Vísir - 08.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1928, Blaðsíða 3
VlSlR „Heínd“ pórðar Kristlfeifssonar. Eg gat ekki annað en brosað, jjfegar eg ias tilkynningu „Yísis“ um }>að, að pórður — póröur Kristleifsson hefði beðið fyrir -grebi uiu siðustu hljómleika Ijómsveitar Reykjavíkur. — Sá á erindi í lónið — núna — eftir ait, sem á undan er farið. iig hefi heyrt það sagt, að íenórsöngvarar séu heimskastir allra tónlistarmanna. Eg sel þá ;SQgu ekki dýrar en eg keypti jiana. Undantekningar liljóta að vera afarmargar. En svo virðist mér, sem pórður staðfesti nú regluna, ef telja má hann til ■söugvara,sem vera mun nokkuð .efasamt að vísu. pvi að í hans sporum mundi hver skynbær maður hafa hljótt um sig — jyrst um sinn að minsta kosti. En hvað gerir hann? Rýkur á stað með árásai-grein á mig, og linnir ekki látum fyr en hann kemur henni á prent, þó að allir vití, að greinin er skrifuð í hefndarskyni. pað lilýtur að minsta kosti að vera eitthvað meira en lítið bogið við gáfna- far þ e s s a „tenór-söngvara“, er fer svo lieimskulega að ráði sínu. Og fyrir livað er nú maður- inn að liefna sin? Fyrir það, að Æg sagði lionum nokkuð berlega frá þvi, hjer um árið, sem hon- ilin reið mikið á að vita, en flest- ir aðrir leyndu fyrir honum. Og •fyrir það, að eg ritaði um söng hans nýlega,* af meiri hlífni þó, en rétt var — blátt áfram af jþví að eg vorkendi honum. Hver sá maður, sem ritar um hljómleika hér i bæ af fullri hreinskllni og samviskusemi, verður að vera við aðköstum húinn. (t öðrum menningar- löndum bægja blöðin frá sér öllu slíku). En þá fer skörin að færast upp í bekkinn, þegar þeir taka til að kasta hnausunum, sem hafa aumasta aðstöðu allra. Og ver getm* enginn staðið að vigi en pórður í þessu máli, sem hér ræðir um. Jafnvel þótt öllu •sé slept, sem gerir málstað lians tortryggilegan, þá hefir opin- berri framkomu hans hér i bæ veríð þannig háttað, að honum verður ekki ineð nokkru móti treyst — ekki einu sinni í þeim efmun, sem snerla þá tónlistar- grein, er hann liefir fengist við, tivað þá, er liann seilist inn á þau svæði — hljómsveitarleik og stjóm — þar sem hvorki er nokkurum lærdómi né reynslu fyrir að fara hjá honum. pcss vegna verður hann að virða mér til vorkunnar, þó að eg meti lítils orð hans um „stíl“, „rytm- ískar linur“ og „heildarform“ meiri háttar tónsmíða o. s. frv. Eg býst við þvi, að þekking hans i þeim efnum sje nokkuð froðu- kend. Eg gæti jafnvel trúað því, að hann liefði t. d. hvorki lieyrt jié séð Symfóníu Schuberts í B- dúr, fyrr en nú, þó að hann liafi þau orð um flutning hennar, sem hver aulabárður í „músik“ japlar á liugsunarlaust og án þess að vita livað þau merkja. Skal svo ekki farið fleiri orðum ,mn kveðju pórðar. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Barna- og Kvenna-Iérefts nærfatn- aður, saumað eftír pöntunum. Fljót afgreiðsia. Eg hefði ekki þurft að svara árás hans einu orði. pó virtist mér hæfilegt, að kvitta með fá- einum linum fyrir greinina, er mjer fanst merkilegust fyrir þá sök, að hún lýsir nokkuð óvenjulegu blygðunarleysi höf- undarins. Sigfús Einarsson. Utan af landi. ísafiröi 7. mars. FB. BúoaÖarnámskeið hafa veriö haldin á Patreksfiröi, Bolungarvík og Súöavík undan- íariö. Fyrirlesarar: Siguröur Sig- urösson, Jón H. Þorbergsson frá Bessastööum og Pálmi Einarsson, allir frá Búnaöarfélagi Islands, Kristinn GuÖlaugsson og Tryggvi Pálsson, frá Búnaöarsambandi Vestfjaröa, og Kristján Jónsson írá Fiskifélaginu. Mikil aösókn og fjörugar umræöur. Réttarhöld befir Halldór Júlíusson sýslmnaö- ur haft bér í gær og í dag út af atkvæöaseölum Strandasýslu, greiddum á ísafirði, ennfremur út af kosningumn á Isafirði 1923. Sömuleiöis hefir bæjarfógetinn bcr baldiö réttarhöld út af rann- sókninni i Bolungarvík. Aflabrögð. Ágætis afli í veiÖistöðYunum bér undanfariö. Blíöviöri. Föstuguðsþjónusta í Hafnarfjaröarkirkju í dag kl. 8 síödegis. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., ísafirði 1, Akureyri -4- 5, Seyöisfiröi -4- 3, Vestmannaeyjum 3, Stykkis- hólmi 3, Blönduósi -4- 2, Raufar- böfn -4- 1, Hólum í Hornafiröi -4- i. Grindavík 4, Færeyjum o, Juli- anehaab -4- 4, Jan Mayen -4- 4, (engin skeyti frá Angmagsalik), Hjaltlandi 2, Tynemouth 4, Kaup- mannaböfn frost 1 st. — Mestur biti hér í gær 5 st., minstur x st. Úrkoma 9,2 mm. — Iiæð yfir ís- landi og• Bretlandseyjtim. — Horf- ur: Suðvesturland: I dag og nótt suðaustan átt. Regnskúrir. Faxa- flói, Breiöafjöröur, Vestfiröir: I dag og nótt hægur suðaustan. Úr- komulítið og frostlaust. Noröur- Iand, norðausturland, Austfirðir, suöausturland: I dag og nótt: Stilt veöur og bjart. Leikhúsið. „Stubbur“, hinn bráöskemtilegi gamanleikur, er sýndur var i fyrsta sinn á sunnudaginn, verður leikinn annað kveld. „Stubbur" þykir einbver allra skemtilegasti gamanleikur, sem liér hefir veriö sýndur. Dómur um leikinn verður þvt miöur aö bíöa í dag, sakir Mannskaðinn 27. febr. 1928. Ægir, ægir ógurlegur yglir brún, og Ránardætur. Rís með ströndum voðans vegur: Vígabrannir, daga’ og nætur, — Hugumstórar hetjur snjallar, hníga í valinn. Dauðinn kallar. Hendur margar hjálpa vilja, hetjumakar fram þar geysast, — efst á boðum brannar hylja heljaröfl úr fjötrum leysast, — brimið sogast, byltist, drynur, bíður hjálpar margur vinur. Heill sé þeim, er þar við strandið þrekraun sýndu og viljastálið. Hjálp til þeirra’ er þ r á ð u landið, — þá var dýrsta óskamál'ið. — Hvíslar að mér efansrómur er nú slysið: Skapadómur? Bjargráð, bjargráð! Skynjun skýrri skapadóms gegn o f t r ú vinni. Vitakastljós dreifist dýrri, dáðastefnur slíku sinni. Margan leiddu í martröð strandsins mýraljós á ströndum landsins. Aldrei bætist glæstum gjöldum góðra sona líf og máttur. Birtist oft á alda-spjöldum ógnarsagna harmaþáttur, — þar sem úthafs hljómar harpa: Hafskip f 6 r s t við bæjarvarpa. Sjá, nú grætur ofmörg ekkja, einnig barma mæður syni. Auðnist framtíð því að þekkja þrautaráð gegn voðans gini. Drottinn! Gefðu menning magnið, mannlífs svo að frelsist gagnið. Jósep S. Húnfjörð. rúmleysis í blaöinu. — Aögöngu- miöar veröa seldir í dag (síödeg- is) og á morgun. II r. Ragnar Ásgeirsson birtir grein í Vísi þ. 6. þ. m. undir fyrirsögninni „Listsýningin í Kattpmannahöfn". Telur hann þar mig tneöal nokkurra niálara sem hafi beöiö einhvern danskan lögmann aö velja úr myndum okk- ar þær er sýna skyldi. — Þesstt til leiöréttingar vil eg geta þess, aö eg lánaöi myndir mínar til sýn- ingarinnar aðeins með því skilyröi, aö eg réöbsjálfur vali þeirra. Enda kom mér þessi kynlega ráöstöfun mjög aö óvörum. Finnur Jónsson. Fundir Alþingis liefjast ekki fyrr en kl. 4 f dag, vegna jarðarfarar sjómannanna. Af veiðum komu í nótt: Menja (55 tunnur), Gyllir (76), Ólafur (110 tunnur). Tveir íslendingar frá Vesturheimi voru meðal far- þega hingað á Lyru í fyrradag. Antiar þeirra er Þórðttr Þórðarson kaupmaður frá Gimli í Manitoba, en binn er Guðmundur Jónsson frá