Vísir - 12.11.1927, Page 3
VÍSIR
Stórt bókanppbod
verSur haldiB í BÁRUNNI, mánudaginn kemur 14. þ. 111. kl. ío f. h.
Yeröur ]>ar boöið upp mikið aí hinum allra bestu ísl. bókum 19 og-
,:o. aldar, úr dánarbúi háskólakennara Holger Wiehe, er hér var
mörg ár <>g öllum aö góðu kunnur. Þar verður seld Lýsing Is-
lands Þorv. Thoroddsens og öll ónnur helstu ritverk hans. Öll
ákáldrit Einars Benediktssonar, Jóns Tausta, Einars Kvarans og
< iuðmundar Guðmundssonar, kvæði Matth. Joch. I—V, Ljóðmæli
<>r. Thomsens (1895), Ben. Gröndals (1900), Jóns Þorlákssonar (I
—II), og kvæði og ljóð allra annara helstu skálda. Timarit: Óð-
inn, Eimreiöin, Iöunn (3) o. fI., Þjóðsögur J. Ámasonar, allar ís-
Ícndinga.sögur, Biskupasögur Bókm.fék, Þúsund og ein nótt o. m.
f:„ o. m. f'l. Ennfremur verða seldar bækur úr dánarbúi Bjama
Jónssonar frá Vogi, og Jóns Þórarinssonar, fj-æðslumálastjóra, og
; -.i ]>ar margt góðra 'bóka, sem vita má. cftir tvo svo mæta menn.
Bæjarfóg.etmn í Reykjavík, 12. nóv. 1927.
Jóh Jóhannesson.
vor, en auðheyrt var aö flokkur-
inn naut sín nú miklu betur. Lögin
voru sum allþung og reyndu full-
mikið á tenórana, en sem heild
skoöuð var frairimistaða kórsins
mjög virðingarverð, og enda mjög
vel tekið af áheyrendum. Lögin
„Ave Maria“ með einsöng Sv.
Þork. og „Naar Fjorclene blaaner"
r.ieð einsöng Sig. Markan, varð að
endurtaka, sömuleiðis Pilagríms-
sönginn úr Tannháuser o. fl. Hús-
ið sýndist fullsetiö, nema stúkur
og fremstu bekkir. Söngurinn
verður endurtekinn kl. 3J2 á morg-
un. H.
Bæjarfréttir
o
Messur á morgun,
í dómkirkjunni kl. u árd., síra
Triðidk Hallgrímsson. Kl. 5 siðd.
sira Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2,
•síra Árni Sigurðsson. Kl. 5 síra
'Haraldur Níelsson.
í Landakotskirkju: Hámessa kl.
9 árdegis, og kl. 6 siðd. guðsþjón-
iista með prédikun. — í spítala-
'kirkjumii í Hafnarfirði: Hámessa
kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjón-
usta með prédikun.
Sjómannastofan kl. 6 síöd. guðs-
þjónusta. Árni Jóhannsson talar.
Allir velkomnir.
í adventkirkjunni kl. 8 síðd. síra
O. J. Olsen (sjá augl.).
Hjálpræðisherinn.
Helgunarsamkoma ikl. 11 árd.
ÍFóntarsamkoma kl. 8 síðd. Adj.
Ámi Jóhannesson og frú hans
stjórna fórnarsamkomunni. —
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 4 st„ Vestm.-
æyjum 6, ísafirði 5, Akureyri 3
Seyöisfirði 3, Grindavík 7, Stykk-
ishólmi 6, Grímsstöðum 5, Rauf-
arhöfn o, Blönduósi o, Þingvöllum
.2, Hólum í Hornafirði -4- 1, Fær-
eyjum 5, (engin skeyti frá Ang
magsalik og Hjaltlandi), Kaupm,-
höfn 1, Utsira — 1, Tynemouth
«6, Jan Mayen o st. — Mestur hiti
hér i gær 5 st„ minstur 2 st. Úr-
koma 0,6 nun. Djúp lægð við Suð-
ur-Grænland á norðausturleið.
Hæð fyrir sunnan Island. Austan
í Nofðursjónum. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
ur, Vestfirðir: Stormfregn. I dag
vaxandi sunnan átt, hvass með
kveldinu. Hlákuveður. Norður-
land : I dag vaxandi sunifin. I nótt
í’llhvass sunnan. Hláka. Norðaust-
urland, Austfirðir: I dag góðviðri.
