Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum til: % Danskar kartöflnr. „Milkman" dósamjúlkina. Lágt verð. frá konunglegri hollenskri verksmiðju, mahogni, Rachals mahogni með 3 pedölum. — Lægsta veiö beint frá verksmiðjunni. — A. Obenliaiipt. Símskeyti Khöfn 12. mars. FB. Samsæri í Rússlandi. Frá Moskva er símað: Frétta- stofa rá'östjórnarinnar rússnesku tilkynnir, aö rússnesku yfirvöldin liafi uppgötvað samsæri gegn kommúnistum. Tilgangurinn meö samsærunum var að eyöileggja kolaiönaöinn í Donez-námuhéruö- tinum. Iíafa oröið þar námu- spréng'ingar af völdum samsæris- manna og veriö unniö aö því, aö koma ólagi á fjárhag námanna. Nokkrir menn hafa veriö hand- teknir. Talið er, að fyrrverandi eigendur námanna, sem nú eru bú- settir erlendis, hafi stjórnaö sam- særinu. Þýskir verkfræðingar handteknir. Frá Berlín er símaö : Þýsk blöö skýra frá því, aö þýskir verkfræö- iugar frá Allgemeine Elektrizitet.s Gesellschaft séu meðal þeirra, sem handteknir hafa veriö í Rússlandi út af samsærinu i Donez-námu-' héraöi. (Námur þessar eru kendar viö ána Donez, sém rennur í Doná. Donez'er. 1.096 km. á lengd). Frá Alþingir —o— Eundir hófust kl. 4 e. h. í gær, og voru þessi mál til umræöu: Efri deild. r. Frv. til laga um dómsmála- starfa, lögreglustjóm, gjaldheimtu c. fl. x Reykjavík (3. umr.), var samþykt nær óbreytt og afgreitt til iieöri deildar. 2. Frv. til laga um heimiid fyr- ir landsstjórnina til að reisa betr- unarhús og vinnuhæli (ein umr.) var samþykt og afgreitt sem lög frá Alþingi. 3. Frv. til laga um breyting á lögurn um afhending á landi til kitícjugarðs í Reykjavík, 2. umr. Frv. þetta, sem Jón Baldvinsson flytur, um að kirkjugarðsvörður skuli innheimta legkaup fyrir , gjaröinn, var samþykt meö þeim liðauka, að hann yröi aö setja tryggingu fyrir skilvísri greiðslu gjaldsins. Síöan var frv. vísað til 3. umr. 4. Frv. til laga um þinglýsing skjala og aflýsing, 2. umr. Alls- herjarnefnd lagöi óskift til, aö frv. væri sani])ykt hreytingalítiö, og gekk það til 3. umr. 5. Frv. til laga um breyting á Iögum um bæjarstjóm ísafjarðar, 1. umr. 6. Frv. til laga um hreytingar ti! bráðabirgða á hegningarlög- gjöfinni og viðauka við hana, 1. umr. — Tvö þau frv., er síöast voru nefnd, komu írá neöri deild og fóru til 2. umr. og nefnda. Fundurinn stóö að eins skamma stund. Weðri deild. 1. Frv. til laga um varasátta- nefndarmenn í Reykjavík (3. um- ræöa) var samþykt og afgreitt til efri deildar. 2. Frv. til laga um Strandar- kirkju og sandgræðslu í Strandar- landi (3. uror.) var einnig afgr. til efri deildar. 3. Frv. til fjárlaga fyrir árið 1929, frh. 3. umr. Umr. þessa máJs sóttist heldur seint. Var hyrjaö að ræöa siöari kafla frv. í gær, og höföu fáeinir þingmenn talað fyr- ir tillögum sínum, cn færri hlýtt á. Klukkan rúmlega 10 var umræöu frestað, og heldur hún áfram i dag. Launamál ljðsmæðra. —o--- Þingið synjar enn ljósmæðrum um sanngjarna og nauðsyxilega launahækkun. —o— (Niðurl.) En hafa nú þessir góðu nienn, sem láta alt ])elta gott heita og jafn'vel standa fast á móti