Deirdartungu í Borgarfiröi. Þórður er bróöir Péturs haínsögfu- nianns og þeirra systkina. Hann •befir verið tuttugu og þrjú ár vestan hafs og kemur nú í kynnis- för. Býst viö að verða hér um tvo ntánuöi. — Guömundur Tónsson íór vestur unn haf áriö 1913. Hann er einhleypur maöur og má vera aö hann setjist hér aö. Þeir félag- ar fara báðir upp í Borgarfjörð innan fárra daga til þess að vitja vina og ættingja. Happdrætti S. R. Vísir hefir veriö beöinn að geta þess, að dregið verði í happdrætti Sjúkrasantlags Rvíkur 31. þ. m. Þetta eru þeir beönir aö athuga, sem hafa miöa, sem á er prentað aö dregið verði 15. des. 1927. Sam- lagsmenn ættu aö styöja sem mest aö sölu miðanna. ísfiskssalan í janúar. 1 „The Scandinavian Shipping Gazette“ þ. iS. febr. skrifar um- boösmaður blaösins í Rvík um ís- fisksafla og sölu íslenskra botn- vörpunga. Seldu þeir ísfisk fyrir alls £ 49.000 í jan. í Englandi og fóru þangað 35 ferðir nteö ísfisk. Markaöurinn var óvenjulega góö- ur þenna mánuð, vegna þess að minna barst að á markaöinn úr öörum stöðum, vegna óstöðugr- ar veöráttu. — Þorskveiðin í jatt. varö 735 tons, en 500 t jan. i fyrra. (FB. 3. mars). Útvarpið í kveld. Kl. 7,30: Veöurskeyti. Kl. 7,40: Upplestur (frú Guörún Lárusdótt- ir). KI. 8: Fyrirlestur um björgun- armál (Jón Bergsveinsson). Kl. 8,30: Einsöngur (frú Gttðrún Ágústsdóttir). KI. 9: Hljóðfæra- sláttur frá Hótel ísland. Kjðaflauel 12 fallegir litir. Verð meter 3,00 og 4,00 kr. Manchester, Laugaveg 40. Slmi 894. Lyra fer héðan í kveld. Meöal far- þega veröa IndriÖi Einarsson og Þorsteinn ritstjóri Gíslason, báðir til að sækja hundrað ára afinælis- íagnaö Ibsens, I. E. fyrir hönd landstjórnarinnar en Þ. G. frá Blaðamannafélaginu. Dánarfregn. Norskur farandsali, Robert Pet- ersen, vaPð bráökvaddur hér í bæn- um í morgun. Hann var staddur í Hagstofunni, þegar hann hneig niöur og var þegar örendur. Mun hjartabilun hafa veriö banamein hans. ' Danssýning Ruth Hanson verður t Gamla Bíó næstk. sunnudag kl. 3J4. Á- góöinn rennur allur til samskota- sjóösins því að Petersen bíófor- stjóri Ijær húsið ókeypis. Auk systranna þriggja veröa þarna 18 nemendur ungfrú Hanson og veröa sýndir margir gamlir og nýir dans- ar og látbragðslist. Inngangur: 50 r.ur. f. börn, fyrir fullorönakr. 1.50 niöri, kr. 2.00 uppi og stúkusæti kr. 2.50. Aðgöngumiða má panta í síma 159, en þeirra veröur að vitja fyrir laugardagskveld kl. 7. Foreldrar. Varist í sifellu aö taka bamíð upp úr rúminu og bera það um í herberginu. Kaupið Mæörabókina eftir prófessor Monrad; kostar 4,75- Barnið, bók handa móöurinni, eftir Davíö Sch. Thorsteinsson lækai, cr eina bókin sem til er á íslensku, sem samin er handa mæörum á íslandi. Hún hefir hlotið lof lækna, ljósmæöra og hjúkrunar- kvenna og er kend í Ljósmæðra- skólanum. Verndiö heilsu bam- anna tneö þvt aö kaupa og kynna yðttr bókina. Hún er prýdd fjölda mynda og kostar 4,75 í bandi. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8J4 1 Kaitpþingssalnum. (Spilakveld og bókaútlán). K. F. U. K. í Hafnarfirði. Félagskonur eru beðnar að mæta á. fundi annað kveld, Rætt verður liúsbyggingarmálið. Gjafir í samskotasjóÖinn, afh. Vísi: 10 kr. frá B. P., IO kr. frá V. H., 10 kr. frá Z., 5 kr. frá óla, 10 kr. frá Á. Á., 50 kr. frá G. J. Áður augiýst kr. 2791,75. Alls kr. 2886,75. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 10 kr. frá Z., 10 kr. frá O., kr. 30,82 frá h.m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.