Vísir - 15.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1928, Blaðsíða 4
V ISiB FABRJEK6MERH súkkuladi. sivaxandi sala er besta sönnun fyi»ir ágæti vörunnar. Persil sótlhreinsar þvottinn end . þotl hann sé ekki soðinn.held- ur aðems þveginn úr volgum Persil- Ieei, svo sem gert er við ullarfot. Persil er því ómissandi 1 barna- og sjúkr aþvott og frá heilbrigðissjónar- miði ætti hver húcmóðir aðtelja það skyldu suia að þvo úr Persil. Dndir veröi. Þessa viku seljum við Mjallar- mjólk á 60 au. ds. Rjóma á 85 au. ds. svo að sem flestir kynnist "þessari nýju endurbættu, íslensku íramleiðslu frá Borgarnesi. Von oy Brekkustíg 1. Kolasími Vilentínusar Epjfilíssonar er númer 2340« Takiö þaö nógu snemma. i W JJ/\ iLI_l. '!s\S$Írv BiðiO ckin með að laka Fersól, þangað til þér eruð orðin lastnn. Kyrsotur 03 ínniverur hafa sUaðvsrnleg áhril á líffænn og svekhja líliamshraftana f>aD fet aO bera á taugaveililun. maga og nvrnasiúhdómum. gígt i vöDvum og liöainótum, 6veínlevsi og tireytu 09 of fljótum ellisljóleika. ByriiB þvi straks i dag «0 nola Fcrsöf. þaO inniheldur þann lifskraft sem likamtnn þarfnast. Fersól B. er heppilegra fvrir pá sem hafa mgltingarörOugleika. Varist eftirlikingar. FíesI ftjá héraOslæknum, lyfsölum og í Hefðarfrúr og meyjar nota alt»f hið ettu ausiur laida ihnvatn Furiantt. Útb'ent um allan heim. Þu-ondir kvenna ' nota em- •• "" göngu Fæst í smáglösnm með skrúftappa. Veið aðeins 1 kr. í heildsalu hiá Hf Efuage) ðReykjavíknr. Nuddlæknir. S. S. Enyiiberts Njálstiötu 42. Rafmagns-, Ljós-. Nudd-lækningar S|ukraieil«fimi. Viðtaistími: Herrar 1-3 — Dftmur 4— 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga Væg borgun. Sær> gurvep Koddaver Handklæði Strausykup. Molasykup. Hvergi eins ódýp á landinu. 7p F. H Kjartansson & Co. XXSOOOOOOCfXXXXXXXXXXXKXXX Úrsmíðastofa Guðm. W. Krlstjánsson. Batnursgfttu 10. xxxxxxxxxxxx x x x xxxxxxxxxi: (f „Mayo“ I nærföt ávalt lyrir- iiggjandi. Þau bestu fá- aDÍfgu, 7,80 settið. r- v Fz SÍMAR 158-1958 r LEIGA 1 Bílskúr óskast lil leigu til að lakkera í bifreiðar. parf að vera rykþéttur. Uppl. i síma 2185 eða 2160. (302 Skrifstofuherbergi óskast, lielst í miðbænum. Uppl. í sima 1497. (298 Grímubúningar til leign á Laugaveg 24. Einnig em kjólar og kápur saumað. (297 r VINNA 1 Góð stúlka óskast í vist nú strax. — Uppl. Klápparstig 5 A. (303 Stúlka óskast í létta \ist. Inga Andreassen, Skólavörðustig 33 B. (294 Stúlka óskast í vist nú þegar á Laugaveg 20 útbyggingin. (292 Allskonar prjón er tekið á Bárugötu 22, niðri. Vönduð og ódýr vinna. (291 Nokkrir vanir sjómenn óskast nú þegar. Uppl. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugavcg 20 B, gengið inn frá Klapparstíg. (316 Tvo (luglega sjómenn vantar. Hátt kaup. Uppl. lijá Ivristjáni Eggertssyni, kl. 8—10 síðd. — Sími 1500. (315 Maður, sem er vanur að hirða skepnur, óskast i grend við borgina. A. v. á. (314 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Lindargötu 9, niðri. (313 Gó8 stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 53 A. (270 r HUSNÆÐJ Sólarstofa til leigu fyrir ein- hleypa