Vísir - 11.11.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1927, Blaðsíða 3
V I S I R Akstnr og meðferð bifreiða. Eins og að undanförnu kenni eg undirritaður akstur bif- reiSa og meðferð þeirra. j?eir, sem hafa í hyggju að læra, eru vinsamlega beSnir aS snúa sér til mín sem fyrst. Til kenslunnar er notuS ný Chevrolet-bifreiS (lokuð bif- reið). Chis&smi* Ólafsson iög’giltur kennari. Nýkomnar golftisey|'uii» úr ull og silki, nýjasta tíska. Yatnsstíg 4. Sími 391. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 3 st., Vest- ntannaeyjum 4, Isafirði 5, Akur- tyri 5. Seyðisfirði 3, Grindavík 4, St.ykkishólmi 3, Grímsstööum -f- 3, Raufarhöfn 1, Hólum í Horna- íiroi -r- 2, Þórshöfn í Færeyjum o, Kaupmannahpfn 3, Utsira x, Tynemouth 2, Hjaltlandi 3, Ang- magsalik 1, Jan Mayen o st. — Lægð fyrjr norðan land á suð- .yusturleiö. Noröaustan í Noröur- sjónum. —■ Horfur: Suövestur- iand: 1 dag og í nótt: Vestan átt, sumstaðar allhvass. Regnskúrir. - Faxaflói og Breiðafjöröur: í dag r.g i nótt: Vestan átt. Frostlaust. — Vestfirðir: í dag: Allhvass suövestan. Regnskúrir. í riótt: X'estan átt. — Noröurland, Norö- austurland og Austfiröir: f dag og í nótt: Hægur vestan. Mil.t og o-ott veöur. — Suðaustuiiand: í .x-> dag og í nótt: Stilt og gott veður. liiúskapur. Síöastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, af sira Árna Sigurðssyni, ungfrú Inga Árna dóttir (prófasts frá Skútustööum) og Vilhjálmur Þ. Gíslason, mag- ister. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- fýsendur eru vinsamlega beönir aö koma auglýsingum í sunnudags- liaöiö á afgreiösluna i Aöalstræti (simi 400) fyrir ki. 7 annað kveld. eöa í Félagsprentsmiöjuna fyrir kl. 9 annaö kveld. — Eins og allir vita, er langbest að aug- lýsa í Vísi. G uðspekifélagið. Reyikjavíkurstúkan, fundur í kveld ki. Sj4 stundvíslega. Prentsmiðjusími Vísis i Félagsprentsmiöjunni er nr. 1573. Skipafregnir. Esja kemur hingað seinni part- inn í dag. Gullfoss kemur til Vestmanna- eyja á rnorgun. Brúarfoss er á Austfj'Öröum, á útleiö. Lagarfoss kenuir til Leith i dag, á heimleiö. Hannes ráðherra kom af veiöum í morgun. Haföi veitt í salt. E.s. ísland fer lféöan annað kveld vestur og norður urn land til útlanda. Karlakór Reykjavíkur syngur í kveld kl. 7*4 í.Gamla Bíó, Á söngskránni eru 11 lög, þar á meöal Lofsöngur (Beelhoven), Ave Maria (Franz Abt), Ung Magnus (Gröndahl) o. s. frv. — Fimtíu menn eru í söngflokkinum fig má vænta góðrar skemtunar. Stephan G. Stephansson er látinn, en lifir þó í Andvökum sínum. Hann hefir öðlasl „eilíí't líf“ með íslensku þjóðinni, fyrir henni stendur liann sem „hreystinnar heilaga mynd og hreinskilnin, klöppuð úr hergi.“ Fyrir Andvöku-eigendum lii'- ir hann sem áður; þeir geta lið- ið með honum „út að fjarsta alda-hring, ystu vonir þar sem hlána.“ peir taka sér með honum siu-etl um himindjúpin: „Víðbláins Vimur vestur um sólhvörf Ása-þór veður að austan; Vetrarbraut veit liann vað þeirrar elfar, stjörnumeis ber hann á baki.