Vísir - 11.11.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1927, Blaðsíða 2
VISIR Bíistjórs? og bilseigeidtrl NotiÖ tækifærið og kaupið biladekkin „Continental^. Höfum til nokkur stykki, sem verða seld með sérstöku tækifærisveröi. Símskeyti Ivhöfn 10. nóv. FB. ítölsku blööin æf út af væntan- legum samningi milli Frakka °g Júgóslafa. Frá Rómaborg- er símaö: Blöö- in í ítalíu eru mjög- andvíg samn- ingi þeim, _s.em heyrst hefir, aö stjórnirnar í Frakklandi og júgó- slafíu nmni hráölega undirskrifa, ( g er skrifaö í hlööin af allmikilli ;esingu gegn samningsgerö þess- ari. Búast ítalir viö, aö Frakkar rnuni hlutast meira til um deilur á Balkanskaganum, ef samning- urinn veröur undirskrifaöur. Ætla hiööin, aö heimsfriönum stafi Mikin hætta aí þessu. Frá París er simaö: Blaöiö 'l'emps segir. aö Mússólini hafi \itaÖ um undirhúning aö samn- ingsgeröinni. Kveöur hlaöiö til- gang samningsins vera aö tryggja friöinn á Balkanskaganum. Breskur hershöfðingi hvetur til að takmarka vígbúnaðinn. Robertson marskálkur hefir haldiö ræöu og geröi herhúnaö og ófriðarhættu aö umtalsefni. Hvatti hann þjóöirnar til þess aö foröast éfriö og takmarka herhúnaö sem mest. Herbunaöur fyrirhyggi •ckki, heldur auki ófriöarhættuna. (Sir William Rohertson var f. 1860 og var hershöföingi fyrsta breska herfylkisins í heimsstyrj- bidinni. 1919—20 var hann hers- höföingi hreska setuliðsins i Rín- rrbygÖum). i tei-íslilipi Gullbrúðkaup áttu þau Tómas Jónasson, hróöir Sigtryggs Jónassonar, og Guörún jóhannesdóttir þ. 29. sept., og var ];eim ]>á haldiö veglegt og afar íjölment samsæti í Riverton, Manitoba. — Tómas og Guörún liafa húiö um hálfa öld viö ís- lendingafljót og jafnan notiö mik- illa vinsælda og viröingar. Eiga ])au hjón átta hörn, sem öll eru oúsett við Islendingafljót, fjöru- tíu og þrjú barnabörn og ellefu harnahama-börn. Er allur ])essi skyklmennahópur húsettur innan einnar fermílu í nánd viö þorpið Ríverton. Dánarfregn. 8. sept. andaöist i Vesturheimi merkiskonan frá Helga Bach- vnann. Helga var dóttir Jóns Jónssonar Hördal úr Dalasýslu. Fluttist Helga vestur um haf meö toreldrum sínum 1883. Hún var pefin Kristjáni Backmann, er einnig var ættaöur úr Dalasýslu. Manitobaháskólinn. í ritstjórnargrein í Löghergi ufn fimtíu ára afmæli Manitoha- liáskóláns er svo kolnist að oröi: ,.Y'estrænir íslendingar eiga há- skóla Manitohafylkis, mikiö gott upp aö unna. Þeir hafa átt ]>ar og tiga enn. hráöhæía kennara, er aukiö hafa veg þjóðarinnar út á viö, auk fjölda manna í öörum stéttum, er dreiíst hafa þaöan út i ])jóöfélagiö og gætiö sér hinn besta oröstir." Laudskj álftar og varnir gegn þeim. —o— /Lanchkjálfta hefir orðið vart u.