Vísir - 27.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1928, Blaðsíða 4
V I S 7 R Skáldsögu rnar: Fórnfús ást og Kynblendingurinii, ta*t a atgr. Visis; eru spennandi Of- vel þyddar. Heimsfrægir höfundHr. koma eigi auga á, nefnilega sú hætta, að •óhæfileg hlutdrægni og stundum skammsýni, réði gerðum og dómum þessa einvalda bókaút- gáfu-yfirvalds, sem klíkuvaldið gæti vel hafa náð tökum á. Myndi því'vera hollast að lofa þessu að vera frjálst, því að þá mun það veljast af sjálfu sér úr til lífs, sem Lestum kostum cr búið og hæfast í tilverubaráttunni. Frá þessu rík- isforlagi er eigi heldur nema stein- snar til þess aö lögskipa ritskoð- un líka þeirri, er ríkti á Rússlandi á keisaratímanum og nú ríkir þar í ennþá verri mynd. Hugmyndin er sú, að þetta fyrirtæki eigi að verða tjl aö bæta hag íslenskra rithöfunda og veita alþýSu manna betri bókakost en hún liefir nú. En alla hluti má ofdýrt kaupa. Hvorttveggja þetta mun mistak- ast í höndum einokunar og rikis- valds. Þetta er nokkuð samkynja þvi, að nú vill Jónas ráðherra svo e:nkarsmekklega(!!) láta skáld og málara og aðra listamenn fara að lifa á lögbrotum. Upp úr slík- um jarövegi heíir sjaldan vaxið góðgresi í heimi andans og menn- iugarinnar. íhaldsmenn halda því fram í stefnuskrá sinni, að þeir vilji varð- veita og efla einstaklingsfrelsið, en þá má það mikil fyrirmunun vera, að sumir þeirra skuli vera fylgjandi þessari hábolsivistisku tillögu. Þeir menn, sem slíkt gera, virðast Iiafa bnigðist hrapallega hugsjón flokks síns. Það er við- búið, að rauða spyrðan, Sósíalist- ar og Tímamenn, komi þessu máli fram á Alþinginu, enda er það í samræmi við önnur stefnumál þeirra, en kynlegastur kvistur úr jörðu væri það, ef íhaldsmenn yrði alment meö því. Frjálslyndir menn láta sér gfdrei í hug detta, að veita slikum málaleitunum stuðning. Frelsisvinur. Hnefaleikar. í ráði er að íþróttafélögin efli til kaþpmóts i hnefaleikum hér í bænum núna á næstunni; verð- n|’ það að öllu forfallalausu liáð í einhverju af samkomu- húsum bæjarins. íþrótt þessari hefir lítið verið haldið á lofti hér á landi undanfarið, cn þar fyrir verður það ekki síður fjörgandi að sjá hóp ungra, hraustra iþróttamanna ganga á hólminn og' hita Itver öðrum lít- ilsháttar. Einhver R. J. rýkur af stað í Alþýðublaðinu 18. febr. og út- hellir fordgemingum yfir hina liollu hnefaleikaíþrótt, af „ein- skærri mannúð“, eftir því sem greinin bendir til. pað undrar mig, bvc mikilli andúð hnefa- leikar ætla að mæta hér á landi og eru þeir þó í sjálfu sér ekki hættulegri en aðrar íþróttir, t. d. glima og knattspyrna. Mörg dæmi eru til um alvarleg slys er vtnsœiast. er af þessum iþróttuin hafa leitt undanfarin ár, en ekki eitt einasta slys liefir enn komið fyrir á hnefaleikaæfingum iþróttaféíaganna hér í hænum, og hefír þó verið æi't af kappi tvo undanfarna vetur. pó misnotkun eigi sér stað stöku sinnum í hiniun ýmsu í- þróttagreinum, þá finst mér samt ekki ástæða til að rífa niður eina íþrótt öðrum frem- ur. — Hvað mannúð og amer- ísku auðvaldi við vikur, þá kemur það þessu máli alls ekk- ert við; því á bak við hnefa- leikasýningu þá er hér rnn ræðir, standa fátæk íþróttafélög, sem veitir sannarlega ekki af að sýna bæjarbúum dálítið hrot af dýrkeyptum árangri, öðru hvoru, sjálfum sér (il fjárefl- ingar og áhorfendum til ánægju. pess vegna liefði greinarhöf. í Alþbl. frekar átt að örfa menn til að sæk ja hnefaleikamót þetta heldur en það gagnstæða, því enginn sannuríþróttavinurreyn- ir til að spilla fjTÍr neinni grein líkamsæfinga, hverju nafni sem hún nefnist. 