“ Og þeir læra af honum „úr tilverunnar tíma-villu að laka okkur gott úr illu.“ Hörmulegt er hve fáir geta notið hans, því að upplagið er á þrotum. feiflfl mmn Mý aldini: GióaMin 6 ieg. Þar á meðal ,,Sunkist“ Epii 3 teg. Vínber. Grapealdin. Grænaiðin. Bjúgalðin. KÖRFUSTÓLAR komu með GoSafoss Anglia, félag enskumælandi manna, á ajlgott bókasafn, og- er Jxeinx, sem þess óska, heimilt aö nota safn þetta gegn 5 króna árgjaldi. Safn- iö er i vörslum hr. Hallgrims Ixókavaröar Hallgrímssonar, Lauf- ásveg 20, og er opið á þriöjudög- um kl. 8—9 síöd., annars eftir samkomulagi viö’ bó'kavöröinn. Argjaldiö greiöjist Eggjert P. Briem bókhaldara hjá Eimskipa- félaginu. Landsmálafélagið Vörður 'heldur fund' á morgun i húsi K. F. U. M. Ikl. 8J4 síðd. Sjá augl. ísfiskssala. í g'ær seldi Hilmir afla sinn í Englandi fyrir 1020 sterlingspund, en Jón forseti fyrir 1090 sterlings- pund. eftir filmufn og plötum. Framköllun og kopiering. Vinnustofan mælir nreð sér sjálf. — Carl Ólafsson. Afgr, Vöruhúss ljósmyndara. Húsgagnaverslun. Laugaveg 13. Smjör, Egg og Ostar. Versl. Kföt & Fiskur, Laugaveg 48. — Sími 828. Ljósberinn kemur e.kki út á morgun, heldur næsta laugardagf. P. A. Olsen, Barónsstíg 10, fyrrum skijxstjóri cg hvalfangari, verður áttræöur á morgun. St. Mínerva. Fyrsti fundur í stóra salnum í Goodtemplarahúsinu kl. 8ý4 í kveld. Gjöf til Hallg’rímsldrkju, aíh. Vlsi, 10 kr. frá H. S. Áheit á Strandarkirkju, a'fhent Vísi: 25 kr. frá Hafn- firöingi, 5 kr. frá S. J., 10 kr. frá N. N., 3 kr. frá V. G., 5 kr. frá E., 5 kr. frá G. Fr. (afh. af síra Ólafi Ólafssyni, fríkirkju- presti), 5 kr. frá ganxalli konu, 2 'kr. frá N. N, 2 kr. frá N. N. TlskSB 1927-’28 Úíval kom með í@la.ndi. Leðanrörcdeild lljððfæi'abússms. eimskipafjeuag ____ ISLANDS Goðafoss i'er héðan í kvöld til Önundár- fjarðar og' kemur hingað aftiír. Skipið fer héðan á þriðjudag 15. nóvember til Hull og Ham- borgar. Esja fer héðan á þriðjudag 15. nóv- ember síðdegis austur og norð- ur um land í næst síðustu strandferð þetta ár. Vörur afhendist á morgun eða mánudag, farseðlar sækist á mánudag. Mikið úrval af flýjHSti! DflflSlOOI á grammpfónplötum nýkomið. Meðal annars. „Söngurinn mu Klovnen“, bæði í plötum og nót- um. íslenskur texti fæst með. Hljóðfæraverslun, Lækjarg-. 2. Sími 1815. í nokkra daga gef ég ÍO til 40% afslátt af öllum vörum. VerslnniB .Brúarfoss'. Laugaveg 18. Reiðlifól tekin. til geymslu. Œjábrensla á reiðhjólum í mörgum litum, svo sem svört, brún, græn og rauð, meÖ og án strika. Full ábyrgð tekin > á allri vinnu. Reiðhjðiaverkstæðið 0rninn Laugaveg 20. Sími 1161 Blandaöir ávextir, Bláber, Epli, Ferskjur, Perur, Rúsínur, Sveskjur, miklar birgðir fyrir- liggjandi. Verðið Iækkað! VersL Vísir. Hnsmæður. Biðjið ávalt um alt til bökunajf J'rá U EH pingholtsstræti 15 og Skóla- vörðustíg 22, þvi að það mun altaf reynast ykkur vel. — Sím- ar 586 og 2286. Stórt úrval af SKINNHÖNSKUM karla og kvenna, tekið upp í dag. FATABÚÐIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.