álega í hverju landi jarðarinnar, en ])eir eru ekki tíöir nema á mjög fáum stööum. I hinum svonefndu landskjálftalöndúm, erti þeir tíöir gestir, bæöi hjnar minstu ,,hrær- ingar" og miklu landskjálftar, sem valda stórslysum og tjóni. F Japan hefir t. d. hvaö eftir ann- að'orðiö mikiö tjón af landskjálft- um. og sennilega konyö þyngra niöur á siöari árum, þegar Japan- ar fóru aö semja sig aö siöum Vesturlandamanna og flykkjast saman í miklum verksniiöjuhorg- nni. Japanar eru vel settir til þess aö áthuga eöli landskjálfta á vísindalegan hátt, og þeim er þaö lifsnauösyn, vegna yfirvofandi káska af völcium þessa ^ágests. Landmælingamaöur einn í Bandaríkjunum, N. H. Heck, sjó- liösforingi, kemst svo aö oröi um landskjálfta'na i Japan: „Ef nokkuru landi væri hagur úö því að vera „landskjálfta hæli“, ])á væri Japan hamingju- samt. Merkur vísindamaöur í Jap- r.n, Dr. Tanakadate, komst vel aö oröi um ])aö efni nýlega. Sencli maöur frá Bandaríkjunum var aö segja honum, aö hann teldi æski- iegt aö reisa ýmislega gerð hús á lands’kjálftasvæöum til ])ess. aö komast að raun um, hvernig þau stæðist hristjnginn. „Ef einhver vill leggja til húsin," sagöi Dr. Tanakadate, „þá getur Japan lagt til landskjálftanaV Vísindalegar landskjálftarann- sóknir hafa verið geröar í Japan um mörg ár. Þegar Vesturlanda- búum hafði verið heimilaö aö koma til Japans, fór þangað hóp- ur vísindamanna héöan úr álfu til þess að rannsaka landskjálfta, og nú er ])eim rannsóknum halcliö áfram samkvæmt nákvæmum vís- indareglum. í fljótu hragöi viröist mega segja, að ])essar rannsóknir hafi veriö gagnlausar, úr þvi aö latid- skjálfta veröi vart eftir sem áður. Landskjálftar mtinu aö líkinduni altaf koma ööru hverju og efalaust ' alda tjóni á lifi og eignum manna, einkum þar, sem þétthýlt ei. Engar visinðárannsóknir mttnu nokkuru sinni varna því, aö „ntóð- ir yor Jörð“ varpi af sér þrýst- "igi þeim, sem safnast inni fyrir í sumum jarðlögum, og valdi unt lciö hræríiigum. Fn á hinn hóg- inn eru mjög mikil líkindi til ])ess, aö ntjög megi draga úr tjóni því, sem hlýtst af landskjálftum, hæöi manntjóni og eignatjóni. Fjárskortur veldur því í svip, aö ekki er liægt í Japan aö íram- kvæma sumt af því; sem mönnum ltefir hugkvæmst í þessa átt. Stundum hefir ]>ekkingarskortur tafiö fyrir vísindalegum frantför- unt í þessari grein, og oít heíir hlindur ótti almennings gert menn höggdofa og hugsunarlaiisa um þetta ntikla viðfangsefni. Almenningi hættir til þess aö kenna landskjálftum um ýmislégt tjón, sem ekki stendur ])ó afiþeim. Hiö ægilega manntjón, sem varö í Tókíó og" Yokohama landskjálft- unum, var t. d. aö nokkuru leyti' aS kenna fellibyl þeim, sem skall á samtímis. Þegar eldur varð laus i húsarústunum, hlés ofviðriö ttp]) ]/að bál, sem enginn fékk rönd viö reist. Varnir gegn landskjálfttim eru aöallega viöfangsefni verkfræö- inga. Þeir þurfa aö gera öll mann- virki svo úr garöi, aö þau standist hristing þann, sem er santfar.i landskjálftum. Brýr, hús, vatns veitur, skólpræsi, pípur og alt þess l-.áttar ])arf aö athuga í ])essn augnamiöi. í Tókíó er nú veriö aö reisa hús, .