Vísir - 27.11.1927, Page 6
Sunnudaginn 27. nóv. 1927.
V í S I R
FytirliggjiBdi:
Sykur,
Hrísgrjón,
Haframjöl o fL
H/f. F. I-I. Kjaptansson & Co.
Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013.
Landsins mesta irral af rammaUstam.
Hyndir innrammaðar fljótt og reL —■ Hvergi eins ódýrt.
RnðamDðar Asbjörnsson,
Laegarei I.
Nafnið á langbesta
1 Skóábiirðinum
er
Fæst í skóbúöuni
cg verslunum.
eftir filmum og plötum.
Framköllun og kopiering.
Vinnustofan mælir meö sér
sjálf. — Carl ólafsson.
Afgr. Vöruhúss ljósmyndara.
Diirkopp
Verðlækkni á
CHEVB
Chevrolet vörubifreiSin koslar nú aðeins kr. 2900.00 íslenskar uppsett i Reykjavík.
--------------JOH. ÓLÁFSSON & CO.-------------------—
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL MOTOR S-bifreiðar.
saumavélar fá lof
Iiinna
vandlátustu.
VerslMin
Björn Kristjánsson.
Jdn Björnsson & Co.
Gúmmístimplan
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunnl.
Vandaðir og ódýrir.
Verðlækknn.
Rúgmjöl, Hveili, Haframjöl, Hrís-
grjón, Victorí ubau nir, Maismjöl,
Mais heill, Melís, Strausykur,
Kandís, Sólskinssápa
Talið sem allra fyrst við Von.
Sími 448.
Augabrúnip
— mjókkaöar og litaOar. —
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
Laugaveg 12.
MUSIK
Nem-
endup
biðjið kenmara ykfear um að
fá að æfa jólalögin, sem eru
komin. Mjög falleg og létt
útselt.
flljóðfærahúsið
súkkuiaði e? ávalt best*
>rt.rv»ri.nlnnrkr%r«i7knmrkrM\niir%irhr
Húsmæöur, gleymið ekki að
biöja kaupmenn yðar um
íslensku gafíalbitana.
Þeir bljóta oinróma lofallra.
Nýjar vöiur.
Verðið stór iækkað.
«
«
«
»
«
it
«
a
§
xsttttattGaöíSísettísaööacöíiöíSísíssiíSíXitiötittUístíöíiöííötstsöíSíscöaKiííStt;
Á SlÐUSTU STUNDU.
þægilegt, en eg myndi ekki finna til mikils saknaöar, þó
eg yröi vonsvikinn i ástamálrm." $
„Eöa gera þér lífiö aö þrotlausri þjáningu þó aö eg
brygöist þér?“
„Nei — eg skal játa þaö hreinskilnislega, aö eg myndi
ekki veröa neitt ákaflega sorgbitinn, þó aö svo færi. Mér
myndi auövitaö sárna þaö, svona í bili, en eg myndi
leita mér huggunar viö vinnu mína og fljótlega gleyma
því. Eg héfi aldrei enn þá horft uin öxl né fram í tím-
ann — engum manni notast betur aö líöandi stund en
mér.“
„Mér líst ekkert á þá ást,“ mælti Patience meö ákafá.
Hann laut áfram, tók um liönd Patience og strauk hana
vingjarnlega.
'„Þú hefir hiö djupsetta og háleita í eöli þínu; eg
bcr að vísu tilhlýöilega virðingu fyrir því, en þaö er
mér um megn að veita því íullnæging,“ mælti hann.
„Sá maður er sjálfsagt til, sem bæöi vill gera það og
er þess megnugur. Þaö er ekki víst, að þaö veröi á sama
hátt og þú býst við og vonast eftir, — þú ert með alt
of mikið hugarflug, — en sjálfsagt kemur rööin að
þér á sínum tíma; það er óhjákvæmilegt, meö þeirri
skapgerð, sem þú hefir. Mér sárnar að missa þig. Eg
hefi aldrei kynst eins heillandi kontt og þér, og ef þú
hefðir oröiö konan mín, er sennilegt aö hjúskaparlíf
okkar hefði orðið ágætt — á yfirborðinu. Eg1 skyldi
liafa séö um, að þu lieföir nóg að hugsa um, og eg skyldi
hafa talaö viö þig um þig sjálfa — það er galdurinn,
sem hamingja hjónabandsins veltur á.
„Þaö hefði verið að leika hjónaband, að giftast þér.
Mig langar fyrst og fremst til þess aö eignast heimili
og eiginmaun og börn. Eg hefi kynst nægilega mörgu,
til að sjá, aö lífið er ekki þess vert, að því sé haldiö
við, nema fyrir þá, sem eru ofstækisfullir í trúarefn-
um, eins og ungfrú Tremont og ungfrú Beale, eöa þá
tiskubrúöur eins og Hal eða lóttúöardrós eins og Rósíta.
En þú mátt ekki bregöast mér alveg,“ bætti hún fljót-
lega viö. „Eg held þaö ekki út aö vera lrérna, ef þú lít-
ur ekki inn til mín öðru hverju."
„Eg skal konia eins og eg er vanur, — eða hvers
vegna ætti eg að hætta að koma? Astarleikur okkar
hefir snúist upp í vináttu, hvorugt okkar mun verða
vart viö nokkra breytingu. Mér myndi þykja það mjög
leiðinlegt, ef eg gæti ekki 'haft tal af þér öðru hverju.
Eg vona að mér gefist færi á því, alla mina æfi. Það
er ekkert óvenjulegt viö þaö, þó aö karlmaður, sem hefir
beöiö sér stúlku, veröi bróðurlegur vinur hennar, og
þetta er einmitt þaö, sem átt hefir sér staö um okkur
lengi undanfarið."
Þegar hann var farinn, varö Patience léttara iim
hjartaræturnar en verið haföi áður. Gagnvart Beverley
Peele hafði hún gert fyrsta örlagaþrungna glappaskotiö
á æfi sinni, en nú hafði henni lánast aö sneiða hjá þvi
næsta. Henni fanst hún vera að verða eins. og þegar
hún var óflekkuð unglingstelpa í tuminum foröum.
Eng'um manni er auðið að komast til fyllri skilnings
á sjálfum sér, en henni tókst þessa stundina, og henni
virtust raunir lífsins hégómi _á móts við þann fögnuð,
aö hafa öðlast þenna skilning.
IX.
Henni barst bréf þriðja febrúar; það færöist roöi
í fölar kinnar hennar, er hún leit á utanáskriftina. Ilúu
haföi einu sinni áður séö þessa skrift, utan á bréfi,
sem lá á skrifboröi frú Peele. Þetta var fyrsta skeytið,
sein lil lienuar barst, írá þeim mauni, sem ætlaöi að
reyna aö bjarga lífi- hennar. Hún opnaöi bréfið með
skjálfandi höndum. Það hljóöaði svo:
„Kæra frú Peele. Eg er sannfærður um, að þér fyrir-
gefið mér það, að eg hefi ekki skrifað yður fyrri eða
haft tal af yður, þegar eg segi yður, að eg liefi haft
svo mörg mál með höndum, að eg hefi naumast getaö
unt mér nokkurs svefns, hvað þá að mér hafi verið liægt
að skjótast burtu úr New York, þó ekki hefði verið
nema rétt sem snöggvast. Yður hefir líka sennilega slcil-
ist, að eg hefi ekkert verulegt getað gert fyrir yður,