Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 21.02.1928, Blaðsíða 3
VíSitt Sínianúmer Vörubllastöðvar Rvíkur verður fyrst um sinn 1971. Fyrirliggjandi: í Vt lbs. pökkum. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (fjórar linar) Frá Rauða Krossi íslands. Hér fer á eftir stutt yfirlit yfir 'það helsta, sem RauSi hrossinn ttefir starfaS á árinu 1927. Hjúkrun. RauSa Kross systir- jn Krlstín Thoroddsen stundaSi lijúkrun í SandgerSi á vetrarver- tíSinni og dvaldi þar janúar—apr- ílmán. í Sandgerðí er ekki lækn- ir né sjúkraskýli, og hafa sjómenn- írnir því fagnaS komu hjúkrunar- systurinnar. Á síSastl. vertið voru óvenju fáir bátar sySra. Þó innti hjúkrunarsystirin af hendi 425 hjúkrunaraðgerðir og sjúkravitj- Ænir, vegna ýmsra algengra kvilla, en einkium vegna handarmeina, sem eru mjög algeng og sjómönn- laii bagaleg. Nú fá þeir hjálp þeg- í.r í byrjun, og fatlast þvi síSur frá vinnu. Alt er viS hendina, sem nota þarf, lyf og umbúSir. En íæknishjálp má fá frá Keflavík, þegar hjúkrunarsystirin sér, aS jiess þarf. Námskeið í hjúkrun og hjálp í viðlögum. AS afloknu starfinu í SandgerSi ferSaSist hjúkrunar- systirin um, og hélt uppi nám- skeiSum á þessum stöSum: Flat- eyri, SuSureyri, Bolungarvík, ísa- firSi, Hnífsdal, SúSavík, Siglu- firSí, Akureyri, Saurbæ í Eyja- íirði, Vestmannaeyjúin og Reykja- vík. Alls tóku 300 manns, karlar og konur, ])átt í námsskeiSunum. Auk .þessa veitti hjúkrunarsystirin til- sögn sjómönnunum í SandgerSi, á landlegudögum, um lífgunartil- raunir, og fyrstu hjálp, ef slys ber aö höndum. Kvikmyndir. 1 vetur voru sýnd- ar kvíkmynclir um ýmsa hollustu- háttu og þrifnaSaratriSi 1600 harnaskólabörnum í Reykjavík, HafnarfirSi og Vestmannaeyjum, ásamt kennurum. Ennfremur 500 iiemendum úr Menta-, Kvenna-, Kehnara- og ljósmæSraskólum, ásamt ikennurum. Kvikmyndirnar voru sýndar samtals 2600 manns. Myndasýningar um ])essi efni eru tnjög farnar aS tíSkast erlendis. R. Kr, Isl. á von á myndum aftur, á næsta hausti, tim tannsjúkdóma pg önnur heilbrigðismál. Sjúkrabifreiðin. Hún er ein- göngu notuS til flutnings utan- hæjarsjúklinga. Fluttir voru á ár- iriu 1927 alls 71 sjúkl. Bíllinn fór jnargar ferðir austur yfir fjall, alla leiS á Rangárvöllu. Ennfremur um Suöurnes, svo langt sem akfærir vegir ná/Tvö sjúkrarúm eru í hif- .teiSinni. Voru nýlega fluttir tveir sjúklingar í senn, sunnan úr Garði. Bifreiðin er vönduS Fiat-bifreiS, scm reynist einkar vel. Brausthún •t. d. í mestu ófærS til KolviSar- hóls i vetur sem leiS, til aS sækja Jærbrotinn mann. Komust aSrar hifreiSir þá ekki leiSar sinnar. Taxtar fyrir flutning sjúklinganna eru lægrí en fyrir annan bifreiSa- akstur. Vafalaust aukast flutn- ingarnir. Þetta var fyrsta rekstr- arár bifreUSarinnar, en sjúklinga- talan þó 71. Rauða Kross deild Akureyrar befír haklið uppi hjúkrun á Ak- preyri og í sveitunum. Deildin hefir í hyggju að koma upp berklavarnastöð á Akureyri, ef efni leyfa. F ramtí ðar-fy rirætlanir. Starfi BARNAFATAVERSLUNEM Klapparstíg 37. Sími 2035. Ódýr vaskuflauel í