Vísir - 22.12.1927, Side 6

Vísir - 22.12.1927, Side 6
Himtudaginn 22. des. 1927. VÍSIR Þorsteinn M. Jðnsson á Aknreyri vélin sem peiknar fyrip hagsýna kaupsýslumenn. Melgi Magnússon & Co. DALTON Sá eykur best jólagleði vinar síns, sem gefur honum í jólagjöf: „HVAR ERU HINIR NlU?“ Fæst hjá útgefanda, Árna Jó- hannssyni og bóksölum. Til jólanna: Rjúpur á 0,40 og 0,45. Hangi- kjöt, það besta, sem til bæjarins hefir flust. Ný kindalæri, frosin. Isl. smjör á kr. 4,40 kg. o. m. fl. Kjötbáðin i Von Sími 1448 (2 línur). v Nýkomið: Strausykur, Molasykur, Hveiti h|f F. H. Kjutusson & Co. ÍÖÍSÖÖÖCÖÖÖCSÍÍC SC SC SC SÖÖÖÖÖÖÖCSCJÍ PHBNIxS ep vindill fyrir alla. SÖOÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ i0--200|o afsláttar. Til jóla gefum við 20% afslátt af veggmyndum og bolla- bökkum og 10% afslátt af öllum öðrum vörum. — Fjölbreytt úrval. — Notið tækifærið. GUÐMUNDUR ÁSBJÖRNSSON. Laugaveg 1. Sími: 1700. Kærkomin jölagjiif fyrlr alla er hefir gefið út margar eftirtektarverðar bækur. — Sú síðasta cr Brennum enn eftir Guðmund Gislason Hagalfn. Jón Björnsson telur söguna árás á bardagaaðferS jafnaðar- inanna, ekki að eins hér á landi, heldur vítt um lö'nd. Allir íhaldsmenn verða að lesa hana. Ritstjóri „Vísis“ telur hana íjörugt skrifaða og hina skemti- legustu og fer mörgum orðum um efni helinar. Allir þeir, sem fylla frjálslynda flokkinn verða að lesa hana. „AIþýðuhlaðið“ segir höf. vera skáld verkalýðs 0g fejómanna, segir að hann íordæmi það þjóðskipuihg, sem nú ríkir. Jafnaðarmenn munu telja sjálfsagt að lesa bókina. Öllum, sem lesiö hafa, þykir hún skemtileg. Hún er vel út- gefin og í hesta bandi. Hún er því tilvalin jólagjöf. Elnalang Reykjavíknr Kemlsk iatahrelnsnn og litun Langaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnefnl; Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt o'g breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindLi. Sparar fó. Innrammaðir speglar, með og án hillu, margar stærðir. — Speglar án ramma, til að skrúfa á vegg (kærkomnar jólagjafir) .v Ennfremur mikiðúrval af hand- speglum nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. SKRAUTI og LEIKFÖNGUM á BASARNUM. SIMAR 158-1958 konlekt-skrautaskja nr LANDSTJÖRNONNI — íslenska gaffalbitarnip irá Viking Canning Co. hijóta einróma lof allra, aew reynt hafa. ppir eru ljúffengir lystaukandi og næringarmikJn peir fé*t i öllum matarvera* unum, i otórum og imáuin dóa- um, lem lita þannig út, aem myndin sýnir. Landsins mesta árval ai rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Asbjömsson, Laugaveg 1. Á SlÐUSTU STUNDU. ust eftir, tókst honum samt sem áður að sannfæra kviö- dómendurna um þáð, að það hefði ekki komið til af ööru en óvenjulegri þekkingarþrá hennar. Hann hrósaði henni mjög fyrir gáfur, og gaf henni ágætan vitnisburð fyrir starf hennar við blaðið og kvað hana liafa á sér ágæt- is orð. Þá kom röðin að Latimer Burr. Hann Iauk miklu lofs- orði á hana, fyrir þá „hviklausu trúfesti er hún hefði sýnt jafn skapstirðum manni og bóndi hennar hefði ver- iö“. