Vísir - 19.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. ~ Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 19. Janúar 1928. 18. tbl. r Gamla Bió Æskuást» 1 Kvikmynd í 7 löngum J?átt- um. Gerð eftir hinu fraega leikriti Arthur Schnitzlers „Liebelei". Mynd þessi var lengi sýnd i Paladsleikhúsinu i Höfn í vor við gífurlega aðsókn. Á leiksviði hef ir þetta leik- rit t. d. verið leikið á Dag- marleikhúsinu í Höfn, með fárra ára millibili. Æskuást er leikin i Vínar- borg og leika i henni nýir þýskir leikendur, er þykja glæsilegastir og bestir nú í J>ýskalandi: Evelyn Holt og Fred Luls Leren. Aðgöngumiða má panta í sima 475 og aðgöngumiða- salan opin frá kl. 4. K.F.U.K. Kaffikvöld kl. 8Va annað kvöld. Venju- legt fyrirkomulag. — Fjölmennið. — AðalfuMur Slipsljifllílspisi HIDHN verður haldism í dag kl. 8x/2 síðdeg- is í Kaupþings- salnum. G Kiistjánsion ÍMð fil leigu. Góð og sólrík íbúð á efri hæð í húsi mínu „Skálholt" er til leigu nú þegar. Carl Finsen. Besta bókin handa unglingum er PESTALOZZI-KALENDER. Fæst í Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Dóttir okkar og systir, Sigríður, andaðist á St. Jósefs spítal- anum í HafnarfirSi þriðjudaginn 17. þ. m., eftir langvarandi þján- ingar. Klapparstíg 40. Elín Pálsdóttir. Jón Hannesson og systkini. Helga Ásthildur dóttir okkar verður jarðsett á föstudaginn 20. þ. m.' frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst kl. 11 árdegis frá Lindar- götu 8 E. Ásta og Einar Bachmann. Nýkomnar bækup: Concise Oxford Dictionary. Everyday English for Foreign Students (Potter). Great Short Novels of the World. Wells: Short History of the World, 0. m. fl. Snæbjörn Jónsson. á"timbi*i, [hurðum og gluggum vepð- ur haldið^á morgun (föstudag) kl. 1 í Pakkhúsi Bergenska. tJttoo®. Tilbod óskast i að byggja þrílyft steinsteypuhús. — Upplýsingar njá Inga Haldórssyni Vesturgötu 146. K. F. U. M. A-D- fundur í kvöld kl. 8y2- Allir ungir menn velkomnir. Einhleyp stúlkis í góðri stöðu, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi, með ollum nýtísku þægindum, i austur- bænum, 1. maí. — Tilboð auð- kent: „Einhleyp stúlka", send- ist Vísi fyrir 1. febrúar. Margar eigulegar NÓTUR 25 aura. PLÖTUR NÝKOMNAR, m. a. Billy Boy, Flat Char- leston, Tove, her kommer Ove. — Nýjar kór-plötur sungnar af Kúban-kósökk- unum. — Nýjar Hislop- plötur ofl. ofl. Hljódfæpa- liixsið. Verðlækkun. Sœjör, gott ísl. seljum vfð á 2 kr. pr, % kg. — Hafið þið heyrt það? Von og Brekknstíg 1. Pfill llfLfHII. Fimtándi Orgel-konsert í Frikirkjunni fimtudaginn 19. þ. m. kl. 9. Willy Hörting aðstoðar. Aðgöngumiðar fást hjá. Katrfnu Viðar. Nýja Bió A krossgötam. Sjónleikur i 9 þáttum. Leikinn af: Clara Bow, Helene Ferguson, Johnny Waiker, Robert Frazer, Robert Edison o. fl. Ein af First National góðu myndum, sem áreiðan- lega fellur fólki vel í gerð. Söngskemtun heldur Símon Þóvðapson fi»á Hól með aðstoð hr. Ápna Jónssonar frá Múia sunnudaginn 22. þ. m. í Gamla Bíó kl. 3^/g e. m. JSmil Tboroddsen leikur undir. Sala aðgöngumiða hefst á morgun (föstudag) i Bókversl. Sigf. Eymundssonar. S.s. Sudurland fer til Breidafjarðar á mánudaginn 23. þ. m. Vidkomustaðir: Stykkishólmur, Búðardalur, Salt- hölmavík og Króksfjarðarnes. Vöpup afbendist a laugardag fyrir kl. 6 síddegis. H.i. Eimskipafélag Snðurlands. V. K. F. Framsókn Iheldur fund á föstudaginn (20. þ. m.) kl. 8^/a í Bárunni uppi. Rœtl verður um kaupgjaldsmálið. Á eftir verður drukkið kalfi. Konur eru beðnar að hafa með sér kökur, Sækið fundinn vel og mætið stundyíslega. * Stjórnin. FUNDDR verður haldinn annað kveld kl. 8% í Kaupþingssalnum. Umræðuefni: 1. Bæjarmál, 2. Verslunarlöggjöf o. fl Félagsmenn beðnir að 'fjöl- menna. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.