Vísir - 22.12.1927, Page 3

Vísir - 22.12.1927, Page 3
VlSIR peíta er sá peniú, sem hver skrifandi maður ætti að eignast, hann endist alla æfina. Hann fæst við allra hæfi. Kærkomin jólagjöf ungum og gömlum, körlum og konum. Ámi B. Bjðpnsson, Kærkonmasta er kventaska. Afar stórt i'írval nýkomið. Fallcg Manicure- og burstasett sell með mjög lágu verði. Buddur, seðla- veski, skjala- og skrifmöpp- ur, vasamanicure 1.50. — Emaille eldspýtuhylki (isl. fáhinn) 1.00. Leðarvöradeild Bijóðiærahíissias. tif j góðar bækur, j>:er má gefa við flast tækifæri þó einkum á jólum. Ómálga börnum er titt gef- íu Bibiía eða Nýjatestamenti, og verða þær gjafir minjagripir, oft geymdir mann fram af tnaimi. Barnabækur eru hin kær- komnasta og besta gjöf; þær skerpa hugsjónir barnanna og optia þeim nýja lteima. Fræðibækur, sem veita ung- lingunum óþvingaða og varan- Lega þekkingu — þær eru ó- metanleg gjöf. Skáldrit, góð, í bundnu og ó- bundnu máli hreinsa þjóðlífið, bæta meinseindir þess og skapa fagra lífsskoðun —— þau eru ágæt gjöf. Sagnfræðirit, gömul og ný, eru einn liinn öflugasti þáttur i islenskn og norrænni menning — lesin af konurn sem lcörlum, svo að segja frá vöggunni til grafarinnar. pau ætti að mega gefa. Guðsorðabækur, sem full- aiægja trúarþörf manna, eru atlivarf í þrengingum lífsins og veita liuganum livíld. Vel valin .gjöf. Rímurnar, sem forfeður olck- kváðu af list og lyftu þjóð- inni öld eftir öld upp yfir þrælkun, fátækt og eymd, gerðu vetrarkvöldin björt og hlý, eru góð gjöf þeim sem skilur. .Gangið beina leið og kaupið í Bókaverslun GUÐMl GAMALÍELSSONAR, Lækjargötu 6—8. VlÉMfið gerir alia glaða Aiuminium Kaffi- eða tekanna, Ketill, Te- og kaffibox, Kola- körfur, Speglar, Bollabakkar o. m. fl. Alt selt með niðursettu verði til jóla. Sigarðor Rjartanssoffi Laugavegs og Klapparst. horni. Heslihnetur Vallmetur Parahnetur Ki-akmöndlur Konfektrúsínur er best að kaupa til jólanna í VersL Vísir. Nýrojðlk nýmjólkuð hér í nágrenninu, heimflutt á 44 aura líterinn. — Hringið í síma 1966. — Rjupur 40 aura. Hvérgl í Reykjavik er slík ritföng að fá sem i ensku bókaversluninni, Bankastræti 7. petta er vert að muna þegar verið er áð kaupa til jólagjafa. Til Ey papb akka O0 Stokkseypap fer lokuð bifreið kl. 3 síÖd. á laugardaginD. 4 sæti laus. Og til baka á annan. Litla bilastðdiit, Lækjartorgi 2. Sími 668. NYTSAMAR JÚLAGJAFIR. Manchettskyrtur Hálsbindi Silkitreflar Ullartreflar Axlabönd Nærfatnaður Sokkar Sokkabönd Vefjur Belti Vasaklútar Enskar húfur Göngustafir. Bpauns Verslun. er best ad kaupa i Svínakjöt, Nýtt nautakjöt, Kálfakjöt, Dilkakjöt, Hangikjöt, Fars, Rjúpur, spikdregnar, Svartfugl, Grænmeti, Smjör og Osta. Fíjót afgreiðsla. Allar vörur seudar heim. Meröubreið. Sími 678. Mikið útvitl if Sælgæti svo sem: Munngæti (konfekt) í lausri vigt og skrautöskjum, Fíkjur, Döðlur, Milska (súkkulaði) ótelj- andi tegundir í smá- pökkum og stykkjum. Aðalrúsímir, Krakmöndlur, Heslihnetur, Parahneftur, Brjóstsykur fyltur og ófyltur o. fl., o. fl. Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Epli, Glóaldin, B|dgaldin, Popup, Vínber, Gnlaldin fást í NýlendavSrndeild Jes Zimsen. Juno“ elda- vélar hvitemaUeraðar, 13 stærðir fyrfrliggjandi. Linoleum, margar fallegar gerðir og mfklar blrgðlr. Saumur, allar stærðir komnar aftnr. Vegg- og gölf-flísar, mtklar blrgðir. Á. EINARSSON & FONK. XSOOCXXSOOCOOÍXXSíiOOOOOOQOGS Nýkomiö: Að eins nokkur stykki fyrir- liggjandi af þessum ágætu saumavélum. Sigurðar Rjartansson Laugavegs og Klapparst. horni. a Nýkosnið; llmvötn í stóru úravli — Sáp- ur — Púður — Créme — Rak- vélar — Englahár — Jólatrés- klemmur — Stjörnuljós á jóla- tréð — Myndarammar — Ilm- sprautur — Dömuveski — Pen- ingabuddur -— Seðlaveski — Manecure-etui — Leilcföng ódýrust í bórginni. Verslf Gfoðafoss Sími 436. Laugaveg 5. Ódýru golftreyjurnai’ á fullorðna og unglinga. Góðar karlmannsskyrtur á 3.90. Karlmannsnærfatnaður 4.90 settið. Alfatnaður karla á 19.50 settið. Hafið þér séð ódýru sokk- ana okkar? AJlar vörur með niðursettu verði. Komið og gerið góð kaup. I KLÖPP Laugaveg 28. g ilOOQOOOQCXXXXXXNKlQQQCKNMMl TILKYNNING Vinverslunin biður þess get- ið, að þeir, sem ætla sér aS kaupa vin fyrir liátiðina og fá það sent heim, eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sinar í siðasta lagi á morgun (por- láksmessu). — Á aðfangadag verður ekkert vin sent lieim. — Sama gildir um gamlársdag. —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.