Vísir - 27.11.1927, Síða 4
V I S I H
Flötulisti
frá Hljóðfæpahúsinn.
DANSLÖG, GÖMUL OG NÝ
P F. Það er margt, sem amar að (úr Elclvígsl.). | Lille Lotte Lassen.
PF. A Mosfellsheiði margt býr ljótt (Eldvígslan), lag: Ólafur og
álfamærin.
P F. Það er gamanláitst að glingra við (Eldv.). | C'est l’amour.
P F. Það var fyr á löngu liðnum öldurn (Eldv.). | Kom, kom, alle
Piger smaa. Foxtrot.
P F. Nú hvílir sorg yfir bygð og bæ (Eldv.). | Aften paa Loggiaen,
P F. Tóta litla tindilfætt (úr Haustrigningum). | Tango .d’atnour.
P F. Já, öðruvísi alt var fyr. | Mariann (Haustrign.).
P F. Finnbogason doktor var í fjölmörg ár (Haustrign. | Bambalína
B F. It’s a wonderful world after all. | Oh, if I only had you. Foxtr,
G F. Russian Lullaby. | Everything is made for love.
P F. Toy drum major, foxtrot. | Radio-tango.
P F. Svörtu augun. | Kasbek, rússn. Zigauna-rómönzur, fiðla m. ork.
P F. Skárgárdsflickan, vals. | Hvetn er ikke det.
P F. Jig walk, charleston. | Stockholmer-vals.
PF. Je t’adore, onestep. | Tjufen i Bagdad, tangó.
P F. Dinah, foxtrot. | Tillers-Fox. *
P F. Klukku-tangó. | Tango Radio.
P F. Andalusia, spánskur foxtrot. | U-báts-valsen.
P F. Valencia, onestep. | Musseline, foxtrot.
P F. Det var en Sommerdag. | Yes Sir, that’s my baby. Foxtrot.
P F. Sonya, foxtrot. | VVhen you and I were seventeen.
P F. Glory-five-step. | Din Mund siger nej, men ...., foxtrot.
V D. Madonna, du bist schöner, blues. | Lucky hours, foxtrot.
V D. Sonja, rússn. vals. | Anjuschka, rússn. danz.
P F. Happy four, foxtrot. | Seminola, Indian foxtrot.
P F. Vi gá aldrig hem, foxtrot. | Det var en sommardag.
P F. Arthémise, onestep. | Tu sais, onestep.
P F. Picador, onestep. | Norine blues.
P F. Bam, bam, bamy shore, foxtrot. | I sjunde himlen, vals.
P F. Syn’s du det, onestep. | Dukke Lise, onestep.
P F. Du gamle Maane, tangó. | California, foxtrot.
P F. Wowing blues, foxtrot. | After the storm, foxtrot.
P F. Balcan, foxtrot. | Shadow dance, vals.
P F. Always, vals. | Pige, træd varsomt, foxtrot.
B F. Lay me down to sleep in Carolina. | Scatter your smiles, foxtrot.
B F. Where do you work-a, John, foxtrot. | If you can’t land, foxtrot.
P F. Salome, austurlenskur foxtr. | Forget-me-not, scottish-espagnole
P F. Ene med min Hjertenskær, vals. | Som tænkt, saa gjort, charlest.
B F. Because I love you, vals. | Falling in love with you, vals.
PF. Kathinka, foxtrot. | Mon Paris, onestep.
B F. Lucky day, foxtrot. | Black-bottom-foxtrot, píanó-dúett.
P F. Sevilla, onestep. | Lonesome and sorry, foxtrot.
P F. Blue skies. | Honululu moon. (Spilað á orgel með 30.000 rödd-
um, og heyrast þar öll möguleg hljóðfæri, banjó, saxófón,
mandólín, hawaiian-gítar o. fl.).
P F. Jeg er ligeglad. | Ponjola, foxtrot.
P F. Kungl. Kronobergs-marsch. [ Svenska Arméns Revelj.
HAWAIIAN GITAR.
G F. Love drearn of Lula Lu. | Pearl of Hawaii.
B F. Wild flower waltz. j Hawaiian Smiles, vals.
G F. Kilima vals. | Hawaian waltz medley.
