Vísir - 22.01.1928, Page 3

Vísir - 22.01.1928, Page 3
V1SI R Besta Cigarettan i 20 stk. pökkum, sem kostar 1 krónu er Commander, Westminster. Virginia cigarettnr. Fást i öllnm verslunum. \ statS þess aö fljúgast á eins og villidýr í skógi. — Nú leggja Stiargir v'fsindamenn tíma og krafta £ aS finna æ hræöilegri aöferöir fál að granda lífi manna. Eiturgas lUifa þeir nú búiiS til, sem er miklu Ógurlegra en þaS5, sem notað var i eiSustu bræörastyrjöld. Sagt er, það sje svo mikiö skaöræöi, aö fiugvélafloti meö þaö innan- liorSs léti sprengikúlur meS þvi i, Saiia yfir miljónaborg-, t. d. Lund- -ibabórg, mætti á örfáum klukku- Stundum leggja hana i rústir, svo stæSi steinn yfir steini, en limlest lík manna, kvenna og barna jbegí í köstum innan um hrunin *íórhýsin. Vísindi, sem tekiS hafa shka stefnu, eru ekki mannúSleg'. ^au eru ekki einu sinni mannleg, áieidur glæpsamleg." Annie Besant ályktar þannig, aö átadlegir stjórnendur jarSarbúa líti @TO á, aS þörf sé aS rétta mönn- -ssaum hjálparhönd, þegar þeir eru I þvílíkum nauSum, sem þeir nú Hún ritar: „Er þáS óhugsan- íegt, aS viöburSir, sem oft og aargsinnis hafa átt sér staS, geti ■aan komiS fyrir á tuttugustu öld- fom ? Er þaS svo ótrúlegt, aS hann, «eci elskar mannkyniS og er hinn œesti máttur þess, muni koma aft- þegar öllu hagar eins og nú er? ------Vér, sem þekkjum Krist, fainn síSasta og rnesta boSbera hins fovíta bræSralags, vítúm, aS hann ficendi bræSralag, aS hann kendi íórnfýsi, aS hann kendi kærleika. Hann kendi og, aS sá væri mest- meSal manna, sem best kynni s8> þjóna.“ Best og greinilegasl kemur fram, 3 eftirfarandi kafla, skoSun Annie '®esant á Krishnainurti og sam- ^andí hans viS Krist. ' ffún segir svo frá: „28. desember síöastliöiö ár, tal- í®i hann (þaö er Kristur) í fyrsta airmí, eftir nærri 2000 ár, fyriv anunn starftækís sins.----Krish- aamurtí var aö tala um Mannkyns- fræöarann : „Vér væntum öll hans, «em er fyrimryndin, sem er ímynd gBfugmenskunnar. Hann kemur lanan skamms. Hann er hér nú. Hann kemur til aö IeiSa oss öll ■tM þeirrar fullkomnunar, sem veit- ic ævarandi gleöi. Hann kemur sem leiötogi til þeirra, sem skortir skilning, sem syrgja og þjást, og jþeirra, sem þurfa fræöslu. Hann kemur til þeirra, sem eru fullir af löngim og þrá“.“ — „Ræöumaöur- #8» kiptist viS, þagnaöi augnablik, og síöan hljómaöi frá vörum hans önnur rödd, — rödd, sem ekki haföi heyrst á jaröríki í 2000 ár; „ „Eg kem til þeirra, sem þarfn- ast samúöar, sem þurfa gleöi, sem þrá að leysast; sem þrá hamingju i öllum hlutum; eg kem til aö end- urbæta, ekki til að rífa niöur. Ekki til aö leggja í auön, heldur til aö byggja upp“.“ „Þannig voru oröin, sem töluö voru til mannfjöldans, en hann var nálægt 6 þúsundum. Sumir sáu aöeins mikið ljós, aörir sáu Krist sjálfan, allir heyröu röddina.“ Einhverjum kynni nú að flögra í hug, hvort Annie Besant væri ekki tvúsaga í ræðum þessum. En svo er eklci. Þegar athuguö eru ummæli hennar f I. kafla greinar þessarar og ummæli hennar i þess- um kafla, dylst ekki, að hún gerir Straagan greinarmun á Krishna- murti og anda þeim, er stjómar honum á hrifstundum. Annie álítur manninn Krishna- murti ekki vera mannkynsfræðara, en hún telur anda Krists starfa í honum, mönnum til blessunar. Sjálfur segir Krishnamurti: „Ef þér reisið stærðar musteri á mér persónulega, þá rnunuö þér villast í völundargöngum þess húss.