Vísir - 16.04.1928, Síða 4

Vísir - 16.04.1928, Síða 4
VlSIR Fyrirligg jandi: Kartöflup, tvær tegundir. I. Brynjólfsson & Kvaran. Sykur nýkominn. b/f F. H. Ejartansson & Go Símar 1520 og 2013. ÍOÍÍÖÖÖÖGÖÖCÍX X X X SÖOÖ ÖOOOÖÍSÍ Seiss Ofzon filmup. Notið það hesta. Sportvörnhtis Reykjavíknr. (Einar B)örnsson ) Símar: 1053 & 553. Bankastr. 11. SCOOGOCQOOCSCSCSCSOQOOOOCOOOCK Egg. Nýorpin íslensk egg á 18 aura stk, isl. smjör á 3 krónur kg„ dósamjólk frá Mjöll á 60 aura dósin, knaus þykkur kaffirjómi frá Mjöll á 90 aura dósin. Styðjið það islenska. Von. Hjarta-as smjQrlíkið er vtnsslast. Asgarðnr. Nýkomið: Fjöldi tegunda af mjög fallegum enskum Hiifum, isamt sokkum og mörgu fleira. Guðm. B. Vikar Sími 658. Laugaveg 21. ilMliii gerir alla ilaða. Tilboö óskast í aö grafa fyrir hús- grunni. UppL gefur Agúst Pálsson, ; Suðurgötu ró. (454 Sendiö ull yðar í „Álafoss", þar fáið þér hana best unna. Lauga- veg 44. Sími 404. (183 | TILKYNNING | Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæöi sitt. „Eagle Star“. Sími 281 (1312 Eins og að undanförnu sauma eg uppliluti og upphluts- skyrtur. Guðrún Sigurðardóttir, Laugaveg 27, lcjallaranum. (323 Stúlka óskast i vist n<’> þegar. A. v. á. (357 1216 og 1959 eru símar Nýju Bifreiðastöðvarinnar í Kola- sundi. (141 • Tilboð óskast i að gi'afa fyrir liúsi. Uppl. í síma 1194. (471 | ¥INNA | Unglingspiltur getur fengiö at- \ innu.Uppl. vinnustofunni, Lauga- veg3i. (453 Ibúð, 4 herbergi og eldhús, ti 1 leigu 14. maí. Uppl. i síma 8SÍ). ^ (430 Muniö eftir aö láta Schram, Ing- ólfsstræti 6. hreinsa og pressa íöt yðar fyrir sumardaginn fyrsta. •— Sími 2256. (452 Stórt forstofuherbergi til leigu 14. maí, i nýju húsi á Laugaveg 13. Uppl. gefur Hatldór Skaftason. Simi 1838. (468 Stmmastofan „Dyngja“, Bók- hlöi'mslíg 9, tckm' stúlkur t:l kfiislu 1 i.iiai-aum og fleira. (451 • Tvær stoftir til leigu frá 14. maí. Aðgangúr að eldhúsi getur komiö til mála. Tjamargötu 47. (465 Allar aögeröir á bólstruöum hús- gögnum fljótt og vel af hendi lcystar í Áfram, Huigavcg 18. (467 Tvær stofur og eldhús ásamt geymslu, aðgangi að þvottahúsi og þurkkjallara, til leigu 14. maí. Uppl. í sima 2247. (463 Ef þér þurfið að láta gera við legubekkinn („dívaninn") yðar fyrir voriö, þá sendið hann sem íyrst á vinnustofuna i Áfram, Laugaveg 18. — Bíöið ekki eftir vorönnunum. (46(1 Herbergi óskast. Tilboð merkt: , Herbergá" sendist afgr. Vísis. (461 Stúlka óskast á embættismanns- heimili á Noröurlandi. Gott kaup. Uppl. í versl. Baldurshrá, Skólá- vöröustig 4. (464 Litið herbergi óskast til leigu. Sími 1014 til kl. 6. (460 Tvö samliggjandi herbergi til leigu á Stýrimannastíg 8. (457 Vanur sjómaöur, helst úr Grinda- \vik, óskast til sjóróöra tiL Aust- t’jarða nú þegar. Þarf helst aö vcra kunnugur Ford-mótor. Uppl. i síma )OT4 eöa á Vesturgötu 4, nppi. (459 Vinna. — Eg' hefi veriö beðinn t-.