B F. Kawaha. | Malani anu ka’ makani (Kaldir vindar).
P F. My philosophy. | Aloha oe (Kveðja), með einsöng.
B F. Kilima vals. | Hilo marz.
B F. Southern Blues. | Hawaiian hotel.
P F. Kilima vals. | If you could care.
P F. Wiki-Waki. | After you get what you want.
P F. Sunny Smiles of Hawaii. | Sweet blue bird.
G F. Pua Carnation. | Hawaiian hula medley.
dnmmólónar
Stærst urval, Lægst verð.
Aðeins gæðamerki:
POLYPHON. — Brncswick. — His Mastet’s Voice og
Ðecca-Ferðaíónar frá 75,00. Eorðíónar frá 50,00. Fénar
sem standa á gólíi frá 250,00. — PLÖTUR úr þúsnndnm
að velja. — Skrá ókeypls.
H1 jóðf æpahúsið
stærsta h!jóðfæraverslnn landsins
Seljum
í Keildsdlu
Fisktlínnr allar stærðir.
Lóðaröngla nr. 7, 8, 9 ex.
ex. long.
Lóðartanma, 18”, 20”, 22”.
Lóðarbelgl.
Netagarn.
Mlirffenvml. jiYl".
Isköknr
með crem á milli og crem
laasar, mjög ódýrar.
í heildsölu hjá
| Sirni 144. |
t o
>>
11
Q) ’Z?
X ^
o
P Ph
h-J
f*-. -r-<
« 1
■— 73 ««
s b
x
cn T3
C
u
rt
w
C
W
1 O
ÖO u c
•a c 34
a ©
S
<n cfl
öo c
o o
xo
u -«
2 c p'
^ 3 s
c >
c a 'H
H"
<D M 0)
-+-» ju
3 cö
i'í:
a
*§
tíSf
bo
QJ
>
bfl
3
3
-GC
»o
C£5
55 55 55 iœcttocc
Aluminium-1
pottar
9 stærðir
nýkomnar.
(H. Biering)
Laugaveg 3. Slmi 1550.
SattOKQOOOOtK X X XXSOÍXXX5CÍXXX
Byggingarlóð
(leigulóð)
óskast, helst i austurbænuni
undir hús, ca. 12 X 13 ál. — Sá
sem vildi selja leigurétt sini
að þar til hentugri lóð, send
tilboð á afgT. Visis fyrir 1. des
næstk. inerkt: „Leigulóð“.
5íX5t5í>C5CÍ5{5tXX X X 5í5«OCÍÍt5ÍXXÍÍ50<
ir
jinyer
Sfmi 542. g
5í>í5aCíXSí5íSí5S5íX X 5Í Sí SÍStSöíSíiíSttíSíSÍ
Herm. N. Petersen & Sön
kgl. hirðsalar.
1. flokks pianó
mahogni með fílaheins-
nótum.
AFBORGUN.
Lítil útborgun. Mánaðar-
afborgun.
Einkasali
á íslandi
Hljóðfæraliúsið.
úslskaííið gerír alla giaöa
r
Vil fá sem besta stúlku. Má
vera fullorðin. A. v. á. (654
Stúlka óskast hálfan eða allan
daginn. — Margrét Sveinsdóttir,
Bergstaðastræti 9B. Sími 439.
____________________________ (653
Á Laugaveg 19 B, er saumaður
allskonar bama- og kvenfatnaður,
kent að sníða og máta. Einnig
maskinubróderi. Valgerður Jóns-
dóttir. (652
Góð og ábyggileg stúlka óskast
í vist á fáment heimili. Þarf helst
að geta sofið annarsstaðar. Uppl. í
síma 325. (651
Stúlka óskast um mánaðartíma
eða lengur. Uppl. Þórsgötu 5.
(643
Trésmiðir. Tilboð óskast í að
lclæða og járnklæða þak. Uppl.
hjá Kristmundi Ólafssyni, Berg-
siaðastræti 6 C. (646
Stúlka óskast nú þegar. A. v. á.
(618
Stækkaðar Ijósmyndir, eftir
gömlum og nýjum myndum, einn-
ig eftir filmum. Amatörverslun
Þorl. Þorleifssonar. (254
Tek að mér vélritun og fjölrit-
un. Þórdís Briem, Tjarnargötu 24.
