Vísir - 08.03.1928, Blaðsíða 2
visia
Nýkomið:
Hveiti,
Maísmjöl,
, Maís, lieill,
Blandað hænsnafóður,
Kandíssykur,
Kaffi,
Fyrirliggjandi:
Verkamannaföt, jakkar og Buxur, mjög ódýr
Blá cheviot, Matrosaföt meS stultum og löngum
buxum. Fílubeinskarnbar.
A. Obenliaupt.
Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða-
verksmiðja i heiminum.
Nýr Chevrolet kemur í mara mánuði. — Stærrl,
sterkarl, kraftmeirl, fegurri, skrautlegri og
þsegllegri i akstri en nokkru sinni áður.
Jóh. Olafsson & Oo.
ASalumboðsmenn á lslandi fyrir General Motors.
c=UU
cigarettan með
þ órsmepkinu.
Kostar nú 1,00 kr. 20 stk.
thilr ttorkel
Símskeyti
Khöfn, 7. mars. FB.
Skærur með Bretum og
Aröbum.
Frá London cr símað: Waha-
bit-flokkar frá Arabiu liafa oft
undanfarið vaðið inn á Irak og
lent i smáskærum við lið Brcla
þar í landi. Hedjaz konungur
hefir lcallað saman höfðingja
Wahabita og lofað þeim stuðn-
ingi til þess að lieyja trúar-
bragðastrið gegn Transjordaniu.
(Wahabitar — Wahabees —
draga nafn af Abd-el-Wahab —
arabískum höfðingja, sjálfstæð-
is og trúmálaleiðtoga. Waliabit-
arnir vom voldugir um eitt
skeið og rjeðu yfir miklu land-
svæði í Arabiu).
Járnframleiðsla Breta.
I’rá London er símað: Til-
raunir Breta til þess að finna
upp ráð til þess, að minka kostn-
að við járnframleiðsluna liafa
liepnast svo vel, að menn búast
við J>ví, að binar nýju uppfundn-
ingar á þessu sviði leiði það af
sér, að gerbreyting verði á járn-
iðnaði Bretlands. Ætla menn, að
nú verði liægt að framleiða járn
fyrir þrjátíu og fimm sliilling
hverja smálest.
Fi»á Alþingi.
Þessi mál voru til umr. í gær:
Efri deild.
t. Frv. til 1. um breyting á 1.
um friðxui á laxi, 3. umr. Sam
J)ykt var sú brtt. frá dómsmrh.,
að sýslunefndum sé heimilt að
banna kistuveiöi í ám, aö vi'ölögö-
tim sektum. Svo breytt gekk frv.
til neöri deildar.
2. Frv. til 1. um stofnun síld-
arbræðslustöðva á Norðurlandi, 3.
umr. Jón Þorláksson kom með þá
brtt. viö frv., aö ríkisstjórn skuli
heimilað aö selja samlagi eða sam
vinnufélagi útgerðarmanna, ef ]>aö
æskir og setur nægar tryggingar,
þær sildarbræöslustöövar, er bygö-
ar lcunna að veröa á opinberan
kostnað. Brtt. þessi var samþykt
með allmjklum atkvæöamun, og
trv. afgreitt til Nd.
3. Till. til þál. um að fella nið-
ur útflutningsgjald af síld, er seld
var til Rússlands 1927, síðari umr.
Fjhn. lagöi tii að tlll. væri sam-
j.'ykt mcö lítiö eitt breyttu orða-
lagi. V'ar þaö gert, og hún afgr.
tíl Nd.
4. Frv. til 1. um breyting á 1.
um vörutoll, 2. umr. Fjárhn. var
þríklofin um þetta mál. Jón Þor-
láksson og Björn Kristjánsson
vildu fella frv. Töldu ekki nauö-
syn að afla ríkissjóöi tekna þeirra,
er í frv. segir, og álitu varhuga-
vert aö íþyngja atvinnuvegunum
meö frekari tollum á brýnustu
nauösynjavörum.— Ingvar Pálma-
son og Einar Árnason vildu sam-
þykkja frv. óbrevlt, þar sem fjár-
Iiagur ríkissjóös væri þannig, að
hann þyrfti á nýjum tekjustofn-
um aö halda, ef alt ætti ekki að
lenda í öngþveiti á næstu árum.
