Vísir - 27.11.1927, Page 3

Vísir - 27.11.1927, Page 3
VlSIR Kensla i akstri og’ medferd bifreida. ViS uiadirrítaðir tökuiu að okkur kenslu í meðferð bifreiða. rVuk akstursins er áhersla lögð á að útskýra vélarnar og hina ýmsu hiuta jbifreiðanna. Við aksturinn er notuð ný bifreið (lokaður vagn). ]?eir, sem nokkuð meta þekkingu á þessu sviði, œttu því að snúa scr til okkar sem fj7rst. SVEINN EGILSSON. STEINGR. GUNNARSSON. Löggiltir kennarar. Sími: 976. Siðasti dtgar útsölnnuar í vei sl. Brúarfoss, Laugaveg' 18, er á þriðjudaginn kemur. — Fimm sett karlmannaföt eftir. Seljast fyrir liálfvirði. — Ný- komið mikið úrval af sokkum við allra hæfi. Kvenbolir, mikið úrval, BRÚABFOSS. Sími 2132. Hifið þið heyrt þtðl Vegna sérstaklega góðra innkaupa, seljum við út með tælci- færisverði 15 0 0 0 pör af kvensokkum, i öllum litum. Notið þetla kosfahoð. — Lítið í gluggana. KL0PP, Laugaveg 28. lússtjóriirdeild KfSMiskéiiis i Eeykjavik. Síðara námsskeið hefst 1. mars n.k. og stendur yfir til 1. júli. í hússtjórnardeildinni er kent alt það, sem að hússtjórn ifi ur, svo sem matargerð, þvottur, að slétta lin og öll innanliús- sstörf; ennfremur fá námsmeyjar tilsögn i efnasamsetningu fieðunnar og' næringargildi liennar. Hjúkrun sjúkra á heimil- iún er einnig kend o. fl. Mikil áhersla er lögð á hreinlæti, reglu- semi og nýtni. Heimavist liafa allar hússtjórnarnámsmeyjar í skólanum. Meðgjöf 85 kr. á mánuði, er greiðist fyrirfram. Stúlkur þær, sem enn liafa eigi sólt, en ætla sér að sækja aámsskeið þetta, gefi sig sem fyrst fram við undirritaða, sem gefur aUar nánari upplýsingar. Ingibjörg H. Bjarnason. Gefum afslátt af neðantöldum vörum: Kven- og telpuvetrarkápum 20% Vetrarkápuefnum frá 10—30% Ullarkjólatauum — 10—25% Golftreyjum — 10—25% Tvisttau, morgunkjólatau og flonel með 10%. Khakitau selst fyrir kr. 1,40 og 1,60 pr. meter. Sokkar frá 0,60. Ullarvetlingar frá 1,50. Kvenbolir frá 0,70. Kvenbuxur frá 1,50. Náttkjólar frá 4,50. Alklæði, áður 10,75, nú 8,50. Silkiflauel frá 2.95 á peysuna. Skinnkantur á kápur 20%. pað, sem eftir er af kvenhött- um, selt fjTÍr </2 virði. ÚTB0Ð. Tilboð óskast i að grafa skurð tjg leggja rör í bann. Nánari uppiýsingar gefur Sigurður Jónsson á \rörubílastöð íslands. Töpuö X er sú krónan, sem fer út úr landinu og efnalegt sjálfstæði rýrnar. Veriö hagsýn og styðjið islenskan „ iðnað. Verslið við þá kaup- x menn, sem eru svo nær- gætnir og snjallir, að hafa á boðstólum hina afbragðs- góðu vöru frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. UCOOOOnOOOQOOOQOQOOOOOOQÖÍ >o»»»OQ»oo;xxí;>o»ao»OQCO«sa; x § | Tílkyrmiog. prált fyrir innflutnings- bann á eggjum og smjöri frá Danmörku, þá munum við sjá okkar viðskilta- mönnum fyrir nægu af eggjum og smjöri til jól- anna, ef pantað er nú þeg- ar,— Pöntunum veitt mót- 8 taka í útbúunum. Lauga- i $; veg 49, Bergstaðastræti 49 og í 1 n oLi&etjMw^ r mm Laugaveg 20 A. — Sími 571. Barna- harmonikur, Barnagrammó- fóuar i miklu úrvali. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Hrxð er ,Mimite‘? ULLARKJÓLATAU i mörgumTitum, Kjólaflauel í mörgum litum (2 ára reynsla fyrir' góífri endingu). Fimm tegundir af hinum þektu Chevíotum, par á meðal í karlmannaföt; — ábyrgst litegta. Meterinn 21 Icróna, — að ógleyrmdu franska peysufataklæðinu. Ásg. G. Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1. Jóíatré fáum við með e.s. Lyru n. k. þriðjudag. — Aðeius lítið óselt. — Eggert Kristjánsson & Co, Símar 1317 og 1400. Himi frægi danski lælcnir Al- fred Bramsen skrifar í „Ver- den og Vi“ 19. og 21. hefti, um þetta dásamlega enska gerefni, ,Marmite‘, og ræðurliannmönn- um eindregið til að nota það til viðhalds lífi og heilsu, sérstak- lega í skammdeginu, er lítið sé um önnur bætiefni. „Marmité“, segir hann, „þekkist naumast frá þykku lcjötseyði, en munur- inn er sá, að „Marmite" er þrungið bætiefnum (Vitamin B.),en kjötseyði gersneytt þeim. Ivjötseyðið ætti því að hverfa úr sögunni hið bráðasta.“ Hann ráðleggur „Marmite“ i alt í stað kjötkrafts. Til dryklcj- ar 1 teskeið í holla af heitu vatni, sem viðmeti á brauð, og i allar sósur og súpur. pó álítur hann „Marmite“ ef til vill hafa mesta þýðingu, sem meðal við sykursýki. „Marmite“ er hálfu ódýrara en kjötsej'ði. Reynið eitt glas, það fæst í Liverpool. THkynning. Frá 1. desember, til jóla, gefum við 20% afslátt frá okk- ar lága verði, á öllum stækkuðum myndum. Lítið í glugga Málarans í dag. par verða til sýnis nokkrar stækkaðar landslags-Iitmyndir, sem eru að eins lítið sýnishorn ítf hinum mörgu útvals myndum okkar. Myndirnar mæki með sér sjálfar, sem hentugar jólagjafir. Fást á Ijósmyndastofunni. Virðingarfylst. Óskav & Vigniv* Kirkjustræti 10. Branðabúð er opnuð á Laugavegi 106 (nýtt hús á móti Norðurpóliium). par fást hin viðurkendu brauð og kökur frá Alþýðubrauð- gerðinni. Mjóllc mun síðar verða seld á sarna stað. Húsnæði gegn láni. Áreiðanlegur og duglegur iðnaðarmaður óskar eftir að fá' lánaðar 12—15 þús. lcrónur, til að starfsetja arðberandi fyrír- tæki. Til tryggingar getur lánveitandi telcið veð í góðu liúsí, sem gefur af sér 7000 lcrónur á ári. Ennfremur getur lánveit- andi trygt sér skemtilega íbúð á góðum stað, 5 herbergi og eld- hús. peir, sem óska frekari upplýsinga sendi nöfn sín i um- slagi á afgr. Vísis, merlct: „12—15“ fyrir 1. des. n. lc.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.