Vísir - 21.12.1927, Blaðsíða 2
VÍSIR
Nýkomid
Fla.ii.il rifílad
á 2,50 og 3,25; breidd 70 ctm.
Vepsiunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
Vísir
er sex síöur í
da<:
Tiigangur lífsins,
heitir lítil bók, prédikanasafn
'fcftir Halldór Kolbeins, prest aS
.StaS í SúgandafirSi, sem nýlega
cr komin út. Er prédikanasafn
þetta ætlaö til lesturs viS heimil-
isgiiSs])jónustur. Flytur þaS 5
j.irédikánir: Guö vonarinnar (2.
sunnudag í aöventu), Gerið iSrun
{ 3. sunnudag í aöventu), GuSdóm-
ur Krists (Jólanótt), Vegna livers
og til livers kom Kristur? (Jóla-
dag) og- Sandur eöa bjarg (Gaml-
árskvöld).
Heillaskeyti.
Athygli þeirra, sem ætla aö
senda heillaskeyti í sírna á jóla-
kveld, skal vakin á auglýsingu frá
landrsímanum í blaSinu í dag.
Baðhúsið
verður opiS á morgun og föstu-
oaginn til ki. 12 á miðnætti, en á
aðfangadag jóla verður þvi lokaS
á hádegi. Sjá augl.
Otur
kom af veiöum í morgun.
Donax,
olíuflutningaskipiS til Skelfé-
hgsins, kom í gær.
Gleraugnasérfræðingurinn Bruun
er að eins til viStals í gleraugna-
búðinni á Laugaveg 2, sem nú
þegar hefir fengiS orð á sig fyrir
að vera ódýrasta gleraugnal)úS á
íslandi. Adv.
Jólakort.
Eins og aö undanförnu er lang-
fjölbreyttast úrval af allskonar
jóia og nýárskortum, mjög ódýr
í Safnahúsinu.
Dansskóli Ruth Hanson.
4. og síSasta dansæfing í des.
(skemtidansæfing) i kveld, fyrir
börn kl. 5, fullorSna kl. 8)4. Spil-
aS á fiSlu og píanó. Nemendur frá
okt. og nóv. og lika frá í fyrra,
sem ætla að sækja skólann i jan-
úar, eru boðnir kl. 9, og láti inn-
rita sig um leiö. Nýir nemendur
teknir svo lengi sem rúm leyfir.
—- Grimudansleikur verSur laug-
ardaginn 21. janúar.
Theódór Friðriksson
rithöfundur, var meSal farþega
ó Esju aö ríoröan í fyrradag.
Verðlista
hefir Hljóöíærahúsið gefið út
og er ])að tveggja arka bók. Er
þar skrá yfir plötur, nótnabækur,
grammófóna og annan varning,
scm þessi yerslun liefir á boöstól-
KRAHMOFÚNAR
Og
GRAHUOFÓNPLÖTUR
Margar tegundir af „H i s
Masters Voice“ grammó-
fóimm nýkomnar. Einrrig mjög
mikið úrval af grammófón-
plöíum — sígild lög, sungin og
spiluð nýjuslu danslög.
„Heims um ból“ og' fleiri jóla-
lög, sungin og spiluð.
]?essai- vörur er nú, sem fyr,
best að kaupa í
Lækjargötu 4.
Nótna- og hljóðfæraverslun
r.
I
VELKOMIN jólagjöf er
skrifborðsklukka með liita-
mæli, minnisspjaldi og
dagatali.
Gleraugnabúöin, Laugav. 2.
1
um. Mun mörgum þykja gaman
aö fá -yfirlit yfir þær plötur sem
nú er aö fá hér í Reykjavík. Verð-
bstinn fæst ókeypis í Hljóðfæra-
húsinu.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá E. J., 5
kr. frá M.s, 10 kr. frá N. N.
Utan af landi.
Akureyri 21. des. FB.
A norska skiþinu voru eingöngu
iirigir menn og efnilegir. Hér vita
menn eigi nafn íslenska piltsins,
en hann mun liafa veriö 23 ára
og hyggur Grindhaug útgeröar-
maöur, að hann sé úr Hafnarfirði.
Skipið kom meö kol til Kaupfé-
lagsins hér, en tók svo farrn þann
í Krossanesi, sem um getur í
skeytinu í gær.
Maöurinn sem slasaðist í Gefj-
un á dögunum, er mjög þungt
haldinn og er honum ekki líf
hugaö. Hann er lama'ður upp að
geirvörtum ög hefir nú fengið
lungnabólgu.
