Vísir - 04.11.1927, Page 3
V SíR
: nafn á blaö, þar sem sitthvaö
íleira stóö skrifaö.
4. Enn er sagt, aÖ er atkvæöi
jónu nokkurrar Jónsdóttur hafi
veriö opnað á kjördegi, hafi vant-
aö innra umslagið um atkvæöa-
seöilinn. Var hann því metinn ó-
gildur og honum fleygt. Er ókunn-
ugt, hvaöa nafn þá stóö á hon-
um. En þessi stúlka heldur því
eindregið fram, að hún hafi búiö
löglega um atkvæði sitt i ölluni
igreinum. Er hún hafi kosiö, hafi
liún látiö miöann í blátt umslag,
lokað þvi, látiö þaö niður í ann-
a‘Ö stærra umslag o. s. frv., eins
og lög standa til. Er svo aÖ sjá
á Morgunblaðinu á miðvikudag,
Isafirði, en talsímasamband hefir
ekki fengist þangað undanfarna
tíaga. Mér virðist nú að skeyti
Fréttastofunnar í blööunum í dag
geri þetta óþarft. A. m. k. ætti
það að nægja til aö sanna, aö til-
gáta mín um sjúkrakörfuna var
hárrétt. Þar með ætti og aö vera
sannað, að skeyti ,,Vesturlands“
hafa veriö villandi aö orðalagi,
eins og eg hélt fram. Vona eg aÖ
nú standi forstjóri Fréttastofunn-
ar við orð sín og fái annan fréttá-
ritara á Isafiröi,
Skeyti ,,Vesturlands“, sem birt-
íst i blöðúnum í gær, gefur ekki
tilefni til athugasemda. Ritstjóri
blaðsins* biöur um að senda sér
Theo Henniog
að stúlkan hafi staöfest þennan grein rnína, svo að hann geti rek-
iramburð meö eiöi. — Þess er sér-
staklega getið, að atkvæðið hafi
komiö frá kosningaskrifstofu
ílialdsmanna á ísafirði.
5. Þá er enn frá þvi skýrt, að
eitt vitni beri, að því hafi verið
greiddar 25 kr. fyrir að fara út í
Hnífsdal og greiða þar atkvæði.
Á hreppstjórinn að haf.a skrifaö
tiafnið á kjörseðilinn fyrir rnann-
inn, og er sagt, aö miðinn hafi
verið lagður fram i réttinum.
6. Loks á það að hafa komið
tram við rannsóknina, að ísfirð-
ingur einn, sem fyr hafi veriö
bendlaður við kosninga-mútur,
hafi einnig að þessu sinni viljað
kaupa atkvæði af ísfirðingum.
Eg hefi ekki séð það hrakið, að
rétt væri frá sagt um þessi atriði
og þykist ekki hafa ástæðu til að
rengja þau um neitt, er máli skift -
ir. Ef þau eru hlutdræg, eða dreg-
in dul á önnur atriði eins merk,
þá var það verkefni Fréttastof
unnar að afla betri gagna. — Eg
vona, að óþarft sé að eyða orðum
að þvi, hvort meira skiftir, nöfn
n\aima þeirra, er fóru i Hnifsdal
með dómaranum, eða þær stað-
reyndir, er nú var frá skýrt, og
eigi verður leitast við að draga
ályktanir af á þessum stað.
Það er ósennilegt, að nokkurn
furði það, þótt skeyti Fréttastof-
unnar um þetta mál sé harla ein-
kennileg, er menn vita, að blaðið
„Vesturland" er fréttaritarinn. Þvi
að þar sýnist úlfurinn hafa verið
beðinn að gæta sauðanna, er því
blaði var falið að segja hlutlaust
frá Hnífsdalsmálinu. „Vesturland"
hefir sem sé reynt að sannfæra
menn um, að þama væri um að
ræða ofsóknamál gegn þeim
tengdafeðgum í Hnífsdal, það lief-
ir sætt færi að reyna að gera rann-
-sóknardómarann hlægilegan og
fært gerðir hans á verra veg. Sbr.
þessu til sönnunar greinina, sem
Morgunblaðið fékk sirnaða suður.
— Það er mikið vafamál, hvort
þvi blaði, er stendur sjálft svo í
eldinum sem ,,Vesturland“ í þessu
-máli, er láandi, þótt frásagnir þess
í fréttaskeytum sé ekki að öllu
•hlutlausar. Og eg þykist hafa sýnt,
að blaðið hefir ekki leyst þetta
starf af hendi betur en vænta
-mátti.
IV.
Eg mun ekki að öðru sinni eyða
rúmi blaðsins í útlistanir eða
ályktanir af því, er hér hefir ver-
ið talið. Bið menn sjálfa hugsa
málið, og svara síðán, hvort of
hart hafi verið að orði kveðið í
fvrri grein minni.