••em hæöi á aö geta staöist landskjálfta og eld. En vit- ardega getur tíminn einn skoriö úr ];ví, hvernig sú tilraun lánast, en þetta er spor í áttina til þess aö vernda líf og cignir manna. N’ísindalegar rannsóknir á landskjálftum eru einkum geröar í Japan, vegna þe.ss eins. aö þar er hið mesta „iandskjálftabæli" veraldarinnarí í Bandaríkjum Noröur-Ameriku starfa nokkur vísindafélög aö þess háttar rann- sóknum. Rikisstjórnin styöur aö þeini méð fjárframlögum og á annan hátt. Rannsóknirnar eru geysilega mikilsveröar, bæöi hverju eín- stöku landi og öllum landskjálfta- löndum. Og því má ekki gleyma, að miklir landskjálftar hafa örði'ö í fimm stöðum í Bandaríkjunum á síöustu 150 árum. Strándmælingafélag Bandaríkj- anna annast landskjálftarannsókn- irnar ])ar í landi og hefir sett upp landskjálftamæla víðsvegar til þess aö fá sent nánasta vitneskju um hverja hræringu, sem vart verður, en öllum almenningi er jafnóöum skýrt frá rannsóknun- um.“ —o— Framanskráð grein er lauslega þýd'd úr Bandaríkjatímariti eintt, og gæti veriö íslendingum um- hugsunarefni aö ýmsu leyti. Fyrst (r það, að ísland er allmikiö land- skjálftaland, þó aö þess gæti til- tölulega lítiö, vegna strjálbygöar og fámennis. Iiér á landi væri ]>ví ærið viðfangséfrii fyrir vísinda- Meö „Goðafossi“ eru komnar altur miklar birgðir af hinum góðkunnu „EFFAX-“ og ,,EFFAKA“-gólfdúkaáburði, sem tek- ur öllum öðrum langt fram bæði að gæðum og verði, 500 gr. dós af „Effax“ kostar að eins kr. 1.80, séu 6 dósir keyptar í einu, kostar dósin 10 a. minna. Með því að það alment mun ekki talinn sérlegur búhnykkur, að greiða hærra verð fýrir nauðsynjar heimilanna en nauðsyn krefur, ráðum við fólki til að kaupa og nota einvörðungu að ofan og neðangreindar vör- ur, sem allar eru búnar til af Effax-verksmiðjunni: — Skó- svertu bestu teg. 50 gr. dós 35 a. Hreinsunarsmyrsli (Lakkleð- uráburður) 45 a. Effol fægismyrsl 40 gr. dós 15 a. Effaxol fægi- vökvi 75 gr. glas á 25 a„ stórir dunkar á 60 aura. Leðurlitir ekta, sem gera upplitað leður sem nýtt, fl. á kr. 1.00 og 1.20 m. m. fl. — IIEILDSALA og SMÁSALA í VersJ. B. H. BJARNASON. Einkasali á íslandi fyrir Effaxverksmiðjurnar. ATHUGIÐ d>engjavetlinga þá sem við seljum á 1.00, baruahúfur úr ull 1.00, hvítar svuntur frá 6,65 niður i 1,95, ódýr- ir og góðir vetrarfrakkar ntargur teg. Mest úrval í bænurn af allskonar fatn- aði. Skinnliúíur á fulloröiia frá 6.50, Ullartreflar frá 2 85. Með ©. s. „Island.“. Naglar allar stæröir 0g gerð- ir. Nautabönd 3 cndar á kr. 1.25. Súffaf jaðrlr eyrl. 3/o */o Vo- Verð pr. ®/o stk. 17,50, 16,00, 15,00. Versl. B. H. BJARNASON. K.F.U.K. A-D. Fimdur kl. 8'/2 í kveld. Alt kvenfólk velkomið. menn, sem vilcli rannsaka land- skjálfta, cn ])ess er varla aö vænta, aö mikiö veröi lagt af mörkum til þeirra hluta hér aö svo stöddu. En útlátalítiö væri þaö ]ió, aö hiröa ttm einn eöa tvo land- skjálftamæla, og þó hefir gengiö fttröu erfiölega að fá fé til þess, þiátt fyrir allmiklar tilraunir. En væri nú ekki tími til kominn aö leggja eitthvaö ofurlítiö fram til slíkra hluta, einkanlega þegar er- lendir vísindamenn munu hafa fariö ])ess á leit oftar en einu sinni ? Þaö er efalaust, aö fáar þjóöir munu hafa meiri hag en íslend- ingar af landskjálftarannsóknum annara þjóöa, þegar fram líöa stundir, og þá er ekki nema sann- gjarnt að eitthvað komi í móti af vorri hálfu. SHETLANDSGARN. SEPHYREGARN. STOPPUGARN. allskonar. VEFJARGARN. BÓMULLARTEPPAGARN. HEKLUGARN. PERLUGARN. BRODERGARN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.