Vísir


Vísir - 26.10.1927, Qupperneq 3

Vísir - 26.10.1927, Qupperneq 3
V 1 S I R Orð úr viðskiftamáli, lítið. kver, hefir Vísi veriö sent. Segir svo, me'ðal annars, í formála : ,,Orðasafn þetta hefir Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tekið sam- an með ráðum og atbeina verslun- armanna í Reykjavík. Hefir ekk- ert orð verið tekið i safnið, án þess að sérfræðingur í þeirri grein hafi goldiö því samþykki. Að sumu hafa konur úr L. F. K. R. unn- i5 .... “. 1 kveri þessn er mörgum útlendum orðum úr viðskiftamál- inu fengin góð islensk heiti. Og þó aö sumar þýöingarnar kunni að orka tvimælis, og margt standi enn til bóta, er kverið þó góðra gjalda vert, og bætir úr þrýnni þörf. Snjó hefir fest hér í nótt, í fyrsta sinni á vetr- mum. Guðspekifélagið. í kveld kl. 8þd veröur erindi flutt um grundvallaratriði guð- spekinnar. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag birtu trúlofun sina ungfrú Ellen Theó- dóra Sigurðardóttir, Óðinsgötu 14, og stud. med. Ingólfur Gíslason írá Papey. Iijúskapur. Síðastliðinn föstudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Berg- þóra Einarsdóttir og Ottó Mar- teinsson bakari, bæði til heimilis á Frakkastíg 26. A sunnudaginn voru gefin sam- ar. í hjónaband ungfrú Matthildur iHannibalsdóttir og Kristján Sæ- mundsson, Lindargötu 10 B. Síra Árni Sigurðsson gaf hvortveggi brúðhjónin saman. Maí seldi afla sinn í Englandi i gær fyrir 889 sterlingspund. Af veiðum komu í morgun Gyllir og Skalla- grímur. Þýskur botnvörpungur kom i morgun til þess að leita sér lítilsháttar viðgerðar. Skipstrand. í nótt strandaði þýskur botn- vörpungur í Höfnum. Hann heitir Billwárder og er frá Cuxhaven. Mannbjörg varð og koma skip- brqtsmennirnir hingað í dag. iþökufundur í kv’eld. Rætt um húsnæðismál- ið. Félagar beðnir að fjölmenna. Gjöf til ekkjunnar í Suðurpól, afhent A’ísi: 10 kr. frá G. K. Gjöf til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi: 10 kr. frá G. K. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndri, 4 kr. frá í. S., 5 kr. frá N. N. Ú., 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá í. B. S., 5 kr. frá V., 5 kr. frá ó- íiefndum. Fataefni og yfirfrakkaefni — úrval. Rykfrakkar fyrirliggjandi. G. Bjarnason & Fjeldsted. Manchester Kýkomið: Ullarpeysur, hvítar og bláar, handa fullorðnum. Drengjapeysur, margir litir. Prjónaföt handa börnum. Prjónakjólar, með og án buxna, handa telpum. Lítið inn og sannfærist um verð og gæði. Laugaveg 40. Sími 894. Frá Uestir-fslendinouB. —o--- FB. í október. Söngkenslu-starfsemi Brynjólfs ® Þorlákssonar. Um hana fer svo feldum orðum í grein í Heimskringlu sira Guð- mundur Árnason : „Það hlýtur að vera æði fyrirhafnarsamt, að æfa stóran söngflokk barna ogunglinga á stuttum tíma og geta látið hann svngja fjöldamörg lög — ýms þeirra fremur erfið, — næstum því óaðfinnanlega. — Þetta þrekvirki leysti B. Þ. af hendi véstur i Vatnabygðum í sumar. Söngflokk- ur, sem hátt á annað hundrað börn voru i, söng' undir stjórn hans á íslendingadeginum i Wynyard (bær i Saskatchewan-fylki). Mér er óhætt að segja, að fólk sem þar var, hlustaði með langmestri hrifn- íngu á sönginn, af öllu því, sem þar fór fram, og voru þó ágætar ræður fluttar þar. Smstilling radd- anna var afbragðsgóð, og hefir þurft mikla vandvirkni og tilsögn hjá söngstjóranum, til þess að henni yrði náð. En Brynjólfur er manna lægnastur og eljusamastur við söngkenslu. Bendir greinarhöf. siðan á, liversu mikla þýðing starf hans hafi frá jrjóðernislegu sjónar- miði, íslenskir ættjarðarsöngvar, sungnir af fólki, sem er fætt og upp alið í Vestureimi, hafi senni- lega rniklu meiri áhrif en „allar ræður og blaðagreinar uni viðhald ])jóðernisins, sem við getum feng- ið fólk til að hlusta á og lesa.