I nótt vaxandi sunnan. Þíðviðri.
Suðausturland: í dag vaxandi
sunnan. I nótt allhvass suðaustan.
Pigning vestan til.
Vísir kemur út
■ timanlega á morgun. Auglýsend-
-ur eru vinsamlega beðtiir að koma
auglýsingum á afgreiðsluna (sími
400) fyrir kl. 7 í kveld, en eftir
þann tíma og til kl. 9 í Félags-
■prentsmiðjuna (sími 1578).
T eikhúsið.
„Gleiðgosinn“, hinn fjörugi og
skemtilegi gamanleikur, sem leik-
félagið hefir sýnt að undanfömu
við góða aðsókn, verður leikinn í
síðasta sinn annað kvelcl. Verður
ekki hægt að sýna hann oftar að
smni, sakir þess, að um miðja
næstu viku byrja sýningar á leik
þeim („Sérhver"), sem hr. Adam
Poulsen stjórnar. A. P. þarf að
hraða sýningunni sem allra mest
og æfir nú af miklu kappi, nótt
og dag að heita má.
75 ára
verður á morgun ekkjan Guö-
rún Þórðarson, Laugaveg 53. Hún
hefir verið hér í bæ yfir 40 ár.
Tímarit Iðnaðarmanna
(3 °S 4- hefti) er nýlega kömið
út og flytur að vanda niargvísleg-
an fróðleik. — Meðal annars eru
þar greinir um Samskólamálið
eftir I-I. H. Eiríksson, skólastjóra,
Um vélanotkun í Reykjavík eftir
Stejngr. Jónsson, „Nordisk Bygg-
nadsdag" eftir Guðm. H. Þorláks-
son, Gengismálið eftir Bjöm Krist-
jánsson alþm„ um steinsteypu eft-
ir Þorlák Ófeigsson, um mannvirki
Shellfélagsins við Skerjafjörð, meö
myndum, um niðursuðu Sláturfé-
lagsins, um húsagerð og vetrar-
vinnu, stigasmíði, kryddsíldargerð
og ýmislegt fleira. — I ritgerð B.
Kristjánssonar á bls. 3, annari línu,
fremra dálki, er meinleg prent-
villa: vinnuveitandanum, les neyt-
andanum.
Kristín Sigfúsdóttir
hefir nú gefið út fyrri hluta
nýrrar skáldsögu eftir sig' og fæst
hún í bókaverslunum. Titill bók-
arinnar allrar er „Gömul saga“,
en þann hlutann, sem út er kom-
inn, kallar höf. „I meinum“.
Stúdentafræðslan.
Eins og getið er á öörum stað
í blaðjnu ætlar Sigurður meistari
Skúlason að ílytja erincli fyrir stú-
dentafræðsluna á morgun kl. 2 í
Nýja Bíó um Jón biskup Gerreks-
son.
Sjómannakveðja. FB. 14. nóv.
Famir til Englands. Vellíðan.
Kær kveðja.
Skipsböfnin á Skúla íógeta.
Hlutaveltu
ætlar Skátafélagið í Hafnarfirði
að halda þar í kvöld í Goodtempl-
.rahúsinu. — Verður þar fjöldi
góðra muna, svo sem dívan, tjald,
farseðill til Akureyrar, kol, olía,
saltfiskur 0. m. fl. — Húsið verð-
ur opnað kl. 8)4.
I. O. G. T.
Goðafoss
fór til Vestfjarða
gærkveldi.
Karlakór Reykavíkur
söng í gærkveldi í Gamla Bíó,
undir stjórn Sigurðar Þörðarson-
ar. Einsöngva sungu þeir með
kórnum Sveinn Þorkelsson og Sig-
urður Markan, en píanóundirleik
önnuðust þeir bræður Emil og Þor-
valdur Thoroddsen. Skráin var lík
cg á samsöngnum í fríkirkjunni í
Dröfn nr. 55<
lieldur íyrsta fund sinn i nýja salnum sunnud. 13. nóvember
kl. 4 e. m. — Stúkufélagar f jölmenni og komi með nýja félaga.
Embættismenn, ba>ði þeir nýkosnu og hinir fráfarandi,
mæti á s. st. kl. 2.
Æ.T.
