Vísir - 16.12.1927, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1927, Blaðsíða 6
VISIR Svo auðvelt og árangnrinn þó sto góðnr. Sé þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin. Þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-FIak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. — Flik-FIak er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Einkasalar á íslandi. I. BRYNJOLFSSON & KVARAN. I. O. G. T. St. Framtídiii nr. 173 heldur kvöldskemtun laugardagskvöldið 17. þ. m., í G. T.-húsinu, kl. 9 sí’ðd. Stór og mikil músik. — Dansar, eldri og jmgri. Aög'öngurniöar seldir í húsinu sama dag kl. 7—9. Allir templarar velkomnir. SKEMTINEFNDIN. Atliygli liérí Nýjungar í ýmiskonar smekklegum tækáfœrisgjöfum, Leikföng- um, Toiletvörum o. fl., o. fl. Nær alt vörur, sem aldrei hafa sést hér fyr, — alt nýjasta nýtt af heimsmarkaðinum. Komið, ef þér getið, fyrri hluta dags. — Glæsilegra úrval af jólagjöfum er ekki á hverju strái. Ljómandi falleg Jólatré verða tekin upp næstu daga. — Pantið strax. Miðbúðin á Langaveg 19. VERÐLÆKKUN. Hveití 25 au. *4 kg., Haframjöl 25 au., Hrísgrjón 25 au., Sætsaft 50 au., Melís 40 au. 54 kg- Strausykur 33 au., Kandís 45 au., Sveskjur 50 au., ísl. smjör 2.50, Hangikjöt 0.90, MJjólkurdósir sö au., Kaffí 2.30, Export 60 au., Epli 90 au., Appelsínur 15 au., Ál^éxtir í dósum afar ódýrir, Sagógrjón 35 au. Alt niðursett til jóla. ATHS. Sérstök kjarakaup þegar um stærri kaup er að ræða. Vovslwnin Baldup. Sími 1164. Framnesveg 23. iineoiir. A sunnudaginn var gerðist merkisatburður. Hinn þjóðfrægi kappi Sigurjón Pétursson gekst fyrir að sýna dálítið brot af ís- lenskum iSnaöi, í sambandj við ræSur til skýringar á þessum efn- um. Hví er látið svo hljótt um atvinnugrein þessa? Er ekki Sig- urjón og hans líkar að hefja merki Skúla fógeta? Skúli Magnússon og aðrir ágætismenn vorir hafa barist fyrir því, að ullin skyldi unnin í landinu sjálfu, í stað þess að senda hana til útlanda, veita útlendum mönnum atvinnu við að vinna hana og kaupa síðan sjálf- ir vaSmál úr okkar eigin ull, og borga þar með útlendingum verka- kaup, sem hefði getað satt marga íslenská munna. Hér við bætist, að íslenskur iðnaSur yfirleitt er þjóSlegur. Eg sé í huganum heil- an hóp af iSnaðarmönnum, sem fara upp á þjóðminjasafn og at- huga grandgæfilega allan fornan útskurð og gerSir ' ýmiskonar, jafnvel skapa nýtt upp úr þeim jarðvegi, með tilstyrk ímyndunar- aílsins. — ASrar þjóðir glima við út- breiðslu iðnaðar síns til annara Ianda. Vér erum eigi komnir lengra en það, að vér þurfum að byrja á voru eigin landi. Eg vænti þess að forgöngunrenn á hinum ymsu' sviðum iSnaðar, skorti eigi hugkvæmni til þess a'S koma þessu i framkvæmd. — íslendingar hafa írá fornöld fengist við ýmiskon- ar iðnað, íslensku, afskektu sveita- bæimir gátu ekki komist af, án þess að heimilisfólkið fengist við iðnað, og svo er enn þann dag í dag, þótt ýmsir útlendir munir hafi reynt að kippa fótum undan honum. Ætli þaö sé tilviljun ein, að íslendingar hafa verið i senn, ágætir smiðir og skáld, þ. e. hag- leiksmenn i efnfsins og orðsins heimi ? Gæti ekki verið eitthvert samband þar á milli? Þessi gáfa skiftist oft á i ættuimm, og er jafnvel sanieinuð í einum og sama manni. Skallagrímur var ágætur smiður og einnig skáld gott. Egill ágætt skáld. Sama mætti segja um Bólu-Hjálmar og ýmsa fleiri. Ýmsum mönnum virðist nú ttm skeið, sem skáldskapargáfunni sé að fara aftur með þjóðinni. Er ckki hugsanlegt, að slikt standi i sambandi viS afturför á sviði iðn- aðarins. íslendingar, haft þér gert yður grein fyrir, hvilíkt menning- argildi iðnaðurinn hefir fyrirþjóð- ina islensku ? - Hver sá maður, er fengist hefir t. d. við smiðar, kann- ast vafalaust við þá hljóðlátu innri gleði, sem hver vel gerður hlutur