ýmsum lit- um, hentug í barnakápur og kjola. )ví sem R. ívr. ísl. hefir nú meS höndum verSur haldið áfrarn. En nóg ný verkefni eru fyrir hendi. Framkvæmdanefndin hefir ríkan hug á að koma á fót tannlækn- ingum hér í Rvík, og úti um land, svo ódýrum, aS almenningur geti fært sér þær í nyt. ViS síSustu skoSun i Barnaskóla Rvikur fund- ust sjö þúsund skemdar tennur í 1343 börnum. Hvernig er þá ástandið hjá íullorSna fólkinu, þegar svona er ástatt á barns- aldri? Tannútdráttur á aS hverfa úr sögunni, en viðgerSir koma í staöinn. R. Kr. ísl. vill vinna aS þessu, með því aS koma á fót tannlækningum i Rvík, og meS umferSa-tannlæknum úti um land. En þetta tekst ekki, nema meS ríflégum fjárframlögum almenn- íngs. Öskudagurinn. R. Kr. ísl. hefir tielgað sér þenna dag til merkja- sölu, til ágóða fyrir starfsemi sína. Skólastjóri, alþingism. Ingihjörg H. Bjarnason hefir góðfúslega leyft, aS nemendur Kvennaskólans mættu selja merki á morgun. Rauði Kross íslands væntir þess, aS námsmeyjunum verSi vel tek- iÖ, og aS bæjarbúar kaupi fúslega l.in góðkunnu alþjóðamerki, til ágóða fyrir starf Rauða Krossins. Utan af landi. —o— Vestm.eyjum 21. febr. FB. -Óðinn tók fjóra þýska togara í gær við sandana og flutti hingað. Tók fyrst einn og lagSi af staö meS hann til Eyja, en skipaöi hon- um síöan aS halda áfram þangaö. Haföi óðinn auSvitað nafn hans og númer. Fór Óöinn aftur meS- fram söndunum og tók þrjá til viöhótar. Réttarhöld ertt aS byrja nú (kl. 11) og verður þeim fráleitt lokið fyrr en í fyrsta lagi í kveld. Bóka-útgáfan. —o— Hr. Kristján Albertson blaða- maður hefir fyrir skömmu birt mjög athyglisverða gtein í Morg- unhlaðinu um ríkisforlag, þ. e. að gefin verði út á iforlag ríkisins hin bestu rit íslenskra höfunda og úr- valsrit erlendra höfunda í þýð- ingum. Ætlar greinarhöfundur, að ]irír verði höfuðkostir þessa fyrir- komulags: 1) Að íslenskir rithöf- undar fengi notið sín til fulls á ættjörð sinni. 2) Að útgáfa lélegra bóka myndi stöðvast að mestu og 3) Að almenningur fengi góðan og' ódýran bókakost. Það veröa sjálfsagt allskiftar skoðanir manna um, hvort þær vonir, sem greinarhöfundurinn gerir sér um ávcxti ríkisforlags- ins, muni rætast, verði í þetta ráð- ist. Hins vegar hljóta menn að verða einhuga um, aö tilgangur höfundarins meö aö koma frarn meö þessa hugmynd er göfugur og viröingarverSur. Er þess aö vænta, aS ekki veröi flanað að þessu máli, það veröi athugaS sem best frá öllum hliöum. Er þaS álit margra góöra manna, aö margtt sé varhugavert i sam- handi viö ])essa hugmynd, t. d. hætt við því aö klíku-áhrifa muni gæta um val útgáfuhóka o. fl. t sambandi við þetta mál er íleira en það, seni höfundurinn gerir að umtalsefni, sem vert er að athuga. Eg ætla að minnast ör- fáum orðum á það, sem eg hygg vera meginorsök þess, hve íslenska hókamarkaðinum hefir hrakað. Sala erlendra bóka og rita, einkum danskra, hefir aukist svo mjög hér á. landi, að það hlýtur að vera á- hyggjuafni öllum íslenskum bók- mentavinum. Því það liggur í aug- um uppi, að hin geipilega sala