(Eftir símtali).
Rav.ðamels-
vaín.
fæst á eftirtöldum stööum:
Café Rosenberg,
Hótel Heklu,
Versl. Jóns Hjartarsonar & Co.
Versl. Von.
f Slí
— ævisögur Wilsons, Roosevelts
og fleiri Bandaríkjamanna.
ANDVIRÐI BÓKARINNAR
RENNUR TIL STÚDENTA
GARÐSINS.
Útlendnr
hljámlistarmaðar
scm liér dvelur, lct svo um
mælt fyrír skömmu, að hann
hefði hvergi hér í Reykjavík
séð jafnmikíð af góðum og
völdurn nótum eins og í vei’sl-
un xnínní. Ennfremur lét hanix
í ljósi undrun sína jdir því,
hvað verðið var lágt. Skýringin
er ofnr einföld. pessi verslun er
sú eina, sem fær nótur sínar
beint frá hinu heimsfræga
P E T E R S nótnaforlagi í Leip-
zig.
Hljómlístarvínir ættu að at-
huga þetta.
Nótna- og hljóðfæraversiun
Sími 311. Lækjargötu 4.
JÓLAMATDR.
Grísakjöt
Nautakjöt
Hangikjöt
Dilkakjöt
Rjúpur
Ágætt ísl. smjör
Egg o. m. fl.
irbúfl Sláíyrtél '
Laugavegi 42. Sími 812
SLIFSI
verður besta jólagjöfin. 60 tegund-
um úr að velja. Verð og gæði
viðurkent.
VERSLUN
GUÐBJARGAR BERGÞÓRSD.
Laugaveg ix.
ÍSÍÍÍÍÍÍGÖSÍÍSÍÍÍÍCÍÖÍÍÍIÍSOOS
BP
I dag
byrjum við að selja nýjar
tegundir af
Kaíii
Moccáblöadan og
Javablöndua.
Við höfum ávalt fundið til þess
að ekki hefir verið hægt að bjóða
heiðruðum viðskiftavinunx okkar
bestu tegundir af kaffi. Þar sem
itú er ráðiix bót á þessu, væntum
víS þess, að bæjarbúar Iáti sig
ekki vanta þessar tegxmdir í jóla-
bollana.
PH0NIX
p ep vindill
B
| fyrír alla.
SGOGGOGGOaGGGGGGGGOGGCÍGCSGO
Aðalstræti 10.
Sími 2190.
Nýkomin
EGG
til suðu og bökunar i
Matardeild
Sláturiélag sins,
Hafnarstræti,
Simi 211.
ISff&x-vöruFsaar
spara fé, og auka ánægju heim-
ilanna með yndislegum og var-
anlegum gljáa — eru því sann-
kallaðar jólavörur. 1
Versl. B. H. BJARNASON.
U D-piltar muni eftir fundinum
í kveld.
Enginn fundur í A-D annað
kveld.
Minarski
iaka ö 11 u m öðrum frani.
Fást að eins hjá
Sími 311. Lækjargötu 4.
Innrammaðir speglar, með og'
án hillu, margar stærðii'. —
Speglar án ramrna, til að skrúfa
á vegg (kærkomnar jólagjafir).
Ennfremur mikiðixrval af hand-
speglum nýkoixxið.
Ludvig Stopp
Laugaveg 11.
NTTSAMAR
JÓLAGJAFIR.
Manchettskyrtur
Hálsbindi
Silkitreflar
UHartreflar
Axlabönd
Nærfatnaður
Sokkar
Sckkabönd
Vefjur
Belti
Vasaklútar
Enskar húfur
Göngustafir.
Brauns
Vepslua.
Sá eykur bcsl
jólagleði vinar síns,
sem gefui' honunx í jólagjöf:
„HVAR ERU HINIR NÍU?“
Fæst hjá útgefanda, Árna Jó-
hannssyni og bóksölum.
ÍO Kipkjustrætl IO.
110 ár eru liðin
síðan Thiele heitinn stofnaði
sína fyrstu gleraugnaverslun
í Danmöi’ku.
THIELE-gleraugu eru við-
urkend sem þau bestu. —
Fau gefa yður fullkomna
sjón og þau vernda augu yð-
ar fyrir skaðlegum ljósgeisl-
urn. — Ný uppfundning. —
Gleraugnasérverslun Thiele
er flutt í KIRKJUSTRÆTI 10
og hefir h v e r g i annar-
staðar útsolu.
Grleymið ekki
að kaffibætlrfnn
er t i 1 v a 1 i n n í
Jólakafíid.