veitir höfundi hans. Hún eykur réttmætt sjálfstraust manrisins, virðingu hans fyrir sjálfum sér, sannleiksást hans og drengskap, í stuttu máli, eykur managildi hans. Höfum vér íslendingar efni á því, að missa slíka kosti úr þjóðinni; leyfa að þeir rými sess fyxir alls- konar löstum og ódrengskap. Væri ekki nær að þroska þá og glæða? Eg særi yður íslendingar, að gefa gaum þessum hæfileika til að skapa úr dauðu efninu, og úr crðaforða tnálsins, andleg og lik- amleg verðniæti, Hann deyr út með þjóðinni, ef hann fær ekki að njóta sítt. Er ekki þetta kjámi Hentngar Jólagjaíir. JEWEL-sjálfblekungar. PARKER’S og OMA sjálfblekung- ar í mörgum litum, mikið urval, nýkomnir í Bikaverslnn Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. J ólakj ólar nir á telpur og fullorðna, fallegastir, vandaðastir og ódýrastir. Verslnnin .NANNA' Langareg 58. Nönnugata 5. Sími 951. Hveiti frá 23 aurum 14 kg., Ger, Dropar, Möndlur, Sukkat, Hjartarsalt, Flórsykur, Egg, íslensk, Egg, útlend, fslenskt smjör of- an úr Borgarfirði, Hangið kjöt tir Grímsnesi, Akranes-kartöflur í 25 kg. pokum á 5.90 pojrinn. Ný Epli, Extra-Extrá 80 aura *4 kg., Þurkaðir Ávextir, Niðursoðnir Ávextir, Kex og Kökur, fl. teg. Suðu-súkkulaði, 6 tegund'ir frá 1.50 J4 kg., Spil. 5 teg, Kerti, stór og smá. Verð á sykri þori eg ekki að nefna. Reikningsmenn eru vinsamlega beðnir að koma með Jóla-pönt-- un sína sem fyrst. Sími 951. SÓLARLJÓS-Steinolía. Nönnugötu 5. Theódór N. Signrgeirsson. málsins? Er það ekki sjálfstæðis- mál, óbeinlínis? Eg' hygg, að vér gætum tekið undir með skáldinu, tf illa tækist á jtessu sviði: Aft- ur í legið þitt íorna að fara, föð- urland áttu, og hníga í sjá.“ Heill fylgi yður, forgöngumenn íslensks iðnaðar! Stúdent. Hltt og þetta, FB. i desember. Verkföll eru nú víöa í kolanámum í Banda- ríkjunum, í ríkjunum Pennsylvan- ia, Ohio, West Virginia og Colo- rado. Sumstaðar hefir námamönn- um og hermönnum lent saman, t. d. í Colorado, og vortt nokkrir ntenn vegnir og særðir af hinum fyrmefndu. Ameríska verka- ínamtaGambandið hefir gengist fyrir samskotum handa námu- mannafjölskyldum, sem eiga við miklar hörntungar ag stríða. í flestum eða öllum námunum mun deila um lengd vinnutínia og laun hafa leitt af sér verkföll. Þannig kröfðust nánturrienn í Coloradp\ að þeim væri greidd laun sam- kvæmt launastiga þeii*, sem kend- ur er við borgina Jacksonville á Fiorida. Samkvæmt honum eru launin á dag 7,75 doll., sex vinnu- dagar á viku og fintm, vinnustund- ir á dag. FB. i desember. Dr. Hannes Hannesson heitir ungur Iæknir, sonur j. M. Hannessonar í Selkirk, og konu hans. Hannes er nú spítalalæknir i London. Er hann félagi helstu læknafélaga í London, og hefir verið aíSstoðannaSur Dawsons lá- varðar og Sir Hugh Rigby, en þeir eru læknar konungsfjölskyld- unnar. Hannes var nýlega gestur þeir bestu í borginni, í miklu úr- vali, þar á meðal extra Jaffa Appelsínur! Verslun Dörflar írá Laugaveg 45. — Sími 332 Jóladansleikur. Laugardaginn 17. des. n. k,, í Iðnó. Nemendur eru beðnir að saekja pantaða aðgöngumiða í dag i búðina til H. S. Hanson,. Laugaveg 15. Og nemendur frá í fyrra geta komist að dansleiknum svo leugi sem pláss leyfir, og eru beðnir að sækja aðgöngumiða á morgun, laugard., kl. 9-3 í búðina. b.kki selt við innganginn. 3. dansæfing er ntámtd. 19. des. 4. dansæfing er miðvikud. 21. des. kl. 8*4. Það var gamall siður, að notff saltaða skötu á Þorláksmessu. Hún fæst eins og margt gotf í V E RS L U N TÉflðrs H. SiGBgrsw. Nönnugötu 5. — Sími 951. Bretakonungs, ásamt öðrunt efni- legum læknastéttarmonnum o. fí, Þjóðræknisfélagsdeildin „Frón“ i Winnipeg gengst fyrir umferða- kénslri í íslensku i vetur. Kensluna hafa á hendi Rafnar Stefánsson og Jódís Sigurðson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.