ö ráöa dreng 14—16 ára, helst frá lokum til rétta, á mjög gott hcim- ili if Borgarfirði. Eggert Jónsson, Óöinsgötu 30. (455 4 menn í fastri atvinnu óska eft- ir íhúö (4 herhergjum og eldhúsi) frá 14. maí, helst i Vesturhænum. Uppl. í síma 861. (411 3 herhergja íbúö með eldhúsi, húri og þvottahúsi til leigu i góöu liúsi. Steingrímur Gtiömundsson, Amtmannsstíg 4. (431 Tvö samliggjandi, sólrík loft- lierhergi, meö aögangi aö gas-eld- liúsi og þvottahúsi, til leigu. — Steingrimur Guömundsson, Amt- mamisstíg 4. (432 Börn óskast til aö selja smárit. Komi i Þingholtsstræti 18, uppi, milli 6—8 í dag og á morgun. (469 r KAUPSKAPUR l Dagstofohúsgögn, mega vera notuö, óskast til kaups. A. v. á. (470 Sumardragt til sölu á Laugaveg' 24 B. (462“ Er kaupandi aÖ góöum vöru-' geymsluskúr nú þegar. Sölutilboö • sendist sem fyrst í póstbox 886.- __________________________(45* Borgarfjaröar-skyriS góöa ei" komiö, og selst ódýrt, líka Akra- neskartöflur í pokum og lausri vigt, saltkjöt og gulróftir. Sim'i 1548. Versl. Óöinsgötu 30, (456' Hver seíur best kaffi? Hver selur mest kaffi ? Hver selur ó- dýrast kaffi? Yerslun pórðar frá Hjalla. (3T- Manieurekassar, með spegli, frá 2.90. Burstasett frá 4.50. Stærrí' kassar með tveim burstum 5.90. Vasamanicure i skinnhylki, handa karlmönnum 1.00, í galalith handa- konum 1.00. •— Leðurbuddur frá 75 au., handa börnum 40 aura. Lc-öurseölaveski frá 1.50—2.2-5,- — 4, stór. — Férðahylki. — Skrif-" möppur. Skjala-, skóla- og nótna- möppur og töskur frá 2.50 o. fI., o. fl. til tækifærisgjafa í Leður- vörudeild Hljóðfærahússins. (361 Notuö, íslensk frímerki eru ávalf' keypt hæsta verði í Bókaverslun- inni, Lækjargötu 2. (64§: Húsmæður, gleymiö ekki aö kaffibætlrinn VERO, er mikltí hetri og drýgp-i en nokkur annar. Cri3 Notið BELLONA. smjörlíkiB. Þaö er bragöbetra og efnisbetra en nokkurt annað. (114 Sandvikens sagir afkasta meirar auka vinnugleði. Einkasali fyrif" ísland Verslunin Brynja. (310' L KIG A Bifreiðar ávalt til leigu með lægsta verði. Grettisgötu 1. Sími 1529. (778' FélagsprentsmiC j an. FORINGINN. vcra,“ sagöi Dianora'. Hún átti hágt með aö trúa því, aö Bellarion væri sekur. En prinsessan lét sér ekki skiljast þaö. Augu hennar, tlökk og fögur, lýstu fremur sorg en reiöi yfir þéssum miklu vonbrigðum. Um þessar mundir lét Bellarion ferja sig yfir I’ó- fljótiö. Hann var nú öruggur innan landamæra Milano og hraöaöi för sinni i áttina til Candia. F.n luigur hans var allur i Montferrat, hjá Valeriu prinsessu. „í augum hennar.er eg fantur, njósnari og svikari, já. ef til vi11 eitthvað enn þá verra. En hvað gerir þaö til i ratm og véru ? Eg hefði aldrei getaö orðið henni neins virði. Henni er jafnvel ónauðsynlegt, að fá að vita ástæö- tina tíl þess, aö Spigno hlaut aö deyja. Hún veröur aö trúa því, sem henni þykir trúlegast. Eg hefi að minsta kosti gert alt. sem i minu valdi stóö, til þess aö foröa henni og hróöur hennar úr miklum háska í 1>ili.