þeirri viöleitni, sem fram kemur til aö kippa þessu i lag, gert sér grein fyrir þvi, sem krafist.er af þeirri ljósmóður, sem sótt er til jóö- sjúkrar konu? Oft getur hún þurft aö inna af hendi vandasamar lækn- isaögeröir, sem eru alls ekki ann- ara meðfæri en þeirra, sem lær- dóm hafa og þekkingu á því, sem gera þarf. Þaö er vitanlegt, að i fjölmörgum tilfellum er það ein- göngTi undir kunnáttu og dugn- aði ljósmóöurinnar komið, hvort kona og barn hakla lífi eða ekki. En þetta finst sumum fulltrúum þjóöarinnar á Alþingi svo Jítils virði og ómerkilegt, aö þeir greiða óhikaö og umræöulaust atkvæöi gegn því, aö ljósmæörum þessa lands sé gert m'ögulegt aö leggja uokkra vemlega alúö við þetta vandasama og áhyrgöarmikja starf, og finst þáö viöunandi, aö þeim séu veitt þau smánarlaun, að þær liljóti altaf aö hafa ljósmóð- urstörfin í lijáverkum, með öörum störfum, þeim ósamræmanlegum og skaölegum. Ættu hinir háttv. þingmenn, sem a'tkvæöi greiddu gegn frv., að stiirga hendinni í sinn eigin harm og vita, livort þeir kæröu sig ipn að láta einhvern ólæröan bónda úti í sveit gera á sér liolskurð eða einhverja meiri háttar læknisað- gerð. Nei, þeir mundu vafalaust vilja liafa til ])ess valinn skui'ö- lækni, góöa spítalavist og læröa lTjúkrunarlvonu, aulc allrar annarar aðstoðár, og er þeim þetta síst lá- andi. En liitt teljum vér vítavert, að þeir sk.uli ekki vilja stuðla að því, að eiginkonur ])eirra og allar mæöur á þessu landi fái einnig þá hestu aöstoö, sem tök eru á, undir svipuðum kringumstæöuni. Því að oft er kona, sem harn elur, í jafnmikilli hættu og sá, sem gerö- Ui er á holskurður. Með þvi aö standa á móti sann- gjörnum og nauösynlegum kröfiun ljósmæöra, sýna þeir ekki aðeins þeirri stétt ranglæti og skilnings- leysi, lieldur einnig öllum konum. Er þaö eitt af mörgum dæmum um skilningsleysi og ónærgætni margra karlmanna i garð vorn kvenna. Þeir krefjast af oss, að vér ölum þeim gevilega syni og dætur, sem lialdi merki þeirra og minningu liátt á lofti, um ókomna tírna. Þeim þykir sjálfsagt, að vér Ixerum alla þá örðugleika og þján- ingar, sem því fylgja, möglunar- laust, en þeir tíma ekki aö sjá af nokkrum þúsundum króna á ári, sem stuölað gætu að því, að koma oss meö sem minstum þjáningum og lífshás'ka yfir þessa örðugu l.afla æfi vorrar, barnsfæðingarn- ar. Er ])aö öllum augljóst mál, — nema ef vera skyldi einhverjum þingmönuum, — að kónur eiga heimtingu á þeirri l>estn hjálp, sem fáanleg er. í ]>essn efni. Það er ei'nnig augljóst, aö eins og lieil- brigðismálum vorum nú er 'komiö og allir staðhættir eru hér, þá verð- ur víöa ekki lniist viö Jjetri lijálp< en duglegri og kunnandi ljósmóö- ur. Er víða svo langt til læknis, aö hans lijálp getur oft komið um seinan, einkum þar, sem enginn er til aö sjá hættuna fyrir og hraöa þvi, aö hann sé sóttur í tæka tíð. Af þessum ástæöum heföi mátt búast viö, að hændum mundi öðr- um fremur liugleikiö aö fá lærðar og dugandi ljósmæöur, þar sem oft hlýtur mest á þær að reyna til sveita, þar eð víða er hæöi langsótt og torsótt til