Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR ÁriB 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiBa* 'i/crksmiSja í heiminum. NýF Chevrolet kemur í mars mánuði. — Staerrl, ðterkarl, kraftmeiri. fegurri, skrautlegri og jþasgilegpl í akstri en nokkru sinni áður. Jóli. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir General Motors. r;r. Og þó hvaö síst, ef rétt er kent •og æft í fyrstu, — því trauöla geta þaö talist meiösl eöa slys, þó þaö kyruii að koma fyrir, aö menn fengju blóönasir eöa vitundar •skinnskeinur, sem ]>á yrði livað helst í byrjun, einkum ef óvandaö væri til kenslunnar. Smáskeinur •geta og komið fyrir i nær því ;hvaða íþrótt sem er. Fyrir „þrekerja" (amateurs) hér heima fyrir væri læst aö nota að- fer'ö Englendinga við kenslu og áefingar, ]>areö þeir leggja aðalá- hersluna á list í hreyfingum og yörnum, þar sem Amerikumenn .aftur á móti æfa sig mest í því, að geta gefið og staðið af sér stóru íiöggjn. AöalástæöaAmeríkumanna fyrir því cr sú, aö'þeir æfa hnefa- jeika mestmegnis meö það fyrir augum, að geta orðið „þróttyrkj- ar“ (prófessionals), því hjá þeim getur þaö gefiö af sér stórfé sem „atvinnugrein. I'egar alt er tekiö til greina, tel ■eg vafalaust, að „þrekerja" (ama- teur) hnefaleika verði að álíta, sem ■góða og nytsama íþrótt, bæði sem æfingar og leika, er hafi mikið íþróttalegt gildi, og þar að auki geti verið góð skemtun, bæði þeim sem iöka þá og hinum, er á horfa. Sem „þróttyrkja“- (prófession- al) -íþrótt verður aö meta hnefa- leikana nokkuð á annan veg, eink- um ef farið er eftir amerískum mælikvarða á þeim, og mn leið því, hvað Amerikatiar heimta af sínum „þróttyrkjum“ (prófessionals) í þeirri íþrótt sem öðrum. Hjá þeirn ' .er undirbúningur alt annar; þarf alveg sérstakar, afarmiklar æfing- ar, Iiarðfengi, áræði og þol, til þess aö geta gerst „þróttyrki" (pró- fessional) með nokkrum árangri. Komið hafa að sönnu fyrir slys i „þróttyrkja“-ötum, einkum í Vesturheimi, en eg tel okkur slíkt litlu skifta, þvi hvorki munum viö riiota amerísku aðferðina hér heima né heldur ala upp fyrst um sinn ,.þróttyrkja“ í hnefaleikum, og þá allra síst á atneríska vísu, — enda veröur það trauðla lært til hlitar nema í Bandarikjunum sjálfum. Við getum þvi nokkurnveginti -reitt okkur á það, að hjá „þrekerj- iitm“ ctkkar muni hvorki verða slys né meiðsl við arfingar eða kapp, í lmefaleikum, og að hnefaleikarnir eru vel þess verðir, að við æf- ttm þá. Reykjavík, 21. rnars 1928. • Jóh. Jósefsson. mér, að nefndin kæmi sér saman um einhverja ákveðna bátsstærð, lengd, breidd, dýpt, efni, hvernig tæöi og þóftur, svigabönd eða sjálfgróin bönd, sléttbygðan eða súðbirtan, hástokkar meö íslensku eöa útlendu lagi, stýrisútbúnað o. fj. En áð öðnt leyti ætti skipa- smiðurinn sjálfur að ráða lagi báts- ins, sem auðvkað yrði samkvæmt þeirri reynslu, sem hann sjálfur hefði aflaö sér. Með þessu inóti stæðu allir kepp- endur jafnt að vígi. Teikningar geta naumast komið til greina í þessari samkepni, því að ekki er mögulegt til hlitar að sjá á þeitn hver bátanna