Vísir - 12.04.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1928, Blaðsíða 2
VISIR Nýkomið: Lauknr í pokum. Útsædiskartöflur „Eyvindur' Fyripliggjandi: Strausykur og Ríó-'kaffi A. Obenhaupt Símskeyti Khöfn, 11. apríl. FB. Samsæri. Frá London er símað: Yfir- völdin í Japan liafa uppgötvafS kommúnistiskt samsæri. Kitt þúsund menn hafa verið hand- teknir. I ákæruskjali yfirvald- anna er kveðið svo að orði, að tilgangurinn með samsærinu liafi verið sá, að gera byltingn i Japan. Margir háskólakennar- ar og stúdentar eru riðnir við samsærið. Félagsskapur bannaður. Frá Tokio er símað: Stjórnin i Japan hefir bannáð félagsskap „Öreigalýðsflokksins“ ■ og tvö önnur róttæk pólitísk félög. , Khöfn 12. apríl. FB. Frá Tyrkjum. Frá Angora er sínia'5: Tyrk- neska þingið hefir samþýkt aö af-- nema MúhammetSstrúna sem rík- istrú. Bretar og Arabar. Frá London er símaíi: Konung- r.rinn í Hedjaz hefir fallist á til- lögu bresku stjórnarinnar, ab full- trúi Bretlands í Palestínu og full- trúar konungsins í Hedjaz komi saman á fund, til þess aö gera til- raun til ]>ess að tryggja friöihn'á milli Bretlands og Arabíu. Utan af landi. > —o— Keflavík 12. apríl. FB. Agætis afli til þessa, er fariS hefir veriö á sjó. Tveir bátar komu a'S á skírdag, höföu aflaö vel. Síöan hefir ekki veriö róið þar til i fyrradag. Konni hátar aö í i gær, höföu nokkuö misjafnan afla, tveir bátar fengu 15 skpd., hinir 'frá 10—12 niöur í 4—5 skpd. — Bátarnir fóru aftur á sjó í gær- kveldi. Heilsufar gptt. Frá Alþiagi. —o- í gær voru þessi mál lil um- ræðu: Efri deild. 1. Frv. til 1. um Menningar- sjóð (ein umr.) var afgreitt sem lög frá Alþíngi. 1 2. Frv. til 1. um einkasölu á útfluttri síld (ein umr.) var einnig áfgreitt sem lög frá AI- þingi. 3. Frv. til I. um hlunnindi fvrir lánsfélag (1. umr.) var vísað til 2. umr. og fjbn. Frv. til 1. um friðun pingvalla var einnig á dagskrá, en synjað var afbrigða frá .þingsköpum, til þess að það mætti komast að. En afbrigðanna þurfti vegna þess, hve skamt var síðan frv. var samþ. i 'Nd. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um varðskip landsins og sýslunarmenn á þeim, 3. umr. Fram koimt all- margar brtt., annarsvegar frá Sigurjóni Á. Ólafssyni og liins- vegar frá Jóhanni Jósefssyni o. fl. Eftir brtt. 'S. A. Ö. áttu að eins yfirmenn skipanna að vera opinberir sýslunarmcnn, en efl- ir í'rv. eru allir skipverjar sýsl- unarmenn- landsins. Samþykt þessarar brtt. hefði liaft það í för með sér, að um afstöðú há- seta o .fl. liefði farið eftir sigl- ingalögunum. — Brtt. J. Jps. og þeirra félaga gengu í þá átt að færa frv. að ýmsu leyti nær gildandi lögum. Voru margar þeirra samþyktar, svo sem að liækka laun skipstjóra upp i (5500 kr. í byrjun, sem liækki up]> i 8000 kr. á 9 árum, en í frv. voru skipstóra áður ætluð 5800 kr. byrjunarlaun, sem hækkuðu í 7000 kr. Laun 1. stýrimanns .voru og hækkuð nokkuð, en felt að hækka laun 2. og 3. stýrimanns. En þess bér að gæta, að þeir höfðu fengið