Vísir - 16.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1928, Blaðsíða 3
VISIR :|Kiketn Krí»tófersson ílytur frv. ,M. J. uto sauðfjárbaSauir. ftiagitás Torfason og Jörundur Já^ynjólfsson flytja frv. til' 1. um •áawsþykfcir «m sjúkraskýli og í^piisbústa'ði. - Baidvinsson flytur frv. til f. *sjsa fereyting á lögum um afhend- tegtii a landi til kirkjugarös í iRerykiáví'k. li^jaxstjóraarfundur verður haldinn í dag kl. 5 síö- aáegis. Síöasta máliö á dagskrá er .^úrskuröur á kæru yfir bæjar- stjórnarkosningunni 28. janúar.“ - íCjörstjórnin hefir komist að þeirri *isátfcgu ni'Surstööu, að „lcæran sé akfci á ueinum rökum bygö.hvorki á heiíd sinni né í einstökum atriö- •am, heldur hafi kosningin 38. jauúar 1928 og allur tmdirbúning- ar Isennar verið í fullu samræmi vifS gildandi lög.“ — Gegnir mik- jJli furöu, að heilvita menn skuli Mta sér slik orö urn mttnn fara. IfeUl ísólfsson heldur hljómleika í fríkirkjunni .fcveld. Sjá augl. Gnllfoss feom hingaö í morgun frá út- iðaditíB og Austfjörðum. Farþegar frá útlöndtftn voru fáir, en frá Atistfjöríium komu: Ari Araalds bæjarfógeti, Sig. Magnússon lækn- |r, Þorgils Ingvarsson útbússtjóri ,og frú, Þ. Beck skipstjóri, Ben. Grönda! v^rkfræðingur, Jónas 'Gislason .bóndi, H. Gunnlaugsson tærsjunarm., Björa Björassoti itaupm., Brynjólfur Eiríksson gstnaverkfr., Sig. ,Ólafsson verk- írae'öíngur, Sveinn Valfells versl- -iunarm., Asgeir Guðmundsson 5»fmast)bðyarstjón, Sigurjþn Sigur- Jtýarnarson tollþjónn o. fl. Alexandriae : kom að norðan í nótt, með all- txurga. farþega. Meðal þeirra voru: •Asgeir Pétursson útgerðarmaður, vGunnar Schratn símastjóri, Pétur (A. Ólafsson konsúll, Jón Stcf- ■áusson kaupmaður, Soffía Jó- haimsdóttir kaupkona, Helgi Haf- liðason kaupm., Hallgr. Benedikts- son stórkaupm. og Anton Jónsson útgeröarmaður. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8j4 í Kaupþingssalnum. Verða á þess- um fundi framhaldsumræður unt hið mikilvæga mál er var á dag- skrá síðasta fundar. En það mál er núverandi verslunarlöggjöf og aunað í sambandi við hana. Á síð- asta fundi félttgsins urðti fjörugar tthtræður um þetta mál og vanst þá eigi tími til að Ijúka þeitn. Hef- ir nú Verslunarráöinu veriö boðið á fundinn til að taka þátt í urn- ræðum, og má því enn búast við íjörugum umræðum um máliö. Stjórn félagsins biöttr alla meö- limi þess að mæta á fundinunt, þvi aö þetta mál er tvímælalaust mik- ilvægasta mál verslunarstéttarinn- ar. Misprentast hafði í trúlofunarfregn í gær nafn Guðríöar Jónsdóttur. Var hún kölluö Guðrún. Magnhild, fisktökuskip til Gttðm. Alljerts- sonar, er nýkontið hingað frá Vestmannaeyjum. iþróttamenn og íþróttavinir eru beðnir að muna eftir íþrótta- mannafundinum í Bárubúð annað kvield kl. 9. Það er nauösynlegt fyrir alla þá, sem láta sig sund- hallarmálið og önnur íþrótta- og hcilbrigðismál nokkru skifta, að koma á fundinn. Komið og mætið stundvislega. Ungbarnavemd Líknar er opin á föstudögutn kl. 2—3, á Bárugötu 2. Grúnudansleikur Ruth Hanson. í fregn um grímudansleikinn er haldinn verður í Iðnó næstkom- andi laugardag, fyrir nemendur Ruth Iíanson, og birt var hér i blaðinu siðastl. sunnudag, hafði misprentast kl. 4—10, en átti að vera ld. 10—4 fyrir fullorðna. — Þeir, sem ,ekki ertt búnir að ltyggja sér aðgöngumiða, , eru læðnir að gera það sem fyrst, þvi að sala þcirra er takmörkuð og ekki selt við inogangitin. — For- cldrum .barqa þeirra (uemenda), semfaka þátt í gTÍmudansleikn- ttm, er boðið ókeypis frá kl. 5 til 9)4. — Barnaaðgöngumiðar kosta kr. 1,25. — Ekki er skylt að vera í búningum. — Nánari upplýsing- ar í stma 159. Hvítabandskonur eru beðnar um að muna eftir að taka aðgöngumiða aö afmælinu fyrir kl. 7 í kveld (sjá augl. 14. þ. m.). !