“ Skorar greinarhöfundurinn á ís- lendinga að nota sér kenslustarf • senii Brynjólfs meira en gert hefir verið. — Brynjólfur hefir undan- farið dvalið við söngkenslu í ís- lendingabygðum í Nortli-Dakota, Bándaríkjunum. Hueitiuppskera í Canada. —o—— FB. í okt. Uppskera í Sléttufylkjum Canada. Uppskeran í Sléttufylkjunum í Canada var í septemberlok áætluð 805.866.956 mælar. Er það hæsta áætlun, er nokkru sinni hefir ver- ið gerð. Ætla rnenn, að þetta ár verði með allra bestu uppskeruár- um í sögu Canada, ef nýtingin verður sæmileg. Þótt áætlunin væri of há, J)á yrði misreikningur- inn að nema 30.000.000, til þess aö ekki jafnist hveitiuppskeran á við uppskeruna 1925, sem þó var ir.jög- góð. (Hkr.) Gfeymsla. Tökum reiðhjól til geymslu yfir veturinn, eins og áður. Sótt heim tii eigenda, ef þess er óskað. — Fálkinn. A, Úlaisson & Schram Aðalstræti 9. Sírni 1493. FYRIRLIGGJANDI: Saumgarn Bindigarn Segldúkur íborinn do. Trawlgarn Manilla Giftiig. í hjónasængurföt höfum við feng- ið hið langþráða fiður frá Breiða- fjarðareyjum, í yfirsængur, undir- sængur, kodda og svæfla, að ógleymdum æðardún. Komið giftir og ógiftir fyrst í Von. Reiðlilól tekin til geymslu. Gljábrensla á reiðhjólum í mörgum litum, svo sem svört, brún, græn og rauð, með og án strika. Full ábyrgð tekin á allri vinnu. Reiðhjðlaiverkstæðið 0nninn Laugaveg 20. Sfmi 1161. Fastar ferðir til Vifilsstaða frá Steindóri: Álla virka daga kl. 3 síðd. og alla sunnudaga kl. 12 og 3 síðd. Sími 581. K. F. U. M. U-D-fundur í kveld kl. 8^4. (Sölvi). Piltar 14—17 ára velkomnir. Höfurn fengið aftur „SnnFise6 ávaxta saltn og Cocosmjöl. Þóiðnr Sveinsson & Co. Simi 701. Blikkfötar 28 em. á 2,10 og 30-cm, á 2,40 Balar og þvottapottar galv. nýkomið. K Eiiarsssi & 8]ðrnssos. Bankastræti 11. Sfmi 915 Dráttarvextir. Þeir gjaldendur, sem ekki hafa að fullu goldið útsvar sitt til bæjarsjóðs Reykjavíkur þann 1. nóvember næstkomandi, verða að greiða dráttarvexti. Bœjargjaldkerinn. Á Ólafssoa & Schram Aðalstræti 9. Sími 1493. FYRIRLIGGJANDI: Vefnaðarvörur allsk. svo sem: Regnírakkar Regnkápur Fatnaður karla Skyrtur Flibbar Nærfatnaður Sokkar o. fl. SÍSÍÍÍÍQÍÍÍXHKÍÍ X X Sí S00ö0ö»0íl0«05 P/jðaavélar. Hinar margeftirspurðn prjónavélar, eru nú komnar aftur. Vörohúsið. SOÍXXXXXStXSÍSÍS! st st st sotso tsootststx og Hefðarfrúr meyjar nota altaf hið ekta austur landa ilmvatn Furlana. Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna gongu Fæst í smáglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. 1 heildsölu hjá H f. Efnage> ð Reykjavikur. SOÖQOOOOOtSOOt St X XSQOOOOOOQOt NotiO þessar vörnr, en um- fram alt gefið þær börn- nnnm. Þær halda lækninum frá helmllinn. sotsooooöoeoot st x xsoootsooöotx Hafið þið heyrt það! Verulega gott hestakjöt, reykt, á 65 aura pr. x/2 kg., reykt sauða- kjöt nýkomið, rjúpur koma dag- lega og verða seldar hamflettar (og spekkaðar) þeim, sem þess óska, eftir pöntunum. Talið altaf fyrst við Kjöt— búðina í Von, sími 1448 2 línur). Klakkar fagrar traustar ódýrar. léo SlpaiiSN 8 C«. Laugaveg 8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.