Jón Baldvinsson áleit auðvitað aör-
ar leiöir sæmilegri til aö afla tekna,
en bar þó fram brtt. meö Erlingi
Eriöjónssyni, um aö fella niður úr
frv. korntollinn og hækka eigi
salttoll. Var brtt. þeirra samþykt,
og er því aðeins um að ræða toll-
hækkun á kolum, steinolíu og
tunnum.
Neðri deild.
1. Frv. til I. um framlenging
á heimild fyrir ríkisstjórnina til
þess að innheimta ýmsa tolla og
gjöld með 25% gengisviðauka, 3.
umr. Frv. var samþykt óbreytt og
afgreitt til efri deildar.
2. Frv. til I. um eftirlit með
verksmiðjum og vélum, ein urnr.
Deildin félst á breytingar þær, er
Ed. geröi á þessu frv., og var það
afgreitt sem lög frá Alþingi.
3. Frv. til 1. um heimild fyrir
ríkisstjómina til þess að reisa
betrunarhús og letigarð, 2. umr.
Um það var cnginn ágreiningur
í allsherjarnefnd. sem haft haíði
Jsetta mál til meðferðar, aö mikil
þörf væri á nýju fangelsi og betr-
unarhúsi hér í bæ. Vildi meiri
hluti nefndarinnar (H. Vald., B.
St„ 'G. Sig.) ganga að frv. ó-
K. P. U. M.
A. D.-fundur
f kveld kl. bVg.
Állir ungir menn velkomnir.
breyttu, en minni hlutinn (M. G.
og Hákon) áleit aö málið þyrfti
miklu betri undirbúning. Bar
minni hl. fram till. til svofeldrar
rökstuddrar dagskrár: „Þingdeild-
in felur ríkisstjórninni aö rannsaka
og gera kostnaðaráætlun um nýtt
fangelsi og betrunarhús, og í því
trausti, að þessu veröi lokiö fyrir
næsta þing, tekur deildin fyrir
næsta mál á dagskrá." — Dóms-
mrh. taldi að vísu ósennilegt, að
nokkuð verulegt yrði gert í mál-
inu fjTÍr næsta þing. Kvaðst áreið-
anlega ekki nutndu nota heitnild-
ina til aö byrja nýbyggingu húss,
en athuga með viturra niánna ráöi,
hvort eigi mætti nota Eyrarbakka-
„spítalann“. En unt þaö væri enn
alt óvíst. Gunnar Sigurðsson tók
íram, að hann áliti það ekki undir
neinum kringumstæðum annað en
bráðabirgðaráðstöfun, aö nota
„spitalann" í }>essu skyni. Svo fóru
leikar, að dagskráin var feld með
15:11 atkv, og frv. vísað til 3.
umr.
4. Frv. til 1. um smíði og rekst-
ur strandferðaskips, 2. umr. Eins
og öll undanfarin ár klofnaði sam-
göngumálancfnd ttm þetta mál.
Vildi meiri hluti nefndarinnar (J.
A. J„ Hákon, G. Sig.) fella frv„
og færði fyrir tvær aðalástæður:
að fyrirkomulag þaö, er þanta
væri ráögert á strandferöum, væri
óheppilegt, og aö ýrnsar aörar
verklegar umbætur, bæði í sant-
göngumálum og öörunt þjóömál-
um, væru meira aökallandi fyrir
þjóðfélagsheildina. — Kvaðst
meiri hlutinn hallast að Jieimskip-
un á strandferðunum, þegar ráð-
ist yrði til fullkominna umbóta á
þeim, aö hafa tvö strandferðaskip
svipuð „Esju“, og láta þau sigla
hringferðir, annaö vestur um land,
cn hitt austur um. — Minni hluti
nefndarinnar, Hannes Jónsson og
Sigurjón Á. Ólafsson, vildi sam-
Jjykkja frv., með nokkrum breyt-
ingum þó. Var hann sammála meiri
hlutanum unt Jiaö fyrirkomulag,
sem hafa bæri á strandferðunum,
og lagði því til, að skip það, er
bygt yrði, væri haft svipaö „Esju“.