“ Nú spyrja margir menn, sem láta sig þetta efni skifta: Hvaö er sannleikur ? Lcngi geta menn um þaö deilt. Einir trúa, en aörir rengja. Hvor- ugir geta enn sannaö sinn málstaö. Þykir því varlegast aö bíöa og fullyrða sem minst. Hallgrímur Jónsson. Utan af landi. Isafii-ði 21. jan. FB. Bæjarstjórnarfcosningin. Talning atkvæöa verður ekki Iokið fyrr en kl. 10—11. Atkvæöatölur standa nú (kl. 9) : A-listinn til 2 ára .. 180 B-listinn til 2 ára .. 294 A-listinn til 5 ára .. 189 B-listinn til 5 ára .. 284. (Kosnir verða tveir fulltrúar tii 5 ára og I til 2 ára). — A-listi (til 5 ára) : Jón Maríasson banka- bókari og Elías Halldórsson bankagjaldkeri. — B-listi: Eirik- ur Einarsson bæjarfulltrúi og Ing- ólfur Jónsson gjaldkeri. Tveggja ára listamir: A-listi: Jón Edwald konsúll. •— B-listi: Vilmundur Jónsson læknír. Sykur! I I H|f F. H. KJARTANSSON & Co. Bímar 1520 og 2013. Bæjaríréttir Jarðarför frú Steinunnar Sæmundsson fór fram í gær og var mjög fjölmenn. Síra Bjami Jónsson dómkirkju- prestur flutti húskveðju heima og líkræöu í kirkjunni. Ýmsir ætt- ingjar og vinir hinnar látnu báru kistuna í kirkju, en mentaskóla- kennarar út úr kirkjunni. Veðrið í dag. í gærkveldi var norðanátt um Iand alt og dálítil snjókoma á Vestfjöröum og Norðurlandi. Vav loftvog þá byrjuð aö falla á ný á Suöur-Grænlandi, og má því vænta nýrrar loftvægislægöar úr vestri bráölega. I dag má vænta ’þess hér i Rvík og nágrenni, að noröaustan áttin (hæg gola) hald- ist framan af deginum, en gangi til austurs meö kveldinu og fari þá vindurinn vaxandi, en líklega verður þó úrkomulaust. Út um land mun noröan áttin fara mink- andi, en þó má búast viö aö hvessí ; dag á Austfjörðum. Yfirleitt er útlit fyrir umhleypingasamt veö- ur í nokkra daga enn þá. (Veöurstofan), Unglingastúkan Bylgja nr. 87 heldur kveldskemtun meb jóla- tré og fjölbreyttum skemtunum á morgun (23. jan.) kl. 5y2 1 G.-T.- húsinu. Danssýning. Sigurður Guðníundsson endur- tekur danssýningu sína í dag kl. 4 í Iönó. Sjá augl. Sjómannastofan. Guösþjónusta í dag kl. & síöd. Allir velkomnir. Leikhúsið. „Skuggsjá“ veröur sýnd x kveld í síöasta sinn. Þeir sem vilja sjá þenna einkennilega leik, ættu ekki að láta siðasta tækifæriö ónotaö. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 2 kr. frá ónefndri konu. Verslunar- félagi. Ábyggilegur inaður, sem get. ur lagt frain alt að 5000 kr. í peningum til aukins verslunar- reksturs í starfandi verslun á góðum stað lijer í bænum, leggí nafn sitt fram á afgr. Vísis í lokuðu umslagi fyrir 25. þ. m., merkt: „Ábyggilegur". Trygg- ing til reiðu í fasteign á beata stað i bænum. Skóhlifar Karimanna kr. 6,50 Kvenna kr. 4,75 do. fyrir lága hæla kr. 4,75. Barna 22—28 kr. S,75. dO. 29-35 kr. 4,35. Snjóhlifai* kr. 11.50. Skóverslan B. Stefáassonar. Laugaveg 22 A. Félag lóðarleigenda heldur fund á morgun, 22. þ. m., kr. 2 e. h., í Kaupþingssalnum. Frambjóðendum af öllum listum bæjarstjórnarkosningarinnar boð- iö á fundinn. Stjórniu. lOQOQQOOOKKXXiQQQCXQQOQQt Brunatryggingar Sími 254. LOEWE og AMPLADYN YÍÐTÆKI eru best og ódýrust Loewe, 3 lampa, kosta 120 fcr. Loewe, 5 lampa, kosta 350 kr. Ampladyn, 3 1., kosta 150 fcr. Meðhátalara og öllu tilheyrandá. Kaupið tæki áður en Jiækka í verði vegna nýrra toJta. Sími 542. MCXXMOQOOQOtXXXÍQOQQOÖOQOt Raðioverslun íslands. Miðstræti 12. Simar; 1486 & 1957. Orgel 2—3 ára afborgun. Píanó 4 ára afborgun. Hljóðfærahúsiðr Elsta og stærata Hljóðfæravepslun landsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.