Vísir - 01.03.1928, Side 3

Vísir - 01.03.1928, Side 3
VISIR tiúiun, scin sjúkdótns-óhamiug’jan ;hefir heimsótt. Þó er þessi skiln- áiígur ekki nferri nógn almennur -enn. Eirikum virSist svo sem ungu piitarnir ætli aö veröa lengi aS átta sig á því, aiS þótt þeir séu hraustir nú, geta veikindin heim- sótt þá þegar minst varir. Þeirn. er því engu síöur þörf á aö tryggja sig fyrir veikindum en aö tryggja £öt sín, liúsgögn og hús fyrir elds- voöa. Þarna eru stúlkurnar þilt- unuin hyggnari, því a'ð í samlagiö hafa þær gengið rúmlega 2 á móti hverjum 1 pilti. Nú er tími til aö bæta úr þessu -íyrirhyggju-leysi. Látiö prófessor Sæmund Bjarnhéöinsson skoöa yöur m'i í þessari viku. — Dragið þaö ekki fram yfir daginn á morg- un, og þá veröiö þið hluttækir .orönir í miöjum apríl. — Stúlkurí Þiö komiö líka! Það sér enginn •eftir því, aö ganga í samlagiö, sem nokkurntíma hefir fengiö að reyna þaö, hvað sjúkratrygging er mik- íls viröi. En svo er annað. Samlagiö hefir S'eynt að gangast fyrir annari Iryggingu, sem engu síöur er nauö- synleg- en hver önnur trygging. f>að er jaröarfarartrygging. Þaö -stofnaöi i fyrra Jarðarfararsjóð S. 1R. — Tíl hvers kaupa menn sér líf- tryggingu ? Ekki til þess að þeir deyi ekki, það er víst, því allir eiga eitt sinn að deyja. Nei, þaö er til þess aö eftirláta ættingjum sínum, er lifa, einhverja vissa fjár- 'hæ0, þeim til erfiðisléttis,- — Til hvers eigum vér þá að kaupa ■oss sjúkratryggingu, — g’anga i sjúkrasamlag? Ekki til þess að vér verðum aldrei veik, því aö ■veikindum getur ekkert félag af- stýrt, — heldur til þess aö eiga vísa von um „uppbót á því fjár- ■tjóni, er sjúkdómar baka“ oss. Og, þá kem eg að jarðarfarar- sjóönum. Til hvers eigum vér að -íara að tryggja oss jarðarför sjálfra vor? Til þess aö þeir ást- vinir vorir, sem eftir oss lifa, þuríi ekki í ofanálag á ástvina- -missínn og sorgina, að bera á- ■hyggjur fyrir því eða bindast skuldum, til að veita oss sóma- samlega jarðarför. Látiö því ekki drágast lengur að ganga í samlagiö, og láta skrá yður þegar í Jarðarfararsjóð S. ». — Allar upplýsingar fáiö þér hjá gjaldkcra S. R., og stjórn Sam- ílagsins. Félagi. Samúðarskeyti barst h.f. Alíiance í gær frá Sir Alecfc Black, útgerðarmanni í Grirasby, Esja fer í hring'ferð kl. 8 í kveld, suö- ur og austur um land. Maí kom af veiðum i gær. Bæjarstjórnarftmdur veröur haldinn í dag á venju- legum tíma. Mörg mál á dagskrá. Regib Mffar fyrir konur og karla. SÍMAR 158-1958 BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nýkomið: Samstæðir ísearnHkjól- ar og treyjur, hvitir silkitreflar, vetlingar < stóru úrvali o. m. fl. Nobkrir tatnaðir og frakk- ar saumabir á saumaetofu minni, seljast með atarmikl- um aftöllum, Enskir regn- frakkár i miklu úrvali. Guðm. B. Vikar klœdskerl. Laugaveg 21. Sími 658. Kolasími UalentínBsar Eyjaltssonar er númer 2340« Einar H. Kvaran rithöfundur flytur erindi í sam- komuhúsi Hafnarfjaröar kl. 9 í kveld. Diðrika Hölter, Baldursgötu 20, verður áttræð á xnorgun. St. íþaka. Fundur i kveld kl. 8J4. Niðurlag á grein S. Á. Gíslasonar, um hegningarhússvistina í Reykjavík, verður aö bíöa næsta blaös vegna þrengsla. Úvarpið í dag síðdegis. Kl. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: Upplestur (frú Guörún Lárus- dóttir). Kl. 8: Einsöngur (Þóröur Kristleifsson). Kl. 8,30: Fyrirlest- ur (Frá Vestfjöröum: G. G. Haga- lín). Kl. 9: Hljóðíærasláttur frá Hótel ísland. Hestamanuafélagið Fákur heldur afmælisfagnað næstkom- andi laugardag á Hótel Heklu. Að- göngumiða sé vitjað fyrir kl. 2 á rnorgun til skemtinefndarinnar. — Sjá augl. Verslimarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8)4 i Kaupþingssalnum. Til umræðu vcrða einokunarfrumvörpin á AI- þingf og ýms áríðandi félagsmál. Biður stjórn félagsins meðlimi þess að fjölmenna á fundinn. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá konu (gamalt áheit), 5 kr. frá N. N. lltsíilajiírDliækkun. Baðmnllarvörnr og fleira hafa hækkað i verðl og enn meiri hskknn er i':T fyrlrsjáanleg. Þrátt lyrlr það byrjar hln árlega stórkostlega útsala 88 ■ 83 okkar i dag, 1. mars, og gefnr viðskittavinnm vornm siðasta taklfærl tll 'að gera innkanp sin með gamla verðinn, 1 mikið niðupsett, Engar vörur undan.skildar, alt selst meö aislætti. í HERRADEILDINNI seljum við um 200 sett karlmanna- og imglingaföt, afar ódýrt, þar á meðal föt frá kr. 25.00. — Vetrarfrakkamir, sem nú eru eftir, seljast fyrir alt að hálfvirði, frá 35 krónum. — Regnkápur og rykfrakkar eru einnig seldir með nifklum afslætti. — Taubuxur, sem kosta 8.75, eru seldar á aðeins 6.90 — um 100 Molskinnsbuxur, sem kosta kr. 14.00, selj- ast fyrir kr. 7.50. — Nankinsvinnubuxur og jakkar, seljast fyrir kr. 7.85 settið — ca. 50 Man- chettskyrtur fyrir kr. 3.85. Nærföt frá 4.50 settið — Sokkar frá 58 aunun — Bindi frá 75 aju> um — Ullartreflar og margt, margt fleira selst afar ódýrt. í DÖMUDEILDINNI seljum við alt, sem eftir er af Kvenvetrarkápum — Kvenregnkápum og Telpukápum fyrir hálfvirði, þar á meðal Regnkápur frá 12.00, og laglegar taukápur (frekar „vorkápur") fyrir aðeins kr. 23.00. — Regnhlífar eru seldar frá kr. 3.00. — Kvenullarkjólar frá kr. 15.00. — Crepe de chine-kjólar frá kr. 18.00. — Golftreyjur fyrir alt að hálfvirði. — UUar- kjólatau og Ullarmouslm fyrir hálfvirði — 500 metr. Dömukamgam fyrir aðeins kr. 7.85 pr. mtr. — Reiðfatatau fyrir aðeins 3.50 pr. mtr. — Bútar afp. í Morgurikjóla frá 2.85 í kjól- inn. — Sjómannateppi frá 1.95. — Kvenbuxur (silki og jersey) sem kosta kr. 6.00 og 5.50 eru seldar á aðeins kr. 3.90. — Kvennærfatnaður úr tricotine og lérefti afar ódýr — hv. Borðdúkar em seldir með 25% afsl. — Divanteppi frá 9.50 — Borðteppi frá 4.85 — Rúmteppi.frá.4.25. — Eldhúshandklæði frá 68 aimun. — Kvensokkar frá 75 aumm — Kvenhanskar (hlýir) frá 1.25. Bamasokkar afar ódýrir — Drengjafrakkar og föt em seld með 20—33)4% afsl. — Drengja- peysur hafa enn lækkað í verði. Sérstakt útsöluverð á kvensilktsokkum, sem allir ættu að athuga! Allip á útsöluna í BRAUNS-VERSLDN. Nú dansa allir í Kaupmannahöfn og Lundúnum „In the Siience of tlie Pampas“ (tango), „Du, den eneste Pige, jeg kender“ (tango) ; úr oper- ettunni „Tre smaa Piger“: „Der er Elskov til hver Pige“, „En Skaal for gamle Dage“ o. fl. — „Russian Lullaby“, „Kanske frk. Carlson dansar lite charles- ton‘?“ Auk þess „Fifty MilÍiori Frenchmen,“„Yan- kee Rose“, „Dolores del Rio“, „Rio Rita“, „Musta- lairien“. Hljúðfæraliúsið. mmtm Skagakartöflur. Kartöflur koma ofan af Skaga mjög fallegar og góðar, seldar meðan birgðir endast. Von og Brekknstíg 1. 3000 pðp silkisokkar, mjög þéttir og góðir verða seldir á 1,85, mesta úrval af sokkum í borginni. KLÖPP Laugaveg 28. Hestamannafélagið Fákur. Afmælisfagnaður. Félagsmenn cru ámintir um að vitja aðgöngumiða að af- mælisfagnaðinum á laugardag- inn, fjTir kl. 2 á morgun. Skemtinefndin. Nýkomiö: Fiður og Hálfdiinn margar teg. h li. Mwm h Co. Austurstræti 1. Ný íslensk plata Sólskrikjan og Systklnin sungin af l Pétri Jónssjni komin. Hljúðfærahúsið. soqqqqqoqqqq; sííí sííqoooqqoooí Útsalan heldup áfpam til mánudags. Reynið að koma fyrri hlut dags, ef þér getið komið þvi við. Hanchester Laugaveg 40. . Simi 894

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.