Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 2
VlSlR )) Msmnm & Olseini (( Nýkomnap danskar kartöflur verulega góðar. Fyrirligg jandi: Kristal túttur, filabeinskambar, hygieniskar gúmmívörur, Palm and Olive aápa, Chlorodont tannáburður. A. Obenliaupt. Fyrirligg jandi: Vinnuföt, jakkar og buxur mjög ódýrar. Blá cheviot farmannaföt, stuttar og langar buxur. F.Iabeinskambar. A. Obenhaupt. Símskeyti Khöfn 20. febr. FB. Atvinnuleysið í Bandaríkjunum. Frá London er simaS: Sam- "kvæmt fregn frá Washington hef- irDavis atvinnumálará'Sherra hald- iö ræöu tim hina vaxandi erfiS- leika í Bandaríkjunum vegna at- vinnuleysisins. Sagðist hann líta ■svo á, að lækkun launa myndi ekki hafa þau áhrif, að draga úr at- vinnuleysinu, eins og margir héldi íram, heldur yrði hann að leggja það til, að áhersla yrði lögð á stofnun nýrra iðnaðarfyrírtækja, stnt veitti hinum vinnulausu at- vfnnu. Lýskir atvinnurekendur neita að hlíta úrskurði kaupdeilu- gerðardóms. Frá Berlín er símað: Gerðar- dómur í launadeilunni í málmrðn- .aðinum hefir úrskurðað að kaup skuli hækka um fimm pfenniga á klukkust. Atvinnurekendur hafa neitað að fallast á úrskurðinn. Frá Alþingi. 1 gær voru þessi mál til unt- ræðu: Efri deild. 1. Frv. til 1. um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfélags íslands (3. umr.) var samþ. og endursent neðri deild. 2. Frv. til 1. um breyting á yf- írsetukvennalögum, 3. umr. Fekl var brtt. um að lækka nokkuð þá launabót, sem í frv. felst, og það afgreitt til neðri deildar með nokkrum atkvæðamun. 3. Frv. til 1. um sölu á landi Garðakirkju í Hafnarfirði (3. umr.) var afgreitt óbreytt sem lög frá Alþingi. 4. Frv. til 1. um sölu prestsset- ursjarðarinnar Garða á Akranesi, 3. umr. Engin brtt. kom framv og: var frv, afgreitt til neðri cíeildar óbreytt. 5. Frv. til 1. um að stofna ný- býli, 1. umr. Frv. þetta flutti Jón Baldvinsson f fyrra, og komst það þá ekki fram. Freistar hann nú gæfunnar nieð það á ný. Efni j)ess er það, að ríkisstjórnin skal leita samninga við landeigendur og á- búeiidur jarða í Ölfushreppi og Holtahreppi um, aö selja eða láta af hendi land meðfvam ])jóðvegin- um, er nægi til 25 nýbýla í hvor- um hreppi. Skal hverju nýbýli ætla alt að io hektara í Ölfusi, en alt að 20 lia. i Holtum, af raektanl. landi. í landi ])essu skal á ríkis- sióðs kostnað gera aðalskurði og bolræsi til að þurka alt að 5 ha. af landi hvers nýbýlis. Jafnstórt svæði skal búið undir rækitun á þann hátt, er BúnaðarfélagiS telur hentugast. Býlin á að leigja með vægum kjörum, enda skal óheim- ilt að framselja leigumálann. — Fé til þessara framkvæmda allra á ríkissjóður að leggja fram, og skal honum heimilt að taka alt a'ð i,2 milj. kr. lán í því skyni. — Frv. var vísað til 2. umr. og landbn. 6. Frv. til I. um atvinnuleysis- tryggingar, 1. umr. Stjórn jafnað- armannafélagsins „Spörtu" hér í bæ, hefir samið ]>etta frv., og bera Erlingur og Jón Baldvinsson það fram fyrir hana, í greinargerð segir m. a., aö ekki sé ofrnælt,. að börn verkamanna hér í bæ „veslist upp hrönnum saman á atvinnu- leysistímum á veturna, úr kukla, næringarskorti og tæringu". — Ætlast flm. til, að verkamenn megi stofna sjóði í þeim tilgangi að trygfgja. sig gegn atvinnuleysi. Sjóðirnir mega eklci hafa annan tilgang en þessar tryggingar, og verða að hafa a. m. k. 30 með- limi, ef þeir eiga að hljóta viöur- kenningu stjórnarráðsins. I',n er })eir hafa hlotið hana, á ríkissjóð- ur að leggja fram styrk, sem nem- ur 20 krónum á hvern meðlim sjóðsins. Aðrar tekjur eiga að vera: iðgjöld meðlimanna, 2% af öllum vinnulaunum þeirra; jafnhá upphæð frá atvinnurekendum og loks upphæö jöfn hvorri þessara frá ríkisjóöi. — Atvinnulaus sktal talinn hver sá verkamaður, sem eigi hefir meira fé fyrir vinnu sína á viku, en svarar almennu