Vísir


Vísir - 22.11.1927, Qupperneq 4

Vísir - 22.11.1927, Qupperneq 4
VISIR Solinpillur eru framleiddar úr lirein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg' áiirif á lík- amann, en góð og styrkj- andi álirif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. -—• Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. Jaffa- appelsínup nýkomnar. Landstjarnan. IQOOOOOOÍXSÖOÍXXXiUOOOGiiOtóíX Fyrir myndasmiði, nýkomið, ódýrt: ORTHO-ELUR plðtur l^XlfP/a cm- Fixernatron. SportTörnhús Reykjavíkar. *000000000íxxx500000000ö00< NotuS íslenak frimerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bókabúðlmil Laugaveg 46. RE6N- KÁPDR’ fyrir konur, karla og börn Mikið úrval. SÍMAR 158-1958 Mysu- Mjólkur- Gouda— Eidsm- Gráða— Dósaostnr, margar tegundir. Plötulisti £fá Hljóðfæpahúsinu. Claire Dux, sópran. P G. Arí der schönen blauen Donau (Joh. Strauss). P I. Duett úr „Trúbadúrnum". Cl. Dux & Jos. Schwarz. j Vals Mu- sette úr „La P.ohéme“. Julia Culp, kontraalt. G I. Heims um ból. | Wiegenlied, op. nr. 4, (Brahms). G I. Long, long ago (Bayly). | All through the night (Boulton). Alma Gluck, sópran. GI. Little grey home (Köhr). | A perfect day (Jacobs). G I. Addio úr „La Bohéme" (Puccini). | Vals-aría úr „La Bohéme". G I. Elegie (Massenet), fitiluundirspil Efr. Zimbalist. | In the hour of trial (Lane), fiöluundirspil Efrem Zimbalist. Ahna Gluck & Paul Riemers, tenór. G I. Pleims um ból. | . Du, du liegst mir im Herzen (Pax). Geraldine Farrar & Louise Homer, kontraalt. GM. Blómadúett úr „Madame Butterfly“. | Alla capanna andiamo (Campana). Tenna Frederiksen, sópran, Khöfn. P G. VögguljótS „Kaddara“ (H. Börresen). | Suk og klag, mit arrne Hjerte (Bach). Lilli Hoffmann, sópran, Khöfn. P F. Hvis du har varme Tanker (Börresen). | Solveigs sang (Grieg). Marie Brandstrup, sópran, Khöfn. P F. a) Höjt paa en Gren, b) Stork, Stork, Langeben. | Hönseföd- der og Gulerödder, b) Den lille Ole. Anna Madsen, alt, Khöfn. P F. Naar Solen sænker sine Straaler. | Fjernt, oh fjernt (Chr. Malm) P F. Jeg elsker den gamle, den vaklende Rönne. | Mens Lampen spreder. Harriet Vendelhaven, sópran, Khöfn. P F. Den mörke Nat (Weyse). | Det döende Barn (Fini Henriques). W. Julinder, Stockholm. (Fredmans sánger som Áke Claeson söng hér). P B. Fredmans Sáng nr. 35 (Gubben Noah). | Fr. Epistel 69 (Dans- • mástarn Mollberg). P B. Epistel nr. 3 (Fader Berg i hornet stöter). | Sáng 64 (Sángen om Haga). P B. Epistel 35 (Bröderna fara vál vilse). | Epistel 63 (Fader Berg, stám upp). P B. Epistel 9 (Káraste bröder, systrar och vánner). | Sáng 31 (Upp Amaryllis). P B. Epistel 82 (Hvila vid clenna kálla). | S.áng 41 (Joachim uti Babylon). P B. Hundra ár. | Lasse, Lasse liten (sænsk þjóiSvísa). Martin Öhman, Stockholm. P F. Folkevisa (Merikanto). | Serenad (Widéen). P F. Mitt hjárta och min lyra. [ Hemlángtan. Torsten Lennartsson, Stockholm. GG. Afsked (Wennerberg). | Inga-lill (Lejdström). Olli Suolahti, undirspil á kantele, sérst. gamalt finskt hljóöfæri. P F. Dár gingo tvá jungfrur. | Gammal bröllopsmarsch. Hebreskur helgisöngur, solo Oberkantor S. Pinkasowicz, Berlín. P F. Kol nidre, páskasálmur og grátur Gyöinganna yfir hinni töpu'öu Jerúsalem; yfir þenna sálm hefir Bruch samið celló-sóló sína. | Kvaudau. Vilhelm Herold. GG. Mattinata (Leoncav.). | Saa danser jeg dig imöde (Brodersen). Aage Thygesen. P F. Haabet (A perfect dey). | Mens jeg lever (Hartelius). P F. My old Kentucky home. | Old folks at home. P F. Serenade (Toselli). | Somewhere a voice is calling. P F. Mere værd, end Perler og Guld. | Auld lang syne. Peter Cornelius. G F. Kongeaas Bölger. | Vort Modersmaal, du danske Sprog. Johannes Fönss. P F. Landsknægtvise (Ch. Kjerulf). | Jens Kuk (Ch. Kjerulf). G F. O store Isis (Mozart). | I disse hellige Haller (Mozart). G F. I dyben Kælder (L. Fischer). | Hvor Elven nedstyrter. (Malm- quist). — Öll þessi lög sungin við heimsókn hér. Per Bjöm. P F. Du, som har Sorg i Sinde. | Hjem, hjem