Vísir - 05.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 5. apríl 1928. 95. tbl. í^jgsa G&mla Bió Engin sýning fyp en annan í páskum. Legsteina í fjölbreyttu úrvali og alt til- heyrandi grafreitum fáið þið með sanngjörnu verði á Legsteinaverkstæðinu Bjarg, Laugaveg 51. Geir Magaússon. Sími 764. NB. Borið efni i steininn, sem fyrirbyggir að hann slitni. Styðjið innlenda framleiðslu. Unglinga- og Drengjaföt nýkomin. ísg.G.Gunnlaugsson & Co. Silki- 1 miar- ! sGfíKar Bömullar- j fypip kaplmenn, kvenfólk ogböpn, nýkomið i stóru og miklu úrvali. Ásg.G.Gunnlaugsson Co. Godafoss fer frá Hafnarfirði á laugardag 7. apríl kl. 8 siðd. til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Briiarfoss fer héðan 1. maí kl. 12 á mið- nætti beint til Kaupm.hafnar (ekki um Leith). — Ef nægi- legur flutningur fæst, kemur skipið við í Bergen. Okkar hjartkæra eiginkona.og dóttir Guðbjörg S. Magnúsdóttír verður jarðsungin laugardaginn 7. apru, og hefst jarðarförin með háskveðju kL iyz eftir hádegi, frá heimili foreldra hennar, Kirkju- bóli viÖ Reykjavík. Magnús Guðbjörnsson. Sólveig og Magnus Vigfússon. Okkar hjartkæra-eiginkona, móðir og systir, Dómhildur Ásgrimsdóttir, andaðist 4. þ. m. að heimili sínu, Bánargötu 31. Jón Erlendsson. puriður S. Jónsdóttir. ,Oddný H. Jónsdóttir. Ása H. Jónsdóttir. Baldur Jónsson. Sigurrós Ásgrímsdóttir. Síra E. C. Bolt flytur erindi á ensku í Nýja Bíó kl. 4 e. m. áíimtud. 5. þ m. (skírdag) um hinn sanna tilgang hinn— ar ftfjálsu almennu kipkju, (The real purpose of the free catholic church). Aðgöngumiðar seldir í dag í Nýja Bíó frá kl.2 e. m. m*É% Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjöt .... í 1 kg. og y2 kg. ds. Kæfa ...- 1-------y2------- Fiskbollur- 1-------y2------- Lax............. y2------- fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. K. 1 •U. K* A, Ð. Fundur annað kveld kl. V/2. Alt kvenfólk velkomið. Fyrirliggjandi: Eldavélar, grænar og hvit- emailleraSar og svartar. -— Ofnar, emailleraðir og svart- ir. Ofnrör úr potti og smíða- járni. Eldfastir steinar og leir, sótrammar, Miðstöðvar- tæki ávalt til. Gasvélar meö bakaraofni og aSrar tegund- ir. Gasbaðofnar,' Gasslöngur, Baðker, Vatnssalerni, Eldhús- og Fayancevaskar, Skolp- og Vatnsleiðslupípur, Handdæl- ur, Gúmmíslöngur, Gólf- og Veggflísar, miklar birgöir. - Linoleum, Filtpappi, Panel- pappi, Asfaltpappi, og Þafc- pappi, Korkplötur, Vírnet, Asbestplötur og Asbest- sementplötur 0. m. fl. í. EÍNHHI I ffiÉ 8t. Minerva. Fundur föstudaginn langa kl. 8y2. Guðsþjónusta. Templarar beðnir að hafa með sér sálmabækur. Jurtapottarnir sem eftir eru verða seldir með mjög lækkuðu verði. 4 }úi HansB Eike. (H. Bierlng.) Laugaveg 3. Sími 1550. I SiSBBsP^' ^SBSE, Kjólaflauel. Margir fallegir litip. Verðið mjög lágt. Hanchester Sími 894. Laugaveg 40. Giimmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Nýja Bió Engin sýning fyr en annan páskadag. SO°to af erlendum dúkum, sem hér eru seldir, eru bómullarblandað- ir, endast illa og litast fljótt upp. Gfef junardukar eru 100% ull, eru af erðarf allegir, endingar- góðir, haldgóðir litir, en eru samt 50% ódýrari en þeir erlendu. - Hagsýni í kaupum gerirmenn efnaða. Kaupið Gef junardúka í Bankastræti 7. Sólrlk íbfið, 3 herbergi og eldhús, til leigu. Uppl. hjá Sigurþór Jónssyni úr- smíð, Sími 341. Þakka auðsýnda virðingu og vinsemd á 75 ára afmœli mínu. Ánna Kr. Bjamadóttir. Handavinna nemenda í Kennaraskólanum verður til sýnis í skólanum (niðri^ á skírdag og annan í páskum kl. 2—6 síðd. — Þar verður líka á sama tíma til sýnis (uppi) nanda- vinna frá saumanámskeiðinu, Bergstaðastræti 50. Malldóra Bjarnadóttir. Bókaverslnn mín verðup opnud laugardaginn fyrir páska kl. ÍO f. h. i Austurstræti *. Snæbjdrn Jénsson. Landsins mesta firval aí rammalishui. Myndir írmrammaðar fljótt og vel. —- Hvergi ein« éáfri. BuðmimáuT Asbjörnsson, Laugaveg 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.