Vísir - 15.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1928, Blaðsíða 3
Súkkn' rii Sf þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillii'SÚfcfcuUði eða , f j tiifcoa >-^a* *kuUði. II ti tl fteyijdvliur idómum um slika menn, frekara en -yerkast vildi. Hr. S. E. er hræddur um, a‘5 „hæfir“ menn í tónment mundu reynast nokkuð margir „hérna í fúmenninu". — Þetta getur vel verið. Mér þyik.ir ekki ósennilegt, að i þessum bæ, sem veriö hefir svo stál-heppinn, a8 fá áratugum saman a‘ö njóta leiðsagnar hr. S. E. og tónmenta-yfirburða, kunni a5 vera til eigi all-fáir menn, sem lagt geti rökvislega, sanngjarna og i'ullgilda dóma á frammistöðu liljómlistarmanna og hljómsveita. Þaö kemur nefnilega stundum fyr- * ír, herra Sigfús Einarsson, aS lærisveinninn fari langt fram úr meistaranum. En ekki getur mér me*S neinu móti fundist það á- hyg’g’ju-ef'ii. þó að hæifir menn í þessari listargrein sé fleiri en einn cða tveir hér i höfuðstaðnum. Hitt cr annað mál og óskylt þessu, að mér þykir ekki beinlínis sennilegt, -að verulega hæfir menn yrði fús- ir til, að fara í dómum sínum eftir ueínum forskriftum úr einokunar- „kokkabókum“ hr. S. E. eða ann- .-ara. Grein hr. S. E. ber það öll meö sér, aö honum er einkar-hugleik- !Ö, að bæjarbúar verði framvegis latnir búa við römmustu einokun i dómum um hljómíist. Hún snýst •ciginlega öll um það atriði. — Eg hefi ekki, mér vitanlega, farið fram á annað en ]>að, að hæfum mönnum væri gerður kostur á að láta opinbeiilega i ljós skoðanir sínar um þessi efni. Menn gæti vel að því, að eg tala aðeins um hæfa menn. Líklegt mætti þykja, að hr, S. E. gæti skilist, að með þeím orðum er ei'nungis átt við ágætlega mentaða og færa menn, í þessari listargrein. En svo kyn- lega bregður við, að hann fer þá :«lð tala um, að þeir hæfu menn, sem eg er að ósika eftir að fái að hafa jnálfrelsi, muni ekki kunna skil á „dúr og moll eða stórum og litlum þríhljómi“! En eins og lesendur Vísís vita, hefi eg aldrei óskað þess, aö óvaldir menn fengi að skrifa um hljóm-rnentir í blöðin £tg mér er ekki kunnugt um, að neinn hafi látiö slikar óskir í ljós opinberlega. Hr. S. E. telur líklega ,enga aðra hæfa en þá, sem honum „líkar við“. Hinir kunna ekki skil 41 „dúr og moll“ o. s. frv. Skal eg svo ekki orölengja þetta frekara að sinni, en þess vænti eg, xiS hr. Sigf. Einarss. takist ekki að koma hér á neinni einokun í dóm- tmi um hljómlistir og söng. Eg er sannfærður um, að sliik einok- un yrði til mikils tjóns. — En auð- sætt virðist mér, hvers vegna hon- tsm muni þykja einokunin ákjósan- Jegttst, Listavinur. Uppboð. Opinbert uppboð á vindlum, verð- ur haldið á morgun Itl. 1 e. h. við TollbUðina. B+'jarfógetinn i Reykjav k 15. mars 1U28 Jóh. Jóhannesson, - FyrirliBgjandi: Þurkaðip ávextip: Epu 50 lb < ks. — Ap icosnr i 121/2 kg. ks. BlaodaOir ávexiir I2l/a kg. k< - G áfi^jar i 10 kg. ks. Doðiur i 14 kg og 30 kg. k<. — Döð u i pökkum, tjðra- tegundir — Bláber, — E.úreonu<. I. Brynjólfsson & Kvaran* / P B Kja« tanksoo & Co. Nýkomið á lager: I.O.O.F. 3 = 1093158= 8V2 I Þánarfregn. í Landakotsspítala andaðist 13. þ. m. Jóhanna Björnsdóttir, kona Jóns Eiríkssonar steinsmiðs. — Jó- hanna sál. var fædd 1862, og þvi 66 áca, er hið sviplega fráfall hennar bar að. Það, sem sérstak- lega eimkendi Jóhönnu sál. var takmarkalaus kærleikur til allra, sérstaklega þeirra er erfið lífskjör áttu við að stríða. Því mutt hennar sárt saknað, ekki einungis af henn- ar nánustu fjær og nær heldur og öllum þeim er henni kyntust og ])ektu hana best. Dóttur sína Svövu mistu þau hjón uppkomna í fyrra. Hin þrjii börn þeirra eru: Fanney, gift í Wynyard, Sask., Lúther, giftur í Khöfn, og Katrín kona Brynjólfs Magnússonar bók- bindara hér í bæ. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 4 st„ Vest- mannaeyjum 4, 'ísafirði — 3, Ak- ureyri -f- 2, Seyðisfirði 1, Stykk- ishólmi 4, Blönduósi -f- 2, Rauf- arhöfn 3, Hólum i Hornafirði 4, Grindavík 4, Færeyjum 4, Juli- auehaab o, Angmagsalik -4- 5, Jan Mayen -4- 5, Hjaltlandi 4, Tyne- mouth 3, Kaupmannahöfn -4- 2 st. Mestur hiti hér í gær 4 st., minst- ur 1 st. — Lægð fyrir sunnan land. Hreyfist hægt norður eftir. — Horfur: Suðvesturland í dag og nótt allhvass austan og suð- austan. Regnskúrir. Faxaflói: í dag og nótt austan átt. Sennilega ngning með kveldinu. Breiðaf jörö- ur, Vestfiröir, Norðurland; í dag og nótt hægur suöaustan. Úr- komulaust. Norðausturland, Aust- firðir: í dag og nótt hægviðri. Þykt loft og dálítil iirkoma. Suð- austurland: í dag og nótt suðaust- an. Dálítil rignipg. Leikhúsið. „Stubbur" verður leikinn annað lcveld, til ágóða fyrir ekkjur og börn þeirra manna, er fórust með J'óni forseta. Leikendur og aðstoð- armenn gefa'vinnu sína, og húsið verður látiö í té ókeypis. Er þess aö vænta, aö fjölment verði í Iðnó annaö kveld. Orgelkonsert frestað. Með því að Páll ísólfsson varð veikur í gærkveldi, verður ekkert af orgelkonsert hans i fríkirkjunni í k.veld. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í dag kl. 5. Laxveiðin í Elliðaám hefir verið leigð Geir H. Zoéga næsta sumar fyrir kr. 6550.00, og annast hann sjálfur vörsluna. Tveir útl. botnvörpungar kómu , hingaö í gær, annar fransikur, aö fá sér kol og vatn, hinn enslv'ur, með veikan skipstjóra Af veiðum kom Gulltoppur í nótt (meb 120 tunnur) og Ðraupnir í morgun (80 tunnur). Ari kom til Viðeyjar i nótt (með 105 tn.). Færeyskt þilskip kom í gær, hið fyrsta á þessu ári. VlSIR Gullfoss fer héðan kl. 6 siðd. í dag, til útlanda. Meðal farþega verða: frú Guöríður Bramm, Kristján Albert- son, Ólafur Magnússon kgl. hirð- ljósmyndari, Axel Böðvarsson, Jón Helgason verslunarm., og til Vest- mannaeyja Sig. Markan, söngvari. Verlunarmannafélag Rvíkur heldur fund annað kvöld kl. 8)4, í Kaupþingssalnum. Árni Pálsson bókavörður flytur erindi á fundin- um. Einnig félagsmál á dagskrá. Mæður. Kynniö yður matarhæfi mæðra er hafa börn á brjósti. Kaupið Mæðrabókina, eftir prófessorMon- rad; kostar 4.75. St. Hekia nr. 219. heldur fund í G.-T.-húsinu kl. 8 í kvöld, um málefni, er viðkemur öllum góðtemplurum. Æt. Grímudansleikur fyrir Templara verður haldinn í Templarahúsinu sunnudaginn 18. niars kl. 8)4- Góð hljómsveit leiki- ur. Húsið verSur skreytt. Að- göngumiöar seldir í dag og tvo næstu daga, frá 4—8. Má búast viö mikilli þáttöku, og er því vissara að tryggja sér miða í tima. í samskotasjóðinn, afh. Vísi: 20 kr. frá M. X., 80 kr. frá aðalkennaranum og börn- unum í 5. bekk C og 3. bekk G. —Áður augl. kr. 5116.75. Alls nú kr. 5216.75. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 2 kr. (gamalt áheit) frá N. N., 2 kr. frá ikonu, 10 kr. frá í. J., 2 kr. frá B. G., 10 kr. frá M. X., 1 kr. frá S. Barnauppeldi. Ósiðaðir unglingar. Oft hefir mér blöskraö, hvað lit- il börn hafa ljótan munnsöfnuð á götunni. Hefi eg hugsað sem svo: „Þetta læra vesalingarnir af vondu drengjunum, en þau lagast aftur, þegar þau fá meira vit og frek- ari fræðslu." Nú vill svo til, að eg heyri og sé margt til unglinganna, því að eg á heima við eina þéttbýlustu götu borgarinnar. Börnin hópa sig saman, þegar þau eru komin úr skólanum. Drengir og telpur, 10—14 ára og yngri, hanga á grindum og girö- ingum og iífast og berjast. Oft lcoma þau sér saraan um að ráð- ast á eitt barnið („gera at í því“). Verður oft þaö barnið fyrir þessu, sem sist getur variö sig eða þolir illa stríð. Fari maður um veginn, kallar einhver úr sollinum: „Manni“. Taka þá cll undir: „Manni, það er alt í ganni“. Fari kvenmaöur fram hjá, er 'r.rópað: „Kona“. Öll sem eitt taka undir: „Kona, því ert þú svona!“ eða: „Því lætur þú svona!“ Öll börnin hoppa, æpa og- hlæja a<S þessari fyndni, og hvaö þau hafi getað sært vegfai'anda eða smánað. Verða gleðilætin mest, ef veg- faranda veröur á að nema staðar cða lita við, þegar á hann er yrt. Átsúkkulaði (Helm Royal) Cacao (Helm Royal) Haframjöl í pökkum íslenskt niðursoðið kjöt íslenskir gaffalbitar Tomatsósa (Holbrooks) Pickles (Holbrooks) vappa á götunum og hafa yfir skammaryrðin, sem þau voru þá búin að læra. — Og nndarlegt er, að börnin frá „góðu heimilunum“, sem geta stært sig af því, að „hún mámma sé frú“! hún þarf ekkert að gera, nema ab gæta barnanna og siða þau! ? — Þau eru líka úti á g'öt- unni þangað til klukkan 10 og 11 að kveldinu að skemta sér, ekkii siður en hin. Og fást þau við lík- an leik, með ýmsum breyting-um, og þau börnin, sem áður voru nefiyl. Foreldrar, kennarar, lögreglu- lið! er svona borgarbragur sæm- andi mönnum, sem þykjast vera siðmentir? Svari þér. A. Worcestershirc sósa Karry í glösum Búðingsduft Skósverta Hnífaduft Fægilögur Fra 6. til 20. janúar i vetur var haldið námsskeið við Hvítár- bakkaskólann, er mun vera mjög' sérstætt hér á landi. Kent var tréskurður og vikivakar. Þátttakendur voru 49 alls, þar aí 34 nemendur skólans af 45, og 15 utanskólamenn. Tréskuröinn kendu Ríkarður Jónsson og Mar*- teinn Guðmundsson nemandi hans. Smiðaðir voru 170 gripir, þar af ■fullgerðir 140 og 30 í smíðum. Hlutir þessir voru rammar, kass-*' ar, veggckildir, hillubríkur, öskj* ur, og reglustikur, úr furu, satin- tré og mahogniviði. — UnniS var kappsamlega frá morgni til kvelds af samanvöldu áhugafólki, endá furðaði marga er sáu, hvað tekistr hafði að láta nemendurna afkasta miklu og fallegu verki á jafil skömmum tima. Allir voru munii' þessir gerðir eftir íslenskum fyrír* myndum, er gert höfðu Ríkarður og margt fleira. Allar þessar vörur seljast með okkar viðurkenda sérstaklega lága verði. Gráhærður öldungur gekk hér hjá í dag. Nokkrar telpur, 9—13 ára, sem hengu á giröingu við veg- inn, sneru sér ísmeygilega að veg- faranda og sögðu: „Manni, hvaö lieitir þú?“ Hann brosir góðlát- lega og segir: „Einar“. „Einar, peinar, Einar, peinar!“ æpa allar telpurnar ab honum. Ráðast þær á hann og hrekja hann, — líklega til ])ess, að hann skilji betur, að hverjum þær séu að æpa. Fleiri og ljótari dæmi get eg nefnt, um siðleysi barna og ung- linga, sem komin eru nokkuð til vits og ára. Eru þau búin að vera lengur eða skemur í barnaskóla. Sum þeirra hafa einnig sótt barna- guðsþjónustu’' Það er undravert, hvað þessum börnum hefir farið lítið fram i sið- gæði, síðan þau fóru fyrst að Úrvals Skagakartöflur og danskar kartöflur nýkomnar I pi kum og ln'i^ri V'et Versl. Drífandi Laiiflíivet; 68. Simi 2H93. Námsskeiðið á Hvítárbakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.