Eg hafði hugsað mér að afla
rupplýsinga um nokkur atriði frá
ið „réttar“ síns, þ. e. a. s. farið í
meiðyrðamál við mig, ef á þurfi
halda. „Margur heldur mig
sig“ má segja um ritstjórann, er
hann sýnist ekki skilja, að hægt
sé að bera fram ávítur gegn því
sem aflaga fer, án þess að brjóta
greinar hegningarlaganna um
meiðyrði. Annars kvíði eg ekki
slíku rnáli, þegar ritstjórinn hefir
upplýst máliö með „sönnum“
vitnum, eins og hann hefir við
orð að gera að þessu sinni.
Rv.
Veðrið í morgun.
Hiti í Grindavík 2 st., en frost
á öðrum innlendum stöðvum sem
hér segir: Reykjavík o, Vest-
mannaeyjum 1, Isafirði 2, Akur-
eyri 3, Seyðisfirði 2, Stykkis-
hólmi o, Grímsstöðum 6, Blöndu-
ósi 4, (engin skeyti frá Raufar-
höfn, Hó.lum í Hornafirði, Utsira
og Jan Mayen), Angmagsalik
frost 6, Færeyjum hiti 4, Kaup-
mannahöfn 12, Tynemouth 12,
Hjaltlandi 7 st. — Mestur hiti hér
í gær 2 st., minstur -i- 2 st. Úr-
koma 0,9 mm. — Lægð yfir Vest-
ur-Noregi. Örínur lægð yfir Græn-
landshafi á leið suðaustur eftir. -
Horfur: Suðvesturland: I dag
vaxandi suðvestan. Snjókoma. í
nótt allhvass vestan. Kraparign-
ing. — Faxaflói, Breiðafjörður og
Vestfirðir: I dag og í nótt breyti-
leg vindstaða. Snjór og krapi. —•
Norðurland: í dag og í nótt aust-
an átt. Víða snjókoma. — Norð-
austurland og Austfirðir: I dag
allgott veður. í nótt vaxandi suð-
austan. Sennilega snjókoma. —
Suðausturland: I dag norðan átí.
Þurt veður. í nótt vestan átt.
Snjókoma.
Vísir kemux út
tímanlega á sunnudaginn. Aug-
lýsendur eru vinsamlega beðnir að
koma auglýsingum í sunnudags-
biaðið á afgreiðsluna i Aðalstræti
9B (Sími 400) fyrir kl. 7 annað
kveld, eða í Félagsprentsmiðjuna
fyrir kl. 9 annað kveld. — Eins
eg allir vita, er langbest að aug-
lýsa í Vísi.
Háskólafræðsla.
Prófessor Auer flytur erindi í
Kaupþingssalnum kl. 6 í kveld
Er þetta næstsíðasta erindið, en
hið síðasta verður flutt^a mánu-
dag.
austurríski málarinn, sem hér hef-
ir verið í sumar, var meðal far-
þega sem fóru héðan á Lyru i
gærkveldi. Hann hefir unað hag
sínum vel hér á landi, eignast
marga vini og kunningja, og býst
við að koma hingað öðru sinni.
Theo Henning er Siebenburger
Sachse að uppruna og telur sér
það eitt til gildis, þar sem þeir
séu hreinir Germanar. Mun sá
uppruni hans fyrst hafa beint
huga hans hingað.
Faðir Hennings var læknir og
skáld gott, ligg-ja eftir hann þrjár
lióðabækur, en frægastur varð
hann fyrir líkamshlutastælingar
(Moulage) úr togleðri. Engin
furða þótt Henning sé fjölhæfur
listamaður, enda leggur hann á
flest gerva hönd og er mjög mik-
ils metinn í föðurlandi sínu. (Bróð-
ir hans er þekt skáld). Öllum
kunning-jum sinum hér, sem hann
náði eigi til að kveðja, biður hann
Visi að bera bestu kveðjur. G.
Landsins mesta nrval ai rammilistum.
Myndir innrammaðar fljótt og veJ. — Hvergi eina ódýrt.
Gaðmnndnr Asbjörnsson,
LangsT«i 1.
Ferðt-
grammófónar
og grammðfðoplötnr
í fjölbreyttu úrvali.'
KatPín Vidai*
Hijódfœpavepslun.
Lælcjargöttt 2. Sími 1815.
Hangikjöt, Kæla,
Saltkjöt og
Vib-torí utoaimir.
Fyrstaflokks vörur með lægsta
verði í
KARLMA VNAFOTIN
eru
Hver«i failegri.
Hvergi betri.
Hvergi ódýrari.