21. fehrúar. „Boxer“. Hitt og þetta BlóðbaS í Kína. Samkvæmt skeytum til „Times“ frá fréttaritara blaðsins í Shang- hai, hafa um io.ooo manns verið líflátnir í upphlaupinu, sem sam- eignarmenn gerðu í Kvantung- fjdki í Kína fyrir skemstu. Flestir voru drepnir i héruöunum Hai- fung og Lufung. í smáþorpum sumstaðar var fólk drepiö svo hundruðum skifti, og sumt lim- l'est og kvalið hræðilega áður en ]>aö var tekið af lífi. Sumir ræðu- mennirnir „skreyttu" ræðustólana er þeir töluðu úr, með afhöggnum höfðum fólks, ef sýnt hafði ein- hvern mótþróa. Lsadsms mesta úrval al rsmmalistnsa. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundtir Asbjörnsson. Laugaveg 1. ■ nmmmiNiimiHmimiHimmiiiimiiMiiimi Silk Floss þetta viðurkenda afbrag&s hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. F.H Kjartansson & Co Hafnarstr. 19. Sími 1520 og 2013. FABRIEK6MERH súkkuladi. Hin sívaxandi sala er besta sönnun fyrir ágæti vörunnar. Snkknladi Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkkniaði eða Fjallkomi-súkknkði. tl.f. [inðieið Reyljððíler. Rúgmjöl á 38,50 heiisekkurinn, hveiti á 23 kr. hálfsekkur, hns- grjón 42 kr. heilsekkurinn, mais- m;öl 14 kr. haifsekkurinn, heil- mais, blandað hænsnakom, dansk- ar kartöflur 11. kr. hálfsekkurinn. ITOM. íslensk egg koma í dag. ÍÆrIŒUUÍ, Aðalstræti ÍO. ! KAUPSKAPUR 1 soísíiööíSöattöaíSíUiöööttöíiíKícsíSí V©idai*£æi»i i keildsölu: Flskillnnr 1—6 lbs. 4 Lóöðöngla cr. 7 og 8. Lóðabeigi nr. 0, l, 2. |j Lóöatanma 16” til 20”. | Mamlla, enska og belgíska. « Grastóverk, íj Netagarn. ítalskt. s ð Trollgarn 3 og 4 þœtt. g Seglgam í bnotum. Kr. Ó Skagfjörð. « Simi 647. ð sööööööööööö; sí sí s; söööööööööí Nýleg barnakerra og lítið rúm- stæði til sölu á Laugaveg 18 C. (584 Barnakerra til sölu. Verð 15 krónur. Framnesveg 22 C. (578 ð Regnfrakkar í? allar stærðir fyrirliggjandi. Fara öllum vel. Lágt verð. sj G. Bjarnason & Fjeldsted. SÖÖOÖOÖÖÖOÍSÍK S! S! S!SÖÖOOÖÍSÖÖOe Nýlegur, vandaður barnavagn óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 190. (601 r VINNA l Ung kona, með barn, óskar eftir atvinnu við húsverk. Gæti líka tekið að sér ráðskonustöðu. Uppl. á Amtmannsstig 5, uppi. (588 Stúlka (>skast í árdegisvist. Valgerður Finarsdóttir, Laufás- veg 46 (Galtafelli). (582 Sauma grímubúninga, einnig kjóla og kápur á börn og full- orðna. Lágt verð. Ásta Signrð-ar- dóttir, Laugaveg 15. (580 Stúlka óskast í vist. 2 memi í lieimili. Uppl. i Iðunn. (579 Forstofustofa til leigu 1. mars. Lág leiga. Uppl. á Freyjugötu 10 A, eftir kl. 8 síðd. * (587 Húsnæði. 2—3 lierbergi og eldhús óskast nú þegar, á góð- um stað í bænum. Tilboð send- ist Vísi, merjvt: „250“. (586 Lítið lierbergi til leigu i J>ing- holtsstræti 8. (585 1—2 lierbergi og eldhús ósk- ast nú þegar, fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. á Bergstaða- stræti 38, kjallaranum. (583 Lítið herbergi, helst með eld- húsi, óskast strax. Uppl. i Menta- skólanum, niðri. (530 TILKYNNING 1 Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan-" stokksmuni sina óvátrygða, „Eagle Star“. Simi 281. (1175 Búö mín og vinnustofa sem hef- ir veriö lokuö um tima, sökunt veikinda, er nú aftur opnuö. —• Schram, klæöskeri, Ingólísstræti C\ (466 TAPAÐ FUNDIÐ Blár refur tapaðist frá Hótel Heklu að Vonarstræti. Skilist A. Wold, Vonarstræti 11 B. (599 Fundist liefir nýlegt Garrick karlmanns-reiðhjólsstell, siðastl. laugardag, á veginum sunnan til i Öskjuhlíðinni. Réttur eigandí gefi sig fram. A. v. á. (600 Úr liefir týnst. A. v. á. (581 KENSLA 1 Stúlkur geta fengið að læra að sníða karlmannaföt ódýrt. Sími 2158. 574 Félagsprentsati&jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.