Vísir - 01.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1928, Blaðsíða 2
VISIR Colman’s mustarður. FyriPliggjandi: Niðursoðnar plómur, jarðarber, stikilsber, Plómumarmelade, kandiser. ður Ananas. — Geleé, vindlar, Yrurac Bat Cigarillos. — A. Obenliampt. Clievpolet-vöpiibifpeid (I tons) og Fopd-vörubifceid (Va tons) yflrbygð í ágœtu standi, til sölu. Gunnar Ólafsson. Sími 391. Símskeyti Khöfn 29. febr. FB. Deila ítala og Austurríkismanna. Frá Berlín er símaö: Æsingarn- ár í ítölsku blööunum gegn Aust- urríki, viröast nú aö mestu um garð gengnar. Ig'sk blöö ætla, aö Mussolini hafi séö fram á, aö lieillavænlegast sé aö reyna aö komast hjá deilum um Suöur- Tyrol, vegna alvarlegra afleiöinga. Atvinnuleysið í Bandarikjunum. Frá Washington er símaö : For- stööumaöur þeirrar deildar Hag- stofu Bandaríkjanna, er vinnur úr skýrslum, er snerta iönaöarfram- leiösluna í landinu, álítur að at- vinnuleysis stafi af notkun full- komuari véla og betri framleíöslu- aðferöum. Framleiöslan vaxi þrátt fyrir það, aö atvinnuleysiö aukist. JFpá Alþingi. —o- Þessi mál voru til umræöu í gær: Efri deild. í. Frv. til 1. um verkakaups- veö (3. umr.) var samþykt og af- gr. til neðri deildar.. 2. Frv. til I. um löggilding verslunarstaöa, ein umr. Efri deild félst á viðauka þann, er Nd. hafði gert við frv. þefta, og afgreiddi þaö sem lög frá Alþingi. 3. Frv. til 1. um viðauka við lög um bændaskóla, sem Nd. hefir samþykt, vai- til i. umr. og var ]*aö sent til 2. umr. og nefndar. Fundur efri deildar stóö aöeíns örskamma stund. Neðri deild. ii Frv. til 1. um viðauka við hafnarlög Vestmannaeyja (3.umr.) var afgr til Ed. óbreytt. 2. Frv. til I. um fræðslumála- nefndír (3. umr.) var samþykt eins og Ed. gekk frá því, og afgr. sem lög frá Alþingi. 3. Frv. til 1. um kynbættir nautgripa, 3. umr. Feld var till. til rökstuddrar dagskrár, frá Hall- dóri Stefánssyni, um aö vísa mál- inu frá til betri athugunar, og frv. afgr. tíl Ed. með Jitlurn breyting- urn. 4. Frv. til I. um viðauka við lög om prentsmiðjur, 2. umr. Ment- ívsn. lagöi með málinu og gekk það til 3. umr. 5. Frv. til 1. um mentamála- nefnd íslands, 2. umr. Mentmn. Nd. haföi athugað þetta frv. og taldi rétt aö koma á fót þessu æðsta ráöi i íslenskunt menningar- málefnum. Bar hún frarn nokkrar brtt., svo sem að fjölga nefndar- mönnum úr 3 í 5, og breyta nafni nefndarinnar i mentamálaráð. Brtt. voru samþyktar, og frv. vísaö til 3. untr. 6. Frv. til 1. um breyting á 1. um þingsköp Alþingis, 2. umr. Þetta frv., sent var svo að segja efnislaust, eins og það kont frá cfri deild, var til athugunar hjá allshn. Vildi hún öll gera á því þá breytingu, aö utan,ríkismála-* r.eínd yröi kosin í þinginu, en nokkur ágreiningur var um fyrir- komulagið. Meiri hlutinn (G. Sig., H. Vald. og Bernh. St.) vildi, aö nefndin væri skipuð á þann ltátt, að í byrjun hvers Alþingis skyldi í sameinuðu Alþingi kjósa 7 rnanna utanríkismálanefnd; er einnig skyldi starfa milli þinga, og skyldi ráöuneytiö ávalt leita ráða henn- ar í utanrikismálum. — Minni hlut- inn (M. Guöm. og Hákon) vildi láta kjósa utanríkismálanefnd i báöum deildum sem aörar þing- nefndir. En í þinglok skyldi sant- einaö þing kj.