Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 2
vi&ut )) IMnmiHi i Qleem (( Hveiti, Maísmjöl, Maís, heill, Blandað hænsnafdður, Kandíssykur, Kaffi, Chlorodont tannkrem hreinsar algerlega tann- steininn af tönnununt og gerir þær hvítar og gijá- andi. Fæst í öllum stærri versl. og í heildsölu hjá A. Obenhaupt, Vlsis-Mð aerir alla glaða. Símskeyti Khöfn 10. niars. FB. Kosningaúrslit í Póllandi. Frá Berlín er síma'ö : Kosninga- úrslitin í Póllandi uröu þanuig, í aSalatriöunum: Hægrimenn fengu áttatíu þingsæti, Pilsudskimenn eitt hundraö þrjátiu og fimm, vinstribændur sextíu o g fimm, socialistar sextiu og þrjú. Ukrain- ar, Þjó'överjar og Gyöingar til sarnans sjötiu og fimm, og smá- flokkar til samans tuttugu og sex. Búist er viö, aö vinstriflokkarnir styöji Pilsudski, og veröi hann því áfram viö völd. óeirðir í Cairo. Allmiikjliar' stúdentfaóeiröir hafa oröið í Cairo, út af deilunni á milli Breta og Egipta. Lenti stúdentun- um og' lögreglunni saman. Særö- ust margir menn. Utan af landi. ——o— Seyöisfiröi io. mars. FB. Enskur verkfræðingur kom h'ingaö á Esjunni og fór ásamt l'órarni B. Guömundssyni noröur á Héraössand til þess aö athuga möguleika fyrir járnvinslu, einnig h.afnarstæði viö Unaós, og virkjun Fagarfoss, í þessu sambandi. Verk- t’ræöingurinn ætlar sér aö taka sýnishorn. Sýnishpru, sem. áöur hafa verið tekin, kváöu sýna 20% járn, jafnvel 30, — og eitthvað aí gulli. Á Austfjöröum hefir veriö afla- sælt undanfarið, víöa uppgripaafli. Mestur dagsafii 17 skippund, ára- bátar héöan hafa fengið tvö skip- ])und i róðri á handfæri. Sjö bát- ar héöan stunda veiöar á.Horna- firði og þrír á Djúpavogi. — Still- ur. Fffá Alþingi, gær voru þessi mál til umræðu : Efri deild. 1. Erv. til 1. um breyting á’l. um verðtoll af nokkrum vörum. 3. umr. 2. Frv. til 1. um varðskip lands- ir.s og skipverja á þeitn. 3- umr. - - Bæöi þessi frv. voru afgreidd til Nd. * Neðri deild. 1. Frv. til 1. um varasáttar- nefndarmenn í Reykjavík (2. uinr.) Gekk til 3. umr. mótspyrnulaust. 2. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1929, 3. umr. 113 brtt. lágu fyrir írá ýmsum þingmönnum og nefnd- um, og veröur engrar hér getiö, fyr en til atkvæða kernur. Fundur stóð frarn yfir kl. 7^2, og var þá lokiö umræðu um fyrri kafla frv. (1.—13.). Fn atkvgr. var frestað. Nýtt frumvarp, Frv. til 1. uin breyting á 1. um stofnun háskóla, flutt af meiri ld. mentamálanefndar. Bætiefnin og sólskinið. —o— Það er kunnara eu frá þurfi aö segja, hve mjög rannsóknum á nytsemi bætiefna og hollustu 1 eirra fyrir mannlegan likama hef- ir fleygt fram á siðustu árum. Þióðyerjár segja til dæntis, að ef þeir á fyrstu árunum eftir ófriö- arlokin heföu haft eins ntikla jækking á þessum efnunt eins og nú, hefðu þeir getaö bjargaö frá dauða hundruðum þúsunda af íólki, sem beinlínis eða óbeinlínis bciö bana viö sultinn á ófriöarár- tmum. Þjóðvcrjar hafa starfað ósleiti- lega að þessum rannsóknunt, og þeir hafa meira aö segja reynt aö g'.afast fyrir uppruna bætiefnanna. Rannsóknir þær, sem þeir hafa haft með höndum síöastliöin sum- rr hér á landi, miða aö þvi aö ---T~. •" •%*) - •JW'tX'í—). leysa þessa gátu. í Noregf fförðan> verðum hafa j)eir einnig starfaö að' ])essum rannsóknum. Hefir for- stööumaöur jteirra ramisókna,. prófessor Ottó Kestner, nýlega1 1 irt bráöabirgöaniöurstöður sínar í þýska vísinda-tímaritinu ,,Die Naturwissenschaften“. Vísindamenn* hafa lengi gefið því gætur, að jurtirnar vaxa fljótar i norölægum löndum en Jteim, sem 'I nær liggja miöjaröarbaug, þrátt fyrir j)aö, aö meöalhiti er lægri. Fnnfremur