Vísir - 19.03.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Fyrirliggjandi: í smá pökkum, ágæt tegund. Rio Jafa Robusta. I. Bpynjólfsson & Kvaran, Hattaverslunin Klapparstíg 37 býður yður ódýra, smekklega nýtískuhatta, að miklum mim ódýrari en þér hafið átt völ á áður. T. d.: Filthatta frá kr. 4.50, Strá'- hatta frá kr. 3.00, Silkihatta frá kr. 6.50, Unglinga-filthatta frá kr. 6.50. Uppsettir hattar frá kr. 10.00. Bestu og ódýrustu hattakaupin i borginni verða því í HATTAVERSLUNINNI, . KLAPPARSTÍG 37. — Pantanir um alt land afgreiddar gegn póstkrðfu. Radioapparatep. Et tysk Storfirma bortgiver som Reklame og til videre Anbefaling til Ejenáom en Del Radioapparater tií Interes- serede mod Ydelse af de ganske ringe Omkostninger (ved Forsendelse osv.), men iövrigt uden Forpligtelser af nogen Art Apparaterne er 1. Kl. Fabrikat af alle Systemer op til Fire-Lampers-Apparater. Interesserede bedes uden For- bindende sende n0jagtig og tydelig Adresse til Versandhaus E. Grab, Berlin,.Pankow I. Vi Leverers Transmisjoner, Pumper, alle slags, Drivremmer, Transport- remmer, Kamelhaarremmer for Sildeoljefabrikker, Armatur, Skinnemateriel, Sikteduk, Kjætting og Ankere, Luftverktöi, Luftkompressorer, Verktöimaskiuer, Verktöi, Begerverk, Kjede- transportkörer, Heisespil, Kraner, Baatmotorer, Stationære mo- torer, Dampmaskiner og Dampkjeler. — V »ls G. HARTMAHN V p. boks I. OSLO, Norge. Drengjafataeflii í stóru úrvali nýkomiu ásamt allri smávöru til saumaskap- ar. — — Alt frá því 8mæsta til hins stærsta. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Nýkomiö: Epli í kössum á 22 kr kassinn, í smásölu 1,60 kg,, appelsinur, Valen- cia 12 »tk. á 1 kronu Skagakaitöflur, laukur, mysuostur, goudaostur, tó-g, og margt fleira VON Súkkuladi Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lillu-súkkulaðl eða Fjdilkonu-súkkulaði. II. Ifnaierö Reiikjivíkur. Dllar kven^ bolir uoeð og án eriua. Hefðarfrúr ofl meyjar nota altaf hið ekta austur- landa ilmvatn F’uriana. Útbreiit um allan heim. Þusmidir ^ V I í I' !H kvenna 01 göngu Fæst i smáglösum með skrúftappa. Ve ð aðeins l kr. 1 heildsftlu hiá Hf Efnage ÖReykjavíknr. nota em- r HUSNÆÐJ 1 LítiS herbergi til leigu á Skóla- vórðustíg 4 B. Sími 1212. (440 Sólríkt kjallaraherbergi til leigu fyrir kyrlátau kvenmann. Uppl. i síma 1021. (439 Þrjár íbúðir óskast: 3—4 herbergi og eldhús, — 2 herbergi og eldhús, — og 1 herbergi og eld- hús. — Uppl. Kárastíg 9, efst. (438 Sólrík íbúð óskast 14. maí: 2 herbergi og eldhús, á rólegum stað, helst í austurbænum. Fátt í heimili. Bamlaust. Mánaðarborgun fvrirfram. Sími 878. (435 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar, helst sem næst miðbænum, með öllum nútímaþægindum. Til- boð merkt „Strax“, sendist Visi. (431 f TILKYNNING 1 Sigþrúður Árnadóttir óskast til viðtals i verslunina Baldursbrá. (441 Ef þér viljið fá innbú yðar vá- trygt, þá hringið í síma 281. Eagle Star. (249 Vikuritið flytur afar skemtilega sögu, sem allir geta eignast án tilfinnanlegra útgjalda. Gerist áskrifendur. — Fæst á af- greiðslu Visis: (334 I I KAUPSKAPUR HÚS tii söiu í austurbænum með þremur íbúð- um lausum 14. maí. Uppl. Frakka- stíg 21, uppi. (437, Svefnherbergishúsgögn til sölu, mjög ódýr: 2 rúm með fjaðra- madressum, 2 náttborö, I þvotta- borð, 1 fataskápur. Mjög lágt verð. Uppl. hjá Jóni Simonarsyni, Þórsgöfu 13. (433 Seytján afbragðs varphænur, á- samt útungunarvél, til sölu með lækifærisverði, Uppl. í versl. frú Kragh. (44$ Karlmannafatnaðar vörur ódýr- astar og bestar. Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (430 Þekkið þið FÁLKANN íslenska kaffíbætiun? luooooouoooooooouooooouooflt Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn VERO, er miklu betri og drýgri en nokkur annar, Notið BELLONA smjeirlikiB. Það er bragðbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 Hangikjötið góða komið aftnr. Matarbúðin Hrímnir,homið Njáls- götu og Klapparstíg. Sími 3400. (444 r v INNa 1 Stúlka óskast i árdegisvist. — Uppl. Skólavörðustíg 17. (436- Stúlku vantar á gott heimiíl 1 Borgarfirði. Uppl. milli 7—8 5 kveld á Bókhlöðustig 9. (434 Sendisveinn óskast i bakaríið á Laugaveg 5. (433 Kona óskást á fáment heimili i Mosfellssveit. Uppl. gefur Sigur- gisli Guðnason c/o Jes Zimsen. (443 Góð og ábyggileg unglingsstúlká óskast i létta vist nú þegar. Sér- herbergi. Gott kaup. A. v. á. (44® Félagsprentsmiðjan. FORINGINN. altaf að reyna að æsa okkur upp. En okkur kemur ekki til hugar, að ráöast í neitt af þvi, sem hann er að dylgja um.“ En Bellarion lét ekki blekkjast. Hann þóttist viss um, að greifinn hefði sagt satt, og að morð væri afráðiö. En Rann gætti þess vel, að láta engan fá grun um þessa vissu. Fundarmenn litu hann óhýrum augum, og honum var það fyllilega ljóst, að ef hann breytti ekki fram- lconfu sinni þegar í stað, væri honum bráður bani búinn. „Jæja, eg hefi þá ekki önnur orð að bera prinsess- titmi en þau,“ sagði hann hirðuleysislega, „en að hér sé út tíðindalaust, og að hún verði að vera þolinmóð." Það var engu líkara, en aö þungum steini væri létt af samkundunni: Bellarion þessi hlaut að vera skynsemd- artnaður. .Skömmu stðar var fundinum slitið og samsærismenn fóru á brott. Áður en Bellarion kvaddi, spurði hann Barbaresco, hvort hann gæti gefið sér upplýsingar um, hver væri aö mála marmara-skálann við höllina. „Eg er nefnilega með skilaboð til málarans," sagði hann til skýringar. „Það Tdýtur að vera Gotto málari,“ sagði lávarðurinn. „Hann býr í Via del Cane.“ Bellarion þakkaði fyrir upplýsingamar. Hann sagð- ist svo mundu koma aftur bráðlega og skýra frá, hvemig prinsessan hefði tekið boðunum. Hálfri stundu síðar var Bellarion staddur í búð mál- arans. Málarinn kannaðist við, að það væri synir hans sem fengnir hefði verið til að skreyta skála hennar há- tignar. „Vinnan gengur Iangt of seint,“ sagði Bellarion og lagði þunga á orðin. „Æ, herra minn góður,“ sagði gamli maðurinn vesæld- arlega, „hvað á eg til bragðs að taka ? Hvar get eg fengið duglegan aðstoðarmann?“ „Hér gétur þú séð hann!“ sagði Bellarion og sló á brjóst sér, nokkuð yfirlætislega. Gamli maöurinn starði á hann og botnaði ekki neitt i neinu. „Eg ætla að trúa yður fyrir dálitlu leyndarmáli, sir Gotto," hélt Bellarion áfram og laut að gamla mann- inum. „í þjónustu hennar hátignar er korn-ung blóma- rós, sem mér —“ Ilann þagnaði skyndilega, glotti, og drap titlinga framan í karlinn. Hmkkótt andlitið á málaranum varð alt að einu brosi. Gamla listamannssálin lifnaði öll og hrestist, við til- hugsunina um leynileg ástamót ungra elskenda. Það var ekki auðgert að verjast Bellarion, þegar hann vildi heilla aðra. öldungurinn var eins og reyr í hönd- um hans, og bráðlega urðu þeir ásáttir. Beliarion átti að fá að vinna i skálanum á kveldin og ætlaði Gotto atí ljá honum málaraslopp. Hjálp gamla mannsins var særð- lögð á 5 dúkata, og þá átti Bellarion að greiða, þegaf hann skilaði málarasloppnum. Ráðagerðin var framkvæmd eins og til stóð. Synir Gotto’s gáfu fyrirskipanir eftir tilsögn föður síns, og Bellarion blandaði litina eftir fyrirskipuðum reglum., Þegar vinnunni var lokið, varð hann eftir og þóttist' þurfa að ræsta skálann. Lafði Dianora gekk sér til skemtunar um kvóldið, nið- ur við vatnið. Varð hún þá mjög forviða, er hún heyröf karlmannsrödd rétt hjá sér. „Madonna — göfuga madonna!" Hún leit upp og kom auga á ungan mann, dökkhærö-- an, allan útslettan í framan. Hann var í málaraslopp, sem líka var alþakinn slettum — í öllum regnbogans litum. Pilturinn veifaði löngum málarapensli og benti á skálann. „Mundi ekki hennar hátign langa til að sjá, hvernig verkinu miðar áfram? Og þá gæti hún um leið haft tal af unga manninum, sem hún auðsýndi svo mikið veg- lyndi í gær,“ bætti hann við í hálfum hljóðum. Lafði Dianora hvarf eins og snæljós. Skömmu síðar kom prinsessan. Þegar hún gekk f skálann, sá hún ungan málarasvein. Hann stóð þar k palli, hélt á málarapensli í annari hendi, en mælistöng

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.