Vísir - 12.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: . AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 12. Janúar 1928. 11. tbl. oa Gamla Bió wmt Hriogidan. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN“, eftir Vicente Blasco Ibanez. AöaJhlutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiöan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærtS í alla staöi, og vegna leiks Gretu Garbo. - Myndir metS sama nafni hafa oft ver- iö sýndar hér áSur, en þessi skarar Jangt fram úr hinum. QLERAUQU. Besta trygging fyrir sjón yöar er aö fara í Laugavegs Apótek. Því þar er úrvaliö fjölskrúöugt og þér fáiö þaö er yöur hentar best. Þar er sérstakur útlæröur fag- maöur, er mátar á yður gleraugun endurgjaldslaust. Þar eru aðeins á boðstólum þær bestu vörutegundir, sem eru á heimsmarkaðinum. Þar eru allar viðgerðir fram- kvæmdar sérlega vel. Hið marg umtalaða lága verð fáiö þér í Jaitlarför Ingiríöar Brynjólfsdóttur fer fram næstk. laugardag J». 14. þ. m., og hefst í Goodtemplarahúsinu kl. 1 e. hád. Reykjavík 11. janúar 1928. A. V. Tulinius. TILKYNNING. Hérmeð tilkynnist að ég undirntaður hefi selt hr. Oskfitl? Thorbepg Jónssyni köku* og brauðagerð mina á Lauga- veg 5 að hálfu og rekum vlð hana eftirltiðis saman undir nafninu L Símoaarson & JonssoiL Virðingarfylst Jön Símonarson. V epslun á. góðum stad í austurbænum er til solu nú þegar. Af vðrum sem eru í versluninni þyrlti væntanS. kaupandi ekki ad kaupa fyrir meira en ea. 2000,00 kr. Alt nýar vörur. Tilbod merkt: „Nýlenduvöru- verslun“ leggist inn á. afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. Uppboð verður haldið hjá Dýraverdunarfélaginu í Tungu, laugardaginn 14. þ. m. kl, 1 e. h, Seldur verður 1 hestur 5—6 velra gamall. Samðel Ólafsson. TII leigu er vepkstæðispláss nú þegar. Uppl. hjá Jónl Halldórssyni i versl. Brúarfoss Laugav. 18. Til Hsfnaríjarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Afgretöslusimi 715 og 716, Golftreyjar, nærfatnaður, sokkar og m. fl. er ódýrast i versl. Brúarfoss, Laogaveg 18. Duglega. hreinlega og áreiðanlega Stúiko vantar okkur nú þegar, i aðal- brauðsölubúðina. Þarf helst að vera vön afgreiðslu í búð eða brauðsölu. Gisli & Kristioo, Ingólfsslræli 23. 25 aura stykkið uppí 1 kr, seljum við 6Q0 hefti af klassiskrí Mósik og nýtísku daaslögnm. HUdðfæra- hnsið. B Nýja Bíó tsmmmn Ellefta boðorðið. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn at: Blanche Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o. fl. Mynd þessi, sem er ljóni- andi falleg og skemtileg, sýn- ir manni, að boðorðin hafi •helst átt að vera ellefu, — en um það geta verið skiftar skoðanir. Tetrarfrakkaefni Fjölbreytt úpyoI. — Lækkað verð. ¥igfús Guðhpandsson ^ klæðskeri, A.ðalstræti 8. Vissar tekjur getur sá liaft, er setja vill á stofn verslun, og gefst yður hér meö sérstakt tækifæri til að fá allskonar vörur meö þægilegum skilmálum. Afgreiðsla vísar á. Framfarafélag Seltirnfnga, Dansskemtun og bögglauppboð laugard. 14. jan. 1928. Félagar vitji aðgöngumiða að Ráðagerði, í skólann og á Vestur- götu 54. IÉIÍSSÉ [tlisjiðs Reitjsiur. verður haldinn laugardaginn 14. janúar kl. 8 siðdegis í Hafnar- stræti 8. Stjórnin. Verslunarmannalél. Reykjavíkur. Fundiip verðnr haldinn íöstndagínn 13. þ. m. (á morgnn) kl. 8Va siðdegls i Kanpþingssalnnm. Hr. Jón Þorláksson fyrv. forsætls- páðherpa ílytui* erindi. Fjölmennið og mætið stnndvislega. Stjórniu. ,ns » —............ 1 .tltt'vs i Jtai Skipulagiappdrátfttl i óiail-ö d ugriinsod SiV c, , , ., , .ris il ðjmod clf,rt Samkvæmt 12. gr. laga nr. 55, 27. jum 1^21 jurn skipulag Jiaup- túna og sjávarþorpa, tilkynnist hér með, að .^kipylagsu^|)dr^t(u‘£ af Reykjavík, innan Hringbrautar, liggur franiml aÍinengingi'tíí.syHÍs i skrifstofu slokkviliðsstiora, Tjarnargotu i2,,fra J2. ianúar tú Q. , , * u-x j- xT-,í ■nifornR-tn 1110 eriifnátí y rebruar þ. a., að baðum dogum meotoldum, M. 10—12 oe x.—s. ... .... niToii bjðiEifíeoy bHadmB^ Athugasemdir og motmtel, e.8 ^faffnu .,1 bæjarstjornar fyrir 9. februar n.k. — .noa ,eéT .nmoánrmT .xrjrn-ioJennðiofT Borgarstjórinn í Reý'kjhvíkJ'bfí£Jáifálar’!;i^2á(P:)'!B^*!^ iblovrl > | Dí lii KnBm. Asbiörasson. [..» settur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.