vita menn aö ])roski dýra og jurta er mikiö undir hin- um svonefndu „ultrafjólubláu“ sól- argeisjiun kominn, en rannsóknir á magni ])eirra hafa áður leitt í ljós, að það færi vaxandi með sólarhæö- inni. Bráöþroski jurtanna í norð- lægum löndum var fjví hrein ráö- gáta, og hana gerðu Þjóöverjarnir í ö rannsóknarefni. Þeir tóku aö mæla útgeislunina i hinum norölægu löndum, — bæöi íslandi og noröanverðum Noregi á nýjan leik. Og úrslit Jtessara rannsókna birtir próf. Kestncr nú i áöurgreindu tímariti. Niöurstaö- an verður jjveröfug við ])að, sem menn höfðu álitiö áður: „Ultra- fjólubláu“ geislamir norður viö heimskautsbalig eru sterkari en i Miö-Fvrópu. Próf. Kestner segir í greininni: í hvaöa veðráttu sem var, hefir fjólubláa útgeislunin reynst meiri aö sumarlagi jiarna noröurfrá, en í Mið-Evrópu. Um ástæöurnar til ] essa vitum viö ekki neitt. Má vera aö ]>aö stafi af því, aö andrúms- loftið þynnist þégar nær dregur heiinskautunum. ICf til vill má líka setja þetta í samband við kenning- ar norsku fræðimannanna Birke- land og Vegard um lag af fjrosnu köfnunarefni úti i himingeimnum. En þessi spurning er ekki verk- efni fyrir okkur lífeölisfræöingana, heldur hin, hvernig áhrifin veröi á júrtir, dýr og menn. Þaö er alkunna, að hjá börnum og sjúklingtim, sem hafa lítið af rauðum blóökornum, styrkist blóö- myndunin viö sólargeisla, einkum þá geisla sem hafa stutta öldu- lengd. í Lófót hefir tala rauðra blóðkorna hjá börnum veriö rann- sökuö bæöi aö sumar- og vetrar- lagi. Aö vetrarlagi var blóökorna- talan svo lág, að þýsk börn eru ekki tálin lieilbrigö, ef hún fer lægra hjá þeim. Fn að sumrinu steig hún svo fljótt, aö strax eftir fyrstu sólskinsdagana var hún orðin hærri, en hæst gerist hjá ]jýskum börnum. Jurtir, sem vaxa í sjo (þang, l-'arar og söl) verða svo bætiefna- ríkar, að dýr, sem lifa á þeim, fá þaöan í sig bætiefni. Eitt dýriö étur annaö og bætiefnin flytja bú- ferlum um leið. Þoskurinn, sem er svo mikilsverð fæöutegund, er scnnilega þriðji eða fjórði liðurinn í ferli bætiefnanna, og hann safnar j sig svo miklu af þessu lifgjafar cíni, að þorskaUfurin er bætiefna- rfkasta næringin, sem menn þekfcja. Þegar við ölum hörn, sem vantar bætiefni, á þorskalifur, gef- um viö þeiin efni, sem myndast hefur viö útgeislunina i heim skautalöndunum. Þetta var eitt dæmiö. En á sama hátt og hinn fyrri er einnig hægt aö sanna, að korn, sem ræktað er t. d. i Norður-Svíþjóð, er auöugra aö bætiefnum en þýskt korn, og að mjólk úr kúm uppi í heimskauta- JarðíM'ÖV ökkar; eískúðú' «íó'ður og feögda'móður, Stgur- borgar JónádÓtíúr; fer fi-aiw þríðjudagiun' 1-3. mars f'rú keknílí hennar, Fisc&éUSsundi 3, kltilcfcoti 1 eftir hádegi. Börn og. tengdabörn.- Jarðarför bró$tír míns, ]?ö/ólfs Bjarnasonar;, frá Fögrií- eyri í Fáskrúðsfirðf, fer frahi frá fríkírkjunni m#Vikudagiui« 14. þ. m.r og hefst með liúskveðju á heímili mínu,- Bjargarstig. 3, ld. 1 eftír hádegi, Jóia BjarnaMef; löndunum er bæticfnaríkari en; t. d. mjólk úr frönskum kúnr. Okkur, sem lifum hér norður á bjara veraldar, má vera þetfa mik- ill fagnaðarboðskapur. „Nbröúr- hjarinn“ er ekki eins illtir og af er látið, — hann er svo góð'ur, að Jjaö er talið hollara aö leggjá sér tíl munns íslenskar fæöutegundir en suörænar. Ættu menn að léggja sér þaö vel á minniö. í gamla dága átu menn söþ.en nú lita meim á þau meö fyrirlitningu. Nú segir ])ýski prófessorinn aö þaöan Hafi þorskurinn bætiefni sín. Nú éta nienn smjörlíki úr allskonar jurta- feiti, sunnan frá miðjaröarbaug, en h.ræða lýsi úr lifrinni og selja þaö til útlanda. Skýldu