ósa þriggja ntanna nefnd til ráöuneytis við stjómina milli þinga. Deildin kaus heldur þann kostinn, aö fylgja till. meiri hlutans. Var frv. með þeirri breyt- ingu vísað til 3. untr. 7. Framhald eldhúsdags. Kl. 5 Y2 var haldið áfram eldhúsdags- umræöununt, þar sem frá var horf- ið nóttina áður. Voru geröar aö stjórninni harðar hríöir fyrir flest hið sama og áöur hafði nefnt ver- iö, en ýmsu þó bætt við, svo sent mentaskólastofnuninni á Akureyri, kosninguni í Norður-lsafjarðar- sýslu og afskiftum Alþingis af henni, skýrslum Bjöms prests Þorlákssonar o. m. fl. Treindist deildarmönnum þetta lengi, og voru haldnar langar ræðttr og margar. Þó fóc svo aö lokunt, að íjárlagafrv. varö vísaö til ,2. ttntr. Haföi nú fundur st'aðið all- lengi, þar sem klukkan var oröin átta að morgni. Varö um það nokkur ágreiningur, hvort önnur mál skyldu tekin af dagskrá eöa fundinum ætti að halda áfram. Var þaö loks samþykt meö 11:9 atkv. að viöhöfðu nafnakalli, aö fund- inum skyldi halda áfrarn. En bæöi var þetta lítill meiri hluti og eins iöraöi suma deildannenn skjótlega, að kjósa ekki heldur að fara heim. Varð það þá að ráði, að for- seti veitti fwndarhlé til kl. 1 í dag. Almenn samskot veröa hafin í dag til hjálpar ekkj- um og tómum þeirra manna, sem fórust af Jóni forseta. Dagblöðin taka viö samskotimum. Þess þarf varla aö geta, að þörf- in til samskota er mjög brýn. Sjö binna látnu sjómanna láta eftir sig- ekkjur, og 35 eru börnin, serri niist ltafa feður sína. Auk þess eru nokkurar aldraðar mæður, sem mist hafa sonu sína, og er mikil fátækt á tnörgum þessum heimil- unt. Stjóm h.f. Alliance, sent átti Jón forseta, hefir þegar afhent fimtán Júsundir króna til samskotanna, og landsstjórnin þúsund krónur. SfldaÞeinkasalan er magnlaus án verksmiöju með Norðmenn í landinu. riJ Á alþingi 1926 koinu fram tvö frúmvörp um einkasölu á síld, — annaö frá Jóni Baldvinssyni, hitt frá sjávarútvegsneínd neöri deild- a.r, og var það alment kallaö síld- arsamlagið eða „íhalds-monopóll- inn“. Einkasöluheimild sjávarútvegs- neíndar var samþykt, og kallaði ])á Bj. Líndal o. fl. síldarútvegs- menn á fund. Menn voru þar mjög skiftra skoðana nteð og móti einka- sölu. Sagði eg á þeitn 1 fundi, aö forgöngumenn síldarsamlagsins væru búnir aö eyöileggja síldar- samlagiö meö alt of rniklu glamri. Þaö heföi kannske veriö hægt að nota ]>að eitt ár með sérstökum „sniðúgheitum“, vegna þess hve seint þaö kom fram, en „sniðug- heitunum“ spiluöu þeir út strax, og eftir eitt ár yröi annaöhvort aö liætta við einkasöluna eöa þá að fara lengra og taka verksmiðjum- ar nteð og segja upp kjöttollssamn- ingnurn. I Vísi 20. apríl 1926, þegar síld- areinkasölufmmvörpin voru á döf- inni, skrifaði eg nokkurar grein- ar um síldaratvinnuveginn og benti ]xar á að einkasala á síld eingöngu væri ónóg og ekkert annað en kák. Til aö staðfesta þetta, set eg hér smákafla úr þeirri grein. „Hér má ekki fara hálfa leiö, þegar eitthvað á að gera, eins og t. d. meö að koma einkasölu á saltsíld, en skifta sér ekkert af verksmiöjunum og útlendingunum. Slíkt er skammsýni, og þess ltátt- ar einkasala getur ekki haldist.“ Á þessu þingi, 1928, eru tvö frumvörp um einkasölu á síld, — annaö frá Jóni Baldvinssyni, hitt frá Ingvari Pálmasyni og Erlingi Friöjónssyni. Bæöi frumvörpin yröu lík í framkvæmdinni, en sannléíkurinn er sá, aö frumvarp Jóns Baldvinssonar er skárra; en i< 1 því að það hefir minni byr en fiumvarp Ingvars og Erlings, vil cg snúa mér-aö fruntvarpi þeirra. Verði frumvarp Ingvars og Er- lings samþykt óbreytt, eins og það er nú, mun það hafa þau áhrif, aö það minkar útgerð landsmanna alt að helmingi, og sildarsöltun fram yfir helniing. Vegna hvers? Jú, — vegna þess, að það vantar full- kontna síldarverksmiðju samhliða, þar-sem útgeröarmenn geta trygg- ir látiö síld sína til bræðslu, og ]'>urfa engan ótta aö hafa af því, að markaðurinn yfirfyllist. Mönn- 11 m er aö veröa það ljóst, að bræðslan er að verða aðalatriðið, en sölttrnin fremur