Sími 906. (398
Stofa til leigu með miðstöðvar-
hita og ljósi. Uppl. á Laugaveg
49- (659
Til leigu á skemtilegum stað í
Miöbænum, frá áramótum : 3 her-
bergi og eldhús. Umsóknir, merkt-
ar „Miðbær“ leggist inn á afgr.
Vísis. (610
f
TILKYNNING
I
Konan, sem fékk lánuð vaðstíg-
vél á Smiðjustíg 9, hjá Sesselju
Hansdóttur, er beðin að koma til
viðtals strax. (641
Gleymið ekki, að Fornsalan á
Hverfisgötu 40 hefir sima 1738.
(628
Sá, sem tryggir eigur sínar,
tryggir um leið efnalegt sjálf-
stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281.
(1312
P""kAUPSKAPUR I
Amerískt eikarskrifborð til söltt’
cða í skiftum fyrir annað minna.
Jón Sigurðsson, Laugaveg 54.
Sími 806. (657
Píanó, sama sem nýtt, til sölu
með tækifærisverði á Laugaveg
54. Sími 806. (655-
g Fataefni.
Frakkaefni,
| Regnfrakkavr
« G. Bjarnason & Fjeldeted.
XSÍSOttttttttÖttOOÍ 5Í X ÍS SttttOOttttttttttC
§JSPa‘ Tilkomnar Hyasinter fást
á Amtmannsstíg 5. (65C
Hafið þér séð ‘„Presíafélagsrit-
ið“ í ár? Kostar að eins 5 krónur.
(644.
Simi 17&7.
Strásykur sel eg á 70 aura 1
kg., molasykur 80 aura kg. og alt
eftir þessu. Eg þarf ekki að hæla
vörum mínum, því að þær þekkja
þeir er keypt hafa. Þorv. Helgí
Jónsson, Bragagötu 29. (658
Eg-Gú vörur eru alþektar fyrir
gæði. Skóáburður í túbum, dósum
og glösum. Ruskinns- og Brocade-
áburður. Blettavatn. Gólf- og
húsgagnaáburður (Bonevax). — í
heildsölu og smásölu hjá Stefáni
Gunnarssyni, Skóverslun, Austur-
stræti 3. (647
£? Dragið ekki þangað til það
í? er um seinan að fá föt hjá
okkur fyrir jólin.
55
g Mest úrval. Lægst verð.
g G. Bjarnason & Fjeldsted.
sttetttxittttöttttttí sí sí xsttttíxsttottttttí
Munið eftir vetrarfrakkaefnun-
um á drengi og vetrarhúfunum.
Sömuleiðis nijög fallegt úrval af
matrósahúfum með íslenskum
nöfnum. Guðm. B. Vikar, Lauga-
veg 21. (645
Járnsleginn skúr, 6 X 7Vi al. tií
sölu. Sími 1370. (642
Til sölu 50 kg. af góðum stein-
bítsrikling, ódýrt, ef samiö er
strax. Uppl. i síma T329. (640'
Fallegar skotthúfur' til sölu á
Grettisgötu 26. (639'
Einmitt í dag ættu allir að fara
í geymslur sinar og athuga hvað
það er, sem þeir ætla að láta
Fornsöluna á Hverfisgötu 40 selja
fyrir sig. Ilringið svo á morgurr
og segið hvað þið viljið selja, og
spyrjið um leið eftir því, senr
ykkur vantar. Förnsalan, Hverfis-
götu 40. Sími 1738. (638;
Fallegir, lialdgóðir, íslenskir
fatadúkar ávalt ódýrastir frá
Álafoss. Komið með ull yðar og
verslið við Klæðaverksm. Ala-
foss, Hafnarstræti 17. Sími 404,
(53r
| tapað^undiðTí
T.auf af nælu hefir tapast. A. v.
á-______________________(656-
Steinhringur fundinn. Vitjist á’
afgr. Vísis. (649
Svartur hænuungi tapaðist frá
Spítalástíg 4. Skilist þangað. (648
FélagsprentsmiCjan.