Vísir - 27.10.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FJlLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentamiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Finitudaginn 27. október 1927. 253 tbl. Gamla Bíó Hótel Imperial. '-Sjónleikur í 8 þáltum, eftir skáldsögu Lajos Biro. Aðalhlutverkið leikur: POLA NEGRI. Kvikmynd þessi gerist vorið 1915, er'Austurrikismenn og Rússar börðust í Austurríki. Myndin er efnisrik, afarspennandi og listavel leikin. u u u u u u Nýjar birgðir af allskonar inniskófatnaði úr Flóka og skinni, Ennfremur fjöldi teg. af Karla |og kvenna götu- og samkvæmisskðm. Barnaskófatnaður í stóru úrvali. Stefán Irnnnarsson Skóverslnn. Anstarstrætl 3. Hjúkrun. Katrín Kristjánsdóttir hjúkrunarkona, Grettisgötu 19 A, tekur að sér hjúkrunarstörf í heimahúsum. Hefir haft margra ára nám f ísle»skum og dönskum sjúkrahúsum. Góð meðmæli fyrir hendi. Júlíus Björnsson, [raftækjaverslnn - Simi 837 - rsíviikjnn. Nú eru nýju vörurnar komn- ar app. Óþpjótandi bipgðir af vönd- uðum ljósakrónum. Afap sknantlegir postulíns- kúplar með kögpi og án þess. Oerið svo vel að lita inn, LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR. Gleiðgosinn. Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraetz og Arthur Hoffmann verða leiknar i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—Ú2 og eftir kl. 2. Sími 12. Athygli fólks skal vakfn á þvi, að af sérstökum á- stæðnm verður ekkt leikið á sunnudaginn. Nýkomið: Crepe de Chine, einlitt og með bekkjum. Crepe Georgette. — Prjónasilki í mörgum litum. Svuntusilki. — Flauel í mörgum og fallegum litum. Silki undirföt. — Gardínutau mjög ódýr. Morgunkjólatau. — Flonel, hvítt og mislitt. Svuntur og Kyrtlar á börn. Sokkar úr silki, ull og baðmull. — Alpahúfur. Regnkápur. — Rykkápur og margt fleira. Verslunin fiullfoss. Sími 599. Laugaveg 3. Sement seljum við frá skipshlið í dag og á morgun, meðan á upp- skipun úr e.s. Nessund stendur. Upplýsingar á skrifstofu okkar. J. Þopláksson & Norðmann, Símar 103 og 1903. Nýja Bíó Hegnnm eld og vatn, Sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: TOM MIX og LUCY FOX 0. fl. Efnið í mynd þessari er mjög margbreytilegt og afar- spennandi eins og allar mynd- ir, sem Tom Mix leikur í. Skipsljðrafélsgið ALDAN. Fundur i kvöld kl. 8 í Kaupþingssalnum. Aríðandi að félagsmenn mæti. Stjðrnin, iOíSÖOÍSÍiOöeöí 5! Sí St StSOOOOOOOOO! 1 Vepslunin Goðafoss I %r Sími: 436. Laugaveg 5. ó Margar smekklegar ferm- ingar- og tækifæris-gjafir, veski, töskur og buddur, manecureetui frá kr. 2,50 upp í 24 kr., burstasett frá 5,75 upp í 40 kr., perlufest- ar, gullsteinhringir, skraut- skríni, silfurfingurbjargir, armbönd, skeiðar, hnífar, gafflar úr silfurpletti, silf- ur-serviettuhringir, marg- breytt seðlaveski handa fermingardrengjum o. m. fl. Gott er að versla í . Goðafoss sooööoeooöo; st st stsooootsoooooí Nýtt þorskalýsi frá Haraldi Böðvarssyni á Akranesi er nýkomið í Versl. Vísir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.