Vísir - 15.11.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1927, Blaðsíða 3
V I S I R —■ Gamla Bíó wm Don Qaixote. Stórmyncl i 10 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Cervantes. ASalhlutverkin leika: L i 11 i og S t ó r i. Skáldsagan IDon Quixote er eitt af meistarayerkum heims- bókmentanna og hefii; veriS þýdd á fjölda mörg tungu- niál. — Mynd þessi hefir hlotið ágæta dóma viSsvegar um Evrópu, sérstaklega þó i SuSur-Evrópu, eins og skilj- anlegt er, þar sem hvert mannsbarn þar þekkir söguna. 'iíklegt, aS börn hafi veriS völd aS r.pptökum eldsins, en hann var siöktur á svipstundu. Vísir er sex síSur i dag. Sagan er i aukablaSinu. 50 ára er i dag GuSlaugur Ing'imund- arson, Ásvallargötu. Hjúskapur. Gefin voru saman i hjónaband siSastl. laugardag Arnlin Árna- ■ dóttir og Óli J. Ólason kaupmaSur. Silfurbrú'Ökaup eiga í dag Margrét Gísladóttir .og, GuSmundur Gislason, skipa- smiSur, Vesturgötu 30. ísfiskssala. í gær sekli Júpíter afla sinn í Englandi fyrir 1974 sterlingspund • og Draupnir fyrir 1944 st.pd. Frá Englandi kom Geir i gærkveldi, en Otur j morgun. Af veiðum kom Karlsefni í morgun. Lyra kom í morgun frá Noregi. St. Einingin nr. 14 heldur fund á morgun. Sjá attgl. Systrakveld heldur stúkan Dröfn nr. 55 t ' Goodtemplarahúsinu á morgun kl. Sy2 e. h. TekiS veröur á móti bögglum frá kl. 6 e. h. samdæg- tii's. Þaö er skoraö á allar systur aö korna með merkta böggla. Æamla Bíó sýnir i kveld söguna Don RINSO Quixote, sent vera mun þatS skáld- rit, sem einna oftast er vitnaö til i ræöum og ritum út um allan heim. Má ætla, aö aösókn veröi mjög mikil. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Hentug efni i ungbarnafatnað, t. d. Satín, Bommesi, Silkimoll, Flunel, Léreft o. s. frv. Nýja Bíó ögur gamla Stáls (Úr Fándrik Stáls Ságner). Sögur úr frelsisstríði Finna 1808-—1809, teknar á kvikmynd eftir fyrirsögn JOHN W. BRUNIUS. Nýja Bíó sýnir í kveld. og næstu kveld sögur garnla Stáls, og kannast all- ir viö efni þeiri'a af kvæöum Runebergs, sem Matth. Jochums- son hefir þýtt snildarlega. Kvæöi þau hafa átt miklum vinsældum aö fagna hér á landi og er líklegt, að ínyndin veröi mjög eftirsótt. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Á. Þ., 10 kr. frá J. G., 10 kr. frá Stóra, 3 kr. frá Ólöfu, 1 kr. frá N. N. FyrirfigoJanili í heiltt: LAUKUR í pakum. JARÐEPLI íslensk góð og ódýr. HátiSaljðð 1930 lllsis-kali oerir alla slaða. H lutverkaskr á: Gamli Stál .. . J. L. Runeberg Sveinn Dúfa . . Sandels....... Döbeln........ Adlercreutz . . . Kolnefur . . .. John Ericsson Carl Mikael Runeberg Axel Slengius Thor Modéen Edwin Adolphsson Nils Wahlbom Adlof Niska. Fándrik Stáls Ságner þykja flestum einhver bestu kvæöi finska þjóöskáldsins Johan Ludvig Runebergs (t. a. m. hin ódauölegu kvæöi: Sveinn Dúfaog Döbeln). Hefir kvæöaflokk- ur þessi gert höfundinn álíka frægair eins og Friöþjófssaga Tegners geröi sinn höfund (sagöi Matthías Jochumsson). Til myndarinnar var sérlega mikið vandaÖ, eins og vant er um sænskar kvikmyndir, enda er Brunius kunnur aö vand- virkni. — Texti myndarinnar er vísur úr kvæðunum. FB. 15. nóv. 1927. Undirbúningsnefnd alþingishá- tiðar 1930 tilkynnir: Einn þáttur hátíðahaldanna á Þingvöllum á aö vera söngur og flutningur hátíðarljóða (kantötu), er ort sé til minningar um iooo ára afmæli Alþingis. Nú er skor- að á þau íslenzk skáld, er freista vilja'að yrkja slík ljóð, aö senda þau til hátíðarnefndarinnar íyrir 1. nóvember 1928. Svo ér til ætl- ast, að islenskum tónskáldum verði síðan boðið að semja lög' við þann ljóðaflokk, sem bestur verð- ur dæmdur. Því veröur m. a. lög"ð áhersla á, að ljóðin séu sönghæf, auðvitað að undanskildum