verka- kaupi þar á staðnum i 20 stundir. Er meðlimur einhvers tryggingar- sjóðsins hefir verið atvinnulaus samfleytt í 1 mánuð, á hann rétt á styrk úr sjóönum, nema sérstak- ar ástæður banni. Styrkinn má veita sem dagpeninga, feröastyrk, húsaleigustyrk o. s. frv. Skulu stjórnir sjóðanna skyldar aö rann- saka nákivæmlega hag hvers um- sækjanda, og veita styrkinn eftir efnum og ástæðum. Styrkurinn má þó aldrei nema meiru en sem svarar ýj verkakaups daglauiia- manna á staðnum. Til frekari tryggingar skal nefnd manna, skipuð af félögum verkantanna og alvinnurekenda, hafa nákvæmt cftirlit með styrkveitíngunum. — F’rv. var vísað til 2. umr. og nefnd- ar. 7. Frv. til I. um breyting á 1. mn útílutníngsgjald af síld 0. fí., 1. umr. í frv, þessu er gert ráö fyrir að lækka um helming út- flutningsgjald af síld, úr kr. 1.50 í 75 aura af hverrí tunnu. Jafn- fraint á að hækka atfftitniiígsgjald af síldarmjöli úr 1 kr. í 2 kr. Tel- ur flm., Erl. Friðjónsson, þetta gert íil að koma á samræmi um úiflutníngsgjald af saltaðrí síld og þeifri, sem unnin er á annan hátt. Það er tekiö fram, að af síftf, sem seld er til Rússlands eða æ annan liýján markað, skuli ekkert út- flutningsgjalcl greitt. — Frv, var vísað til 2. umr. og nefudár. 8. Frv. til I. um útfluningsgjalá aí síldariýsi (1. umr.) er borið fram af sarna þm. og hið næsta á undan, og í sambandi vifT' það. Er það uiti' að leggja 3% útfíhtn- iiigsgjald á síldarlýsi. Ffv. var einnig vísaö til 2. umr. og nefird- ar. Heðri deild. 1. Frv:, til 1. um bændaskólar 2. umr. Stjfrv. þetta er um ixikkrar I reytingar á Hólaskóla, og er bor- ið fram vegna ]>ess, að líkifegt er taliö, að {>ar skiftirtim skólástjórai á þessuin. Aðalátriði þess er auk- in vinnitkenslá.»Landbn. félst ii að- alatriðuan á frv„. en lagtii álieirtki: á, að fiér væri aðeiiis: tun brííSa- birgðabreyf jhgu- að ræiía-,. þan- sem löggjöfin um bændásliólá er- nú 1 endtarskoðuiv hjá nii!Uþingan«fnd í lancfbúnaðarmáhuni. Frv,:. vatr yífe# til 3. Ulllf;. 2. Ftv. til 1;. uni' Æpkvæða- greiðslu utan k|3rstaðac við al- þitigiskosningar,. 2. umr. Nefad sú, er máli'ö haf ði; jii meéferðar. kom sér saman um, að nauðsyn hæri tií að setja strangarj regtur en nú giida um atkvæðagreið'slu utan kjörstaðar, til þess að komið yrði í' veg fyrir ný Hnífsdalsmál. Fylgdi hún 5 aðalatriðunutn till. þeim, er Haraldur Guðmundsson gerði í frv. Þó voru samþykfar nokkrar brtt., bæði frá allsha. og Magnúsi Torfasyni, og var frv. með áorðnum breytingum visað til 3. umr. 3. Frv. til I. um dýralækna, 2. ttmr. Um þetta mál voru mjög skiftar skoðanir, og mikið deilt. Var umræðu ykki; lukið í gær, og verður sagt nánara frá málinu. er búrt heldur áfrarn. Ný frumvörp og, tillögur. Hannes Jónsson flytur frv. til 1. um viðauka við I. um stimpil- gjald. Ingvar Pálmason flytur frv. til 1. um eignarnám á jörðinni Reykr hólum. Lárus Llelgason, Gunnar Sig- urðsson og Einar Jónsson flytja till. til þál. úm rannsókn á vegin- um frá Markarfljóti tií Víkur i Mýrdal. Héðinn Valdimarsson og Jón Baldvinsson flytja till. tíl þál. uni bygg-ingu landsspitalarr.s. „Sandgræðslan og Strandarkirkja“. 1. „Kirkjan stendur á sandinum, með hnappagtillín smá-“' í þessu raunalega erindi er aHri sögu kirkjunnar þiýst saman. Kirkjan var forprýdd, en stóð þarna sandbarin á ömurlégrii stað en nokkur önnur kírkja landsins. Og það er þettar sem skáldinu tann til rifja, og því verður liverj- um þeim, er erindín1 Iteyra, á að spyrja: Er enginn vegur aö búa kirkjunni vistlegri stað; Kom loks þar að, að höfuðþrest- srnir skipuðu að flytja kirkjuna, en því mótmæltu Strendur einum rómi, þrátt fyrir það,. að flutning- urinn mundi hafa orðlð þeim til makinda. Flutningsbrall þettædátt þó nið- ur, því kirkjuvöldin öröktust af stólf fyrir örlög