Vísir - 22.04.1928, Side 3

Vísir - 22.04.1928, Side 3
VISIR Sumarkápur .«t)g „d ragter“ (kjóll og kápa sanian) Lianda stúlkum frá tveggja til 14 ára. Nýtiskn snjð .xOg litir úi- góðu efni, eru að fá i verslun iin. I Dá'arinssmr. Vcrðið sníldarlegt. iSá veit göpst, sem peynip. |?að skaðar ekki að koma inn i verslun Ben. $. Pðrarinssonnr J3g sjá hvað þar cr til af góðum, fallegum og ódýrum vörum. 'Tryggvason, sem hinir formi ís- lendingar gátu ekki trúað, að ■druknað hefði á sundi, úr því hann ■ komst lifandi fyrir borð af Orm- inum langa. Rithöfundafélagið. Á hverju kvöldi vorum við 'boðnir til kvöldverSar. Fyrir klukkan sjö var farið í kjólinn, og Lára Bogason mátti hjálpa okkur •Þorsteini Gislasyni meö aS festa :á okkur orður og krossa, a'ð minsta kosti fyrsta kvöldið. Það kvöld •var boð hjá rithöfundafélaginu. Þeir, sem eg tók helst eftir þar, voru Ronald Fangen, Barbra Ring og Thommesen; Hans ósk og von var að geta riöið yfir þvcrt ís- fand, og eg sagði-, að hann hefði • mann við hendina, sem gæti ráð- ;stafað því fyrir hann; það væri Vilhj. Fínsen, Barbra Ring er á- kaflega fjörug í tali og hreyfing- ism. Við borðið hafði eg mér við jilið leikkonuna Aagot Didriksen, :sem lofaði guð fyrir að þurfa ekk- <ert að gera næsta dag. Iiún hafði verið á nálum af kvíða og hræðslu • fyrir hlutverkinu sínu um kvöldið, að eiga að leika Agnesi fyrir öllu þessu erlenda fólki, og þó mun hún hafa leikið lengi; sjálfsagt full tuttugu ár. Alt, sem hún sagði, vakti samúð; hún var svo alger- lega yfirlætislaus. Þegar eg var kominn út úr horðsalnum, kom þaðan út fremur lágvaxin 'kona, .dökkhærð, með fálkakrossinn fest- an smekklega á vinstra hrjóstið. Eg óð að henni, eins og ættti eg í henni annaðhvert^bein, sagði hvað eg héti og spurði hver hún væri. Það var Sigrid Undset, og mig furðaði, að eg skyldi ekki hafa þekt hana undir eins; eg hefi svo oft séð myndina hennar. Hún hefir íengið Fálkakrossinn fyrir að þýða ýmsar íslendingasögur á norsku. I Noregi er nú vakin alda í þá átt að kynnast betur út hingað, og eru rnargir, sem að því vinna. Líklega hefi eg fyrirorðið mig fyrir fram- hlaupið, því við flæktumst í sund- ur í mannþrönginni, sem ýmist reiddi aftur eða fram. Menn höfðu .ósköpin öll af orðum í þessum veislum, en öllum sem höfðu ■Fálkakrossinn — og eg talaði við — var hann mjög kærkominn, því Ærlendis er hann sjaldgæfur. Sumarkjðlaefni og Golftreyjnr t miklu úrvali. Verslun Krislínar Siouröardánor. Sfmi 571 Lau^aveg 20 A. Gísli ísleifsson, skrifstofustjóri, er sextugur í dag. Ilann liggur nú í sjúkrahúsi, vegna holskurðar, sem gerður var á'honum fyrir fám dögum, og er ekki enn orðinn svo hress, að gest- ír megi vitja hans þar. Væringjafélagið ætlar að minnast 15 ára afinælis síns með samkomu í Iðnó, saman- ber auglýsingu i blaðinu í dag. — Væntir það þesfe, að allir sínir fyrri félagar, og aðstandendur skátanna komi og kynnist félaginu, eins og það er nú. Fróði, línuveiðari, kom af veiðum i gær með 170 skippund, sem hann lrafði veitt á sex dögum. Hjúskapur. Síðastliðinn þriðjudag voru gef- in saman í hjónahand ungfrú Hall- dóra Sigfúsdóttir frá Hofströnd í Borgarfirði eystra og Halldór Stefánsson alþingismaður. Síra Bjárni Jónsson gaf þau saman. í gær voru gefin saman í hjóna- bahnd ungfrú Anna Sigurðardótt- ir og Jóhann Jóhannsson rakari, Laugaveg 11. Síra Helgi Árnason gaf þau saman. Trúlofanir. Fyrsta sumardag hirtu trúlofun sína ungfrú Inga Eiríksdóttir, Norðurstíg 4, og Jón Kr. Jónsson, Norðurstíg 5. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Kjartan Jóhannsson stud. rned. og ungfrú Jóna Breiðfjörð, í Hafnarfirði. Nýlega hafa hirt trálofun sína tingfrú Aðalheiður Einarsdótir, Iíoltsgötu 16, og Konráð Guð- mundsson, Óðinsgötu 13. Baldur kom af veiðum í gær, með 120 lifrartunnur. Myndir og grein frá Vaaiingjaféilaginu hirpist í Maðinu „Fálkanum", í tilefni af 15 ára afmæli þess. Stúkan Verðan'di nr. 9. Sumarfagnaður stúkunnar verð- ur haldinn í Góðtemplarahúsinu i kvöld. í augl. í gær stóð: „------ — og sitji um leið undir borðmn," en átti að vera: Aðal skemtiatrið- in fara fram vmdir borðum. Gjöf til ekkjunnar á Reykjavöllum, afh. Vísi: 5 kr. (áheit) frá S. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 6 kr. frá gamalli konu, 8 kr. frá G. Á. -E. K. F. U. M. Almenn samkoma kl. 8l/a. Allir velkomnir. Jón Lápusson kvæðamaður. (Kveðja). Rímnadísin runrskar nti, rýmir totraserki. ITátt á lofti heldur þú hcnnar frægðarmerki. ) Ljóst það er, að lengst þú átt leið að frónsku hjarta. Opnað hefir þú upp á gátt undraheima bjarta. Reynir þú mcð rímunum íaddar lista-gnóttir. L.ngleg rís úr álögum ruðug konungsdóttir. Ungur kvaðstu oft við raust, engum kvíða sleginn. Óms og Braga arf þú hlaust ættar heggja megin. Frægur höldut hljómanna 'nrhidir sinni þungu. Brimuðu öldur ómanna oft frá þinni tungu. Þjóðleg snildin nægta ný, nautnin unaðsprúða. Ferskeytlan er fegurst í flokka þinna skrttða. Undan vetri hugahríms hopar vorið hvergi, hvar þitt vígi róms og ríms rís á stuðlabergi. Gegn um raddir dægurdóms cáð og snild þig vörðu, — Grettistökum hæsta hljóms hefir þú lyft frá jörðu. Harms og höls er hildarlið hugans veldur tjóni. Holt er þá að hlæja við hljómabrim frá Jóni. Lukkan var þér heilög hjá, hljómar glumdu’ í sölum. Grænar fanst þú grundir á gróðurlausum mölum. Kvæðamenn við metum æ, margra eftirlæti, — allra þeirra í Ingólfsbæ áttu hæsta sæti. Þúsundfaldan þakkar-óm þér nú viljum bjóða. — Far nú heill í helgidóm heimalandsins góða. Til þín löngum heima í Hlíð hugsar ástrík kona. — Ásamt henni hörnin blíð hiða þín og vona. — Vertu sæll! og vonglaður vinn þér frægð með snilli. — — Kvæðamanna kontuigur, krýndur fjöldans hylli. Þó nú vinni þögnin hljóð, þökk fyrir kynninguna. Hlýja finnUm gleðiglóð gegn um minninguna. Jósep S. Húnfjörð. Eimpeidin. Janúar-marshefti þ. á. er nýlega komið út, og flytur meðal annars: Við þjóðveginn (með 7 myndtim) eftir ritstjórann. Er það glögt og greinagott yfirlit uni viðburði síð- asta árs og ræðir meðal annars um „bandalag ])jóðanna“, víghúnað slórveldanna, borgarastyrjöldina í Kína, viðureign Rússa og Breta, unrhætur og frainfarir, loftsigling- ar o. fl. Oddur Oddssou ritar.fróð- lega grein um skreiðarferðir. Er gaman að slikum myndurn úr þjóð- lífi voru, og hetra en ekki að öllu þvílíku sé til haga haldið. Næst et smásaga, „Reykuri', eftir Einar H. Kvaran, en þá upphaf langrar ritgerðar, „Bókmentaiðja íslend- inga í Vesturheimi“, eftir Richard Beck. Næst er ágætt kvæði, „Gest- ir“, eftir Jón Magnússon. Jón er landskunnur orðinn af kveðskap sínum, og er nú að verða eitt af góðskáldum þjóöarinnar. Honum er altaf aö fara frant. Þá kemur næst smásaga, „í Furufirði“, eftir Einar Þorkelsson, en dr. Helgi Péturss ritar mn „íslenska guð- fræði“. „Daggir“ heitir laglegt smákvæði