Vísir - 27.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f»ÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentami^fuaimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 27. febrúar 1928 57. tbl. H Gamla Ðíó m Rakavinn Afárskemtileg gamanmynd f 6 þáttum. Samin af Jens Locher Tekin af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leikin af vin- sælustu skopieikurum Kbh. Gissemanð, Arne Weel, Carl Flseher, Sehöler Link, Slio JErlind, Mathilde Nielsen, Fridolf Rhudin. £»essi ágæta mynd verour sýnd í siðasta sinn i kvöld Graetz gassuðuvélai* emailleraðar, eru komnar aftur til H P. Duns K« r*U*K« Yngri deildin fundur í kvöld kl. 8. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Munið að mæta vel. maœxxxsoocxxxxxxxxxxxxxxx 8 Úrsmíðastofa n Gnðm. W. KrlstJáDsson. «J Baldursgötu 10 XXXXXXXXXXXX X X xxxxxxxxxxx DansklúöSiurinn Excelcior heldur gpímudansleik í Hótel ísland laugardag- inn 10. mars kl. 9 siodegis. Aogöngumioar í HJjóofæraverslun Katrínar Viðar og Skrautgripaversl. Guðna A. Jónssonar. Sækist fyrir 5.mars. Tvœr hljómsveitir spila. Stjórnin. Laxveidií i EUiðaánnm verour leigo út næsta sumar frá 1 júni til 31. ágúst, með sömu skilyrðum og undaníarin sumur. Veiðimanna- hdsin þó undanskilin. Þeir, se.m gera vilja boð í veiðina sendi tilboð til rafmagnsstjóra íyiir kl. 11 íyrir dádegi þann 9. mars næstkomandi. Veiða þau þá opnuð á skrií- stofu rafmagnsveitunnar að bjóðöndum viðstöddum. Rétt- ur áskilin til þess að hafna öllum boðunum eða taka hverju þeirra sem er. — Allar frekari upplýsingar á skrifstofu rafmagnsveitunnar Reykjavik, 24. febrúar 1928. Rafmapsstjórinn í Reykjavík. Speglar, KSikkiir, Sápuhulstur, úrhulstur, hurstasett, púðurdósir, hringlur, lúðr- ar og dúkkusett úr selluloid' nýkomið, fallegt og ódýrt. — K. Einarsson & Bankastræti 11. rnsson Sími 915., Smiðjuslíg 10 Uerksm ííeloi^ HelSBSon, w.^-'..»... ">«¦ ra Simi 1094 Jieiikjauik 111, sfmi 93; Líkkistuvinnustofa cc;,f j eíii iiar umsjón. Nokkrir fatnaðir og frakk- ar saumaðir á saumastofu minni, seljast með atarmikl- um afföllum. Enskir regn- frakkar i miklu úrvali. Guðm. B. Vikap klæðsberi. Laugaveg 21. Sími 658. Tómip trékassar til sölu mjög ódýrt. Hljúufærahiisið. Firestone bifreiðagúmmí Bifreiðastjórar og bifreiðaeigendur þetta verður framtíðar. merkið yðar. Reynið það. FÁLKINN. Sími 670. ILF. i MSKIPAFJKLAG ÍSLANDS ^lEsla* fer héðan á fimtudag 1. mars kl. 6 síðdegis austur og norð- ur kringum land. Vörur afhendist á moig- un eða miðvlkudag, og farseðlar sækist á morg- un. Skipið kemur á flestar hafnir. Mann, sem hefir réttindi til að vera með mótorbát yfir 30 tonn, vantar strax, — Uppl. í sima 1164 og 2264. Kolasími itfDosar EMlbaur er Eúmer 2340. Tækiiæri cr mi, til að fá góS og ódýr föl. lTm 100 klæðnaðir nýsaumaðir, frá 85 kr. karlmannsföt, drengjaföt frá 50 kr., manchetl- skyrtur í mjög miklu úrvali. Sokkar, nærföt, flibbar, slauf- ur, regnfrakkar. Allar þessar vörur eru mun ódýrari en áður. Fataefni, frakkaefni, buxnaefni og alt til fata. — Föt saumuð fljótt og vel. Andrés Andrésson, . Laugaveg 3. tfsiskaffið gerir aila glaða Nýja Bíó Mariza gpeifinna, Kvikmynd í (3 þáttum, eftir hinni heimsfrægu Operettu „Grevinde Mariza", cftir Emmerich Kalman. Aðalhlutverk leika: HARRY LIEDTKE, VTVAN GIBSON o. fl. ¦ Frágangur myndar þess- arar er allur hinn vandað- isti, en efnið mun mörgum kunnugt. M »NjH.^.,.sj>r^f"í»^.wws/^«^»r»..».^(Af>»^«írArí,«r*r^f-(^(^r^f,j^.^rHrHr,rsf,r;fi;sSÍ5;;;;í;;30tUi;;i. ð Innilega þakka eg ö1hcm Jieim, sem aicðsýnclic mér « 2 velvilclarhiig og samúð í sambandi við sjötugsafmœU mitt. S 0 Björn Kristjánsson. H Teggióðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Giiðmaiidiir Asbjðrnsson, SÍMI 1700. LAUGAVEG 1. Hjartans þökk til al'ra sem auðsýndu samúð og bjálp við and- lát og iarðarför konunnar minnar og móður okkar, Margretar Jóhanns- dóttur. Ogmundur Olafsson og börn. Konan mín elskuleg, Louise Margrethe, andaðist að heimili okk- ar í gær 26. þ. m. • Guttormur Andrésson. Hérmeð tilkynnist, að kona og móðir okkar, Þóra Bergsdóttir, andaðist að heimili sínu Þingeyri í Dýrafirði, kl. 3 í gær. » Þingeyri 27. febr 1928.' Bjarni G. Jónsson og böm. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Aðalfundup verðjir Iialdinn sunniid. 1. inars næslkomandi kl. 2 e. h. í Bár- unni. Fundarefni samkv. samþ. Samkigsins (sbr. II,. grcin). Radt verður uni jarðarfararsjóðinn, samkv. samþ. hans, svo og önnur mál, scm fyrir koma. Arsi-cikningar liggja frammi á skrifstofu Samlagsins álla næstu viku. Rvilc, 25. fchr. 1928. SAMLAGSSTJÖRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.