Vísir - 28.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1928, Blaðsíða 4
V!S»R Waldron&Go.íWor cester » vöpup hjá Hrimnir“ Worcestershire Sauce Mixed. Pickles: Onions: Chow Chow: Cauliflower: Red Cabbage: Mangoe Chutney: Mandarin Sauce: Homemade Marmelade. Spices: i oz. drums: White pep- er, Black pepper, Mixed spice, Nutmeg, Cinnamon, Pimento, Cayenne, Curry, Ginger. Súrsað grænmeti blandað. , Súrsaðir smálaukar. Súrsað grænmeti í sinnepssósu. Súrsað blómkál. Súrsað rautt kál. Súrsuð indversk muskmelóna. Indversk kjötsósa. Strawberry Jam. Raspberry Jam. Steytt krydd, 28 gramma baukar: Hvítur pipar, svartur pipar, allrahanda, muskat, kanel, neg- ull, Cayenne pipar, karry, engi- fer. Húsmæður! Reynið þetta ágæta krydd, baukurinn kostar að eins 0.35 og í honum er betra krydd en þér eigið völ á að fá annars stað- ar. Kryddið er óblandað og óuppdampað, geymist betur í baukun- um en krydd í bréfum. Biðjið því kaupmann yðar um þetta krydd eingöngu! Essences for culinary purposes: Cochinal, Almond, Vanille, Lemon, Orange, Ratafia. Dropar til bökunar og litunar: Cochinal (rauður litur), Möndlu, Vanille, Cítrónu, Appelsínu, Ratafiu. Það sama er að segja um dropana, þeir taka' öllum öðrum fram. Reynið hvorutveggja og þér munuð framvegis að eins vilja kaupa þetta krydd og þessa dropa, sem hvorutveggja er í tilluktum, loft- þéttum ílátum. Tomato Catsup í 3 misstórum glösum, áreiðanlega sú besta og ódýrasta í borginni. Korseradish Cream: Parisian Essence; Cake & PlumPudding Browning: Gravy Browning: Mushroom Ketchup: Lemon Curd: Salad Cream: Malt Vinegar: Piparrótarsósuefni. Matar og sósulitur. Köku og búðinga litur. Sósulitur. Ætisveppakraftur. Cítrónuhlaup til bökunar. Salatsósa. Malt edik. Límonaði púlver í pökikum Do. krystallar í glösum égætt í ferðalög. The finest recommendation for these goods are, that they come from the famous town of Worcester, and are genuine in taste, smell and substantiality. MatarbúdinHrimnir. (Horninu Njálsg. og Klapparst.). Vörur sendar heim. Sími 2400. r HUSNÆÐI \ Iierbergi með miðstöðvarhita óskast strax. Tílboð merkt: „Her- bergi“ afhendist Vísi. (628 Barnlaus kona óskar eftir her- bergi meö geymslu 1. ápríl. Tilboð merkt „30“ sendist Vísi. (610 íbúð óskast til leigu 14. maí. A. v. á. (612 Sex herbergi og eldhús, með nú- tírnans þægindum, á góðum stað í bænum, til leigu frá 14. maí. ÍMinfremur sölubúð með góðu herbergi, sem gæti verið verkstæði cöa geymsla, eftir því sem hent- aði. Sími 1271. (617 Herbergi og eldhús vantar fá- menna 'fjölskyldu. nú þegar. A. v. á. (608 Lítið herliergi til leigu 1. mars. Uppl. á Grettisgötu 16 B. (631 Stofa til leigu á Hverfisgötu 102. (629 Stofa til leigu á Urðarstíg 8. (622 r TAPAÐÆUNDIÐ Tapast hefir gull-slifsisnæla. Skilist á Suðurgötu 18, gegn fund- arlaunum. (616 Karlmannsúr hefir tapast á leið- inni neðan úr bæ upp í Banka- stræti. Skilist á afgr. Visis. (615 Tapast hefir gráröndóttur vet- lingur. Skilist á Bárugötu 22, niðri. (6oó Lyklakippa tapaðíst frá Brekku- stíg niður að eystri uppfyllingu. Skilist á afgr. Vísis. (603 Merktur karlmanns-gullhringur (einbaugur) hefir týnst. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila í Fornsöluna, Vatnsstíg 3. (621 f TILKYNNING 1 Sími i Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er: 664. (466 r SSSStSJ, LEIGA Kven-grímubúningur til Ieigu á Skólavörðustig 3. (627 Lítil búð til leigu á Laufásveg 37. Hentug fyrir smáverslun. Uppl. á staðnum, kl. 1—2 daglega. (602 Pjerott og fleiri grimubúningar til leigu, Laugaveg 11, þriðju hæð. (626 r KSNSLA Kenni byrjendum útsaum. Lágt gjald. Jónína Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 87, uppi. (611 Kr. 462,50. Borðstofuhúsgögn: Borð, 4 stólar, Buffet, Anrette- borð, til sölu nú þegar. Verð kr. 462,50. Staðgreiðsla nauðsynleg. A. v. á. (618 Nýkomið: ó.dýrir lámpaskerm- ar. Bókaverslunin Laugaveg 46. (613 Regnfrakkar allar stær(iir fyrirliggjandi. Fara öllum vel. Lágt verð. G. Bjarnason & Fjeldsted. vrvrvr vrwvrvr rUuuwuVruwwu^n A juViwh. juV/vr^ Tækifærisverð. Notað, vandað píanó óskast nú þegar til kaups. A. v. á. (607 Grímubúningur til sölu. A. v. á. (605 Góður skápgrammófónn úr ma- hogní til sölu mjög ódýrt. Plötur geta fylgt. A. v. á. (604 Silfurplettvörur. Afar ódýrar tækifærisgjafir: Matskeiðar 4,50, Gafflar 4,50, Desertskeiðar 3,75, Desertgafflar 3,75, Ávaxtahnífar 7.25, Rjómaskeiðar 4,00, Köku- spaðar 8,50, 6 Teskeiðar i kassa aðeiris 9,00, Skálar frá 12,50— 20,50. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (326 Hnifapör getið þér feitgið fyrir 90 aura i verslun Jóns B. Helga- (636 sonar. Stell allskonar og annaö leirtari' er viðurkent fyrir verð og gæði í' verslun Jóns B. Helgasonar. (635 Vekjaraklukkur bestar og ódýr- astar í verslun Jóns B. Helgason- ar. (634 Chevrolet flutningabifreið til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 34, kl, 6 síðd. (624 r V'INNA Fallegir bréfsefnakassar og önn- ur ritföng ódýrast í verslun Jóns B. Helgasonar. (633 Bókaskápur til sölu með tæki- færisverði. Óðinsgötu 1. (638 Roskin kona óskast um mánað- artíma. Lítið verkstæði til leigii á sáma stað. Njálsgötu 43 B, Á- gústa Guðmundsdóttir. (614 Stúlka óskast i vist nú Jiegar. J. I-.yþórsson, Njálsgötu 15 A, uppi. (609 Ung kona, með barn, óskar cftir atvinnu við húsverk. Gæti' lika tekið að sér ráðskonustöðu. Uppl. á Amtmannsstig 5, uppi. (588- Ibuglegur sjómaður óskast nú j egar. Uppl. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. (637" Ráðningastofa fyrir stúlkur, Margar góðar húsmæður óska eft- ir stúlkum. Notið ykkur þægind- iri, farið í einn stað. Hlutakonu vantar. Hátt kaup. Ránargötu 4, kh 10 árd. sími 1100, 2—6. (632 Mann vantar til sjóróðfa á vél- skip suður í Hafnir. — Uppl. á Frakkastíg' 13. (630' Menn teknir í jijónustu. Stúlka óskar eftir ræstingu. Uppl. í síma 1460. (623 2 sjómenn óskast nú jiegar. — Uppl. á Hverfisgötu 66 A, kl. 7— 10 síðd. Simi 1666. (623' Saumastofan Dyngja á Bók- hlöðustíg 9, saumar allan íslensk- an búning. (620 2 sendisveina vantar nú um mánaðamótin við verslun hér í !<ænum. Siðprúðir og ábyggilegir drengir koma einungis' til greina. Uppl. í síma 2264. (619' F élagipren t *»i8 j »n. FORINGINN. skriði á fjórum fótum. En mærin gekk i hægðum sín- um, til jiéss að vekja ekki athygli á þeirn, og dáðist Bellarion að rósemi hennar og snarræði. Þegar þau voru komin að marmarabrúnni, sem lá yfir i eyna, nam hún staðar. Bellarion sá, að trappa- jneð breiðum þrepum lá frá brúnni og upp á pall á skál.aþakinu, og þaðan aftur niður á vatnsbakkann. „Bíðið við, hér veröum við að fara gætilega,“ sagði tnærin í viðvörunarrómi. Hún litaðist um og rak upp Jágt óp, eins og hún hræddist eitthvað. „Það er of seínt. Lögreglan er komin i höllina, — þarna eru hermenn á hjallanum." „Farið þér á undan yfir brúna, en eg skal vera að bakí yðar og reyna aö skýla yður, sem best eg get ....