Vísir - 04.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudnginn 4. Janúar 1928. 3. tbl. Gamla Bíó Herferðin mikla. Sjónleikur í 12 þáttum — Aðalhlutverkin leika: John Gilbert. Renee Adoree Karl Dane. Einu sinni hvert ár, veitir ameríska t'maritiS Photoplay heiðurspening úr gulli til þess félags, sem á liðnu ári hefur búið til bestu kvikmyndina. Félagið Metro Goldwyn hlaut 1926 þann heiður að fá þennan heiðurspening fyrir myndina sem vér sýnum nú: „Herferðin mikla“. JttOCtttS»QO»OOÍiCOCC«SÍKÍOOÍÍÍ5!ÍOíSOOOOCOOOCOO<ÍQO;SOOÍÍOOOettOOÍ Bestu þakkir fyrir auðsynda vináttu á áitttugasta fœðingardegi mínum. Beýkjavík 2. jan. 1928. Sophie Johnsen. o iOCílOtSOOOOOOtSOOOOOOOOOOOOOOtSOOOÍSOOOOOOOOOOSSOOtSOOtSOOOílí Skuggsjá (Ouverture.) Leikrit í 3 þáttum, 8 sýningum. eftir SUTTON VANE verður leikið fimtudag 6. jan. í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 1 — 5 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað v@i»ð« Sími 12. Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Rvikur. Af sérstökum ástæðum hefir Sjúkrasamlagið fengið leyfi til þess að fresta til 31. mars næstk. að draga um happdrætti það, er átti að draga um 15. des. síðastliðinn. petta eru þeir beðnir að atliuga, sem annaðhvort hafa keypt seðla eða haft þá til sölu. Yerkstjórafólag Reykjavíkur lieldur jólatrésskemtun fyrir börn og konur félagsmanna laug- ard. 7. jan. kl. 6 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar fást til föstudagskvelds hjá Chr. Nielsen hjá Sameinaða og Sigurði Árnasyni í íshúsinu og kosta kr. 2,50 hver. STJÓRNIN. ESPERANTO. Nýtt námskeið hefst innan skamms. Talíð við Ói. Þ. Kristjánsson fulltrúa. fyrir Uoiversala Esper- anto-Asocio. Sími 2080. Njálsgötu 10. Nokkrar stúlkur geta kom- ist að á handavinnu- námskeiði okkar. Jórnnn Þórðardóttir Sigriðnr Briem, r Literary Guide heitir enskt mánaðarblað um bók- mentir. Það kostar 4 kr. 50 a. um árið og er til sýnis í ensku bókaversluninni í Bankastræti 7, þar sem tekið er á móti áskrift- um að þvi. K. F. U. M. U-D-fundur í kveld kl. — (Sölvi). Piltar 14 — 17 ára velkomnir. Félagar fjölmenni. í*jalir, sænskar og- enskar, seljum við allra manna ódýrastar, og að mun ódýrari en sumir selja þýskar þjalir, sem alment eru taldar lakari, enda ca. 20%ódýr- ari í innkaupi. peir, sem halda úti eimskipum þurfa altaf að kaupa talsvert af þjölum til notkunar í yélarúmunum, og ráðum við því öllum útgerðar- mönnum til þess að leita tilboða hjá okkur, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Vitum með vissu, að sum útgerðarfélög kaupa þjalir sínar 30% hærra verði, en nauðsyn krefur. Versl. B. H. BJARNASON. Heild- og smásala. Gret hætt við nokkrum sjúklingum í nudd, ljós og rafmagnsstrauma. — Væg borgun. Gnðm. Þorkelsson, Laugaveg 19 (neðstu hæð.) Sími 1559. íccocccocow;x joooooqoooqc; | Höfuðbækur | margar stærðir, H i Kassabækar, I Kladdar, « | Smábæknr og | Factúrubindi er ódýfasl og best hjá « Stefán B. Pálsson 5 Co. i Hal'narsti'ætí 16- Sínil 244. « jooeocooooo; j; j; j; j; jooooqqooo; Þjalir ódýrastar bjá okkur. a Nýja Bió, Siðustn digsr Fompeji Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttunv, eftir hinni heims- frægu sögu Lord L y 11 o n s. Aðalhlutverk leika: MARIA CORDA, VICTOR VARCONI, RINA DE LIQVORO o. fl. Vi'ö myndatökuna störfuöu 4500 rnanns og 10 leikstjórar stjórnuöu upptökunni og hef- ir myndin kostaö of fjár. — Síöustu dagar Pompeji hafa áöur verið kvikmyndaðir og var sú mynd sýnd hér fyrir 13 árurív síöan — en hér er um alt aÖra mynd aö ræöa, — miklu fullkomnari og til- komumeiri. Stórt úrval af karlmacna- nærfatnaði og sokknm. Rauðamels- vatn, styrkir hjartað, bætir meltinguna, siyrkir magann. — Er ágætt til- drykkjar með mat. — Fæst hjá: Jóni Hjarlarsyni & Co , Versl. Von, Nýlenduvörud. Jes Zimsen og Versl. Vísir. Séuð l»éi* lasinn þá reynið Rauðamels- vatn. Hvað skeður árið 1928? Svatið fáið þér ef þér kaupið Spáepilin með skýringum efli hina heimsfrægu Pan'-ar spákonu Lenormand. — Fást aðeins hjá K. EinsrssoN & Bjðrissoi. Bankastræti 11. A mopgun verður opnuð lausafjársala á Laugaveg 44, sem tekur í umboðssölu allskonar muni nýja og gamla. Handayinmmámskeið. Iíf nægileg þáttlaka fæst, verður haldið námsskeið í kvenna- og barnafatasaumum, fataviðgerðum, prjóni, hekli og hann- yrðum frá 9. jan. n. k. til 6. apríl. Kenslutími 3 stundir á dag, Nemendur þurfa að leggja sér til saumavélar. — Kenslan fer fram i Bergstaðastræti 50 A (liúsi Stgr. Arasonar, kennara). Undirrituð verður þar til viðtals dagana 5.—6. og 7. jan. n. k. kl. 2—4 siðd. — Kenslugjald, 50 kr., greiðist með umsókn. Halldéra Bjarnadðttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.