muni verða hrað- skreiðastur. Til uppörfunar skjpasmiðum og öðrum, setn vildu taka þátt í slíkri samkepni, yrði félagið að setja þrenn verðlaun, og þar að auki að bæta þeim 4 eða 6 bestu smiðun- um upp, að einhverju leyti, kostn- aöinn, svo setn efni, en ekki vinnu- laun. Hér er svo mikið metnaðarmál á ferðinni, að við megum ekki láta það afskiftalaust. Hver maður verður að leggja fram sinn skerf til að hrinda þessu þjóðar-metnað- armáli í framkvæmd. 15+5- Kappróhr. Iþróttafélögin, eða em af deild- unt þeirra, sem sé Sundfélag Reykjavíkur, hefir stofnaö til happdrættis í því skyni aö afla fjár til kaupa 0g stníöis á kappróðra- bátum. Hér er á ferðinni mál, sem allir íslendingar hafa óskift- an áhuga fyrir, ekki aðeins vegna satnkepninnar við útlendinga, heldur einnig vegua þeirrar sam- kepni, sem hlýtur að konia frarn milli hinna einstöku verstööva eða jafnvel landsfjórðunga. Hér á landi er svo til hagað, r ö ekki er hægt að treysta á veðr- áttuna, því hún er hverflynd, eins og allir vita. Þess vegna verða bát- arnir el-dki aðeins að vera vel lag- aðir til gangs, heldur einnig að vera góðir sjóbátar, svo aö hægt sé aö nota þá, þó aö dálítið hvessi, etida er engu minni ánægja aö sjá menn róa af kappií dálitlumstormi, en þó veöur væri gott og rjóma- logn. Þaö er því auösjáanlegt, aö hér veröur bæði aö taka tillit til gang- hraöa og sjóhæfni bátsins. En hver er nú hæfastur til að smíöa svona bát? Margir skipa- smiðir standa hér jafnt að vígi, en einn hlýtur þó að skara fram úr. En hver er þaö ? Ekki dugar að hugsa sem svo, aö þaö sé sama, hver smíðar bátana því enginn veit hver bestur er. Hér getur þess vegna ekki veriö um annað að ræöa en samkepni. Veröur þá reynslan aö benda á þaun manninn, sem hæfastur er bátasmiöurinn. Grundvöllinn fyrir slíka sam- kepni ætti þar til kjörin nefnd Sundfélagsins að ákveða, svo aö allir keppendur gætu gengið út frá sömu forsendum. Eg hefi hugsaö Fyrirliggjandi: Skipskex í 15 kg. ks. H. Benediktsson & Co. Síml 8 (fjórar linup). Dánarfregn. í fyrrinótt andaðist í Landa- kotsspítala Hans Doris Mörköre, einn þeirra þriggja Færeyinga, sem brendnst við sprenginguna í Acorn. Hann var tvítugur að aldri, sonur stýrimannsins á skipinu, sem einnig brendist nokkuð á höndum við að slökkva eldinn. Minningarguðsþjónusta um þá menn, sem fórust úr Vogum, var lialdin í Kálfatjarn- arkirkju síðastl. sunnudag og' var mjög fjölmenn. Síra Árni prófastur Björnsson predikaði. F östugu ðsþ jón usta verður haldin í dómkirkjumii á morgun (miðvikndag) ki. 6 síðdegis. Síra Bjarni Jónsson predikar. Föstuguðsþjónusta i fríkirkjunni kl. 8 síðdegis á morgun. Sira Arni Sigurðsson predikar. , Veðrið í morgun. Hiti um land alt. I Reykjavik ó st., ísafirði 4, Akureyri 6, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyjum 6, Stykkishólmi 5, Blönduósi 1, Raufarhöfn 2, Hólum í Horna- firði 5, Færeyjum 6, Juliane- haab -f- 5, Angmagsalik 1, Jan Mayen 6, Hjaltlandi 6, Tyne- moutli 6, Kaupmannahöfn 1 st — Mestur hiti liér í gær 8 st., minnstur 4 st. Úrkoma 0,5 mm. Lægð fyrir