er- lendra rita hér á landi, spillir stór- lcga fyrir sölu íslenskra bóka og- timarita. Eg hefi leitaö mér nokkurra upplýsinga um útbreiðslu danskra skemtirita — hér á landi. Þær upp- lýsingar eru kannske ekki ná- kvæmar, en þaS mun ekki fjarri réttu, aö tvö útbreiddustu dönsku vikuritin hafi hér á landi ca. 3000 áskrifendur. Þetta eru vikurit, sem kosta um kr. 20.00 árgangurinn. Ef gert er ráð fyrir, að útsölumenn þessara rita fái 25% í ómakslaun, og það er sennilega vel í lagt, þá eru þar 45.000 kr. — fjörutíu og íimm þúsund krónur, — sem ár- lega renna í danska vasa, — fyrir heldur lélega fæðu. Þá er ótalinn fjöldi annara rita, sem súm eru tnjög léleg, og þá má ekki gleyma öllum reyfurunum. Er það sannar- lcga athugavert, hve mikið fé fer út úr landinu fyrir slík rit og bæk- ur. Það getur ekki verið minna en eitt hundrað þúsund krónur, sem árlega fara út úr landinu fyrir slík rit, sennilega meira. Og það hörmulega er, aö ])etta eru rit, sem hafa síöur en svo bætandi áhrif á smekk manna og hugsunarhtTit. Er nú ekki athugunarvert, hvort ekki sé rétt að stemma stigu fyrir þetta t'lóð lélegra rita og bóka inn i land- ið, eða leggja toll á þær, eins og stungið mun hafa verið upp á. Auðvitað kemur ekki til mála, að tolla fræðihækur og’ klassisk rit. Það ætti og að liggja uokkurnveg- inn í augum uppi, að okkur er lít- il sæmd í því, aö leggja jafnríf- lega af mörkum til kaupa erlendra skemtirita og 1>óka, þegar íslensk bókmenning annarsvegar er í hættu stödd. En þaö eru fleiri hliö- ar á þessu friáli. Ef hægt væri aS koma því til leiðar, að fé þetta færi til kaupa íslenskra bóka og tímarita, þá mundi íslenski hóka- markaðurinn fljótlega komast í langtum betra horf. Okkár íslensku tímarit myndu þá stækka og verða fjölbreyttari og valfalaust myndi verð á bókum yfirleitt lækka. Atvinna myndi aukast að miklum mun fyrir hina íselnsku prentarastétt og er það líka mikils virði. Talsvert fé, sem nú fer út úr landinu, yrði kyrt í því, bókakostur almennings yrði hetri og ódýrari, og menningar- áhrifin myndu aukast. Eg vil Ieyfa mér að mælast til þess, aö þeir, sem hugleiða hug- mynd hr. Kr. A., tækju og' þetta atriði, sem hér hefir verið gert aö umtalsefni, til athugunar. ÞaS er full nauSsyn á því, að það sé athugað, hvort sem huginynd hr» Kr. A. verður hrundið í fram- kvæmd eöa ekki. Tolli af erlendum skemtiritum og bókum ber auSvitað aö verja ti! þess aS stySja bókmenning- una í landinu. A. Th. Maguúsar Jónssonar frá Arabæ íór fram í gær og var fjöhnenn. Síra FriSrik Hallgrímsson flutti húskveöju á heimili hins látna, en síra Bjarni Jónsson hélt ræöu í kirkjunni. Föstuguðsþjónusta verður haldin í dómkirkjunni á morgun kl. 6 síðdegis. Sira Bjami Jónsson prédikar. Kína. Samkömu heldur Ólafur Ólafs- son kristniboði i kveld fyrir böm- in í sunnudagaskóla K. F. U. M. Samkoman hefst i húsi K. F. U. M. kl. 6y og verður síðan fariS meö börnin í Nýja Bíó og þar sýndar myndir frá Kína. — Til aö fvrirbyggja misskilning skal þess getið, að samkoman er fyrir sunnudagaskólabömin, sem