Uppboðsauglýsing
Næstkomandi miðvikudag, 1(5. þ. m., kl. 1 e. bád., verður,
eftir beiðni hlutaðeigandi ábyrgðarfélags, opinbert uppboð
haldið á Kalmannstjörn á öllu þvi, sem bjargað liefir verið
úr togaranum „BILLWÁRDER“ frá Kuxhaven, er strandaði á
Kabnannstjarnareyri 26. f. m., botnvörpum með tilheyrandi,
kolum, ca. 30—40 smál, og ýmislegu öðru, er flutt hefir verið
úr skipinu. —
Uppboðið hefst heima á Kalmannstjörn og verður fram-
liaidið á strandstaðnum. — Uppboðsskilmálar verða birtir á
uppboðsstaðnum. —
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 11. nóv. 1927.
Magnús Jónsson.
TILBOO
Esja
kom úr strandferð í gærkveldi.
Suðurland
kom frá Breiðafiröi í gærkveldi
eg fer til Borgarness í fyrramálið.
Villemoes
fór héðan i gærkveldi áleiðis til
útlanda.
Gullfoss
kom til Vestmamiaeyja kl. 9)4
morgun, og er væntanlegur hing-
að seint í kvelcl.
Unglingast. Díana
heldur fund á morgun kl. 10 f.
h„ í Templarahúsinu, stóra saln-
11 m.
Stórt bókauppboð
verður haldið í Bárubúö á mánu-
dag og þar seldar margar fágætar
og dýrar bækur, sem sjá má af
auglýsingu í blaðinu í dag. Eig-
endur þessara bóka voru: Holger
Wiehe, Bjarni Jónsson frá Vogi
og Jón Þórarinsson fræðslumála-
stjóri.
Skemtikvöld.
Skemtun K. R. verður endurek-
in á morgun í Bárunni, kl. 5 síðd.
Skemtiskráin verður þó nokkuð
breytt og aukin. Fólk, sem vel
kann tökin á því að skemta öðr-
u.m, verður þar að verki. Þar verð-
ur hann Friðfinnur að lesa upp,
Eyjólfur með sínar skoplegu eftir-
hermur og hann Richter með
vísnasönginn. Þá syngja þau þar
hún Ásta og hann Markan. Allir
þurfa einhverrar skemtunar með
og þarna getur enginn komið an
þess að skemta sér. K.
Skemtun
verður í Bárunni í kveld. Þar
skemtir Richter og fleiri, en dans-
að verður á eftir.
Eyjólfur Jónsson frá Herru
ætlar, auk annara, að skemta í
Bárunni á morgun, Hann er hin
mesta hermikráka og fer úr ein-
um hamnum í annan á sama
augnalbliki. Hann leikur í sömu
andránni márga af okkar frægustu
borgurum, og líkir svo vel eftir
málrómi þeirra og likamstilburð-
óskast i hiö strandaða bolnvörpuskip ,:BILLWARDER“ eins og það
nú liggur i Höfnum.
Sendist h.f. Trolle & Rothe, Reykjavik, fyrir miðvikudag þ. 16.
þ. m. kl. 12 á hádegi.
Kol þau, sem eru um borð i skipinu fylgja ekki.
Hölum fyrlrllggfandl:
AUar teg. af niðnrsoðno fiskmeU frá
! Stavaager-fjord Packing Ltd. Stavanger.
H. Benedilctssoa & Co.
Siml S (fjórar linur).
BARNAFATAVERSLUNIN
Klapparstig 37. Simi 2035.
Hlý og hentug prjóna-utanyfirföt
fyrir telpur og drengi. Athugið
verðið.
Svaladrykknr
sábesti, ljúf-
fengasti og
ódýrasti, er
ságosdrykk-
ur, sem
framleiddur
er úr límon-
aðipúlveri
frá Efna-
gerðinni.
Verð aðeins 15 aura. —
Fæst hjá öllum kaupmönnum.
Efnagerð Reykjaviknr.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
Rekkjuvoðip
ódýrar og góðar.
Cliristy
Iiattar, nýkomnir.
Mayo
karlmanns n ærfa tnaður
á að eins 7.80 settið.
BarnafÖt
mesl úrval.
ítl
um, að furðu gegnir; — en sjón
er sögu ríkari. R.
heldur hátíðafund í Gamla Bíó-
salnuin við Brattagötu kl. 10
f. b. á morgun.
Inntaka nýrra félaga.
Til skemtunar: ræður, sam-
spil og einsöngur.
Fjölsækið fundinn.
Gæslumaður.