirliggjandi c nm $ ■ 8 K3QOOOOOOOOOOOCXÍOQOOCOOOOO band af síra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Unnur Helgadóttir og Kristján Fr. Kristjánsson, bæði til beimilis í Mjóstræti 4. 60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Guðréux og Geir ívarsson í Örnólfsdal í Borgar- firði, foreldrar pórðar Geii’sson- ar lögreg'luþjóns. I. O. G. T. Bylgja. Fundur kl. 10 árdegis á morg- un á venjulegum stað. Dronning Alexandrine konx frá útlöndum í nótt. — Meðal farþega voru: porsteinn Forsteinssoix ' liagstofustjóri, Alan Gregg M. D., Pétur Gunn- arsson kaupm., Guðmundur Jónmundsson loftskeytamaðui', Jolian Sieixxen og frú frá Leitli, frú Juul frá ísafirði. Frá Vest- mannaeyjum komu Björn Ólafs- son kaupnx. og Stefán Pálsson lxeildsali. Trúlofanir. Síðastliðinn laug'ardag birtu trúlofun sína ungfrú Guðrún Elínmundardóttir frá Hellis- sandi og Guðmundur Kristins- son á Hæðarenda við Reykjavík. — Ennfremur hafa nýlega birt trúlofun sína ungfrú Kristrún Eiríksdóttir frá Bíldudal og Mag'nús Sveinsson í Leirvogs- tungu. — í gær birtu trúlofun sína ungfrú f’óra Einarsdóttir, pórsgötu 15, og stud. theol. Jakob Jónsson frá Hrauni. Andlitsmyndir af nokkrum Reykvíkingum, eftir Tlieo Henning, verða sýnd- ar í gluggum hjá Haraldi í kveld og á morgun, eu teilui- ingar eftir sama liöfund verða í búðargluggum hjá S. Ey- mundsson. í dag var Grettisbúð opnuð aftur á Grettisgötu 46. Eigandi er Þórunn Tónsdóttir. Hjúskapur. Síðastliðinn laugarclag voru gef- in saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Sigrún Sig- urðardóttir og Helgi Bjarnason, bæði til heimilis á Ivárastíg 2. — í dag verða géfin- sainan í hjóna- Bansleik halda Gootemplarar í kveld og hefst hann kl. 9 í G.T.húsinu. Dansleikur Skemtifélags Goodtemplara er annað kveld kl. 9, en ekki i kveld. Sjá augl. „Svava“ nr. 23. Fundur á morgun kl. 1 e. lx. Munið eftir sparisjóðnum. Skemti- legur fundur. Fjölmennið! Gæslurn. íþróttablaðið, 9.—11. tölublað, er nýlega konx- ið út. í því eru 16 greinar auk leik- mótaskýrslna, frétta og smávegis. Með þessu eru 36 myndir. Öllurn, sem eitthvað hugsa um iþrótta- og heilbrigðismál, er skylt að kaupa og lesa íþróttablaðið. — Nú verða ];essi síðustu tölublöð seld á göt- unurn á morgun, sunnudag, og verða þeir vonandi margir, sem kaupa það og lesa. — Þeir, sem vilja selja það, komi á Klappar- stíg 2 kl. io}4—n)4 árd. á morg- un til að fá blaðið. Afgrm. Gjafir til fátæku ekkjunnar í Suðurpól, afhentar Vísi: 20 kr. frá N. N., 5 lcr. frá Maju, 5 kr. fi'á Diddu Hansen. Áheit á Sírandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá G. M., 4 kr. frá L. G., 6 kr. frá B. J., 5 kr. frá N. f. N., 10 kr. frá S. S.,- 5 kr. frá Páli, 3 kr. (gamalt áheit)' frá N. N., 5 kr. G. G., 5 kr. fyá I.. G., 5 kr. frá ónefndri konu. g Frakkaefni feikna jirval. Ulsterefni nf* komin. Verðfö viS allra liæfl. 8 G. Bjarnason & Ejeldsted. sboooooooooocsíiísísísoooooooóí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.