Vísir - 21.12.1927, Blaðsíða 6
VÍSIR
MiSvikudaginn 21. des. 1927.
8í
| Veðdeildarbrjef. |
~ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHii
| Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7.
flokks veðdeildar Landsbankans fást
keypt í Landsbankanum og útbúum |
| hans. |
| Vextir af bankavaxtabrjefum þessa
1 flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu
| lagi, 2. janúar og 1. júh ár hvert.
1 Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brjef að naínverði.
| Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr.,
| 1000 kr. og 5000 kr. |
| Landsbanki Íslands.
PlllllllllllilllllllllllllllUllllllllllllllllllllimillllllliltUllimUUUUWtltUHHttilUUUHIIUHIIIHWUUIIIIIUllllllllllllllllllI
yröi einna skásti mælikvaröinn,
og sýndi hversu misjafnlega háa
einkunn hefði þurft ár frá ári til
þess aö komast i hverja deild um
sig. — Kvaðst hann og hafa álit-
ið, aö þaö væri höfuðatriðið fyrir
])jóðfélagiö aö fá hæfa menn í em-
bætti, en ekki hitt, að emhætti
væri til handa hverjum, sem próf
tæki.
Sigurður Eggerz alþm. kvaöst
liafa gert það góöa, sem hann
vildi gera, þegar hann lét gera við
skólahúsið á Akureyri. „Sá var
munurinn á mér og Páli postula.“
Iiann sagðist hafa gert það vegna
þess, aö hann vildi vel almenn-
ingsfræöslu noröanlands, en aldrei
liafa ætlast til aö þeim skóla yröi
breytt í mentaskóla. — S. E. áleit
hræðslu prófessoranna við öreiga
kandidata ástæöulausa. „Þegar
möguleikarnir minka fyrir menn
til aö ná í embætti, þá hætta þeir
aö leggja út á þær brautir.“ Hann
andmælti þeirri skoöun, að íslend-
ingar ættu ekki að eiga háskóla.
Kvað þá einmitt eiga aö’ gera alt
til aö gera hann sem fullkomnast-
an. Út af samþyktuin háskóla-
stúdenta sagöi hann, aö það gleddi
sig, „aö hinn gamli andi í stú-
dentaheiminum er aö sýna sig á
ný, — uppreisnarandinn gegn öll-
um óeðlilegum hömlum."
Einar Guttormsson stud. med.
þótti menn vanþakklátir fyrir
stofnun Akureyrarskóla, því aö
það lægi þó í augum uppi, aö „sá
er betur staddur, sem á tvo hesta
balta, heldur en sá, sem á einn
góöan.“ — Hélt, að Norðlingum
heföi veriö gerö’ur bjarnargreiði
meö stofnun skólans, því að hann
mundi ginna marga bændasyni frá
búum feðra sinna út á skólabraut-
ina.
Ásgeir Ásgeirsson alþm. talaði
á móti því, að farið yrði að breyta
mentaskólanum aftur í gamla
horfið. Það væri „að ætla sér að
snúa hjóli tímans aftur á bak.“
Hanu vildi ekki fallast á, að nein
fjarstæð'a væri að velja menn í
deiklir háskólans. Menn yrðu
hvort sem væri að hlíta vali á svo
mörgum sviðum. „Ráðherrarnir
velja menn i embættin, og árlega
er valin úr ákveðin tala stúdenta,
sem styrktir eru til utanfarar—
Ræðumaöur hafði litla trú á
námslæi'ðum þeim, sem tafeð væri
um við háskólann. Þau yröi hon-
um aldrei sæmandi. Aunars væri
höfuöatriði þessa máls að koma
ungliugafræöslunni i gott horf.
Haraldur Níelsson, rektor há-
skólans, lýsti sig samdóma því, að
íslendingar hefðu aldrei átt aö
stofna háskóla. Þeir væru ekki
menn til að halda honum uppi, og
sú stofnun, sem nú bæri það nafn,
ætti það ekki skilið. — H. N.
sagöi, að það sem fyrir prófessor-
t m háskólans vekti i sambandi við
stúdentafjöldann, væri „alls ekki
að kúga menn, heldur foröa þeim
frá aö veröa atvinnulaus öreiga-
lýður.“ Persónulega kvaðst hann
andvigur þvi, að hömlur yröi sett-
ar gegn því, hve margir íæri i
c’eildir háskólans, en líklegamuudi
meiri hluti háskólaráös neyðahann
til aö bera fram slikar tillögur.
Væri hart á eftir rekiö, einkum
frá læknadeild. Sjálfur sagðist
prófessorinn helst fylgjandi höml-
um neðar á mentabrautinni.
