Vísir


Vísir - 22.11.1927, Qupperneq 1

Vísir - 22.11.1927, Qupperneq 1
Ritfltjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 22. nóvember 1927. 279. tbl. Gamla Bíó LSIfiHTABII RR. 13. (Droske nr. 13.) Kvikmyndafkáldsaga i 6 stórum þáttum eftir Alfred Schirokaner. Aðalhlutveikið leikur hin undurfagra aust- urríska leikkona Lily íDamita. tKvikmynd þessi er eftir hinni viðlesnu og vinsœlu Evu-skáldsögu „DROSKE NR. 18. í»að er efhisrík mynd — fallegnjynd — og skemtileg mynd. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför Guðrúnar Pálsdóttur fer frant á morgun, mið- vikudag 23. nóv. kl. IV2 frá húsi Iv. F. U. M. Fr. Friðriksson. Jarðarför Sigríðar Jóhannsdóttur fer fram í'rá heimili hennar, Nönnugötu 1, föstudaginn 25. þ. m. klukkan 1 e. h. pað var ósk hinnar látnu að kransar yrðu ekki gefmr. Fyrir hönd aðstandenda. Susie Bjarnadóttir. ~4 iiaðr* „Góða frú Sigiíður, LTernig ferö þú að Lúa til svona góöar kSkurU „Eg skol kenna þér galdnrinn, Ólöf min. Notaðu aðeins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efna- gerð fteykjavíkur, þú verða kökurnar svona fyrlrtaks gáðar. S>að fæst Ljá öllum kaupmöunum, og eg bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðiuni eðn Lillu Ger púlver. BÍLSTJÚRA- KLÚBBURINN. Dansæfing á íöstudaginn 25. þ. m. á Hótel Heklu kl. 9. MIJSÍR Nem- endup biðjið kennara ykkar um að fá að æfa jólalögin, sem eru komin. Mjög falleg og létt útsett. Hljóðfæraliúsió Sviðnir sanðahansar og lifnr fæst í Eerðubreið. Wýja Bíó er niyiul, sem verið befur á hvers manns vörum. Eru allir sammála um að skemtilegri gamanmynd sé tæpast til. „K;íkí“ Gamanleikur i 9 þáttum leikinn %, af þeim: Normu Talmadge c °s Ronald Colman. „ K í k í “ er eins og kunnugt er eftir heimsfrægu leikriti með sama nafni, eftir Andre Ficard. Ummæli erlendra blaða eru á þann veg, að ekki sé nógsam- lega liægt að dást að útfærsl- unni á þessari mynd. Pöntunum veitt móttaka í síma teSi Sfe 344 eflir kl. 1. LCÍKFJCCfiG R€9mUlKUR Sérhver, leikur um dauða liins ríka manns, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn kl. kl. 8 !4 e. h. Hr. leikhússtjóri Adam Poulsen hefir sett leikinn ó svið og leikur sjálfur hlutvex-k Sérhvers. Aðgöngulniðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—- 12 og eftir ldukkan 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til sunnudags, verða end- urgreiddir í dag og á morgun. Lækkað veið. Sími: 12. er nafn á heimsfrægri kaffibætistegund, sem framleidá hefir verið í 69 ár af þektustu kaffibætisverksmiðju Hollands, en svo sem kunnugt er, standa Hollendingar öðrum þjóðum langt framar um tilbúning á þessari vörutegund. Pessi kaffihætir hefir níu sinnum hlotið gull- og silfurmedalíur vegna frammúrskarandi gæða sinna, enda er hann húinn til úr alira hestu efnum, völdum og rannsökuðum af þaulvönum mönnum. peir, sem reynt hafa, telja V E R O-kaffibætirinn þann langbesta kaffihæti, sem hér er fáanlegur. Reynið eina stöng, ykkur mun ekki iðra þess. Fæst í flestum matvöruverslunum bæjarins. Heildsölubirgðir hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI, Halnarstpæti 22. Sími 175.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.