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt hana hafa nokkrar hótanir í frammi. Hann kvað það satt vera, að hann hefði útvegað henni verjanda, — hann væri líka ger- samlega sannfærður um sakleysi hennar. Daginn eftir háru þær vitni ungfrú Merrien og hús- móðir hennar, og gat saksókaarinn með meinyrðum sínum ekki ónýtt þann góða vitnisburð, sem þær gáfu henni. Herra Tarbox vottaði það einnig, að öll framkoma henn- ar, þann langa tima, sem hún sat í gæsluvarðhaldi, henti til þess, að hún væri saklaus. „Vörnin er samt of veikviða,“ hvíslaðí Patience að Lansing, „Það hefir ekkert verið sagt ennþá, sem af- sannar ákæruna. Ekkert getur frelsað mig, nema mælska þerra Bourke’s." „Vitnisburður um góða hegðan megnar að vinna kraftaverk,“ svaraði Lansing. „Þér getið ekki ímyndað yður hvílík áhrif slíkt hefir á kviðdómendur, — eirik- um á kviðdómendur eins og þessa.“ Þegar þau höfðu mælst þetta við, var röðin komin að Patience til aö standa upp og taka til máls. Sú af- skaplega áreynsla, sem hún varð að heita til að vinna bug á taugaóstyrk sínum, gerði það að verkum, að fram- koma hennar var þóttaleg og óviðfeldin. Aldrei fyrri hafði hún veriö eins hnarreist og hún var nú. Hún tal- aði gætijgga og rólega. Hún sagði frá' því, sem gerst hafði um uóttina, alveg samhljóða því, sem hún hafði skýrt frá við reynsluyfirheyrslurnar hjá Bourke. Hún kvaöst hafa átt i snarpri deilu viö hinn framliðna, stundu áður en hún heyrði að liann fór á fætur og gekk inn í búningsherbergið. Hún kvaðst hafa boðið honum að færa honum morfínið, en hann hefði hrakyrt sig og sagt, að hann myndi ekki þiggja nein verk af henni framar, á meðan hann liföi, og að hann vonaðist til að hún færi burtu af heimili sinu með fyrstu járnbraut- arlest morguninn eftir. Það vakti grunsemd hjá henni um að ekki væri alt með feldu, að hún heyrði ekkert til hans, eftir að harin var kominn í rúmið; fór hún því til og vakti fjölslcylduna. Þegar Bnurke settist og saksóknarinn stóð attdspænis henni, fór hrollur um Patience. Hin hljómfagra og hreim- mikla rödd Bourke’s og vingjarnlega augnaráðið hans efldi þrótt hennar. En það brá fyrir hræðilegri mynd í huga hennar, af rafmagnsstóhnim í Sing-Sing-fangels- inu, þegar hún sá þenna gráeygða, harðneskjulega mann, með kuldaglott á vörum, og heyrði þóttalegan og stilt- an málróm hans. Eðlisvit hennar fullvissaöi hana betur um það en nokkur orö hefðu getað gert, að þessi mað- ur var óvandur að meðulum, til að koma fram kapps- málum sínum, og að gengi hans framvegis var undir þvi komið, hvort lionum hepnaðist að fá hana dæmda til dauða. Hann gat komið henni til a'ð kannast við alt þaö, er vitnin höfðu boriö fram, það er henni mátti verða til áíellis. Hann gat lílca fengið hana til að viðurkenna þab, að hún heföi hatað manninn sinn og haft megn- asta viðbjóð á honum. En þessar játningar voru ekki annað en það, sem allir bjuggust við, — og honum tókst að minsta kosti aldrei að slá hana af Iaginu. Þegar hér var komið, var aftur tekið til að yfirheyra sérfræðinga um þessa málavöxtu, og gekk á þeirri yfir- heyrslu rúmlega tvo daga. Tveir frægir efnafræðingar íærðu sönnur á það, með samskonar óskiljanlegri smá- smygli og þeir, sem áður voru yfirheyrðir um þetta efni, og ekki voru minna frægir, að í innýflum Bever- ley’s hefði ékki verið svo mikið morfín, að ketti hefði,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.