sunnan land, hæð f>TÍr norðaustan. Austan á Sel- vogsgrunni. Horfur: Suðvestur- land: í dag og nótt alllivass suðaustan. Rigning. Faxaflói: í dag og nótt austan átt. Dtílíti rigning. Breiðafjörður, Vest- firðir, Norðurland: I dag og nótl suðaustan. Úrkomulaust og lilýtt. Norðausturland, Austfirð- ir, suðausturland: I dag og nótt austan átt. Dálitil rigning. Leikhúsið. Gamanleikurinn Stuhhur verð- ur leikinn í Iðnó annað kveld. Alþýðusýning. S. R. F. I. lieldur fund í Iðnó n. k. fimtu- dagskveld kl. 8 siðd. og minnist þar varaforseta síns prófessors Haralds Nielssonar. Sjá augl. Dómur var upp kveðinn í g'ær í máli skipstjórans á Senator Dimpke. Var hann sektaður um 15 þús- und krónur, en afli og veiðar- fccri gert upptækt. Skipstjórinn liafði einu sinni áður sætt sekt- um fjTÍr veiðar í landhelgi. Innbrot var framið i búð í Viðey að- 1'aranótt sunnudagsins. Stolið var litilsháttar fjárhæð, en engu öðru. Bæjarfógeti Hafnai-fjarð- ar lióf rannsókn í gær og er íienni ekki lolcið enn. Enginn grunur hefir fallið á nokkum mann. Karlsefni koin af veiðum í gærkveldi með tæpar 80 tunnur lifrar. — Afli er mjög tregur á botnvörpu- skipum. Hringurinn heldur siðasta fund sinn á þessum vetri lri. 8V2 í kveld á Ilótel Heklu. Framsóknarfélag Rvíkur lieldur fund í Sambandshús- inu í kveld kl. 9. Til umræðu verða landbúnaðarmál. Foreldrar. pað er himinhrópandi synd að hræða börn og gera þau myrkhrædd. Kaupið mæðrabók- ina eftir prófessor Monrad; kost- ar 4.75. Útvarpið í dag. Kl. 7,30 veðurskeyti. I\J. 7,40 upplestur. Rl.,8 esperanto (Ólaf- ur Kristjánsson). Kl. 8,45 liljóð- færasláttur frá Hótel Island. Samskot til aðstandenda þeirra, er fór- ust á Vogabátnum, afh. Vísi, 25 kr. frá L. F. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2.kr. frá S. V. kr. frá ónefndum, 5 kr. ónefndum. 10 frá W s Nýung. 53 Baö- skálar ■i úr oliudúk mjög hentugar. K r~ SÍMAR 158-1958 Gjöf til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afli. Vísi, 5 kr. frá 1. K. Gjafir til ekkjunnar á Reykjavöllum i Biskupstungum, afh. Vísi, 25 kr. frá L. F., 5 kr. frá G. Líkkistur vandaðaðar að efni og ölium frá gangi hefi ég venjulega tiibúnar. Einnig úr piönkum og eik. Leigi vandaðasta likvagninn fyrir lægsta leigu. Sé um útfarir að öllu leyti Þeim sem ekki ér alveg sama um verð ættu að spyrjast fyrir um það hjá mér áður en fest eru kaup annarslaðar og líta á frá* gang. Tryggvi Árnason Njálsgötu 9. Sími 862. Mitt og þetta. Ástralskur flugmaður, Harold Hinkler, flaug í siöastliön- um mánuÖi frá Croydon í Eng- landi til Port Darwin í Ástralíu, og var hálfan sextánda dag á leiö,- inni. Er þaö met, því enginn flug- maður hefir áður flogið slíká vegalengd á jafnskömmum tímá, einn síns liðs. Loftskipið Los Angeles ílaug í febrúar frá Lakehurst, í tikinu New Jersey í Bandaríkjun- um, til Panama, en flugleið skips- ins var 2265 mílur enskar. Er þetta lengsta flug skipsins, síðan þaÖ flaug frá Þýskalandi til Amerílai. Gekk þetta Paanamaflug þess eitlsT og í sögu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.