mit kære Hjem. P F. Þú ert móðir vor kær, Midsommervise (Lange-Múller). j Slum,- rer södt i Slesvigs Jord. G B. Kong Christian stod ved höjen Mast. | Det er et yndigt Land. (Framhald) HANGIKJ0T. Indælt hestakjöt á 65 au. % kg'., skikfeitt sauðakjöt, saltkjöt verulega feitt, rullupylsur veru- lega góðar, söltuð og krydduð síld. — Kjötbúðin i Von, Sími 1448. KBNSLA Berlitz-skólinn. Enska, þýska, danska. Til viðtals í Landsbanka- húsinu, 4. hæð. Lára Pétursdóttir. (211 Herbergi, sem nota mætti fyr- ir skrifstofu, vandað og á góð- um stað í hænum, óskast strax. Sendið tilboð, mérkt Herbergi, á afgr. Vísis. (518 Sölubúð til leigu. Semja ber við Elías S. Lyngdal. (543 TAPAÐ-FUNDIÐ Conklins-lindarpenni týndist frá AustUrstræti 1 að Stýri- mannastíg, 16. þ. m. Finnandi er vinsamlega beðinn áð skila til Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austurstræti 1. (541 Grár skinnlianski tapaðist á laugardaginn. Skilist á Berg- þórugötu 4. (540 Yfirstykki (liattur) af póler- uðum eikarskáp, tapaðist frá Laufásveg 63 niður í bæ. A. v. á. (533 Tapast hefir svartur, stálpað- ur ketlingur. Skilist á Laugaveg 8, litla húsið. (551 Kventaska með ýmsu 1: tönn- um, peningum, litilli buddu ofl., týndist í gær, frá Laugaveg 53 að Bifreiðastöð Reylcjavíkur. — Skilist í búðina á Laugaveg 81 eða á afgr. Vísis gegn fundar- launum. Nýlenda, Laugaveg 81. (546 P TILKYNNING Músik á hverju kvcldi. Café Fjallkonan. (537 Ilerbergi með miðstöðvarhita og sérinngangi til leigu í vestur- bænum. Uppl. í síma 40. 538 Ágætt herbergi með sérinngangi til leigu. Á sama stað fæði fyrir tvo. Sími 646. (462 2 herbergi og eldliús óskast strax eða 1. des. Fyrirframborg- un eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Húsaleiga“, sendist af- gr. Vísis fyrir annað kvöld. (552 2 herbergi til leigu á Hverfis- götu 58. (549 Stofa með forstofuinngangi, ljósi og hita, til leigu. Uppl. á Iíárastíg 8. (544 KAUPSKAPUR Fallegir, haldgóðir, íslenskir' fatadúkar ávalt ódýrastir frá Álafoss. Sendið ull yðar og versl- ið við Klæðaverksmiðjuna Ála- foss, Hafnarstræti 17. Simi 404. (539 Gott og ódýrt spaðsalta'ð kjöt frá Baufarhöfn, í heilum tuim- um og lausri vigt. Mímir. Simi 280. (534 Vetrarkápur og kjólatau mjög ódýrt, uppkomnar kápur frá 75 krónum. Sauma skinn- kápur og geri við gamlar. — Ein ný skinnkápa til sölu. — Saumastofan í Túngötu 2. Sími 1278. Sig. Gu'ðmundsson. (530 HÁR við íslenskan og erlend- an húning fáið þið hvergi beíra né ódýrara en í versl. Goðafoso, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (753 1 hvaltunna til sölu. A. v. á- (439' Nýkomið! Hinar margeftir- spurðu skjalatöskur í stóru úrvali,,. seðlaveski, peningabuddur, hand- töskur, handkoffort, merkjageym-- ar og skólatöskur. Sleipnir, Lauga- veg 74. Sími 646. (457 lil sölu: Grammófónn, býssa, Erika-ritvél, reiðhjól, rúmstæði,. borð, klukka, fatnaðir, jakket- föt fyrir hálfvirði m. fl. Vöru- salinn, Hverfisgötu 42 (húsið uppi í lóðinni. (555- Slátur verður selt á fimtudag- inn úr veturgömlum ám og dilkum. Uppl. í síma 1370. (550 VINNA Viðgerð á allskonar fatnaðL einnig saumað upp úr gömlum fötum. Týsgötu 4, neðstu hæð- prifin og ábyggileg' stúlka óskast nú þegar, um óákveðinn tíma á Hvei’fisgötu 61. (535 Tilboð óskast í að mála biið. Ólafur Olafsson, Vesturgötu 12, (532 Kven- og harnafatnaður saum- aður í Tungu. Sími 679. (531 Geri við skemdar gipsmyndir fíjótt og vel. Hjötur Björnsson, gipsari, Laugaveg 18. (360 Sauniaðir kjólar og fleira, á Baldursgötu 21, niðri. (365 Húsvön stúlka óskast strax. A. v. á. (520 Stúlka óskast til að gæta barna óákveðinn tima í Austur- stræti 11, 4. hæð. (548 Vönduð stúlka óskast á barn- laust heimili. Uppl. i síma 194. (547 Góð unglingsstúlka fískast fram að nýári til að gæta barna. Lára Pálsdóttir, Grettisgötu 13. (545 Hraust og lipur stúlka óskast í vist með annari á Laufásveg 45. Uppl. eftir kl. 7. (542 Félagsprcntsmíðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.