Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1928, Blaðsíða 3
VISíH Músik Fifty Million Frenehmen TTtrT^f iMTTf Hop-la-la, rnan kaa vel nok end- nu?- nTnTnrf" gn tornet Plaid hun o - ver w Mustalainen flfofÍV; Ungargk Folkcmctod*. The Doll Danee \J? tir-f r— i f-'-rtir-ftir ±tmprc st'iee. •0- £ £ j——S— r 2 ♦ 3 ^ 5 Reynið þessi á liljóðfærið. Fást einnig á plötum. Hljöðfærabúsið. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nokkur stykki af telpukápum seljast nieð niðursettu verði næstu daga. víkur, Hefir þaö reynst afbragös- vel. Vefstólarnir eru 8 og hafa veriö ofnar ábreiöur, sessudúkar, ílosdúkar, vaömál o. fl. — Gerö og iitir er margbreytilegt og smekkvíslegt. Litiö eitt hefir veriö oíiö úr tvisti og hör, svo sem gtuggatjölcl, borödúkar, þurkur og fleíra, Forstööukona námskeiösins er ungfrú Brynhildur Ingvarsdóttir, sem nuniiö hefir vefnað í Noregi og siðan kent, bæði á Akureyri og í Færeyjum, og er mjög vel að sér í hvérskonar vefnaöi. •— Mest áhersla hefir veriö lögö á aö kenna aö vefa úr íslensku bandi, og mun öllum sýnast sá vefnaöur l>æöi fag- ur og eigulegur. Þegar námskeiö- ínu er lokiö, vérður sýning iialdin á öllu, sem þar hefir verið ofið, og má ætla, aö margir hlakki tii aö koma þangað. Bæjarfréttir OOtt Jaröarför frú Sigþrúðar Guðmundsdóttur fer fram á morgun frá dómkirkj- unni, kl. 2 siöd. N orðlendingamót var haldiö á Hótel ísland 7. þ. m., og var fjölment. Jóhannes Jós- efsson mælfi fyrir minni Norður- lands, Stefán Guömundsson og ungfrú Salbjörg Björnsdóttir skemtu með söng, en Friöfinnur Guöjónsson las upp. Þórður læknir Sveinsson hélt skemtilega ræöu fyrir minni kvenna. Kvæöamaöur liaföi veriö ráðinn til að skemta mönnum, en hann kom ekki. Mótið iór hiö besta fram, og að lokum var dans stiginn langt fram eftir nóttu. Hjúskapur. í dag, sunnud. 11 mars, veröa gefin sarnan i hjónaband i Kaup- mananhöfn, ungfrú Margrethe Kortsen og Einar Karlsson, hús- gagnasmiöur. Gjöf til lilliheimilisins Grund, afh. Vísi: 5 kr. frá S. Þ. J. Veðurhorfur í dag. Vaxandi suðaustan kaldi. Senni- lega J)Urt veöur fram eftir degin- urn. Útvarpiö í dag. Kl. ji árd. guösj)jónusta frá dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson prédikar). Sálmar nr. 556, 31S, 397. 279, 302). Kl. 12,15 veðurskeyti og fréttir. Kl. 2 sd. Sorgarathöfn í frikirkjunni íHafn- arfirði (séra Ólafur Ólafsson pré- dikar. Sálmar nr. 375, 377, 453, 371, 56). Kl. 5 sd. guösj)jónusta í fríkirkjunni i Reykjavík (síra Árni Sigurðsson prédikar. Sálmar nr. 132, 217, 194, 334). Kl.7,30 veöur- skeyli. Kl. 7,40 endurvarp frá er- lendum útvarpsstöðvum, Foreldrar. Brjóstamjólkin er hin eina eöli- lega næring banisins. Kaupið Mæörabókina eftir prófessor Mon- rad; kostar 4,75. Ér Sjörns mlmi. XJtsala. Á morgun byrjar útsala, og þar verða seldir 12 hundruö metrar af gardínutaui, mjög fallegu og góðu, frá 1.10 meter. — Ullarkjólatau, sem kostuðu 8 kr. meter, nú 5 kr. — Rúmteppi, áður 12 kr., nú 9 kr. — Rúmteppi, áður 30 kr., nú 22.50. — Golftreyjur, mikið úrval. Sokkar frá 50 au. parið. — Hálsbindi frá 50 au. — Axlabönd frá 1.30. — Karlmanna- og drengja- pevsurnar bláu komnar aftur, ódýrari en áður, og margt fleira. Versl. Brúarfoss. Laugaveg 18. Með næstu skipum koma hinir NÝJU FORDBÍLAR og verða til sýnis hjá mér eftir 20. þ. m. Sveinn Egilsson. Umboðsmaður FORD MOTOR COMPANY. Sími 976. 1 lífsbaráttunni ég oftast var einn, og örsjaldan neinn, er styrkti minn hug eöa hönd. Þeir héldu’ að eg væri sem stál eöa steinn, ] -vi stæltur og beinn, eg reisti viö óheillum rönd. Egg l>ygöi mér hugarhallir þar, sem heiðríkast var; —- og þögninni helgaöi’ eg eitt og alt: ástina heitu og þelið kalt. Og hátt mína hugsun bar, aö hillingum íjarlægöar. — — En undrandi horfði’ eg á heilanna reik, og heimskunnar leik.