“ „Já, ef þér væruð eins fyrirferðarmiklar eins og nrisk- unnsemi yðar og hjartagæska er stór, jiá mætti búast við góðum árangri, en þér eruð svo grannvaxnar,----- nei, —• nú kann eg betra ráð.“ Bellarion hafði legið flatur á jörðinni, en notað aug- lin vel. Bak við skálann lá svolítill tangi út i vatnið, Og á lionum stóðu nokkur tré, og yst á honum voru smávaxnir runnar. „Hvaðá ráð sjáið }>ér? Þér ætliö þó ekki að steypa yður í vatnið?“ spurði mærin óttaslegin, þegar hún sá að Bellarion smaug eins og áll ofan að vatninu. „Jú, það ætla eg að gera, því að þá finna þeir mig ekki.“ „En vatnið er djúpt, — ]>etta er ómögulegt, — segið mér að minsta kosti fyrst —.“ En Bellarion hafði þegar rent sér oíaií í vatnið, og ofurlitlir gárar á yfirborðinu sýndu, hvar hann hafði horfið. Mærin horfði á eftir honum og stóð á öndinni. Henni var ]>ó nauðugur einn kostur, að jafna sig, því að nú nálgaðist liðsforinginn og hermenn lians. Höfðu þeir hátt um sig og með þeim kom hóptir af fólki, sem lang- aði til aö hnýsast í það, hvernig þessum leik lyki. Úti við landtangann þutu tveir fuglar alt i einu upp, með hásu gargi. Mærin veitti þessu eftirtekt, og skildi strax hvernig á því stóð. Mærin bar hermelins-brydda skykkju á öxlum sér. Nú dró hún hana þéttara aö barminum og vék til koniu- manna. „Hvaö er yður á höndum? Hvers leitið þér?“ spuröi hún kuldalega, setti upp þóttásvip og leit á liðs- foringjann. Hann gekk fram í sömu andránni og heils- aði henni meö djúpri lotningu. Það var sami maðurinn, sem verið hafði að leita að Lorenzaccio da Trino í veit- ingahúsinu „Hirtinum". „Eg leita að karlmanni einum, niadonna,“ svaraði liös- foringinn. Hin unga mær lcit sem snöggvast á þrjá uppdubbaða dándismenn, sem elt höfðu liðsforingjann. „Karlmann! ?“ endurtók hún. „Eg man ekki til, að eg hafi séð karlmann á ]>essum slóðum árúm saman!“ Tveir af mönnunum lriógu dátt að svarinu, því að þeir kærðu sig kollótta. En sá yngsti kaíroðnaði og leit á stúlkuna ásakandi. Þau voru töluvert svipuð í útliti, en yfirbragð lians vantaði alveg festuna, sem lýsti sér svo' g'Iögglega í andliti hennar. Pilturinn var grannur og vel vaxinn, en afar hégómlegur í klæðáburði. Klæði hans voru gulli dregin, ermarnar mjög víðar og langar. Við belti lians, sem var úr gulli, hékk tygilknífur í slíðrum, alsettur gimsteinum. Græna silkihúfu bar liann á höfði,- og á henni blikaði rúbínsteinn. Annar fótleggur hans var grænklæddur, en hinn gulur. Á gula fætinum bar hann grænan skó, en gulan á þeim græna. Þarnrig leit Gian Giacoma Palæologo út, hávelhorinn lávarður og markgrcifi af Montferrat. Þannig leit hann út, ]>egar hann var sextán ára. Fylgdannenn hans voru þessir: Kennari hans, mað- ur á að giska um þrítugt, lævís og refslegur á svip. Hann var klæddur blóðrauðum kyrtli, sem hefði sómt sér hetur á hirðsnáp en fræðimanni. Hinn var Castruccio da Fenestrella, lávarður, ungur maður, 25 ára gamall. Hann var mjög uppdubbaður, í skarlatsrauðum klæð- um, heldur laglégur maður, en fölur og grár á hörund. Hárið þunt og gljáalaust, augun lævísleg. Markgreifinn sneri sér að •þessum manni og setti upp ólundarsvip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.