á Brekkustíg 19, uppi. (301 2 samliggjandi herbergi ósk- ast í eða nálægt miðbænum. — Tilboð auðkent „60“ sendist Vísi. (317 Ágæt sólrík íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öllum nýtísku þæginRum, til leigu 14. maí. — Uppl. i síma 159. (308 Herbergi til leigu. — Uppl. á Laugaveg 74, uppi, eftir kl. 5. (306 Lítil íhú5 óskast til leigu 14. maí. Guftmundur Kristjánsson, vélstjóri, Njálsgötu 4B. (271 TAPAÐÆUNDIÐ 1 Unglingaskóhlíf tapaðis ná- lægt listasafninu. Skilist á Laugaveg 38. (300 Lítil grænleit perlutaska týnd- ist á grímudansleik Ástu Norð- mann. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (295 Ivarlmannsveski með reikn- igum og myndum, týndist í byrjun l'ebrúar, frá Spítalastíg 1 um Grettisgötu að Klapparstíg 5. Skilist á Grettisgötu 22. (307 f TILKYNNING 1 Frú Sveinsson ætlar að halda kveldskemtun í Bárunni kl. 9 í lcveld (15. þ. m.). Til skemtun- ar verður: Upplestur, gaman- vísur og listir i 8 þáttum. Að- göngumiðar kr. 1.00. — Dans á eftir. (304 Sími í ÁrmannsbiVS, Njálsgötu 23 er: 664. (466 T | KAUPSKAPUR Fremur stór eldtryggur skápur (notaður) fyrir versl- unarbækur, óskast til kaups, A« (296 v. a. Bókamenn! Mikið úrval af góðum og ódýrum txikum. gömlum og nýjum. Komið og þér munuð fara með bók í vas- anum. Fornsalan, Vatnsstíg 3. Sími 1738. (293 Til sölu: — Erfðafestuland skamt frá bænum ásamt góðu íbúðarbúsi, flest þægindi, eínn- ig gripahús, heyhús o. fl. Skífti við hús í bænum geta komíð tíl greina. — Steinsteypuhús, tvíCí' jafnar hæðir. —• Stórt, sólríkt steinliús, íbúðarkjallari, tvær liæðir og ris. Öll þægindi, eign- arlóð. — Tvílyft steinsteypuliús á sólríkri eignarlóð, sem ú má byggja stóra viðbótarbyggingu. Hentugt fyrir tvo. Sambygt, tví- lyft steinsteypuhús, 3 ibúðir, sólríkt. Hentar vel tveimur. — Byggingarlóð stór við eina af aðalgötum borgarinnar, ásamt litlu íbúðarbúsi í baklóð. — Tvfi lítil timburhús, járnvarin, með litlum útborgunum. Mörg fleirí stærri og smærri hús hér og í Hafnarfirði, lönd og jarðir. —- Gerið svo vel að líta inn. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 B. (310 Ódýr og góð handklæði, sæng- urver og koddaver í útbúi Fata- búðarinnar á Skólavörðustíg. — (318 Ágæt körfuvagga til sölu, A. v. á. (312 Kvengrímubúningur til sölu á Hárgreiðslustofu Reykjavikur{ Aðalstræti 10. (311 Langstærsta úrvalið af mislit- um telpusvuntum. Fatabúðín -— útbú, Skólavörðustíg. (310 Borgarbúar! — Ef þið viljíft spara peninga yðar, þá lítið inn i Fornsöluna, Vatnsstíg 3, áður en þér festið kaup anarstaðar. Ef þér viljið að vel fari um muní yðar, þá komið þeim til sölu á Fornsölunni, Vatnsstíg 3. Símí 1738. ' (309 Ung og falleg kýr, sem á að bera 1. maí, til sölu. A. v. á. (305 Notuö vöruflutningabifreið ósk- ast keypt. Steingrímur Gunnars- son, á verkstæði Sveins Egílsson- ar. (287- s BRAOÐfÐ nmn Smí0rLíkí HÁR við islenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafosa, Laugaveg 5. Unnið úr rothárí. (75S w PÆÐl 1 Menn geta fengið ódýrt fæðt í príyat húsi. Laugaveg 39. (299 FélagsprentsmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.