læknis. En ekki virtist svo sem þeir legðu mikið kapp á ]>etta, og má sjá það á því, að meira en helming- ur þeirra, sem voru á móti frv., eru einmitt bændur. Hér liefir lauslega veriö drepiö á þær sjálfsögöu kröfur, sem all- ar mæðúr hljóta aö gera til þess Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða' verksmiðja í heiminum. Nýr Chevpolet kemur í mars mánuði. — StiOPirl, sterkarl, kraftmeiri, fegurri, skrautlegrl og þsagilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jófi, Olafsson & Co* Aðalamboðsmenn á Islandi fyrir General Motors. aö fá þá bestti hjálp, sem unt er o.ð veita þeim, við fæöingu harna þeirra. En fleira ber að athuga i ],essu sambandi en þaö, sem aö þeim sjálfum snýr. Ekki .hafa ný- fæddu bömin siöur þörf fyrir ná- kvæma hjúkrun og umönnun. Hef- ir þvi veriö alt of lítill gaumur gefinn hingaö til, hve þaö er bráð- nauðsynlegt, aö íariö sé meö ting- börnin af skynsemi og þekkingu, og þvi yngri sem þau eru, þvi meiri vandhæfni er á allri meöferð j’cirra. Má óliætt segja, aö þeir, sem annast þau eða ráöa meöferð þeima fyrsta æfiskeiðiö, munu oft cg einatt snúa aö miklu leyti ör- lagaþáttu ]>eirra, og uppskera þau síöar á lífsleiöinni af því sæöi, scm sáö var á fyrsta vormorgni æfi þeirra. Eins og við er að hú- ast, eru margar mæöur mjög fá- kunnandi um meöíerð barna sinna, minsta kosti fyrst í stað, og er þeini þvi hin mesta nauðsyn, aö hafa einhvern,. sem þær geti sótt iil ráö og leiðbeiningar. Eru þá Ijósmæöurnar auðvitaö handhæg- tistu og oft einustu leiöbeinendur mæöranna i þessum efnum. Velt- ur þá á miklu, að þær séu fyllilega þeiin vanda vaxnar, að gefa hald- kvænt ráö, sem trcysta má og breyta eftir. En hver getur kraf- ist sliks af þeirri konu, sem ekki hefir átt kost á aö afla sér víö- tækrar þekkingar á þessum hlut- um? Og sú þekking fæst ekki án fyrirhafnar og lærdóms. Sú kona, sem ætlar aö veröa nýt og .góö Ijósmóðh4, veröur óhjákvæmilega aö verja til þess bæöi miklum tíma og peningum. Þetta hljóta allir að 'sjá og skilja, ef þeir vilja um þaö hugsa. Það er því alls ekki af ágirnd og fjárgræögi, aö vér biðj- um ttm ihætt kjör. Þaö er af knýj- andi nauðsyn. Og vér hiöjum að- eins um það minsta, sem rnögu- legt er aö komast af með. Aö endingu viljum vér þakka þeim þingmönnunt, sem lagt hafa liö máli voru á þessu þingi, og væntum þess fastlega, aö með at- fylgi þeirra og fleiri góðra ntanna fáuni vér borið þaö fram til sig- tirs, áðitr en langt um liöur. Stjórn Ljósmæðrafélags fslands. Snkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkkulaöi eða Fjailkonn-súkknlaði. H.I. [fnagerö Mibr. 70 ára reynsla og visindulegar rannsóknir tryggja gœði kuffibætiaina \VE RO/ <aís> enda er liann lieimsfrægur og hefur 9 siunum hlotið gull- og silfurmedalíur vogna fram- úrskurandi gæða sinna. Hér á landi hefur reynslan samiað að VERO er miklu hetri og drýgrl en nokkur annar kaffibætir. Notið tiðeins ¥ERO, það íuarg borgar síg. frægu NÆRFÖT gul og hvít. - Allar stæ~ - Reynast b___

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.