Pétur Magnússon, cand. theol.,
sagöi aö sig furðaði mjög hin ó-
santræma afstaða dómsmálaráö-
herrans í þessum málum. Ekki
væri hann síður hissa á hafta-
stefnu þeirri, er hjá ýmsum hefði
fram komið, og altaf yrði rang-
lætiö eitt. „Ef það er satt, aö undr-
unin sé upphaf viskunnar, ætti eg
að vitkast mikið á þessuin fund-
um.“
Jónas Jónsson hélt enn stutta
ræðu. Kvað hann tillögu íhalds-
manna á þingi mn heimavist við
mentaskólann hafa komið of
seint fram til að stöðva Akureyr-
arskóla. Auk þess hefði hún aldrei
komið fram til annars en að spilla
fyrir skólanum. — Heldur þótti
honum óviturlegar tillögur Sig-
urðar Jónassonar um stofnun
„polyteknisks" skóla hér, þegar
fjöldi efnilegra verkfræðinga
gengi atvinnulaus. — Enginn ætti
að láta sér ofbjóða, þótt tillögur
kæmi fram um takmörkun stú-
dentafjölda, því að hingað til
hafi hann verið takmarkaöur með
landfræðilegum hömlum.
Jakob Möller kvaðst ekki skilja,
við hvað háskólastúdentar ættu
með „samfeldum skóla". Plann
lýsti sig því andvigan, að stúdent-
ar ættu að vera „sérstök mann-
tegund", eins og fram hefði kom-
ið hjá Sumum ræðumcnnum.
«.l Einayerð MiH
framleiðir hiö islenska Lillu-
súkkulaöi og Fjallkonu-
súkkulaöi og gefa blöðin því
eftirfarandi ummæli.
Morgunblaðið: Súkkulaöi
það sem Efnagerðin hefir
sent frá sér virðist jafnast á
við það besta erlenda súkku-
laði, sem hingað flyst.
Tíminn: Skiftir miklu að i
byrjun hverrar greinar iön-
aðar hér á landi sé vandað
af fylstu kostgæfni til fram-
leiðslunnar.
Virðist Efnageröin hafa
vel gætt þessarar megin-
skyldu. Mun vara hennar
standa fyllilega á sporði
bestu tegundum samskonar
vöru erlendrar.
Vísir: Þeir sem reynt hafa
súkkulaði Efnagerðarinnar
hér í bænum, láta vel yfir
því og telja það góða vöru.
Til minnis
Hafið hugfast, að verulega gott
HANGIKJÖT
kostar 90 aura pr. Vi kg.
Laugaveg 62. — Sími 858.
§ig Þ Jóns otL
4 LVé i'4 iT4 M éT'* ^4 M
ææææææssaeææææ æ æ
Besta Gigarettan i 20 stk. pökknm.
sem kostar l krðnn er
Commander,
Westminster.
Virginis,
cigarettnr.
Fást 1 öllnm verslunnm.
æææææææææææ^eæææææ
Nýkomið:
Strausykur,
Molasykur,
ÖLveiti.
H|r F. H. Kjartansson & Co.
Til jólanna:
Rjúpur á 0,40 og 0,45. Hangi-
kjöt, það besta, sem til bæjarins
hefir flust. Ný kindalæri, frosin.
Isl. smjör á kr. 4,40 kg. o. m. fl.
Kjötbáðk í Von
Sími 1448 (2 línur).
Þéttilistarnir
komnir og kuldinn líka
«elgi Magia k Co.
Jólarjúpan
verður best frá
Klein.
Pöntunum veitt mót-
taka i sima 73.
Nýjar Döðlur
í ks. á 14 teg. og 30 kg., nýkomnar.
I. Bpynjólfsson & Kvaran.
Tilkynning.
SÖLUTURNINN hefir á boðstólum alls konar tóbaks-
vörur, stórl úrval, t. d.: Vindlar, óvanalega ódýrír, Súkkulaði,
mörg hundruð kg., margar teg. Epli, fín, 85 aura j/2 kg. Appel-
sínur góðar frá 12 aur. Vínber 1,20 V2 kg. — Góð Spil, gylt á
hornum, 50 aurá. Kerti stór og smá. — Malt, Pilsner, Limon-
ade. — Kex, Kökur o. m. fl. Alt með þessu þjóðfræga
Söluturnsverði.
— Sími 1175. —
„Stúdentar eiga fyrst 0g fremst
að vera mentaöir menn, og þeir
eru ekki annað“.
Guðmundur Bárðarson kennari
talaði um hinn mikla kostnaöar-
mun á því, aö hafa menn við nám
hér og á Akureyri, og dró mjög í
efa, að heimavistir hér kæmu að
fullu gagni.
Nri var umræðum lokið, og var
kl. nær 3 að nóttu. Hafði þessi
fundur verið enn fjölmennari en
hinn fyrri, svo að hvert sæti var
skipaö í salnum, og márgir stóöu.
NB. Jólavörur sendar heim.
CONKLIN’S
lindarpennar 012 blýantar haia 15 ára ágœta
reynslu hér á landi. Varahlutir venpilegast lyriilig pmdi.
CONKLIN’S lindarpennar og blýantar e>u td-
valin j.ilagjof fyrir þá sem il|a fa það beda, 1 þe-sum v-irut gundurn.
Verslunln
Björu Kpistjánsson.