eldri eru en 7—8 ára. önnur börn rnunu áíðar fá tækifæri til að sjá mynd- ir Ólafs kristniboða frá Ivina. Þýsk skemtiferðaskip. Þrjú þýsk skemtiferöaskip koma hingað i sumar. „Berlin“ kemur þ. 15. júli að morgni, en fer héð- an þ. 17. júlí til ísafjaröar og þaö- an til Spitzbergen og Noregs. Þá sendir Hamborgar-Ameriku línan mótorskipiö „Orinoco“ í suniar- ferðalag til norðurhafa. Það ketn- ur til Reykjaýíkur þ. 14. júlí og hefir um sólarhringsdvöl hér og fer héðan til Akureyrar. Þá kem- ur og hingað skipið „Reliance“ (frá Hamborgar-Aineríku lín- únni). Það fer frá New York þ. 30. juní og kemur hingað 8. júlí að morgni og hefir hér sólar- hringsviðdvöl, fer svo norður til Akureyrar og þaðan áleiðis til Spitzbergen 10. júlí. — Skrautleg- ir bæklingar um ferðir þessar hafa verið gefnir út og eru í þeim myndir frá íslandi og hinum við- komulöndunum. — (FB.). Skemtiferð til íslands. Norræna félag-ið í Bergen efnir til skemtiferðar til Hjaltlands, Orkneyja, Færeyja og fslands á sumri komanda og verður haldið frá Bergen 15. júlí en komið aftur 31. s. m. Hefir félagið leigt hið vandaða skip Bergensfélagsins, „Mira“, til feröarinnar, og er þar rúm handa uin 100 farþegum. SkipiS stendur viö 1—2 daga hér í Reykjavík og verður fariö til Þingvalla. Héðan fer „Mira“ svo norSur um land til Noregs. Stjórn norræna félagsins skipa Torleiv Hannás prófessor, Eirik Hirth kennári, Lars Eskeland fyrv. skólastjóri, Ilákon Shetelig pró- fessor og A. Skásheim bókari. Skipafregnir. Brúarfoss og Lyra voru í Vest- mannaeyjum í morgim og eru væntanleg hingað í nótt. Goða- foss fór frá Hull í gærkveldi, íþróttakvikmyndin sem íþróttafélag Rvikur lét sýna á sunnudaginn, verður sýnd aftur i Nýja Bíó á morgun. Mynd- in er prýðilega úr garöi gerS, bæðl fróöleg og skemtileg. Fundi „Framsóknarfélags Reykjavík- ur“, sem átti aö vera í kveld, er frestað, sakir veikinda frtimmæl- anda. Útvarpið í dag síðdegis. K1 7,30: Veðurskeyti. Kl_ 7,40: i'yrirlestur um kynbætur og arf- gengi (Guöm. Jónsson). Ki. 8: lisperanto (Ólafur Kristjánsson). Kl. 8,45: Hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. St. Einingin heldur öskudagsfagnaö annaS kveld kl. 8y2 í fundarsal templara við Brattagötu. Sjá augl. í blað- inu í dag. Erindið um Alþingi sem Jón Björnsson flutti i Nýja Bíó síðastliðið föstudagskveld, ætlar hann að endurtaka á sama stað kl. 8 annað. kveld. /VUmikið i'.mtál hefir orðið um erindi þettá vegna þess tiltækis forseta sam- einaðs þings, að gera tilraim til aS hindra þingmenn i að hlusta á það, með því að taka einkabréf þeirra, sem aðgöngnmiðar voru í, og senda burt úr þinginu að þeim fornspurðum. Aðgöngumiðar að erindinu fást i bókaverslunum ísafoldar, Sigf. Eymundssonar, Ársæls Árnasonar og Þorsteíní Gíslasonar og við innganginn $ Nýja Bíó frá kl. 7—8 annað kveld. Byrjað verður stundvíslega kl. S. I íminn er naumur, þvi að kvilc* myndasýnirig hefst kl. 9. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 48 kr. frd H.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.