Vísir - 25.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1928, Blaðsíða 4
VlSIR eigum að endurreisa vikivakana, verða rímur og rímnalög aS verða megin þáttur þeirra, Enda er nú söngfólk vort 'fariö að gefa þeim meira gaum en áSur. Og þvi má benda á, aS rímnastemma, sem sett hefir veriS á nótur Og leikin á hljóSfæri, er ekki nema svipur fijá sjón, beinlínis rangfærS og magnstolin. Þær verSa aS ganga frá manni til manns, ef réttur hreimur á aS haldast. Þeim sem læra vilja rímnalög, eins og þau hafa veriS best kveSin, óbrjáluS af annarlegri sönglist, er óhætt aS vísa til Jóns Lárussonar. En Jón kann fleira fyrir sér en stemmurnar einar. Hann hefir tönn og tungu úr hverjum karli og kerlingu, sem hann hefir þekt. Hann getur látiS menn heyra, hvernig Gísli Brandsson, Jón Kjósarlangur, Spima-Steinunn, RauSi Finnur, Ámi gersemi og ýmsir aSrir höfSingjar fyrri aldar höguSu kveSskap sínum. Og hann getur í fám orSum lýst þessu ein- kennilega fólki, svo aS þaS standi lifandi fyrir áheyröndum. Jón hefir aldrei fyrr komiS ti'l Reykjavíkur. Er vonandi aS höf- uSstaSarbúar reynist honum svo gestrisnir aS troSfylla Báruna i fcveld og sækja þangaS sjálfum sér gaman og mentun. Húnvetningur. Til fiaioarfjarðar hefir BS.fi fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Afgrefðslnsimi 715 og 716. tJrsmídastofa Gaðm.|W. Krlstjáasson. Baldursgfitu 10. söíitiíiooaíicooístitiíiGíiotiooatio; Ullar- garn allir mögulegir litir. 5 ÍMAR 158-1958 Utan af landi. Vestmeyjum, 25. jan. F. B. J’ýsku botnvörpungarnir, Tyr, og Orion, sem Óðinn tók, voru i gærkveldi dærndir í 3000 kr. hlerasekt hvor. — Afar stirðar gæftir, afli lítill undanfarið. Talsverð snjókoma í nótt. Móðgun við sanna flokksmenn. Er eg sá í AlþýSulílaSinu birt - ann lista viö í hönd farandi bæj- arstjórnarkosningar, datt mér í hug, aS meiri hluti fulltrúaráSs verkalýSsfélaganna hefSi veriS aS henda gaman aS okkur AlþýSu- flokksmönnum meS því aS bjóSa fram Sigurð Jónasson, al-óþektan tnann öllum AlþýSuílokksmönn- um aS nokkru starfi innan Al- þýSuflokksins. Getur hann því ekki annaS heit- iS, en óþektur öllum flokksmönn- um, enda sýndi hann þaS á Al- þýSuflokksfundinum, sem haldinn var í Bárunni laugardaginn 21. þ. m. VerS eg þvi aS álíta, aS hér hafi nieira ráSið einhver ldíkii- skapur, en vilji flokksmanna, er honum var stilt efstum á A-list- ann. AlþýSublaSiS segir, að þeir sem gengu úr bæjarstjórn áf hálfu Al- þýSuflokksins hafi ekki viljað láta stilla sér aftur (þó HéSni sé aS vísu stilt í vonlaust sæti). Eg verS aS álíta, aS hér hafi veriS gengiS fram hjá ágætis flokksmönnum, sem hafa starfaS dyggilega innan 'flokksins síðan hann varS til. Nöfn þessara manna þarf eg ekki aS nefna; þeir eru eins kunn- Guðm. B. Vikar Sími 658, Sími 658. Laugaveg 21. Enskar húfur — Manchettskyrtur — Axlabönd — Hanskar — Sokk- ar, í stóru úrvali. — 10—25% afslátiur. Kebenhavu. Marts beg. Kostskolcn. 4 Mdrs. Kursus. Septbr. b-g 2 Aars Ud- dannelse af flnsholdningslærer- inder og l Aars Uddannelse af Haandarbejdslærerinder Progr. senues. ir þeim, sem réðu stillingunni eins og SigurSur Jónasson. Þar sem þetta endurtekur sig nú orðið, bæði viS Alþingiskosn- ingar og bæjarstjórnarkosningai*, aS fariS er á bak viS flokksvilj- ann meS því aS láta fámenna klíku, hangandi aftan í einum manni, ráða því, hverjum stilt er viS kosningar, þá álít eg aS veriS sé aS misbjóSa þolinmæSi allra sannra flokksmanna og 'fæla þá frá aS taka þátt í nokkrum kosn- inguin. Og sé meiri hluti fulltrúa- ráSs verkalýSsfélaganna ekki heiIbrigSari í skoSunuin en þetta, þá álít eg, aS taka verSi af því ráðin og láta fara fram prófkosn- ingu í öllum'félögtim flokksins, og láta þau á þann hátt skera úr því, hverjir vera skuli í kjöri til Al- þingis og bæjarstjórnar. H. verkamaður. Llkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýnisri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. Afmælishátíð st. SkjaldbreiS nr. 117 verður n.k. íöstudag kl. 8)4 í G.-T.