Vísir - 12.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEDíGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiösla: : AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 12. Janúar 1928. 11. tbl. saa Gamla Bíó db Hringidan. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögfunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez. ASalhlutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiöan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærð í alla staði, og vegna leiks Gretu Garbo. - Myndir meíS sama nafni hafa oft ver- rö sýndar hér áSur, en þessi skarar langt fram iir hinum. CLERAUGU. Besta trygging fyrir sjón ySar er aö fara í Laugavegs Apótek. Því þar er úrvaliS fjölskrú'Sugt og þér fáið það er yður hentar best. Þar er sérstakur útlærSur fag- maSur, er mátar á ySur gleraugun endurgjaldslaust. Þar eru aöeins á boðstölum þær bestu vörutegundir, sem eru á heimsmarkaöinum. Þar eru allar viiSgeriSir frani- kvæmdar sérlega vel. Hið marg umtalatSa Iága verð fáiö þér i Jarðarför Ingiríðar Brynjólfsdóttur fer fram næstk. laugardag J>. 14. þ. m., og hefst í Goodtemplarahúsinu kl. 1 e. hád. Reykjavík 11. janúar 1928. A. V. Tulinius. TILKYNNING. Hérmeð tilkynnist að ég undirritaSur hefi selt hr. Oskar Thorbergí Jonssynl köku- og brauðagerð roina a Lauga- veg 5 að hálfu og rekum vlð hana eftirleiðis saman undir nafninu i. Símonarson & Jonsson. Virðingarfylst Jön Sfmonarson. Verslun á góðum stad í austurbænum er til sölu nú þegar. Af vðrum sem eru í versluninni þypiti væntanl. kaupandi ekki að kaupa fyrir meira en ca. 2000,00 kr. Alt nýar vöpup. Tilboð mepkt: „Nýlenduvöru- verslun" leggist inn á afgr. Visis fyrir 14. þ. m. Uppbod verður haldið hjá Dýraverdunarfélaginu í Tungu, laugardaginn 14. þ. m. kl, 1 e. h, Seldur verður 1 hestur 5—6 vetra gamall. Samúel Ólafsson. Til leigu ev vepfcstæðispláss nú þegap. Uppl. hjá Jóni Halldórssyni i versl. Birúarfoss Laugav. 18. Til Hsfnaríiarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkuhma frá kl. 10 f. m. til 11 siðd. Atgretöslusimi 715 og 716, Grolftreyjar, nærfatnaður, soMcar og m. fl. er ódýrast i versl. Búsrfoss, Laugaveg 18. Duglega. hreinlega og áreiðanle&a Stúlkn vantar okkur nú þegar, i aðal- brauSsölubúðina. Þarf helst að vera vön afgreiðslu í búð eða brauðsölu. Gisli & Kristinn, Ingólfssfræli 23. Vissar tekjur getur sá haft, er setja vill á stofn verslun, og gefst yður hér með sérstakt tækifæri til aíS f á allskonar vörur með þægilegum skilmálum. Afgreiðsla vísar á. Framfarafélag Seltirninga, Dansskemtun og bögglauppboð laugard. 14. jan. 1928. Félagar vitji aðgöngumiða að Ráðagerði, í skólann og á Vestur- götu 54. [ktajiðs hrtHiibr. verður haldinn Jaugardaginh 14. janúar kl. 8 síðdegis í Hafnar- stræti 8. Stjórnin. 25 aura stykkið uppí 1 kr, seljum vid 600 hefti af klassisfcri Musik og nýtísku Hljöðfæra Msið. Nýja Bíó Ellefta boðorðið. Sjónleikur i 7 þáttum. Lcikinn af: I Blanche Soveet, Ben Lyon, Ðiana Kane 0. fl. Mynd þessi, sem er ljóni- andi falleg og skemtileg, sýn- ir manni, aö boðorðin hafí helst átt aö vera eljefu, — en um það geta verið skiffac skoðanir. Tetrarfrakkaefni Fjölbreytt úrval. LækkaB veiö. Vigfús Guðbvandsson ;^ klœðskeri, Aðalstræti 8. VeFslunarmannatél. Reykjavikur. Fundup verðnr haldinn föstnðaginn 13. þ. m. (á morgno) ki. 8! . siðdegfs i Kaupþingssalnnm. Hp. Jón Þcrláksson fyrv. forsætis- ráðherra ilytur erindi. FJölmennið og mætið stnndvislega. Stjórnin. i-A ns : Jrtaií-S Skipulagsuppdrátttii ni irgninaoií 8íV 01 1 ., , .njrti öjcrioJ filftri Samkvæmt 12. gr. Iaga nr. 55, 27. juni 1921 nm skrnulag.kaup- túna og sjávarþorpa, tilkynnist hér með, að ,^/puÍagsuipdrftr^k af Reykjavík, innan liringbrautar, liggur frarrimí ajjnénningi*!ti^;sy»is 1 sknfstofu slokkvihðsstiora, Tjarnargotu i2.,fra 12. lanuar ttt Q. rebruar þ. a., að haðum dogum tneðtoldum, M. 10—12 og i,—k Athugasemdir og motmæli vjö ^ra^nn iSkul^^en^ til bæjarstjornar fynr 9. februar n.k. — .noa ,e3 .firrio-inrifi'í .iijrn-ioJanfio'ioíl' Borgarstjórinn í Reý^vík^hiíB'^WáLV^2^^híi .ibhv:í , t ««! JMœJUMfrMMii. ¦íí lil (..^ settur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.