aukaatriði. Eins er hitt, aö á meðan Norð- ntenn hafa réttindi þau, sem þeir hafa nú og íslendingar eru aö hjálpa þeim til aö gera út, þá geta menn átt von á því sama og síö- ástliðið ár, að þeir sem bræðslurn- ár eiga, yfirfylli bræðslur sínar nteð norskri síld og svo veröi ís- lensk síldveiðaskip að fara heim á rniðri vertíð, eins og síöastliöið ár, eöa moka síldinni i sjóinn aft- ur, eins og eg varð aö gera í sum- ar, á Siglufirði, með 1000 tunnur af síld og 1000 tunnur af síldar- úrgangi. Menn verða hræddir viö aö hreyfa síldveiðaskip sín upp á þessar spýtur,— þar sem vantar aðalstoðina undir síldar-einkasöl- una, til þess að hún vefði fram- kvæmanleg. Því að allur fjöldi út- gerðarmanna lítur þannig á, að þeir þora ekki að láta sild i einka- söluna, vegna þess að hún er ný cg óreynd, og þeir vilja helst vita áður, hvort einkasalan getur skil- að þeim einhverju sæmilegu verði fyrir nýsildina, eða ekki. Með síldareinkasölu, verksmiðju- lausri, er allur réttur reknetabáta fyrir borð borinn, og er það illa farið, því að mörg eru þau ár, sent lýsis- og mjölverð er svo hátt, að reknetabátar gætu haft það til hliðsjónar. Árið 1924 hefðu t. d. fcræðslurnar skilað heim 22 kr. fyrir málið. Mörg ár yrði það nauðsynlegt, þegar lítið fiskaðist seinni part vertíðar, að fá rekneta- báta til að fiska og fylja upp í samninga, og þarf þá að gera þeim rétt til meö verð o. s. frv. Þeir Ingvar og Erlingur eru með mörg góð og nauðsynleg frumvörp i þinginu, t. d. um lántökuheimild- ir.a: 1 miljón kr. til síldarverk- smiðj ubygginga, lækkun síldar- tolls o. s. frv., en einkasölufrum- varp þeirra er ekki tímabært. Þeir byrja á öfugum enda, og það get- tir orðið til þess, — og það er eg fullviss um — að þeir flæma nokk- ura íslenska síldarsaltendur og út- gerðarmenn að meira eða minna leyti úr landi og út á hafið, me5 söltun og kryddun. Þeir minka ú/t- gerðina, og gera 2 þúsundir fólks atvinnulausar og ríkissjóð nokkur- um tugum, — kans-ke hundruStiín — þúsunda fátækari, en veita aft- ur Norðmönnum dálítið meiri styrk cg atvinnu. Eins og hajgt er að hafa einkasölu fullkomna og nauð- synlegá, er hægt að eyðileggja eigs mikið með henni, ef stofnaö er óviturlega til hennar, eins og hér virðist vera gert. Mér er óhætt að fullyrða, að flestallir Vestfirðingar og sem sagt allir Sunnlendingar, eru á móti einkasölu í' ár, — þeim þykir hún ekki tímabær. Eins er með fjölda manna fyrir norðan, bæSi á Akureyri, Eyjafirði og Siglu- firði, sent eg hefi haft tal af þessa daga. Það er rnargt í íruntvarpmu fljótfæmislegt og vanhugsað, sem ómögulegt er að koma inn á, í stuttri blaðagrein. Sunnlendingar og Vestfirðingar hafa undanfarin ár lagt mest og best til síldarmálanna og veríð langþjóðhollastir í þeim málum, en eftir frumvarpinu á að gefa þeim spark, en verðlauna hina. ósfear HaUdórsson. Sjúkrasamlag Reykjavíknr er eitt af allra þörfustu félögum bæjarinp og flestum Ibæjarbúum kunnugt. Nokkrir hafa styrkt það vel og drengilega, ýmist með vinnu (t. d. Jón Pálsson, fyrv. banka- gjaldkeri, Guðm. Bjömson, landl., Eggert Claessen, bankastj., o. fl.), cða nteð fégjöfum (t. d. B. H. Bjamason kaupm.); enn aðrir með varningsgjöfum, þegar það hefir 1‘engiö að halda hlutaveltur 0. s. frv. Fyrst í stað skildu bæjarmenn ekki alment hvilík heillaþúfa Sam- lagið er, og gat orðið þeim sjálf- utn, skylduliði þeirra og öllum bæjarbúum, ef rétt væri á haldið. En skilningur mamta hefir smá- aukist, eftir því sem þeir hafa kynt sér betur að hvílíku gagni samlagið hefir orðiö þeint bæjar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.