Vísir - 13.04.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1928, Blaðsíða 1
Bitstjóri: PÁLL STEÍNGRlMSSQN. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. W« Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 13. apríi 1928. 100. tbl. Gamla Bió Litli brúðir gamanleikur i 8 stórum þáttum. Leikinn af: Harold Lloyd. Sidasta sinn i kveld. Nýkomið: Gardinuefni ca. 50 tegundir, falleg og ódýr. Grammófðn-- plötur. Kósakkakói* með Sönj Mtsmannsins komið. Þessi plata er einnig til með ein- söng og spiluð af Balalaika orkest- er. Hawaian guitar plötur ný- komnar. Villiöndin, vepður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8 s.d. Leiðbeinandi Haraldur Bjðrnsson. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Aðgðngum. sem keyptir hafa verið að sýningunni i gær, gilda i kvöld. NB. Vegna þess að ieiðbeihandinn, Haraldur Bjðrnsson, fer úr bœnum, mjög braðlega, verður ekki leikið nema örsjaldan hér eftir. Simi iOl. Um skattsvikin i Reykjavík árið 1927 <sg meðferð þeirra hjá yfirskattanefnd og landstjórn talar Magnús V. Jóhannesson i Nýja Bió á sunnud. kl. 4 e. m. Aðgöngumiðar seldir i\ morgun i bókaverslun Ársœls Árnasonar -og Péturs Halldórssonar og i Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnud. Kosta 1 kr. Bæjarstjórn, yfirskattanefnd, alþingismönnum og landstjórn *r boðið. ADALFONDnR Berklavarnafélags íslands verður haldinn -föstudaginn þ. 15. júni aœstkomandi kl. 6 siðdegis i Kaupþingssalnum. Fundarefni samkvæmt félagslögunum. Tillögur til lagabfeytinga verða teknar fyrir á fundinum ef fram verða bornar, enda séu slikar tillögur komnar til stjórnarinnar ekki síðar en fyrir er mælt í 5, gr. laganna. Reykjavík 11. april 1928. Stjórn BerklavarnaíélagsJns. Hlj óð fœpaveislun, Lœkjargötu 2. Simi 1815. AgætÍF feitip Goudaostar epu komnip i IRMA Hainarstræti 22. íslenskar kartöflur i heildsölu i Nýkomið: Hvitkál, Rauðar rófur. Gulraotur, Kartöflur fyrirtaks góðar, Glóaldin fleiri tegundir, Epli og Bjugaldin. Best að versla i Árman-nsbfiu ÍQQOQQQQQQtttXXSQQQQQQQQQQQ; X- A boðstólnm: Píanó frá Herm. N. I*et«- ersen & Sön kgl« birðsalar. 5 ára afborgnn. ©i»gel frá liinni lands- þektu verksmiðju Jaeob Knudsen i Bergen. JLítil útborgun, og kr. 16,00 tll 20,00 máuaðarlega (vaxtalaust). NB. tíömul hljóðfæri tek- in f skiítum. Hljöðfærahúsið. XXiQQaOQQQCQCXXXSQQQOCQQQQt ÍQQQQOOCOOOQCXXXÍQQOOQOOQO: Fermingar^ Sí s? í; skyrtnr góðar og ódýrar, nýkomnar á Laugaveg5. XJOQCQQCOOOQÍStÍCXSQGOöOQOÖOÍ I Nýja Bíó Presturinn og hjúkrnnarkonan. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marie Prevost, Monte Blue o. fl. mmmmmmmmmmmmmmmm Sími 249 (2 línur). Rvík- Okkar viðurkendu NIÐURSUÐUVÖRUR: Kjót-----í 1 kg. og J4 kg. ds. Kæfa ...-1-------y2------- FiskboJlur-1-------y------- Lax............. 54------- fást í flestum verslunum. Kaúpið þessar íslensku vörur, með því gœtið þér eigin og alþjóðar hagsmuna. trtto©d. Njálsgötu 23. Simi 664. Tilboð óskast i innanhúss málningu á nýju húsi. UppL gefur Salomon Jónsson verkstjóri á Fiskstöð Njarðarfélagsins kl. 6— 8slðd. Simi 1279. Vegna f jölda áskorana endurtaka nemendur Sigurdar Bipkis sðngakemtun sina i Gamla Bió föstudaginn 13. april kl. 7J/4. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar. Rýmingapsala hefst á morgun, laugardag, í Baldursbrá Skólav.st. 4. verða þar seldar margskonar vörur fyrir litið verð t. d. Burstaveski, blaðahengi, moll og gazedúkar fyrir hálfvirði, aðrar álnavörur með miklum afslœtti t. d. dúkar úr alhðr frá kr. 1,50, Munstrabœkur fyr- ir 25 til 75 au., silkisnúrur misl. 10 au., dúkakögur frá 0,25 pr. m. Nokkur ábyrjuð stykki og „modell" fyrir gjafverð. 10% afslattur af flestum öðrum vðrum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.