Samkv.' lauslegri áætlun mundi
slíkt skip kosta 600—700 þús. kr.
- Dómsmrh. áleit, aö hiö nýja skip
ætti að vera allmiklu minna en
„Esja“, og nær eingöngit fyrir
vörur. Þyrfti ekki heldur aö vera
eins hraöskreitt. Hélt ráöh., aö þaö
þyrfti ekki að kosta nteira en 400
J)ús. kr. Þetta skip ætti svo að fara
hringferðir um landið, og fara sér
að engu óðslega. „Esja“ gæti J>á
farið hraðari ferðir og náö í meira
af farþegaflutntngnmn. — Umr.
var ekki lokið kl. 4 e. h„ og var'
henni J>á frestaö.
Ný fruinvörp.
Héöinn Valdimarssón flytur frv.
til I. um styrk ríkissjóös til aö
bæta úr húsnæöiseklu kaupstaö-
anna.
Þingmenn Rangæinga flytja frv.
til 1. um sölu á spildu úr prestsset-
ursjöröinni Kálfholti.
ljósmóöir á Hellissandi undir Jökli
r.oröan, er áttræö í dag.
Ekki mætti tninna vera, en að
vér Jöklamenn sendum henni
kveðju guðs og vora, á Jtessttm
ciegi. Hún hefir verið ljósmóðir ó-
slitið í 52 vetur, ]>ar af 35 í Nes-
hreppi utan Ennis. Hún var elst
sinna systkina, Jteirra er lifðu.
Foreldrar liennar voru Þorkell
prestur Eyjólfsson, síðast að Staða-
stað (d. 1891) og húsfreyja hans
Ragtiheiður Pálsdóttir (d. 1905).
Ætt hennar má víða rekja. Hún
er fjóröi maður frá Ólafi biskupi
Gislasyni i Skálholti (d. 1753), og
dóttursonar-dóttir Jóns skálds Þor-
lákssonar. í móðurætt á hún til
mætra manna að telja langt í aldir
aftur. Systkini hennar, lífs og lið-
in, eru Jtjóökunn, svo sem dr. Jón
Þorkelsson, Páll og Einar.
Gott er að minnast ævistarfs
slíkrar konu sem Matthildar. Hún
hefir rækt störf sín af viturlcik,
djúpsæi og kærleikshug. Staðfesta
hennar og þrautseigja við sængur-
lconur og alla sjúka, hefir jafnan
Jiótt meö fádæmum, og úrræði
hennar til þess aö leysa úr hvers-
kyns vandræðum þeirra, hafa jafn-
an verið talin djúpstæö 0g heilla-
drjúg. Hún he'fir aldrei skraf-
skjóöa veriö, en jafnan mjúlc í
máli og mild í öllum tillögum. Fá-
dæma fróö utn rnarga hluti og
stálminnug, ekki síst um ættir
manna og háttu héraða. Auk þess
Nýkomið
Úrval af fataefn-
Um. Nýjustu gerðlr.
Guðm. B. Vikap
klæðskepl.
Laugaveg 21. Slmi 658.
hefir hún verið svo athyglissöm
um svip manna, gerðir og mál-
far, að talið hefir stundum veriö
eigi ólíkt J>ví, sent menn nefna
spádómsgáfu.
Um ekkeít hefir hún verið veifi-
skati. Hefir hún verið ókvikul um
orö og verk og aldrei lagt annaö
lil mála en það, er til' góös horföi.
Vér Jöklamenn ánium henni á
Jtessum degi gæftt og guðsfriðar
og treystum J)ví, aö ævikvöld
hennar veröi blítt og bjart, 0g von-
um, aö henni megi endast ævi til
Jtess að hjúkra til lokins malca
sínum, jafnaldra hennar, sent orð-
ið hefir aö lifa blindur síöustu
fjórtán veturna.
Eg votta Matthildi Jtakkir allra
Jöldamanna, Jteirra, er notið hafa
þeirrar gæfu að kynnast ltenni og
hlíta forsjá hennar um ótal mörg
vandamál, fyrr og siðar.
Biðjum vér allir guð að geyma
hennar. : l •
i ’
Jöklfli-í.