------- Mun tilveru vorri í tímans vél ei takmarkið sett viö gröf og hel ? Bindur ei endir á a 11, eilíföarmyrkriö kalt? — P. P. <3 I.eikhúsið. „Stubbur" veröur leikinn í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iönó í dag. Kaffihúsiö Uppsalir lætur ganga til samskotasjóös- ins það, sem inn kemur þar fyrir veitingar í dag. „Doktorinn" heitir nýtt gamanblaö, sem far- ið er aö gefa út hér í bænum. Rit- stjóri er Sig. Sigurz. Sigurðux Birkis söng í fríkirkjunni í fyrrakvöld, með aöstoö ])eirra Páls ísólfssonar og Þórarins Guðmundssonar. Skrá- in var mjög smekklega sett saman af lögum eftir Hándel, Bach, Stra- della, Tosti, Braga og Kahn, og var meðferð þeirra mótuö af þeirri nákvæmni og vandvirkni, semjafn- an einkennir söng S. Birkis. Leiö- sögn þeirra Páis og Þórarins vann sitt til að auka áhrif söngsins, og mátti á áheyrendum finna, aö þeir voru hinir ánægöustu. Kirkjan var ekki full niöri, en sýndist vel skip- uö uppi. H. Gjafir í samskotasjóÖinn, afh. Vísi: 10 kr. frá F., 10 kr. írá í. J. 10 kr. frá B. Húnfjörö, 20 kr. frá stúlku, 10 kr. frá G. E., to kr. frá Á. E., 25 kr. frá Þ. J. Áöur auglýstar kr. 3891.75. Alls nú kr. 3986.75. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá N. N., 5 kr. írá S. H., 2 kr. frá S. S., 2 kr. frá B. Húnfjörð, 5 kr. frá Björgu, 5 kr. frá Hildi, 5 kr. frá S. Þ. J. Seglskip með hjálparvél og sigl- ingarskrúfu. — Árið 1906 var fyrsta siglingarskrúfan sett í segl- slcip og var þaö á þann hátt, aö skrúfan var sett öðrumegin við afturstefnið og þannig, aö skrúfu- blöðin gátu lagst saman beint aft- ur af öxlinum, þegar siglt var. — Nýlega hefir fengist sérlega góöur árangur af slíkum útbúnaöi. Segl- skip, 72 fet á lengd (í vatnslínu) og 19 fet á breidd og ristir 10 fet, var útbúið með 30 hesta Kelvin-Sleeve vél með skrúfuna út úr hliðinni. í reynsluferðinni fór sikpið nærri 6 mílur á klukkustund í logni. Olíueyöslan var ýj lítra á hestafl á klukkustund. Hefir icynst ómögulegt, að ná svo góö- um árangri, þegar skrúfan hefir veriö sett aftur úr stefninu. Svona árangur á aö geta veriö góð bend- ing fyrir þá, sem hafa í hyggju aj5 setja hjálparvél í seglskip. ólafur Einarsson. Stærsti mótor-botnvörpungur. Mótor-botnvörpungur, aö nafni „Victoria", er nýlega fuligeröur að Burmeister og Wains skipasijiiða- stöð í Kaupmannahöfn. Botnvörp- ungurinn er smíðaður fyrir stórt, franskt félag í Arcachou. Skipiö er 195 feta langt og útbúiö meö 750 hestafla 6-földum 4 „takts“ Burmeister og Wains Dieselmótor. Olíugeymarnir eru framan við og undir vélarúminu í tvöföldum botni skipsins. Geymarnir eru mjög stórir, ])vi skipinu er ætluö löng útivist. ólafur Einarsson. Danssýning Ruth Hanson, (meö aðstoð systra hennar og 18 nemenda) er í dag í Gamla Bíó kl. $y2 síöd. stundvíslega, því að ctnisskráin er mikil, en sýningunni verður aö vera lokið fyrir kl. 5) — Eins og áður hefir veriö getiö um, liér í blaðinu, fer allur inngangs- eyrir til ekkna og barna þeirra manna, er fórust af „Jóni forseta", því aö húsiö lánar hr. Petersen ókeypis. Músikin endurgjaldslaus, en allan annan kostnaö ber ung- frúin sjálf, og' er vonandi, aö ekk- crt sæti verði autt, þegar sýningin byrjar. Aögöngumiöar, setn eftir veröa, fást frá kl. 1 í dag í Gamla Nýtiskn smðbátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 396. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/a bestafl kr. 285. Verö vélanna með öllu tilheyrandi fragtírítt Kaupmannahötn. VerÖlistar ókeypis frá Joh. Svenson, Sala, Sverige. GtLmmistimplas* eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Bió, en ekki tékiö á móti pöntun- 11111 í sima. frá VestuHsleniguifl. FB. í mars. Mannslát. Anna Bigibjörg Gillies, kona J, S. Gillies, í Brown, Manitoba, lést á jóladagsmorgun. Hún var fædd 1870, dóttir Jóns Gíslasonar frá Flatatungn i Skagaíirði og Sæ- unnar Þorsteinsdóttur frá Gilhaga í sömu sveit. Anna fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1883. íslenskur söngflokkur í Winnipeg (The Icelandic Choral Society), efndi til hljómleika i Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg ]■• 7. febr., við mikla aösókn (á áttunda hundrað áheyrendur). — Söngstjóri flokksins er Halldór Thorólfsson, og þóttu hljómleik- avnir fara vel úr hendi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.