nokkra launahækkun i lul. Einnig var samþykt að kaup Nýkomið: Manchettskyrtur Khakiskyrtnr Göngustafir í Nýkomnar miklar birgðir af galv. Steypu- netum, mism. möskvastærðir, f rá % —1 '4 " og Girðinganet með 2 og 3 þuml. möskvum, 36 og 42 þumk á br. 50 yds. rúllúr X 36 þuml. br. frá 12 kr. Bestur riðill. Lægst verð. VersL B. H. Bjarnason. Bestu Karlmannaföt, = Unglingaföt =£ ■55 ^ 5T3 a og Ðrengjaföt selur Brauns-Verslun. íuilgildra .háseta og kyndara skyldi vera eins og á strand- ferðaskipi ríkisins á hverjum tima. Fleiri smábréytingar voru samþyktar, en felt að láta nú- verandi skipsljóra halda þeim launum, „er um var samið, er þeir rjeðust í þjónustu rikisins.“ — Allar aðaltillög- ur S. Á. Ó. vorn feldar, og var frv. samþykt með 14 : 10 atkv. Vildu jafnaðarmenn ekki greiða alkvæði um það eftir breyting- arnar. Fer það nú aftur til Ed. 2. Frv. til 1. um Gagnfræða- skóla Reykjavíkur, 2. umr. Eft- ir till. mentmn. var frv. visað til 3. umr. með allmörgum smá- breytingum. Nýjar tillögur og fyrirspurn. Bjarni Ásgeirsson og Ásgeir Ásgeirsson flytja till. lil þál. úm vísindarannsóknir í þágu at- vinnuveganna. Sömu þiugm. flytja till. til þál. um ellitryggingar. Magnús Jonsson flytur till. til þál. um Háskóla íslands. Magnús Torfasón ber fram fyrirspúrn til atvinnumálaráð- lierra um vinnukaup. Sameinað þing. par hófst fundur kl. 5 og stóð til kl. 1 y2. Voru þessi mál tek- in fyrir: 1. Kosning þingfararkaups- nefndar. Kosnir voru: porleifur Jónsson, Guðm. Ólafsson, Bern- harð Sfefánsson, Halldór Steins- son og Pétur Oltesen.' 2. Till. til þál. um gildi ís- lenskra peninga. Flm. till. eru Halldór Stefánson og Ingvar Pálmason, og hljóðar hún svo: „Sameinað Alþingi ályktar að fela ríkissfjórninni að láta fram fara fyrir næsta þing rannsókn og undirbúning til endanlegrar skípunar á gildi íslenskra pen- inga, enda telur örugt að þang- að til verði gildi þeirra lialdið óbreyttu.“ — pað kom fram í umræðunum, að ætlmiin er að undirbúa „stýfingu“. Till. var samþykt og afgreidd sem ál}rkt- un AlþiiTgís meö 18 : 2 atkv. Á móli till. greiddu atkv. Sigurður Eggerz og Magnús Jónsson, en með lienni viðstaddirFramsókn- armenn og ólafur Thors. Ivn aðrir íhaldsmenn og jafnaðar- m’enn greiddu ekki atkvæði. 3. Till. lil þál. um undirbún- ing- ríkisforlags. Tillaga þessi er fram borin af 9 þingmönnum, úr öllum flokkum nema Iiinum frjálslynda. Er hún á þessa leið: „Sameinað AÍþingi ályktar að fela mentamálaráði íslands að, íbuga, hvort tiltækilegt sé, að ríkið setji á stofn bókaforlag, i þvi skyni' að bæta kjör islenskra ritböfunda og sjá þjóðinni fyr- ir nægum kosti góðra og ódýrra bóka. Ætlast þingið lil þess, að mentamálaráðið bafi skilað áliti sínu fýTÍr næsta þing.“ Tilefni tillögunar er gréin eftir Kristján Alberson ritstjóra um andlegt líí' á íslandi, er prentuð er í ,Vöku‘, þar sem hann ber fram till. um ríkisforlag. Er greinargerð þál.