• Trúlofun sína birtu á laugardaginn var ungfrú Karítas Guðmundsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson skip- stjóri á „Skúla fógeta“, bæði til heimilis á Framnesveg 16. Jón Björasson blaðamaður ætlar að flytja er- indi í Nýja Bíó annað kveld. Sjá augl. Samskotum BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstlg 37. Sfmi 2035. Tiíbúinn imgbarnafatnaður, barnateppi og svif. Ungborna- föt og annar léreftasaumur af- greiddiu- eftir pöntunum. í næstu 2 daga, sel eg hlýjar og góðar kven- rnanna-, karlmanna- og baraa- peysur fyrir lítið verð. Verslunin Brúapfoss. Laugaveg x8. Heitar og sterkar AluUar-peysnr Munið Vetrar«út»ala á leSurvfini* heldur afram út þessa vikn. Notið tækitærið. Leðurvörndeild HljöMærahússins. Nýkomið: Tin. Spyrjið um verð til sjóhrakta mannsins er nú lokið. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá L. B. B., 2 kr. frá R. Á., 5 kr. frá B. Á., 3 kr. frá sjómanni og 5 kr. frá „fossum". Saltfiskframleiðsla Norðmanna árið sem leið. Síðastfiðið ár hefir verið Norð- mönnum hagstæðara hvað sölu saltfisks snertir en hin næstu á undan. Er þaö einkum að þakka stöðugra gengi. í ársbyrjun 1937 voru fiskbirgð- irnar 16.000 smálestir, og var bú- ist vijð tregri. sqlu. á þeim. . Fékst að eins lágt yerb fyrir þennan fisk, en þó var hann allur seldur er nýi aflinn kom á markaðinn. Veröið, var lágt fram á haust eins og hér, en steig ört þegar fór að j færast að áramótunuhi. Um síðast- liðin áramót voru fyrirliggjandi þessar birgðir: í Kristjánssundi 6.200 smálestir, i Álasundi 1.300, í Bodö 900 og i Björgvin 300 smá- lestir. Eru þetta helstu útflutn- ingshafnir saltfisks. Samtals eru þetta 8.700 smálestir eða nærfelt karlmanna og drengja í 8. G. T. Eldri dansarnir næstikomandi laugardag kl 9 Áskriftalisti i gullsmifijunni Málm- ey Laugaveg 4. Stjórnin. helmingi minna en birgðirnar í ársbyrjun 1927. Á síðastliðnu ári hefir salt- fisksútflutningur verið þessi, frá fymefnd,um höfnum: Kristjáns- sundi 24.000, Álasundi 16.000, Bodö 3.000 og Björgvin 1.700 smálestir, samtals 45.700 smál. Fundup vcrður haldinn annaö kveM |kL ■8 V4 í Kaupþingssalntun. Framhaldsumræður um háð mikilvæga mál, er var á dagnkriá síðasta fundar. Verslunarráfiinu er boðið á fundinn. Engan félagsmann má yanta á þennan fimd. STJÓRNÐí. K, F. U. A-D-fundur í kveld kL 8Vj. Allir ungir menn velkomnir. iFORINGINN. aríegustu, barmurinn hvelfdur,,en vangamir æskurjóðir. jfÞ^tti- Sulpizio gaman að sjá, hversu vel þeim jeist á •’Bellarion. En Bellarion lét sér fátt um finnast, þó að 1 pær gerðu sér dælt við liann. Áíunkurinn var iðinn við drykkinn og áhrifin leyndu séf ekki. Tortrygni Bellarions vaknaði nú aftur, þegar i feann sá samferðam^nn sinn líta stúlkumar lostafullum augum, undir