Vísir - 28.10.1927, Blaðsíða 2
V i S I R
Höfnm fyrfrljggjandi:
Islenskar kartöilnr.
Danskar kartöflnr.
Hvort-tveggja ágætar tegnndir.
) Bjðrn fi. BI9ÉI {
læknir.
—o—
Hann var fæddur 19. septem-
bermánaðar árið 1865 í Flatey
á Breiðafirði. Foreldrar hans
voru Gunnlaugur Blöndal,
sýslumaður í Barðastrandar-
sýslu og kona hans Sigríður
Sveinhjarnardóttir (rektors Eg-
ilssonar).
Hann lauk stúdentsprófi 4.
júlí 1885, en læknisprófi lauk
hann hér í læknaskólanum 28.
júní 1889.
Eftir það fór hann til Kaup-
mannahafnar og var þar á
sjúkraliúsum eitt ár, en árið
1890 var hann settur aukalækn-
ir í þingeyjarsýsiu austan Jök-
ulsár og gegndi þar læknisstörf-
um nokkur ár, en fluttist
skömmu fyrir aldamót vestur i
Húnavatnssýslu og stundaði
lækningar á Blönduósi fram til
ársins 1901, en þá varð hann
héraðslæknir í Miðfjarðarhér-
aði og þjónaði því fram til árs-
ins 1915, en það ár fekk hann
lausnfrá embætti sökum lieilsu-
bilunar.
pá fluttist hann hingáð til
Reykjavikur og var hér nokkur
ár, en síðustu árin var hann
norður á Siglufirði og þar and-
aðist hann 27. f. m. eins og áð-
ur er getið hér í blaðinu. Hann
hafði meiðst í sumar og lá
jafnan rúmfastur upp frá því.
Hann var kvæntur Sigríði
dóttur Carsten Möller, exam.
jur, og lifir hún mann sinn.
pau eignuðust sex börn, og' eru
þessi fimm á lífi: Soplius kaup-
maður á Siglufirði, Magnús
kaupm. á Akureyri, Gunnlaug-
ur listmálari, Kristjana og Sig-
riður, en einn sonur þeirra er
látinn; hann liét Sveinbjörn og'
var við læknisnám í Kaupmh.,
þegar hann andaðist.
Björn Blöndal var fríðleiks-
maður á yngri árum, eins og
hann átti ætt til, meðallagi iiár
og svaraði sér vel. Hann var
fjölhæfur maður og hneigður
til lista, ágætur söngmaður,
listaskrifari og vel ritfær, eins
og Iesöndum Visis má vera
kunnugt, því að hann þýddi
margar sögur, sem birst hafa i
þessu blaði og þar á meðal sum-
ar þær, sem bestar hafa þótt.
Hann var mjög vinsæU læknir
i héruðum sinum, hjálpfús og
fljótur til að vitja sjúklinga,
hvort sem var á nóttu eða degi.
Héruð hans voru hæði stór og
earfið og slei* hann sér fyrir ald-
Gíimmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
ur fram á erfiðum læknisferð-
um.
Bifreidarslys.
Maður bíður bana.
—o—
í gærkveldi um kl. g vildi það
sorglega slys til hér í bænum, aö
maSur varð fyrir bifreiS á Frí-
kirkjuvegi og beiS bana af. Hann
bét Jón Bergsson, frá Dufþekju
i Hvolhreppi, sonur Bergs heitins
Bergssonar á Kálfafelli í Fljóts-
hverfi. V’oru þeir bræSrasynir Jón
eg Helgi Bergs, forstjóri Slátur-
íélagsins. Hann var hér gestkom-
andi, nýkominn til bæjarins. Slysið
ínun hafa atvikast þannig, aS maS-
urinn veik til rangrar handar, og
varS þess vegna fyrir bifreiöinni.
í fyrstu virtist svo sem hann hefSi
ckki meiSst rnikið, og var hann
tluttur í bifreiSinni vestur i Landa-
kotspítala, en skömmu síðar tók
honum aS þyngja, og andaSist í
nótt. Er taliS, að æS muni hafa
sprungiS í höfSinu og valdiS dauSa
hans. Jón var kvæntur maSur og
mun hafa veriS liSlega fertugur.
Símskeyti
Khöfn 27. okt. FB.
Frá Rúmeníu.
Frá Berlín er símaS : Yfirvöldin
í Rúmeníu hafa handtekiö sendi-
mann Carols, fyrverandi krónprins
i Rúmeníu, og bera á hann þær
sakir, aS hann hafi unniS aS und-
irróSri til breytinga á ríkiserfðum
þar í landi. Stjórnin virSist óttast,
aS áhangendur Carols í Rúmeníu
muni gera tilraun til byltingar.
Af þeim „orsökum hefir skeytia-
eftirlit veriS skerpt.
Farþegaskip sekkur.
SímaS er frá London: ítalska
íarþegaskipiS Principessa( ?) Ma-
falda hefir sokkiS nálægt strönd-
um Brasilíu. Hefir sennilega siglt
á sker. Á jm voru tólf hundruS
manns, og hafa sennilega um þrjá-
tíu og fjórir farist.
Morðingi sýknaður.
Frá París er símaS : KviSdóm-
ur í Parísarborg hefir sýknaö GyS-
V erðlæklmi á.
chevr o;léti
Chevrolet vörubifreiðin kostar nú aðeins kr. 2900.00 íslenskar uppsett í Reykjayik.