-húsinu. Mjög fjölbreytt skemtiskrá. Stúkufundur á Bjargi, Bröttu- götu kl. 6 sama dag. Innsækjend- ur mæti, kl. 5)4. ASgöngumiSar afhentir fimtu- dag kl. 4—8, föstudag kl. 1—5. Atbs. Engir miðar seldir við innganginn. ÍOOOOOÍXSOOÍ X X X XÍCOOOOOOOOOt BÖGGLAR á 1,00. x Innihalda fyrip ^ 5—10 lcr. góðar nótur. filjóðiærshúsið XXXSOOOÖOOOOÍXXXÍOOOOOOOOÓt x x X Hjálpræðisherinn Hljómieikahátíð i kvöld og annað kvöld ld. 8. Trio, fiðlusóló, sam- spil og kórsöngur. Inngangur 50 aura hveit kWJld Árni Jóhannesson adjutant stjórn- ar. fiafið þér reynt Mjallar- Rjómann? Fæst aðeins hjá okkur. iUUaValdl Fyriiliggjandi: Viktoríubaunir í 50 kg. pok- um, rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón, haframjöl, Flik-Flak, Sólskins- sápa í pökkum og kössum og þetta nafnfræga „Salon“-kex. — Talið við mig sjálfan. Vod. Simi 448. (2 linur). Veiöarfæri í heildsölu: Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaönglar nr. 7 og 8. Lóðabelgir nr. 0, 1, 2. Lóðataumar 16 til 20". Manilla ensk og belgisk. Grastóverk. Netagarn, ítalskt. Trollgarn 3- og 4-þætt. Seglgarn i hnotum. Kr Ó Skagfjörð. Simi 647. p* ................... | Stúlka sem getur sofið heima óskast í árdegisvist mánaðar- tíma. Kr. B. Petersen. Gamla Bíó, uppi. (557 Stúlka óskast með annari, á fá- ment heimili. Upplýsingar á Frakkastíg 6A, uppi, kl. 4—7. (540 Stúlka óskast fyrri hluta dags til 14. maí, á Ránargötu 30. Uppl. í síma 1083. (539 Innistúlka óskast aS Hesti í BorgarfirSi. Upplýsingar hjá AS- alhjörgu Albertsdóttur, Klappar- stíg 37- (538 Sendið ull yðar til kembingar í Álafoss. Þar fáiS þér fljótast og best unniS. HringiS í síma 404; við sækjum ullina. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. (412 Sauma — skerma, púða og — kögra. Ella Bjarnason. Sími 1253. Tjarnargötu 16, RáSskonu vantar til aS hirða um 4 menn. Uppl. á Brekkustíg 14, kjallaranum, í kveld og og annaS kveld kl. 7—9. (556 Unglingstelpa óskast hálfan eða ailan daginn. Þrent í heimili. — Uppl. í síma 618, kl. 12—1 og eft- ir 8. (549 Stúlku eða ungling vantar mig nú þegar allan daginn. Ingibjörg Steingrímsdóttir, Vesturgötu 46A. Sími 1125. (546 Stúlku vantar í vist. Uppl. í síma 1590. (545 r LEIGÁ Karlmannsgrímubúningur til leigu á bifreiðastöS Steindórs. Sími 973. (541 Orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 1975, hjá Gísla & Kristinn. (548 r TILKYNNING l Ef þér viljiS fá innbú yðar tryggt, þá hringiö í síma 281. „Eagle Star“. (9)58 Sími í Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er : 664. (466 | KAUPSKAPUR | Dívan til sölu. Uppl. á Nömiu- götu 10 A. (535 NotaSur bókaskápur og pen- ingaskápur óskast til kaups. Upp- lýsingar á Laugaveg 20 A, uppí, (534 Konur og menn! NotiS ein- göngu hárlitina ,,Jouventine“ og „Aureol“, sem eySa gráum hárurn og gefa hárinu sinn eðlilega lit, og kostar litla fyrirhöfn. Fást ó- dýrast í versl. GoSafoss, Lauga- v€g 5- (49* Notuð, íslensk frímerki eru ávalt kej'pt hæsta verði í Bóka- verslnpinni, Lækjargötu 2. . (40 BRAGÐIÐ HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betre né ódýrara en í versl. Goðafosa, Laugaveg 5. Unnið úr rothári (753 Allskonar kransar, Thuja og' ýmiskonar blóm fæst á Laugaveg 37. Sími 104. (553 Litur, allar tegundir, nýkominn á Laugaveg 37. Sími 104. (552 Barnanáttkjólar og undirkjólar í miklu úrvali á Laugaveg 5. Simi 1493. (551 Silkisokkar kvenna nýkomnir á Laugaveg 5. Sími 1493. (550 Steyputinrbur til sölu. A. v. á. (555 I HÚSNÆÐI 3—4 herbergi og eldhús óskasf 14. maí eSa fyr. FyrirfranrgreiSsla getur konriS til greina. TilboS rnerkt: „14. nraí“ leggist inn á af- gr. Vísis fyrir 1. febr. (544 2 stofur og eldhús óskast 14. nraí. TilboS sendist Vísi, merkt: „Vélstjóri“. (536* “~UNDID.................] Blá kápa tapaðist í ISnó síSast- liSinn laugardag. Finnandi er vin- samlega beöinn aS skila á Skóla- vörSustíg 44. (543 Hattnr týndist við Laugaveg 60 síöastl. sunnudag. Finnandi gerí afgr. Vísis aðvart. (542~ Grábröndóttur köttur i óskilunr á Seljalandi. Vitjist sem fyrst. (537 Grænn „Conklins“-lindarpenni lrefir tapast á Laugaveg eða Frakkastíg. Finnandi er beSinn aS* skila honunr á Frakkastíg 6A, niðri, gegn fundarlaunum. (554 Úr týndist í gær, á leiS írá Laufásveg 20 að Laugaveg 53. — Skilist gegn fundarlaununr á Lauf- ásveg 20. (547 F élagsp rent smíöj an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.