eftir Þorstein Jónsson, kornungan mann borgfirskan. — Matthías Þórðarson ritar umGany- medes, og fylgir mynd af lista- verkinu og gefandanum, Joh. Han- sen (fyrv. ráðherra). Loks er 1 „Glossavogur“ (frh.) eftir Ant- hony Trollope, „Hrifhygð“ eftir Ólaf ísleifsson o. fl. Hitt og þetta* —o— Ástralíuflug Hinkler’s. Á það var minst í skeytum, að ástralskur flugmaður, Hinkler að rafni, hefði flogið frá Englandi til Astralíu eða 12.000 enskar mílur á hálfum sextánda degi. Flugvél- in, sem Hinkler notaði, er lítil, smíðuð í Englandi, og mun hafa kositað að eins 3.500 dollara eða líkt og góð hifreið. Allur ferða- kostnaður Hinkler’s á leiðinni, hensín, fæði og húsnæði á þeim stöðum, þar sem hann hvíldi sig, varð að eins um 250 dollarar. Benda bresk og amerísk blöð á, að sennilega sé sá tími ekki fjarri, að menn fari alment að nota litlar tlugvélar, til lengri og skemmri ferðalaga, því að með flugvél Hinkler’s sé sannað, að tekist hafi að smíöa sterka og ódýra flugvél, létta og auðvelda i meðförum, við liæfi almeiinings, og með aulcinni flugvælanotkun muni framleiðslu- kostnaðurinn minka svo, að menn j geti alveg eins keypt sér flugvél eins og bifreið. Sagt er, að Hinkler hafi sett fimm met á ferðalaginu. Hann er fyrsti flugmáðurinn, sem flaug frá London. til Rómaborgar í einni lotu. Hann flaug á styttri tíma en nokkur flugmaður annar frá Englandi til Indlands og frá Eng- landi til Ástralíu. Enginn flug- maður annar hefir flogið eins langa leið i jafnléttri flugvél. Og cnginn flugmaður annar hefir i’logið eins langa leið einn síns liðs. Hinkler var alls 130 stundir í loftinu á ferðalagi þessu. Smna dagana flaug hann 12—13 stundir. Áðúr en Hinkler flaug til HVÍTKÁL, PURRUR, TOMATAR, GULRÓFUR, nýkomið. Matarbúð Sláturfélagsins. Sími 812. Laugaveg 42. ææææææææææææ -Y.B.K. tegundir af viðurbend góðum ® klæðum venjulegast fyrirliggj- æ Skúfasilki sem besta reynslu hefír^ fengið. Uerslunin Bjorn Kristjánsson. ]ðn Bjðrnsson $ Co. iOQOOOQOOOC X X X XKXXXXXXXXXM iifgggf' ujuvfliiyyyuiyiir 8ÍU11 542. KXXXXXXXXXXX X X X xxxxxxxxxw Vfsls-kaffið oerir alla qlaii. Ástralíu hafði hann getið sér írægðarorð fyrir að fljúga frá London til Riga á 10 klst. og 45 mín. En sú vegalengd er 1.200 mílur enslcar. Þótti sú flugför hin frækilegasta. — (F.B.). Atvinnuleysið í Bandaríkjunum. Um mánaðamótin fehr. og mars ætla menn, að fjórar miljónir verkamanna í Bandaríkjunum hafí verið atvinnulausar. Þess her a® geta, að í Bandaríkjunum eru nú 40 miljónir verkainanna og.kvenna og tala hinna atvinnulausu í vana- legu ári er ca. ein miljön. Annars verður ekki með vissu sagt, hver var tala hinna atvinnulaUsu í vet- ur, því að ábyggilegar skýrslur em ekki fyrir hendi. Menn giska á frá 2 og upp í 6 miljónir, óg mun þvi vart of hátt áætlað, að 4 miljónir verkamanna hafi veriÖ atvinnulausar í vetur, er verst var. Arið’ sem leið komu hátt á 3. hundrað þúsund innflytjenda til Bandaríkjanna, margt af því fólk, sem þegar leitaði sér atyinnu. I Bandaríkjunum leitar og árlega ca. 205.000 mamis úr sveitunum til bæjanna og bætir slíkt ekki úr atvinnuleysinu þar, eins og nærri má geta. Þá komast nú og 2 mil- jónir unglinga á vinnualdur í Bandaríkjunum árlega. Fleira kemur auðvitað til greina, en aðal- atriðið er, að atvinnumöguleikam- ir vaxa ekki i hlutfalli viö hiim vaxandi verkalýðsfjölda. - (F.B.).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.