fratn- sagnarþætti (recitativ). Að öðru leyti verður hver höfundur að vera sjálfráður um lengd og skipan ljóðanna. Kvæðin skulu send vélrituö og nafnlaus, en merkt einkunn. Nafn höfundar skal fylgja í lokuðu um- slagi, er merkt sé sömu einkunn sem kvæðið. Fyi'ir þann ljóöaflokk, sem kos- inn verður til söngs við aðalhátíð- ina, mun hátíðarnefndin leggja til við næsta Alþingi, að greidd verði tvö þúsund króna veröb, en fimm lumdruð og þrjú hundruð knórur fyrir tvo flokkana, sem næst þykja komast, enda ráði hátíðarnefndin yfir öllum hinum verðlaunuðu flokkum fram yfir hátiðina, til söngs, flutnings og prentunar, og er höfundum sjálfum ekki heimilt að birta þá fyr en hún er um garð gengin. Utanáskrift nefndarinnar er: Undirbúningsnefnd alþingishátið- ar 1930, Skrifstofu Alþingis, Reylcjavík. pm og þetti. Átti að etja Ungverjum gegn Rússum. Blaðið „Magyarsag“ i Budapest, sem er eitt hið illvígasta andstöðu- Llað hinnar. núverandi stjórnar í Ungverjalandi og aöalmálgagn þjóðernishreyfingarinnar þar i landi, hefir nýverið birt ýms skjöl viövíkjandi ráðhbruggi stórveld- anna um árásir á Rússland, eftir aö heimsstyrjöldinni lauk. Þannig hefir blaðið birt skjal, sem talið er'skrifað af Paleologue, aðalritara utanríkisráðuneytisins franska. Er Ungvei'jum þar lofað ýmsum fi'íö- indtun, ef þeir taki þátt i barátt- unni gegn Rússum. Skyldu þeir leggja til 100.000 manna her, en fá að launum ýms ungversk hér- uð, sem af þeim voi'U tekin meö friðarsamningunum og lögð undir nágrannaríkin. Blaöið segir enn- íremur, að i utanrikisráðuneyti Ungverja séu til ýms skjöl, sem veiti nánari vitneskju um þetta tilboð og annað makk stórveld- anna við Ungverjastjónn Uppljóstranir þessar hafa vakio mikið umtal í Ungverjalancli og er svo aö sjá, að menn séu gramir yfir, að stjórnin skuli hafa stung- ið þessum tilboðum Frakka undir stól og látið gott tækifæri til að •vinna ungverskt land aftur ganga úr greipum sér. Utanríkisráðu- ncytið ungverska hefir að vísu lýst yfir því, að það þekki ekk- ert til þessa tilboðs fráPaleologue, en það er eins og menn vilji ekki trúa því. Og málið er óspart not- að til undirróðurs gegn stjóm Bethlens greifa. Um sama leyti og „Magyarsag" byrjaði að bii'ta þessi eftirtektar- veröu skrif sín, hófu Northcliffe- blöðin ensku, sem Rothermere lá- varður stjórnar síðan bróðir hans féll frá, ákafa baráttu fyrir því, að Ungverjum verði skilað aftur ýmsum landslcikum, sem af þeim voru teknir eftir ófriðinn, með lit- illi sanngirni. Eru þetta einmitt sömu skikarnir, sem Fi'akkar voru tilleiöanlegir til að láta þá hafa fyrir að berja á Rússum. Talið er aö uppljóstranir „Magyarsag“ muni, ef sannar reynast, styðja mjög kröfu þá, er Northcliffe- blöðin hafa tekið upp. pðtt ismrsson. Þrettándi Orgel-konsert í Fríkirkjunni, fimtudagiun 17. þ. m. kl. 9 e. h. Öskar Norftmann aftstoftar Aðgöngumiðar fást i hljóS- færaverslun Katrínar Viðar. og kosta 2 kr. Diirkopp saumavélar fá lof liinna vandlátustu. Verslnnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. RINSO H-F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Esja 66 99 fer héðan á morgun (miðviku- dag) síðdegis austur og norður um land. I. O. G. T. St. „Einingifl" nr. 11 heldur fund í gamla „Bió'* saln- um annað kveld á venjul. tíma. Systpakveld. Félagar fjölmennið. Systur kom- ið með böggla. Nefndln. }QQOQQQQQO(XXXXlQQQQQOQQQQ( ALBUM stórt úpval, Sportvörnhús Reyk|aviknr. (Einar Björnsson.) Simar 1053 & 553 Bankastr. 11. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx heitir ný ljóðabók eftir Sigurjón Jónsson. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 5,50.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.