franr; svo eftir- minnilega, að engimr mun síðan dirfast að fitja upp á ]>vi, að flytja kirkjuna. Er því ekki annað trf, en að græða upp landiö í krifig um hana. Og þetta er það, sem Strendur hafa ákveðið með eimr samþykki. Og fyrir ])eirra bæn- er frumvarp- ið um sandgræðsluna flutt. — Á ríkissjóöur að leggja fram tvo Mtrtí, en kirkjan þriiSja hlútann, og gengur ]>á sama yfir hana sem aðra jaröeigendur ii landi hér, meö þeim mun einuna, að Strandar- lcfrkja á til viöbótar að eignast alS- ar jaröir sínar og réttindi, eins og að fornu hefir verið. — Hvort þetta er vel ráðið, feir vit- anlega eftir ]>ví„ hvort sandgrraeðsl- au hepnast. Strendur hafa trú á þvL. Sandgræðstumennirnir ftka. En flufcningsmenn fruinvarpsins trtia á þá', eins og má. Gtmniaugur Kristmiindsson h«ft- ir ujsi íangt árabilj staðið fyrir stjórn sandgræðsluinálanna. Hettr hotcum farist það svo prýðilega Úr liendi, að hann I'æfir óskift, og ó- I skoraö traust aflra þeirra, er til þekkja. Undiit' stjórn hans hafa ])egar verið græddir viðir sand- flákar í Landsveit og á Rangár- völlum, svo að þaf er nú kafagras, er áður voru eyðisandar. Nú er Lancl og Rangárvellir harðindasveitir, en Vogurinn ein- hver veðurbliðasta sveit landsins og jarðvegur frjór. Þykir þvi enginn vafi á, að sandgræðslan numi hepnast, cnda Gíimmístimplar eru búnir til i Félagsprentemiðjunnl. VandaCir og ódýrir. benda eindregið til ])ess tilraunir þær, er geröar hafa verið þar í Vognum. Hér er því engin launráö verið að brugga Strandarkirkju. ’ Eða hvað skyldi mönnum eiga að ganga til ? Og hver ínundi gerast svo fífl- djarfur, að bætta sér og sínum í þá ófæru? Nei, ])að ber að búa kirkjunní stað. Leysa hana undau þeim álÖg- tim, sem hún hefir verið í, síðan fyrír siðbót. Annað vakti ekki fyrir flutn- íiigsmönnum. II. Fyrir nokkurum árum ritaðí bískup landsins gegn áheítum til Strandarkirkiu. Taldi hann það ó- þarfa, svo forrík sem hún værí, og atik þess skaðvæna hjátrú. f greinare-erö frumvarpsíns var svnt, að kírkian mundi um langa stúnd liafa ærna þörf fýrir alt fé, sem henni bærist. Væntir mig aö það dragi ekki úr áheitum til kirkiunnar; ver'ði iniklu ffemur til að auka þau. Því það er ber mis- skiliiingur, aö tilgangur áheitanna liafi „eineöngu veriö sá, aö féö rvnni til viðhalds og endurbyg-g- ingar kirkiunnar“i Hafi nauöleitannenn kirkiunnar nokkuð um baö huersað, mundi trl- gangtirinn blátt áfrarn hafa veriö sá, að féntt yröi variö i þarfir Hennar. iFIest áheit hér í landi munu gerö á vini og hue"ðarmenn, í beii-rí veru, aö láta bá fá nokkurn bergi- bita af. ef vonir manna rætast, og er gott til ]>ess að vita. E11 þeir, sem meiri lífsrevnslu hafa og lenera hvggia, munu líta meira á, aö góöir httgir maima ?núi til sín. og þá ekki- síst beirra, „cr góðir hafa revnst álieitis". Nú ber baö frá, hve Strandar- kirkia liefir revnst miklu l>est til' áheitis, og bá ekki að fúrða, þótf a> fteiri leíti bangaö stvrks og tvausts. Fer þaö aö vonum, því til hennar stancla hugir allraþeirra, fyr og- síöar, lífs og liðinna, sera þvkiást eiea henni þakkarskutd' aö gfalda. Eli þar af' nærist magn liennar og máttur til dásatnlegra hitita og farsællegra. Má hver sem vill virða þetta tií hiátrúar, en sá einn gerir- það raeö' , rökúm-, er svo er kaldsinna, aö eng- ttm framliðinna hafi þótt þess vertr aö birtast hónum. III. Það er btáber bábytja, aö svifta’ eigí söfnuð.inn umráðum yfir kirkjunni; hann á það síst skilið, en hitt mun lögð áhersla á, aö höfuðprestarnir verði ekki einráð- ir um hag hennar. Annað tel cg ekki svaravert í grein **, og kveö höfundinn fornrí biskitpskveöju: fáumst ekki við liann sveinar, það er illtir andi meö honum núna. Reykjavík, 19. febr. 1928. Magnús TorfaseH: ■.......ggwtt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.