- till. mestmegnis tekin upp úr ritgerð Iíristjáns. — Magnús Jönsson óttaðisl, að þetta gæti orðið til að koma algerðri ein- okun á bókaútgáfu í landinu, og var fyrir þær sakir á móti tillög- íunni. En Ásgeir Ásgeirsson, sem er fyrsti flutningm. sagði, að a. m. k. væri ástæðulaust að óttast þetta svo, að ekki mætti athuga málið í mentamálaráðinu. Var lillagan samþykt og afgréidd sem ályktun Alþingis með mikl- um atkvæðamun. 4. Till. til þál. út af brotum dómsmálaráðherra á varðskipa- lögunum. Jón porláksson og 4 aðrir ihaldsmenn bera fram þessa tiilögu, og liljóðar hún svo: „Sameinað Alþingi ályktar að víta brot núverandi dóms- málaráðherra á löggjöf þeirri, sem sett var á síðasta þingi um varðslcip ríkisins.“ J. p. gaf þá skýringu á tíliögunni, sem sum- um þótti undarleg, að ekki væri ætlast til að dómsmrh. segði af sér, þótt tillagan væri samþykt. Um málið tókust alllangar um- ræður, og varð ekki betur heyrt, en að langir lcaflar væri nær orðrétt hinir sömu sem \ið „eldbúsdags“-umræðurnar. — íhaldsmönnum fanst þarna sví- virðilega traðkað þingviljanum og álitu þjóðskipulagið í hættu. En dómsmálaráðh. fanst íTiálið í rauninni of ómerkilegt til að tala um það langt mál. Næstum liver ráðherra hefði brotið ein- hver lög cða frestað fram- kvæmd á þeim, jafnvel Magnús Guðmundsson. pótti hoiTúm ekki taka því fyrir sig að standa þeim þar langt að baki. Ánnars deildu þeir um það J. p. og dómsijTrh., hvorn þeirra langaði meira til að líkjast Mússólíní hinum ítalska. Komst upp, áð J. p. hefði farið „kynnisför“ til ftalíu, en hann afsakaði sig með því, að forseti sameinaðs þings, Magnús Torfason, hefði þá og verið þar i sömu erindum og hann. — Málinu var loks vísað frá með svofeldri rökstuddri dagskrá frá Sveini Ólafssyni: „Með þvi að fyrv. stjóriT fram- fylgdi ekki varðskipalögunum meðan hún för með völd, liefir hvorki fyrv. stjórnarformaður né samherjar hans ástæðu tii að áfella núverandi stjórn fyrir drátt á framkvæmd laganna, sem fyrv. stjórn lagði drögin til, og með því ennfremur að iiúv. stjórn hefir beitt sér fyrir mikilsverðum breytingum á nefndum lögum, sem nú hafa gengið gegnum 3 umræður í hvorri deild þingsins og ætla má, að afgreidd verði bráðlega, þá telur Alþingi elcki iásfæðu til að áfella núv. stjórn vegna framkvæmdar laganna, og tek- ur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Var dagskráin samþykt með 23 atkv. gegn 15; dómsmála- ráðherra greiddi ekki atkvæði, en þrír þingmenn voru fjarver- andi. F «x=>o Bæjarfréttir oooi Leiðrétting. A síðasi. hausti var þess get- ið í fréttum F. B. frá Vestur- íslendingum, hveriiig Vestur-ls- lendingur að nafni Teitur Hann- esson hafði ráðstafað eignum sínum til íslands að sér látnum. Eigurnar voru taldar 35 þúsund dollarar í fréttahréfi tii Heims- lcringlu, frá merkri konu vestur á Kyrrahafsströnd. — Heims- kringla hefir upplýst, að um prentvillu hafi verið að ræða, eigurnar séu taldar $ 3500. (F. B.), Fallegar s yí' Sumarkápur og Kjölar Nýtt úrval tekið upp í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.