“ Bellarion gisti i Candia — og grciddi fyrir sig meö fé pfinsessunnar. liann átti nefnilega þrjá clúkata eftir af fimm, er hann hafði fengiö hjá henni. „Einhyerntíma,“ sagði hann við sjálfan sig, „ætla eg að borga henni Iánið.“ Næsta mórgttn reis Béllarion árla úr rekkju. Menta- gyöjurnar höföu þó ekki sama aödráttarafl og fyrrum. ITaitn haföi bergt á sterkari veigum og Ijúffengári, en þær gátu veitt honum. Hann hafði líka komist aö raun um, aö lærdómur hans var honum öllu fremur til tjóns en til gagns. Um syndina var hann óviss. Veriö gæti, að guðfræö- ingarnir heföi rétt fyrir sér. Synd og mannvonska áttu vafalaust samleiö, aö ýmsu leyti. Hann liaföi reynt, aö margt ilt væri til í heiminum — djöfullegar hugsanir og hryllileg verk. Kærleikurinn var líka til. Og har það ekki viö stundum, aö kærleikurinn sigraöi meö aöstoö liins illa. Það vissi hann ekki örugglega. Hann var ekki húiim aö átta sig á þeirri spurningu til hlítar. En þó aö honum væri ljóst oröiö, aö heimurinn væri fullur af vonsku og synd, þá tók hann þó nærri sér ;»ö snúa viö honum hakinu. Skóli lífsins, þar sem mennirnir deildu og herjuðu, kallaöi á hann hvellari rómi og sterkari, en háskóliim í Pavia og Chrysolarus hinn fróöi. Hann var lika hvergi nærri húinn að leysa af hendi þaö hlutvérk, sem hann haföi lofaö sjálfum sér aö vinna. ANNAR HLUTI. 1. kapítuli. Kraftaverkið. Leiö Bellarions lá um sléttlendi, fen og flóa unihverýis Mortara. Hann kættist mjög, er hann hugsaði tit þess. aö hann væri nú i rikinu Milano, — ríkinu, san Giarr Galeazzo haföi hafiö til mikilla valda og vegsemdar. Finnn ár voru nú liðin frá dauða Gian Galeazzos. Syn- ir hans, Gian Maria og Filippo Maria, voru enn á ung- um aldri, annar tvitugur, en hinn 19 vetra. Gian (fále- azzo liaföi ekki verið ástsæll af nágrönnum sínum. Rikiö átti marga óvini. A síðustu árum höföu þeir þröngvaö- kosti ríkisins, því aö bráð-ónýtt likisráö hafði stjórnaö' málefnum landsins fyrir hönd Gian Maria, meöan hann var enn í bernsku og ómyndugur. Fjandmennirnir höfðu sölsað undir^sig stór landflæmi og gert þau að óháöurn ríkjum. Margir ágætir herforingjar höfðu styrkt Gian Galeazzo til þess að skapa stórveldið Milano, og höfött átt sæti í ráöinu fyrstu árin eftir dauða hans. En nú var alt á fallanda fæti. og enginn trúr liinum úrkynjaða og smáða ríkiserfingja, nema aðeins einii maöur. Og þessi maður. — sem nú réöi ríkjum ásamt hastaröinunr Gahrielle, — var enginn annar en Facino Cane af Biand- rati, sami maðurinn, sem Bellarion hafði i nauöum sín- ttm kosiö sér aö fööur. Bellarion tók sér náttstaö í Yigerano, og næsta morgun lé hann ferjá sig yfir hiö hreiöa Ticino-fljót. Svo hélt hann áfram, sem leiö lá til Ahbiategrasso. Hann var kátur og fór syngjandi leiöar sinnar. Ekkí var þó kæti hans af.því sprottin, aö honum væri létt tim hjartarætur. Hann söng til þess aö gleyma, — gléyma'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.