Vísir - 22.12.1927, Qupperneq 1
fUtstjóri:
rlJLL STEINGRlMSSONc
Sími: 1600.
: 1578.
V
Aígreiðsla:
AÐALSTRÆTi 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Fimtudaginn 22. desember 1927.
309. tbl.
Tilkynning’ fk*á Edinborg.
Frá i dag' til jóla, gefnm við 10°|o a,islátt á öllum vörum.
Vefnadarvörum, Crlervörum, Búsáhöld-
um, Leikföng'uiR og* Tœkifærisgjöfum.
Fjrlgist með fjöldanum á jólasölu
Ailir muna, ad ait til rafmag^ns fæst hjá Hiríki Hjartarsyni Xeaug'av. 20 B
(gengið inn frá Klapparstíg) Sími 1690.
Síórt úrval af ijósakrónum f’rá 16 upp i '260 íkruntir, 10 til 25% afsláttur dagana til jóla. Borðlanipar til aflra nota. Reyklampar, margar gerðir, vinnulampar
sem hægt er að draga níður (eftir vlld). Afsláttur 5 til 15 %. Straujárn frá 10 til 18 krönur. Rex er fortakslaust bestu slraujárnin, sem seld eru í landinu. Margs-
konar hitatæki 10% afsi. Rvkstiga með tækifærisverði. 95 krónur. Rafmagnsvélar íil að .,bona“ gólf, 175 krónur. Rafgevmar í liíla (Willa'd, niargar stærðir) og
fyrir radio, þur batteri 1,5 volt til 90 voita. Vasaljós og vasáljósabatteri, inikið úrval. Frá 1.75 stk. Rafntagnsbaksírar og rafmagnsvélar Jil la kninga. Rafmagns-
vinna og aðgerðir allslconar fljótt og vcl ,af liendi leystar. Hleðsla á rafgeymutn af ollum stærðum.
Gleymið ekki varatöppunum, svo þíð verðið ekki í myrkri á jölunum.
Alt á einum stad. Alt hjá Eiríki Hjartarsyni.
bh Gamla Bió H
Trúmálabræ«u)i
(I Moralens Lænker).
Sjónleikur í 7 þáttum eftir
skáldsögu
REX BEÁCH.
Aðalhlutverkin leika:
Noah Beery,
Florance Turner,
Louise Dresser,
Douglas Fairbanks jun.
Ódýrt
Nýðkotnar rjúpor
ofl
norðlenskt bangtKjöt
kanpa menn best tll jóianna
í
Grettisbúð.
Siml 2258.
Skipstjóraiélagið
Aldan
Fundur í kvöld kl. 8^/a í Kaup-
þingssalnum.
Stjórain.
S k ug
(Ouverture.)
Leikrit í 3 þáttum, 7 sýningum.
eftir SUTTON VANE
verður leikið 26. (annan í jólum) 27. og 28. þ. ni.
í Iðnó kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7, á
morgun frá kl. 4—7 og á annan frá kl. 10—12 og eftir 2.
Sími 12.
Jölagjafii* á Hverfisgötn 32»
Gullarmbandsúr, karla og kvenna. Silfur og nikkel he'raúr.
Óteljandi skrautgripir í silfur-, gull- og gulldouble, Húsklukkur
(er standa á gólfi) afaródýrar. Veggklukkur, kontór-, eldhúss-
og svefnherbergisklukkur. Tóbaksdósir nýkomnar, stónfínar.
Kaffistell í silfurplett, nikkel og eir. Ávaxtaskálar, silfurplett,
Blómsturpottar, Vasar, Blekstativ, í látúni og eir, o. m. m. fl.
pað er gömul og ný reynsla að samskonar vörur eru hvergi
ódýrari en á Hverfisgötu 32.
Jón Hermannsson.
Áppelsíeur
á 12 anra og aðrir
ávextir eftir því í
Qrettisbúð.
Ágætari
mat á jólaborðið er erfitt
að finnna, en
LóðnikliflgÍM
góða frá
VersL 0BNINN.
Grettisgötu 2 A. Simi 871.
.Nýja' JSiói
Þrír ummstar.
Gamanleikur, í 7 þáthmi.
Aðalhiu tverk leika:
Constance Talmadge.
Antonio Moreno o. fl.
J?að er ekki fallegt ástand
fyrir eina slúlku, að vera
(rúlofuð þremur herrum í
einu, en alt getur nú komið
fyrir, og þetta henti vesal-
ings Patricu(C. Talmadge).
Hún var of góð og eftirgef-
anleg, en hvernig hún fer
út úr öllpm þeim vanda,
sýnir ínyndin okkur hesl.
AUKAMYND
frá hinni stóru vindla-
veiksmiðj u
Horwiíz & Kattentid. ■
Ennþá er tími til að gleðja konuna og gefa henni
Steinway-piano
eða
Majinhorg-hagmonin m
í jólagjöf.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Hafnarstæti 19.
Sími 1680.