-------JÖH. ÓLAFSSON & CO.—---
Aðalumboðsmenn ú Islandi fyrir: GENERAL MOTOR S-bi£reiSar.
ir.ginn Schwarzbard, er myrti
Petlura, sjálfstæðisforingja Ukra-
ine-manna i fyrravor. Schwarz-
bard kendi Petlura um ofsóknirn-
ar gegn GySingum í Ukraine.
Utan af landi.
—o—
ísafirSi 27. okt. FB.
H níf sdalsmálin.
Klukkan rúmlega fjögur x dag
fór rannsóknardómari Halldór
Júlíusson til Hnífsdals og hafSi
meS sér ritara sinn Stein Leósson,
Guðjón Magnússon verkamann,
Grím Kristgeirsson rakara, Ólaf
Asgeirsson sjómann og Karl Krist-
msson verkamann. Komu Jteir á
heimili Eggerts Halldórssonar og
var öll fjölskyldan veik, konan,
sent áður hefir verið sagt, og barn
þeirra tveggja ára, jmngt haldið
af lungnabólgu. Tóku þessir nxenn
Eggert með valdi i rúminu og báru
hann óklæddan út á varningsbif-
íeið og fluttu i fangahúsið á ísa-
tirði. Hálfdán Hálfdánarson var
einnig tekinn fastur og settur i
varðhald. Fékk Eggert að velja
urn einangrun í sjúkrahúsinu eSa
fangahúsinu, og feaus hann fanga-
húsiS. (Vesturland).
Frá Usstuf-islegdinsui.
FB. í október.
Helgi Bjami Josephson
hefir hlotiö aðstoðar prófessors-
embætti við Pennsylvania State
College í búnaðarverkfræði. Helgi
cr fæddur í bænum Baldur í Mani-
tobafylki þ. 10. sept. 1895. Stund-
aSi nám í landbúnaðarháskóla
Manitobafylkis, en síðar í háskól-
anum i Saskatchewan og lauk jiar
prófi. ÁriS 1925 hlaut hann meist-'
aranafnbót viS Iowa State College
fyrir uppfundningar og umbætur
á landbúnaSarverkfærum. —•
Jóns Bjamasonarskóli í Winnipeg
tók til starfa í september. Skóla-
stjóri hans er nú síra Runólfur
Marteinsson, en yfirkennari Miss
Salonte Halldórsson, Utn íuttugu
nemendur eru £ 3kólanum i vetur,
alt unglingar af íslenskum ættum,
nema einn danskur maSur og
frakknesk stúlka.
Fiskveiðaskóli.
í blaSinu Manitoba Free Press
birtist nýlega eftirtektarverS grein
um fiskveiSaskófa. Bendir blaSiS á
þaS, aS Dalhousie-háskólinn í Hali-
tax, Nove Scotia, hafi fastráSÍS;
aS stofna sérstaka deild, þar sem
veitt skuli vísindaleg fræSsla í öllu
því, er aS ftskveiSum, meSferS
vörunnar og markaSsskilyrðum
lýtur.
Emile Walters,
listmálarinn frægi, var nýlega á
ferS í Winnipeg. Walters er bú-
settur í New York, en undanfarin
sjö sumur hefir hann kent pent
og dráttlist í háskóla Pennsylva-
uíu-ríkis. Heimskringía segir mörg
af listaverkum Watters jafnaSar-
lega til sýnis á nxörgutn helstu
listasöfnum Ameríku. auk þeirra,
er söfnin hafa keypt. Einnig
hafa málverk eftir hann veriS
keypt á söfn í Evrópu og SuSur-
Ameríku. — Er Walters kom til
Winnipeg nú, stakk hann upp á
j)ví, aS komiö yrSi á fót sumar-
skóla meSal íslendinga, þar sem
nemendum gæfist kostur á tilsögn
í pent og dráttlist viö lágu verSi.
Telur Hkr. liklegt, aS tilraun verSi
gerS tif þess aS konta þessu í fram-
kvæmd. Walters niun hafa íslands-
ferS í huga, áSur langt úm HSur.
Mannslát.
Þ. 11. sept. síSastl. lést aS heim-
ili sínu á Mountain i North Da-
kota, Elís Thorvaldsson kaupmaS-
ur, bróSir Stígs heitins Thorvalds-
sonar. Hann hafði legiS lengi
J)ungt haldinn, áSur en hann lést.
HafSi veriS atorkumaSur eins og
bræSur hans. — Var svo mikill
matmfjöldi viSstaddur jarSarför
hans, aS vart mun helmingur hafa
feomist í kirkjuna, og má af þvi
ntarka vinsældir hins látna.
(Lög'b.)
Fólksflutningar til Kanada.
Þrátt fyrir JiaS, aS hér í landi
(Ji. e. Kanada) eru menn yfirleitt
hlyntir innflutningi fólks, J)á þyk-
ir þó töluvert viSsjárvert að flytja
íólk inn i landiS 1 stórum hópum,
sem kemur hér til Jiess aS leita
sér atvinnu i borgum og bæjum,
því í hinum stærri borgum flest-
um er nægilegt fyrir af fátækum
verkamönnum, þó aS ekki bætist
viS fjöldi nýrra verkamanna frá
öSrum löndum, og hafa verka-
mannafélögin kvartaS yfir þessu.