eins og vínið fór að stiga honum til höfuðs. Eftir máltíðina lagði munkurinn sig til hvíldar. Það gerði hitt fólkið líka, nema Bellarion og stúlkurnar. Þasr vildu endilega sýna honum garðinn. Bellarion þótti rnas þeirra leiðinlegt og hégómlegt. Faðii' Sulpizio hvildist aðeins í hálftíma. Þá virtist , honum liggja mjög mikið á að koniast af stað. Og hann , virtist alveg hafa gleymt samferðamanni sínum. Ef BeUarion hefði ekki séð hann úr garðinum, og flýtt sér .4 eftir-honurt, hefjði alt fariö öðruvisi. Og þá hefði saga 1 jþessi aldrei orðið til. Forumunkurinn virtist ekki gleðjast hið minsta við að hitta aftur félaga sinn. Hann urvaði eitthvað og muldr- sði í barm sér, en kendi svo vínínu og því, að hann var nývaknaður, um að hann væri svona úrillur. Sólarhitinn var, nær óþolandi. Múlreki nokkur fór þar 5tm veginn, og rak hóp af ösnum. Bað Sulpizio hann jjjsn. að leyfa þeim að setjast á bak þeim ösnunum, er baggana, hefði léttasta, og leyfði hann það. Var þeiin það mikill léttir. í hitanum. Bellarion fann, að það hafði marga kosti að vera munkur; allir voru reiðubúnir að hjáípa og aðstöða. Múlasnarnir voru léttir í spori. Það leið því ekki á löngu, áður en dökkir múrarnir i Casale komu í ljós. - Vörðurinn við San Stefanó-hliðiö hleypti þeim orða- laust inn. Markaöur var í bænum þenna dag, og alt fult af kaup- sýslumönnum, sem höfðu vörur sínar á boöstólum, og lofuðu þær óspart. Lýöurinn hópaðist um búðir þeirra, og ópin og hávaðinn setlaði ab æra .menn. Bellarion sá og heyrði þetta alt í fyrsta sinni á æv- inni, og tók vel eftir öllu. Þeir fóru um þröngar götur og komu brátt að stóru torgi, þar sem dómkirkjan stóð, Er hún stórkostlega fögur, stílhrein bygging, og reist af Luitprand, konungi í Langbarðalandi, fyrir 700 árum. Bellarion þekti sögu kirkjunnar út í ystu æsar, og varð afskaplega hrifinn af byggingarlagi hennar. Hann rankaði við sér við það, að lestin nam staðar. Feginn var hann að komast af baki. Reiðskjótinn hafði ekki yerið sérlega mjúkur. Sulpizio bað guð að blessa múlrekann fyrir mjskunn- semi hans, og fór hann því næst á brott meö múldýr sín. Hann, kallaði.að skilnaði til ferðalanganna: „Guð verndi ykkurl“ \ ! It. „Jæja, nú skulum við reyna að fá okkur kvekJvejrti," sagði munkurinn, og gekk á leið til veitíngahuss, &e*n var hinum megin við götuna, og var þar háif-sfeSalegt utr\horfs. Bellarion leist vel á uppástunguna, en ekki á gistihús- ið. „Við, hljþtum, að geta fimdið eitthvert kristilegt, hæii, þar sem fólk er svo miskunnsamt, að vilja hýsa okkjxr og fæða,“ sagöi hann. „Veitingamaðurinn héma er frændi minn, syo að það er ekki nema eðlilegt, að eg leiti til hans,“ svaraðí föru- munkurinn. „Honum mundi mislíka, cf eg kætni ekkí til hans. Auk þess langar mig til að fá fregnir af vín- um mínum og ættingjum.“ Bellarion varð að láta undan. Faðir Sulpizio bstfði altaf svar á reiðum höndum. 3. kapítul. t hálfa gátt. Bellarion hafði ætlað sér að helga alla æyi sína frfð- samlegu starfi, bókfræðum og þess háttar, og vonaöfeit eftir, að fá að kynna sér gríska tungu hjá meistaraaum Chysolarus, en þessar fyrirætlanir urðu allar aö eogu fyrir örlagaríkan atburð, sem bar svo skjótt að, nð haim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.