Hvergi stærra úrval.
r,
Grettisgötu 28.
St. Skjaldbreið nr. 117.
Dansleikur
verður haldinn á laugardags-
kveldið n. lt. kl. bþá í G.T.-hús-
inu. — Músik: 3ja manna jass-
band. — Alveg nýr gamanvísna-
söngvari syngur gamanvísur. —
Aðgöngumiðar seldir í G.T.-hús-
inu í kveld kl. 7—9 og annað
tveld eftir ltl. 6.
Leikhúsið.
„Gleiðgosirui" verður leikinn i
kveld kl. 8. Alþýðusýning. Að-
göngumiðar seldir í allan dag, þar
til er leikurinn hefst.
Hljómsveitin.
Kl. 2 á sunnudaginn verður
fyrsti hljómleikur hennar á þess-
um vetri. Er það heppilega val-
inn tími, því að hann kemur
hvorki í bága við matmál eða
kirkjugöngur. — Er mörgum for-
vitni á að heyra hvernig hljóm-
sveitinni tekst nú upp síðan hún
stækkaði og hvernig hljómar í
Gamla Bíó. Ætla má því að þessi
hljómleikur verði fjölsóttur.
Slökkviliðið
var kallað austur í bæ í gær-
kveldi. Sá, sem braut brunaboð-
ann, hafði séð eldblossa gegnum
glugga í kjallara, en er betur var
að gáð, reyndist eldurinn ekki
hættulegur.
Á bæjarstjórnarfundi
í gær var samþykt frumvarp
um leigu á lóðum bæjarsjóðs. Árs-
leiga af lóðmn verður 5% af fast-
eignamati, og að leigutimanum
loknum á bæjarstjórn að greiða
eiganda hússins andvirði þess, að
mati dómkvaddra manna, ef ekki
takast nýir samningar. Frumv.
var að endingu samþ. í einu lagi
með samhljóða atkvæðum.
Aðalfimdur
Stúdentafélags Reykjavíkur var
í gærlcveldi á kaffihúsinu „Skjald-
breið“. Formaður var kosinn
Gunnar Viðar hag-fræðingur, með-
stjórnendur Pétur Flafstein stud.
jur. (gjaldkeri) og Pétur Bene-
diktsson stud. jur. (ritari).
Guðspekifélagið.
Fundur í Septímu í kveld kl. 8ýá
stundvíslega. Formaður flytur er-
indi. Efni: Hugleiðing-ar (medita-
tionir) og ýmsar bendingar við-
víkjandi þeim.
R. Kinsky
talar i Nýja Bíó kl. 7J4 annað
kveld. Umræðuefni: „Bolsevismi
og* Amerikanismi".
Germania
hefir þýskukenslu fyrir. börn
eins og áður hefir verið. Uppl. á
Óðinsgötu 4 kl. 10—12 á sunnu-
daginn hjá R. Kinsky.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag frú Guðrún Arnórs-
dóttir og Grímur Þórðarson,
Grettisgötu 22.
Málfundafélagið óðinn:
Sjálfstæðismálið. P. M.
Frá Englandi
kom Skúli fógeti í gær, en
Gylfi í morgun.
Trúlofim.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Bjarney Kristjáns-
dóttir, Laugaveg 70, og Pétur
Einarsson sjómaður, Vesturgötu
20, Hafnarfirði.
Ný bók.
Guðmundur Gíslason Hagalín
er að láta prenta skáldsögu eftir
sig', sem heitir Brennumenn, og
er nútíðarsaga. Hún er um 20 ark
ir og mun koma á markað fyrir
lok þessa mánaðar.
Gyllir
hefir selt afla sinn (609 k.) fyr
ir 1104 sterlingspund, og lúðu f'rá
öðrum fyrir 74 sterlingspund.
(Sjá að öðru leyti sölufregnir frá
Fréttastofunni).
St. Skjaldbreið
heldur dansleik annað kveld kl
8J4 í Goodtemplarahúsinu. Sjá
augl.
Ný barnabók
Álfag’ull, eftir Bjarna M. Jóns-
son, með mörgum myndum
eftir Tryggva Magnússon. Kost-
ar innbundin aS eins 2 krónur.
Ný Nonna-bók kemur bráð-
um!
1
Nafnlð á langbesta
Skóábupðinum
er
Fæst 1 skóbúðum
og yersluuum.
K.F.U.K.
FermingarstAIkna-
hátifl
kl. 81/* í kveld.
Fermingarstúlkum bæjar-
ins boðið. — Meðlimir eldri
og yngri fjölmennið.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá S. Þ„ g
kr. frá Ok., 5 kr. frá R„ 3 kr. frá
N. N„ 3 kr. frá konu.