ekki rannsóknir próf. Kestners geta fcent okkur skym sámlegri lifnaöarháttu ? Mér er kunmrgt um, að' ýinsum’ hefir gramist, aö>eg skuli taka svo- til oröa, aö trúa þurfi á tríig. En slikt er til gamans gert, og vegna ])ess, aö ekkí allfair ísléndíngar ínundú til alls annars fúsari en aö trúa á íslending og íslenskan sann- leik. En auövitaö þýðir þetta að’ trúa á mig, ekki annað én þaö, aö inenn verða aö færa sér i nyt upp- götvanir minar, ef vel á aö fara.. Mun þá rísa gæfusól hinnar ís- lensku þjóöar og alls mannkyns,. þcgar ])aö veröur gert. Mun raun' sýna, að satt er sagt, þó aö óvar- lega kunni að þykja til orö'a tekiö. 6. marts. Helgi Pjeturss.. 11 Orlög mannkynsins. Meöal margra fróðlegra greina, sem barón dr. v. Jaden hefir sent mér, er ein um hinn dvínandi lifs- •vótt maimkynsins (Das Ermatten der menschlichen Lebenskraft) eft- ir dr. R. H. Francé, nafnkunnan, austurrískan líffræðing og heim- speking. Fcitast hann i grein þess- r.ri við aö sýna fram á, aö mann- kynið sé komiö á ]>á léiö aö deyja burt af jörðinni, eins og oröiö hef- ir áöur um svo margar líftegundir, -scm lengi höföu þrifist veT. Þykir nér fróölegt aö sjá svo merkan visindairíann taka und'ir skoöun, sem eg hefi látið í ljós fyrir nokkr- um'árum. Fn ekki viröist dr. Fran- cé þó vita, af hverjú svo dajjurlega horfir fyrir mannkyni jaröar vorr- ar, og ekki heldúr, hvernig mætti 1>jarga þvi. Uin það er íslenskur fróöleikur nokkni framar. Og til marks unv, aö eg fer hér ekki nveð ósannindi, mætti, jafnvel ])ó aö iHa færi, hafa það sem nú segir: Ff nvenn læra ekki aö trúa á mig, þá munti slys þau, sem nú lvafa veriö svo mikil brögö aö, fara vaxandi. I>á mun vor fcæra höfuð- borg, Reykjavík, veröa úr sögunni fyrir aldanvótin 2000, en íslenskt þjóöenvi veröa liðið algerlega und- ir lok unv 2100. Og fyrir áriö 3000 íiiundi hin síðasta hvíta þjóð veröa aldauða. Ekki þori eg að segja neitt um ])aö, hvenær hinir síöustu blökkul)lendingar mundu líöa und- ir lok. En það má telja vjst, aö lokakaflanunv i hinni önvurlegu sögu mannkynsins, nvundi veröa flýtt eins og framast er unt, þegar ú.tséö væri um, aö mönnununv yröi Ivjargaö yfir á leiö sannrar fram- farar. fjrrrum „tenórsöngvaxaF. Mér þykir Sigfús ríöa nokfcuð geyst úr lvlaöi i grein sinni itihmín,. cr hann birtir i „Vísi“ 8. þ. m.. Maöurinn er svo hanvslaus af reiði, aö lvann nvissir alt vald á sjál'fiinv sér, rétt eins og hann hafi: heyrt vábrest í veldisstóli sinum, er hann las nvinn hógværa og sanna' dóm tinv sína eigin {ranvnvistööu.. Sigf. Fiivarssyni er viröandi til vorkunnar, þó nokkurrair gremju gæti lvjá honum, sökunv ])css, að geta ekki konvið hér á meiri „kri- tik“-einokun, einkunv þar senv sjá- anlegt er, aö aörir dóinar um Hljómsveitina en „Des“ og lians eiginn, senv álitnir eru að vera einn og sanvi dómarinn, fara svona hræöilega í taugarnar á honum. — Annars er öll’ grein hans svo sam- tvinnuö gifuryröuin og staöleys- unv, aö eg teí mér ekki samhoðiö aö svara hemvi frekara. Rvífc 8.—3.—'28. ÞórÖur Kristleifsson. Vefnaðarnámskeið. HeinvilisiÖnaÖarfél. íslands hefir haldið námskeið í vefnaöi i vetur og fékk til þess stofu eina í Sjó- nvannaskólaivnm. — Kenslan lvófst 5. janúar og veröur lokiö um næstu nvánaðanvót. Forstööukona félagsins, frú Guörún Pétursdótt- ir, Skólavörðustíg tt, bauð Vísi aö skoða vefnaðinn, og var hann mjög fjölbreyttur. Félagiö haföi iengiö ull noröan úr Þingeyjar- sýxlu og var hún kembd og spuivn- in á Álafossi og sumt bandiö lit- aö þar en sumt í F.fnalaug Reykja-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.