Vísir - 19.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Frentsmiðjusíini: 1578. VI Afgmðsla: ADALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 19. mars 1928. 78. tbL Gamla Bfó Bátsmaðumnii (The Volga Boatinann) (Volgas Sðn) Heimstrœg etórmynd í 10 þáttum, eftir skáldsðgu Konrad Bercovici. Aðitlhlutverk leika: WilUam Boyd, Elinor Fair, Vietop Varkony, Robert Edesen. Juiia F«y, Theodore Kosioff. Mynd þesii var nýarsmynd i Paladsleikhúsinu i fyrra með friknar aðsókn. Öli blnðin voru sanmála um að hér var um óvenjulga efnisrika og vel úi æiða niynd að ræða. A?5gnnt;timi8ar seldir f«é kl. 4. S<SOÖOÖQöOOOOÍSQOGQCOCOOOOQCQ;SQOOÖCOGOOCQQOa;SCGQQOQQCOO; Innihgar þakkir til aVra þeirra er mintust mín með hlyjum hug í sambandi við áttatíu og þriggfa ára afmceli mitt. Bjarni Matthíasson. KÍOOOOOOO<X5;SOOOOGCOOQOOOíÍO{Í<100íiOOOOOOOOOO«00000;iOOO^iCÍ jQasoooooooopooppooojyx^ Hugheilar þakkir fwti éq hér með bVum þeim, «em eýhdu mér vinvemd oq virðingu á 25 ára lögregluþjóm afmœli mínu hinn 16 þ m., en sérstaklega þakka ég starfibrœðrum mínum hina fögru minningargjöf, aem þeir fœrðu mér. PÁLL ÁRNA80N. iöcocoooooo;sooooooooooooco;iooooQQoooooooc;iooooGoaoooö; Skemtiskrá fyrii* Ibsens-liáííö f Iðnú 20. mars kl. 8. Ræða: Thorkcl I. Lðvland ræðismaður. Fyrirlentur: Ágúot Bjamason prófessor. Einsftngur: Ilr Ó.skar Norðmann. Hlé Ræða: Hr. Porlákur Helgason. Dpplestur: Frú LIt Lovland les „Þorgeir i Vik". Sýning: Lcikfélag Reykjvlkur eýnir „Dauða Ásu", með undirleik. Alllr haía uðgang. Aðgöngumiðar fé*t hjá L. H. Múller. — Pöutunum ekki veitt ffióttaka. — Þnðjudaginn 20. mars, ettir kl. 7, fást aðgöngum. í Iðnó. Nopm annafélagid. Gott hús ó»b«et til kaups helsi í vfst> rbæ um. — 15—20 þusund króna út- borfiun. TJppl. á HoltHgfjtu 1. Simi 982, og tfur ki 7 i aima 1632 VAKA 1. hefti Ií. árgangs er komið út. Allir þeir sem fylgjast vilja með í hwdeodum og erlendum menningarmálum og þjóðmálum verða að lesa Vöku. Fœst hjá aðalafgreiðslumanni Helga Áraasynl í Safna- húsinu og hjá boksölum. RVÖLDSKEMTUN í Templaiahusinu þriðjudag 20. mara kl. 9 e. m. Skemtiakrá: Hljnmieikar 6 mauna sveit. SólóHöngur undirspil fiðla og pianó. Samsi il fiðla, orgei, planó. ÐANS, 6 manna sveitspilar. Aðgöngum. seldir í Templarah. frá kl. 1 á morgun verð 2 00 kr. Soya. Hin ágæt* mareeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja vikur fæst nú i aliflestum verslunum bæ arins Húsmæður, ef þið vi'jiÖ fá iii'.linn bragðgoðan og htfagran þa kaupið Soyu frá H/fEínace ÖReykjavikur. Kemisk verksmiðja. Sin.i 1755. Warti-is sfnjorJFkíö er vlnsælast. 4agarður. bést 'tfiK Efnagerð ReyfqSikur. _ 6DLLMÖRK um hæl aftur fyrir FRÍMERKI. Eicberg, Berlin 89, Tegelerstrasse 40. Ytadskifflð gerir aila glaöa íqgcogqooogo;s;sís;sgooooooco; Nýkomid: Flautukatlar. Fægiskúffur. Kola-ausur. Trektar. Tauklemmur. Vatnsglös og Vatnsfiöskur. Ávaxtaskálar. II I iooooocoqo;s;sís;soqoogogcoqc; Nýja Bió Marguerite frá París Sjónleikur i S þáttum. Aðalhlutverk leika: Norma Talmaðge Giibert Rolanð o. fl Eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanðer Dnmas Kameliuírfiin. Vinum og vandamönnum tílkynnist, að bróðir okkar, Þorsteinn Jónsson irk Stóraási, andaðist 17. mars. — Jarðarför ákveðin síðar. Bergstaðastræti 41, 18. mars 1928. Guðrún Jónsdóttir. Hannes Jónsson. Okkar góða mððir, ekkjan Gréa Björnsdðttir Becb, í Þórukoti í Njarðvöcum, andaðist í gær. Bðrn og tengdabðrn. Jarðarför Þorbjargar Gísladóttur fer fram þríðjuðaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili mínu, HólavelK við Suður- gðtu kl. iy, «. h. Reykjavífc 19. mars 1928. Fyrir hönd vandamanna . Pétur Magnússon. MatreiðslaDámskeiu Til þess a8 verða við óak þeirra fjoida mðrgu kvenna hér s bænum, sem vilja auka við kunnáttu sina i tilbúningi matar, en haia ekki tma til að sækja löng námsskeið. hefi ég ákveðið að breytautn kenslufyrirkomulag, frá 1. apríi n. k. Verður kenslunni þa fyrst ura sinn ha^að þanmg, að eina viku verður kent að búa til aliskonar súpur, næstu viku fiskrétti, þriðju kjötrétti, fjóríu ábætir (Deesert) og svo framv. — Kent verður 2 tima á dag. Engin bundin við lengri tima en eina viku. Talið við mig »em fyrst. Theóáóra Sveinsdðttir Kirkjutorgl 4. Sðngskemtun heldur Tómas Baldvinsson frá Datvík, nieð aðstoð Emils Thoroddsen^ i Nýja Bíó á m .rgun kl. 71/* e. ro. Aðgðngumiðar fást hjá frO Katrfnu Viðar, og Eymundsen, á morguu, og kosta kr. 1,50 — 2,00, og 2,50 atúkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.