Vísir - 09.05.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1928, Blaðsíða 4
VISIR Kristaisápa Grænsápa Handsápa Stangasápa pvottaduft Þakpappi i danskur, besfa tegund. Miklar birgðÍF fyrirliggjandi, Verðið mjög lágt. P. J. Þorleifsson, Vatnsstíg 3. N B.S. í Kolasundi, en ekki á Gretti-gótu 1, hefir opið frá kl. 8 að morgni til kl. 2 að nóttu. Opnir og lokaðir 7 og 5 manna bílar, Nash og Buick, allir nyir. fiiðjið ávalt um simanúmer- in 1216 og 1959, Nýkomiö: Kvenvesti serlega góð, Kynlar, treyjur og húfur á börn, kven- manns- unglinga- og barna gólf- treyjur. drengjapeysur ágætar. karlmanna nærfnt, sokkar n.ikið úrval við allra hæfi, hvít og mis- lit rumteppi, borðdukar hvílir, peysufataklæði, ágæt handklæði hvit og mislit á 95 au o m. fl. Versl. Brúarfoss. Laugaveg 8. — Sundföt og sundhettur fyrir börn og fullorðna nýkomið i miklu úrvali Hárgreiðslustofan Laugaveg 12. I tlliií nýkomið fjölbreyttu úrvali. Saumastofan I Þingh.oltsstrætl 1. Slg. Guðmundsson til sölu. Uppl. og sýnishorn hjá iriein mmm. Hverfisgötu 99 A. Sport belti, buxur, húfur, peysur, sokkar Elnnig sportfataefni margar tegundir. Lægst verð i bænum. Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími 658. Körfustólar i miklu úrvali, nýkomnir Húsgagnaverslun Laugaveg 13. r LKIGA mm. I Reiðbjól til leigu lijá Sigur- ]>óri. (816 Bifreiöakensla. — Steingrímur Gunnarsson, Vesturgötu 28. Sími 396. (189 r HÚSNÆÐI 1 4 herbergi og' éldhús til leigu 14. maí eöa 1. júní í miöbænum. Sími 126. (482 Fulloröin hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. Þrent í heim- ili. Skilvís borgun fyrsta dag mánaöar. Up])l. í síma 1994. (478 2 stofur á neðstu hæð með stór- um gluggum út að götunni til leígu frá 14. maí, í Vallarstræti 4. Bjöm Bjömsson. (491 Lítið liús óskast til kaups. A. v. á. (495 Stór, sólrík stofa til leigu Laugaveg 108. Ari K. Eyjólfsson. ' (49 Stofa til leigu handa einhleyp- um eða fyrir skrifstofu. Uppl. í Miðstræti 8 B. (515 Sólríkt lierbergi, með séiinn- gangi, til leigu á Spítalastíg 9, frá 14. maí. Sími 682. (512 Látið kvistlierbergi til leigu. Uppl. í sima 1117. (511 Ágæt stofa til leigu á Sólvöll- um nr. 7. Uppl. í síma 1636. (499 Sólrík kjallaraíbúð til leigu, aðeins fyrir barnlausa, fámenna fjölskyldu. Tilboð, mekt: ,Kjall- ari‘, sendist Vísi fyrir fimtu- dagskveld. (497 Tvö samliggjandi herbergi í góðu standi til leigu 14. maí. Geymsla getur fylgk — Uppl. í síma 1142. (520 Loftherbergi til leigu 14. mai. Sími 529, eftir kl. 8. (494 2 herbergi til leigu í sumar, 40 kr. um mánuðinn. Uppl. í síma 72. (486 Maður, sem hefir fasta atvinnu, óskar eftir 2 stofum og eldhúsi. Uppl. í síma 1587. (484 íbúð, 3—4 herbergja, helst í vesturbænmn, óskast nú 14. j>. m. Tilboð merkt „550“ sendist á afgr. (519 3. og 4. herbergja íbúðir til leigu. Uppl. í íslandsbanka ki. 10—12 virka daga. (Ekki svar- að fyrirSpurnum í síma). (26 Til leigu 14 . maí á Skóla- vörðustíg 28 ein góð stofa á efri hæð og eitt herbergi uppi á lofti. Magnús ' Skaftf jeld. (393 Agætt herbergi ntéð forstofu- inngangi, hentugt fyrir tvo, til leigu 14. maí. Uppl. i síma 6-16 eða í söðlasmíðabúðinni Sleipni. (463 f TILKYNNIN G BRAGÐIÐ OMHR/f MJ6RLIKI Bifreiðastöð Kristins og Gunn- ars hefir símanúmer 847 og 1214. (348 r ¥INNA 14—16 ára drengur, áreiðanleg- ur og handlaginn, getur fengið að nema nýja iðn. Uppl. í Körfugerð- inni, Hverfisgötu 18. (481 'Óskað er eítir að grafa fyrir húsgrunni í akkorðsvinnu. Uppl. á Bræðrahorgarstíg 31, kl. 6—7 síð- degis. (480 Kennari ó^kar eftir vinnu við skriftir eða önnur létt störf. Lág launakrafa. A. v. á. (479 Geðgóð og þrifin unglings- stúlka óskast i árdegisvist. A. v. á. (498 Hraust og barngóð stúlka ósk- ast í vist. Uppl. Grettisgötu 45 A. (439 Stúlka óskast austur í Mjóa- fjörð. Þarf að fara með Esju 11. — Uppl. á Ránargötu 24, eftir kl. 6. (433 Unglingsstúlka óskast til að gæta barns. — Biering, Skóla- vörðustíg 22. (518 Á Laugaveg 7 vantar sumar- stúlku. Til mála gæti komið stúlka hara fyrri liluta dags. — Kaup, sem um semur. Hansína Eiríksdóttir. (514 Unglingsstiilka óskast á lítið, barnlaust heimili. Traðarkots- sundi 3. (510 Ung stúlka, vön búðarstörf- um, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (507 Stúlka, vön sveitavinnu, ósk- ast í vor og sumar. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Grettisgötu 28. (503 14—16 ára telpa óskast. Inga Rósenkranz, Grettisgötu 13 B. (501 Stálpuð telpa eða unglingur óskast í sumar. Uppl. á Ránar- götu 24. Mikkelina Gröndal. — (500 Bifreiðarstjóri getur fengið at- vinnu við að aka fólksflutninga- bifreið. Tilboð merkt: ,,Akstur“, sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst. (475 Góð stúlka óskast á barnlaust heimili. Uppl. á Bókhlööustíg 6 C. (490 Unglingsstúlka óskast nú þegar eða 14. maí. Olga Karlsdóttir, Njálsgötu 4 B. (48S Stúlka óskast til strauninga og annara húsverka á Njálsgötu 15. Guðrún Jónsdóttir. (485 Fullorðin stúlka eða kona ósk- ast til að gera í stand föt. Uppl. á Laugaveg 24. Brynja. (404 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna á Ránargötu 32, uppi. (430 j«rá2! KAUPSKAPUR JR Þeir, sem vilja tryggja sér gott hey í sumar, sendi nöfn sin og heimilisfang i pósthólf 906. (4S3 Fjólur, eyrarrós og fleir-i teg- undir til sölu á Gréttisgötu 8, niðri. (477 Garðyrkjumaður selur blóm og tré i kirkjugarðinuta og gróðurset- ur þau á leiöum. Til viðtals fyrst um sinn frá kl, 5 i kirkjugarðin- um. (Sumarblóm eftir 20. niaí). (493 Útskurðarbekkur, útskurðar- verkfæri og smíðaefni Lárusar sál. 11jálmarssonar til sölu strax. A. v. á. (489 Nýr rykfrakki á meðaliriann til sölu með tækifærisverði. — Einnig svartur búi. — Til sýnis á Laugaveg 8, uppi (litla liús- inu). (496 Rósaknúppar til sölu. Lindar- götu 18 R, uppi. (517 Kolaofn, sem hægt er að elda á, óskast keyptur. Sími 1316. —■ 1 (513 Vegna burtflutnings eru fall- egar rósir i pottum og önnur stofubíóm til sölu með mjög lágu verði. Rósaknúppar á sama stað. Uppl. í pingholtsstræti 15, steinhúsið. (509 Til sölu: Ný Elcctrolux ryk- suga, ódýr. Nýir upphlutsborð- ar 9 kr. Bragagötu 29 A. (508 jggp Til sölu hús. Nýtísku hús. ÖU þægindi. Lítið hús; lít- ið verð, lítil útborgun. Talið við Sigurð porsteinsson, sími 2048» (506 Uísæðiskartöflur til sölu. —*■ Uppl. í síma 424. (505 Notaðar kjöttunnur lieilar og hálfar, kaupir Beykisvinnustof- an, Ivlapparstíg 26. (504 Kartöflur, islenskar og dansk- ar, í pokum og lausri vigt, —■ einnig gulrófur nýteknar upp úr jörð. — Versl. Simonar Jóns- sonar, Grettisgötu 28. (502 Sandvikens sagir afkasta meira, auka vinnugleði. Einkasali fyrir ísland Verslunin Brynja. (310 Sem ný ofanafbygging af Chevroletflutningabifreið til sölu. Uppl. í síma 208. (422 Hálfflöskur og pelaflöskut' keyptar í gosdrykkjaverksmiðj-" unni Mími. (434- Húsmæður, gleymið elcki að kaffibætirinn VERO, er miklö betri .og drýgri en nokkur annar. (113 Húsgögn til sölu: Eikarmat- borð, klæðaskápur, kommóð- ur, rúmstæði, eins og tveggja manna. Alt nýtt. Vinnustofanr Njálsgötu 4 A. (451 Hver selur best kaffi? Ilvef’ selur mest kaffi? Hver selur 6« d>Tast kaffi? Verslun pórðar frá Hjalla. (3: Heklusilki og hörblúridur í miklu úrvali. Hannyrðaversl- un Jóhönnu Andersson. (353' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753' r TAPAÐ FITNDIÐ l Nýtt, Imúnt seðlaveski tapaðist frá Laugaveg 74. að Félagsprent- smiðjunni. Skilist í söðlasmíðabúð- ina „Sleipnir", gegn fundarlaun- um. (476 Svipa liefir tapast á leiðinni frá Kópavogi til Reykjavíkur. Skilist gegn fundarlaunum í verslunina Þórsmörk, við Laufásveg. (487' Fundist hefir pakki með skott- liúfu, flihba o. fl. Eigandi vitji lians að Grund við Grímsstaða- holt. (516* FélagsprentsmiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.